Vísir - 30.06.1938, Síða 4

Vísir - 30.06.1938, Síða 4
VISIR Oettu núT JSTið miðdegiskaffið og kveld- verðinn. ILausn nr. 29. Skölafélagi Jóns var kona og áuSvitað vissi hann hvað liún liét. m. 30. F.imi sinni var voldugur kon- mngur i riki sínu, en veldi hans stóð hætta af skrímsli einu, sem ( livað eftir annað hafði valdið . spjöllum i riki hans. í örvænt- ' íngu sinni lýsti konungurinn 3íir því, að hann skyldi gefa dóttur sina fyrir konu hverjum Jieim, seni hjargaði landinu undan óvætt þessari. Margir reyndu að ráða niðurlögum skrimslis þessa og létu lífið fyr- ir. Eitt sinn gekk ungur og vaskur þræll fyrir konung og spurði hann Iivort loforð lians ■stæði ekki óhaggað, ef hann rréði niðurlögum skrímslisins. IKonungur sagði að svo skyldi vera og ef tir liarða viðureign og stranga réði þrællipn niðurlög- um skrimslisins. Er hann kom heirn og krafðist brúðarinnar, ihafði konungi snúist hugur og ikvað hann, að þrællinn yrði að leysa aðra þraut til þess að fá konuna. Konungur setti fimm þappirsmiða i skál og einn mið- inn var sagður vera merktur með krossi, en ef þrælnum hqpnaðist að draga þann mið- ann skyldi hann fá prinsessuna. Þ.rællinn komst á snoðir um að konungur hafði hrögð í tafli 'með því að allir pappírsmiðarn- iir woru cö.merktir, Hvernig fór þrællinn að því, írammi fyrir hirðinni allri og öðrnm útvöldum, að draga einn miðann og eignast prinsessuna? Srasspretta er yfirleitt slæm á túnum í Borg- arfjarðarhéraði, segja menn ný- komnlr þáðan. Nokkuð hefir úr í atæst undanfarinn hálfan mánuð, en vorkuldarnir háðu vexti mjög. Hins | vegar eru votlendar engjar allvel | Sprottnar. Fyrir síðastliðna helgi -var farið að slá nýræktarbletti fyr- iiríofan Borgarnes. Hnitbjörg. Með og frá deginum á morgun, I. júlí, verður Listasafn Einars Jónssonar opið daglega, frá-kl. 1-3. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Þrastalundur, Laugar- vatn, Breiðafjarðarpóstur, Norðan- póstur, Dalapóstur, Barðastranda- póstur, Laxfoss til Borgarness, Fagranes til Akranes, Þingvellir, Fljótshlíðarpóstur, Austanpóstur. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Reykjaness-, Olfuss- og Flóapóstar, Þrastalundur, Laugar- vatn, Þingvellir, Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi, Þykkvabæj arpóstur, Norðanpóstur, Breiðafj arðarpóstur, Strandasýslu- póstur, Kirkjubæjarklausturpóstur. Til Borgarfjarðar hefjast áætlunarferðir frá Nýju Bifreiðastöðinni. Ferðunum verður hagað þannig, að héðan verður far- ið hvern mánudag, en til baka dag- inn eftir (þriðjudag). Kirkjufundurinn. Almenni kirkjufundurinn hófst hér í gær, með guðsþjónustu i dóm- kirkjunni. Síra Jón Guðjónsson í Holti prédikaði, en Friðrik Frið- riksson prófastur þjónaði fyrir alt- ari. Fundir hófust kl. 2 e. h. í húsi K.F.U.M. Formaður undirbúnings- nefndar, Gísli Sveinsson sýslum., bauð gesti velkomna með skörulegri ræðu. Þar næst var tekið fyrir að ræða um kristindóminn og æskuna og flutti Þorsteinn Briem fyrra framsöguerindi um það efni, og á eftir honum Ingimar Jóhannesson kennari annað erindi um sama efni. Margir tóku þátt í umræðunum um málið. Kosin yar 12' manna nefnd til þess að ræða tillögu í málinu, í nefndina voru kosnir: Sr. Þorst. Briem, Ásm. Guðmundsson próf., Gísli Sveinsson sýslum., Jóh. Ólafs- son, Tryggvi Kristinsson Sigluf., Þorst. Valdimarsson Bakka, Unnur Kjartansdóttir Hruna, Magnús Ste- fansson Flögu, Hannes J. Magnús- son, sr. Jakob Einarsson, sr. Pétur T. Oddsson, ól. Björnsson Akra- nesi. — Fundi lauk kl. 7, með því að sunginn var sálmur. Um kvöld- ið flutti Sigurgeir Sigurðsson pró- fastur snjallt erindi. Fjallaði það um endurminningar frá ferðalagi hans erlendis síðastliðinn vetur. Gengið í dag. Sterlingspund .... Dollar ............ 100 ríkismörk...... — fr. frankar ..., — belgur......... — sv. frankar . .. . — finsk mörk ... . — gyllini........ — tékkósl. krónur — Söenskar krónur — norskar krónur — danskar krónur kr. 22.15 — 448M — 180.22 — 12.61 — 75-94 — 102.74 — 9-93 — '247-95 — 15-83 — 114-36 — 111.44 — 100.00 Næturlæknir: Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. — Næturvörður i Reykj avíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld, Kl. 19.30 Hljómplötur: Sungin danslög. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá Ferðafélagi Islands. 20.25 út- löndum. 20.40 Einleikur á píanó (Emil Thoroddsen). 21.00 Garð- yrkjutími (Stefán Þorsteinsson ráðunautur). 21.15 Útvarpshljóm- sveitin leikur. 21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist. Khöfn 29. júní. FÚ. NORRÆNT LANDBÚNAÐAR- NÁMSKEIÐ hófsl við háskólann í Oslo síð- astliðinn mánudag. Norski landbúnaðarráðherrann setti mótið með ræðu. Tveir íslend- ingar taka þátt í námskeiðinu. Þátttakendur munu heimsækja landbúnaðarháskólann i Ási, verksmiðjur Norsk Hydro og fleiri staði. Kliöfn 29. júni. FÚ. NORSKA EFTIRLITSSKIPIÐ „Fridtjof Nansen“ lagði af stað í Islandsleiðangur sinn í dag. Skipið, sem hefir 67 manna á- höfn, mun koma við á Akur- eyri og Siglufirði. Khöfn 29. júní. FÚ. MÓT NORRÆNNA EMBÆTT- ISMANNA liófst að Kristjánsborg á mánu- daginn. Þátttakendur eru um 500. Fyrir íslands liönd mæta þar Jón Krabbe, skrifstofu- stjóri, Geir Zoega, vegamála- stjóri og Stefán Þorvarðs- son, fulltrúi. Við setningu mótsins var konungur við- staddur og einnig nokkrir dönsku ráðherranna. Fyrir Is- lands hönd talaði Finnbogi Þor- valdsson. Stauning forsætisráð- lierra bauð þátttakendum til há- degisverðar að Kristjánsborg. LEI€A VIL LEIGJA lítinn sumarbú- stað nú þegar. Uppl. í síma 4676 (613 þEiM LídurVel sem reykja TE.OFANI SUMARBÚSTAÐUR i Ölvesi til leigu í sumar. Simi 3899, kl. 6—8 í kveld. (607 KliClSNÆLll STÓRT, sólríkt kjallaraber- bergi til leigu Bergstaðastræti 76, sími 3563. (617 HERBERGI til leigu, eldliús- aðgangur getur fylgt. — Uppl. Laugavegi 63. (600 ÍBÚÐ með þægindum, 2 lier- bergi og eldhús, óskast frá 15. júlí eða 1. ágúst. Tvent í heim- ili. Tilboð, merkt: .,10‘þ leggist inn á afgr. Vísis. (601 SÓLRÍK lítil íbúð, 1 herbergi og eldbús til leigu strax. Uppl. Bragagötu 38, niðri. (606 STÓRT kjallaraherbergi til JVgu, eldunarpláss geeti komið til greiná. úppk Bergþórugötu 51, III. hæð. Sími 5132. (609 TVÖ lierbergi og eldbús ósk- ast 1. okt. Aðeins fullorðið fólk. Uppl. i síma 2794, til kl. 9 í kvöld. (610 GOTT herbergi með góðum húsgögnum til leigu á Laufás- vegi 44. (621 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. HERBERGI til leigu á Þórs- götu 15, uppi. (599 STÓR stofa til leigu í kjall- ara til íbúðar eða geymslu. Öldugötu 19. (619 Sólrilc tveggja herbergja íbúð til leigu strax með tæki- færisverði. A. v. á. (602 MVINNAH UNGA, lij^ra stúlku, góða í reikningi, vantar til að selja ís- krem o. fl. Fult fæði og kaup eftir samkomulagi. Café París. (601 VINNUMIÐLUN ARSKRIF- STOFAN í Alþýðuhúsinu, sírni 1327, óskar eflir kaupakonum á góð sveitalieimili og 25 stúlkum í síldarvinnu til Ingólfsfjarðar. ______________________(567 STÚLKA óskast hálfan dag- inn Holtsgötu 12. (612 KVENMAÐUR óskast nú þeg- ar til innanliússstarfa upp í Borgarfjörð, mætti hafa með sér stálpað harn. Uppl. Hring- hraut 65, uppi. (614 STULKA, vön kjólasaumi, óskast strax. Saumastofan Kirkjustræti 8 B. N. Áberg. — (616 KAUPAKONA óskast að Birt- ingaliolti, Árnessýslu. — Skúli Ágústsson, sími 1249, (624 ST. FRÓN nr. 227. Furidlir í kveld kl. 8. — Þeir, sem ætla að taka þátt í Reykjanesförinni á sunnudaginn, eru beðnir að tilkynna þátttöku sína á fund- inum í kveld. (615 llllJQrNNfNCAfi] GOTT beimili, sem gætí tek- ið að sér 9 ára gamlan, þýskan dreng næsta vetur, óskast. Til mála gá?íi . komið að faðír drengsins leigði á sama s’táð. Ábyggileg greíðsla. JJppk í síma 3594. (623 KkaupskapurI UTVARPSTÆKI, notað, vil eg kaupa. — Uppl. í sima 9244. _______________________(598 LÍTIÐ HÚS utan við bæinn er til sölu. — Uppl. versluninni Áfram, Laugavegi 18. Sími 3919 (604 KOLAVÉL, lítið notuð, óskast keypt. Uppl. á Óðinsgötu 20 B, niðri. (605 NOTAÐUR pott-pottur, 25— 30 lílra, óskast til kaups. Sími 3899, kl. 6—8 í kveld. (608 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 ZZ9) •<gftf ]uns ‘yíOA ‘BJíaIJ iSjbui §0 prao} i pps •.mutpans }oft[ -npupi 919ps.1ng.1sj •jnjBAq ans go uutgos •Jnqspgjtq-i qJBqBH qqsuojsi ‘.10(1115 •igciugnBJ ju qqXojýjq :nutgpq um gqsosj •gq % bjub gg t? jjBqjeqBj Lþsj •jputq jaxsj •itgiifqttpuiyx qofqnpuiq gtso.tq 'gq % ujub 0S BHJl bujo B iqfqBpjEjoj 9B -jjbs qofqBpjBjoj gjguBH ’qiais I lofqupjBjo^ •J.Ittq 1 lofqBppjo^ ~ : JMNIXVPISOVqílNNÁS l NÝ FÖT til sölu með tæki- { færisverði á meðaímann hjá Valgejr Kristjáilssynij kiteð- skera, BankáStræti 14. (6ll TIL SÖLU með góðu tæki- færisverð: Kvenreiðföt, drttgt og kjóll. Til sýnis á Öldugötú 11. (618 ÞRÍHÓLFUÐ gaseldavél og lítið einhólfað gasáhald til sölu á Öldugötu 19. (620 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 1 127. ELDRAUNIN, — KomiÖ hingaÖ meÖ hinn nýkomna. Sá, sem segir ósatt, skal fá makleg málagjöld. Hrói segir og lætur engan bilbug á sér finna: — Þessi maður er svik- ari! — Það ert þú sjálfur, svarar hinn. — Hann er ósannindamaður, herra, — Þegi þið, þrjótar. Þið eigið báð- segir Hrói, — og ætlar sér að reyna ár að leika og syngja fyrir okkur. aÖ ná atvinnunni frá mér og laun- Guð varövciti þann, sem segir ósatt unum. til sín. LEYNDARMÁL 13 HERTOG AFJIÚ ARINN AR lil þess að verða landsstjórnandi í Lautenburg- í)etmoid.“ „En Rudolf stórbertogi dó af völdunt sól- :stungu i Congo. Það stóð í blöðunum.“ :„Rétt. Hann dó eðlilegum dauða. En að því er virðist verður ekki ltið santa sagt urn von Teplitz greifafrú — fyrri konu núverandi stór- 'iterloga og móður Joacbims.“ „Eigið þér við að Friðrik Ágústus stórhertogi sé valdur að dauða hennar?“ „'Stórbertoginn er sérkennilegur ntaður“, Itélt M. Tbierry áfram, „bæfileikantaður, vel tmentaður, en bræsnari. Er hann að leika þenn- sm Jeik fyrir sjálfan sig — eða fyrir konunginn í .Wurtenburg yfirmann sinn — eða fyrir sjálf- an keisarann? Eg hefi reynt að kynna mér |>etla mál nteð tilliti til stjórnmálalífsins meðal aeðstu manna Þýskalands. Málið er erfitt úr- lausnar. En Friðrik Ágústus er framgjarn mað- sir — og bann lætur ekkert verða sér til ltindr- amar lengi.“ . „Hvað sent þessu líður ltefir bann orðið að taka til íhugunar, að hann varð að fá samþyltki Auroru hertogafrúar til þess að kvongast henni. Þetta er mikilvægt atriði.“ M. Thierry brosti. „Þau kunna að hafa verið samsærismenn. Eg veit ekki unt það. Eg veit ekkert um stórber- togafrúna — eða mjög lítið — annað en það, að — “ hann tók upp stóru bókina og leit í hana — „að liún var skírð Aurora Anna Elanor, af rússneskum uppruna, Tumene prinsessa. Tum- enarnir eru valdamesta ættin í Astralikan og ræður mestu um stjórn landsins. Var leyni- maklt milli liennar og stórbertogans núver- andi? Það gæti ltugsast. Þér vitið eins vel og eg að stundunt eru bjónabönd ákveðin af stjórn- málaástæðum, en eins og eg sagði, veit eg lítið sem ekkert um bana.“ „Þetta er nú ekki mjög upplífgandi,“ sagði eg, „en ltvað sem því öllu líður fæ eg ekki séð, að lítilfjörlegur kennari þurfi að ltafa neinar ábvggjur af þessum málunt og öðrum slíkum“. „Það kann svo að virðast, en ltver getur sagt, hverjar verða afleiðingar slíkra mála? Það gæti svo farið, að þér flæktust inn í þau, gegn vilja yðar — og þá bitnuðu afleiðing- arnar á yður á einhvern hátt. Eg skal reyna að skýra lítillega, bvað eg er að ltugsa um og vekur tortryggni mína. Laun yðar eiga að verða tíu þúsund ríkismörk á ári, segið þér. Eg get ekki komist að annari niðurstöðu en þeirri, að sú uxtjtliæð sé óeðlilega ltá. Vinur yðar, Bouboulet, fékk aðeins 8000 ríkismarka árslaun ltjá konunginum í Saxlandi.“ Eg sá greinilega, að gamli kennarinn minn hlaut að bafa sínar ástæður til þess að tala svo sent hann gerði. Og jafnframt, að hann óttaðist afleiðingarnar fyrir sjálfan sig — ef hann segði meira. En eg verð að játa, að engu hefði skift, þótt eg hefði fengið greinilegri fregnir af þessu, — ntér ltefði verið fyllilega ijóst ,bvað til grundvallar lá. Ævintýraþrá mín var vakin — og forvitni. Og eg liikaði ekki við að segja djarflega: „Eg þekka yður, berra, fyrir aðvaranir yð- ar, en eg liefi tekið fullnaðarákvörðun í þessu máli. Eg er staðráðinn í að gegna störfum mín- unt, án þess að skifta mér af öðru, og tel full- víst, að með því móti geti eg sneitt lijá öllum hættum. Þér verðið að kannast við, að það er engin vissa fyrir, að eg leggi mig í neina liættu. Viljið þér gera ntér einn greiða til?“ „Vissulega!“ „Ef eilthvað skyldi gerast, sem mér finst grunsamlegt, mun eg skrifa yður og leita ráða yðar. Þá verður tími . .. .“ „Fyrir alla ntuni, ungi vinur minn, gerið ekkert slíkt. Þér verðið að gera yður Ijóst þeg- ar í stað, að frá þeirri stundu, er þér komið til Þýskalands, verðið þér umkringdur njósn- urum. Skrifið aldrei bréf, sem yður er ekki santa þótt hertöginn sjálfur lesi það, því að þér getið verið vissir um, að hann mun ekki biðja yður leyfis, að lesa bréf yðar. Frá þeirri stund, er þér komið til Lautenburg, eruð þér einangraður frá umbeiminum. Þótt höllin sé skrautleg — er bún frekast vígi — fangelsi.“ „Eg liefi altaf de Marcais greifa að snúa mér til.“ M. Thierry brosti, og eg mintist ósjálfrátt þess, sem Ribeyre ltafði sagt um ltann. Mér yrði vist ekki mikið lið í ltonum. „Jæja,“ sagði Thierry, „eg sé, að þér hafið tekið ákvörðun yðar. Það rná vel vera, að tortryggni mín sé rneiri en ástæða er til. Þér erub ungir og eigið engin skyldmenni. Þér

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.