Vísir - 22.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1938, Blaðsíða 1
r Ritstjóri: KRíSfJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 1578. Ritstjórhar'skrifstofa: Kvcrfisjíötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 22. júní 1938. 144. tbl. ^lllíííllí!II!:!inuí!!í;E!!!!n-i;í;;^ Haflð þép gert yðar Ijóst? Vandað reiðhjól úr Fálkanum er ódýrasta og besta farartækið, Hagkvæmip skilmálar. ^tiuilllflllfljflllflllflfllfllllfillflillllíllfiiifiiiilllflflliiiiiiiingiiiiiifiiiiiij Gamla Bíó MaiPia Stuapt. Hrífandi og tilkomumikil talmynd, gerð sam- kvæmt leikritinu: „MARY of SCOTLAND" eftir Maxwell Ánderson, er sýnir deilur þeirra Maríu Skotlandsdrotningar og Elísabetar Englandsdrotn- ingar.------ Aðalhlutverkin Maríu Stúart og Bothwell jarl leika hinir vinsælu og ágætu leikarar: Kathapine Eepbapa oj Fredrieh Harch. Itela tiraðferð til Hkureyror um Bopgaraes ep á fimtudag. SifFeidastðð Steindórs. Sími 1580. KrinoaE VerslMin er tlatt í Baetastræíi 7. Mnon Á aðalfundi félagsins þ. 18. þ. m., var samþykt að greiða 4% — f jóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1937. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstof u f élagsins i Reyk javík, og á afgreiðslum félagsins út um land. — Eimskipafélag Islanfls. l^Mmm&QLSEwC Hafrar Hradferöii* tll Akureyrar alla daga nema mánmlaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. Bifpeiðastðð Akureyrar. Athygli skal vakin á því, að Landsbanki Islands og Útvegsbanki Islands h.f. og löggiltar g.jaldeyrisskiptastöðvar þeirra hafa einkarétt til að kaupa og selja erlendan gjaldeyri. Er þvi öllum öðrSm óheimilt að skifta erlendum gjaldeyri fyrir íslenskan og liggja við sektir, alt að kr. 50.000.00. Bankarnir geta falið ákveðnum stofnunum eða ein- staklingum að annast skifti á erlendum g.jaldeyri ferðamanna, og veita þeir þá sérstakt umboð í þessu skyni. FjármáláiáðQQaytið Reiðbjólavepksmiðjan FÁLKINN. | HmiifffimiiiffiiiiiiimmmiiiiiiiHiiimiiiiimiiiiiuiiimn^ TriÉlllllttlllMHllHt Wja Bi6 <^HHi I viðjum ásta og Brlaga (LE BONHEUR). Frönsk stórmynd. — Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer og Gapy Morlay Með þessari mynd hafa Frakkar enn á ný sýnt yfirburði sína á sviði kvikmyndalistarinnar. Hér er sýnd hugnæm og snildarvel samin áslarsaga, sem afburða leiksnild aðalper- sónanna og frumleg tækni leikstjórans gera áhrifamikla og sérkennilega, og sem verða mun umræðuefni í langan tíma hjá öllum listunnandi kvikmyndahúsgestum. --------- ao amgiý^ Grand Prix eru mestu alþjóða verðlaun sem nefnd vabnkunnra fagmanna fremstu iðnaðarlanda getur veitt. Þessi verðlaun hlutu ekta SCHOELLER karlmannafataefni fyrir framúrskarandi gæði og fegurð á alþjóða sýning- unni í París 1937. — Biðjið klæðskera yðar um föt úr ekta SCHOELLER- efni. — OOKOIIMIEIR FEOWTUSIHflFAPROK Umboðsmenn Jóh. Olafsson & Co., Reykjavlk. Nýkomin Sumarfataefni kvenna og karla, innlend og erlend. KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR. Laugav. 17. Sími: 3245. Kaupmenn i f Munið að birgja yður upp með GOLD MEDA 1 1 hveiti í 5 kg. p o k u m. tt c\ KJ P M ! Aðalumboð: Dðrður SvésiíoéCo. Reykjavik. Chevrolet Blæjubíll til sölu ódýrt. — Uppl. i dag í Smiðjunni, Lækj- argötu 10, sími 2500. Iltll llillr littirln Itit, sem er Irá Hattaverslun Margrétar Leví. Austurstræti verður selt á götunum á morgun. EFNI:Leyndardómar gulu munkanna. — Sögur og sagnir. — Bréf á grammófónplötum. — Er þetta satt? — Fólk- ið í bdrginni I.: Ungu stúlkurnar o. fl. o. fl. PHBÉIAI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.