Vísir - 07.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 07.07.1938, Blaðsíða 3
V í S I R Frá Skátamótinu á Þingvöllum. Dr. Helgi Tómas- son kjörinn skáta höfðingi íslands með öllum greidd- um atkvæðum. Skátarnir „í sjöunda himni“ yfir veðrinu. í gær var aðalfundur Bandalags íslenskra skáta settur í tjald- búðunum á Þingvöllum kl. 10. Yarð fundarhlé frá 12—5, en fundinum þá haldið áfram í Valhöll. Á fundinum var Helgi Tómasson dr. med. kjörinn skátahöfðingi með öllum greiddum atkvæðum, og sýnir það glögt hve almennum vinsældum hann á að fagna meðal skáta. Vísir átti i morgun tal við tíðindamann sinn á skátamót- inu á Þingvollum og fékk lijá lionum ofanritaðar fregnir. Kl. 1,30 var farið upp í Al- mannagjá og búðirnar og aðrir sögustaðir skoðaðir undir leið- sögn dr. Einars Ól. Sveinssonar. Var það mjög fróðlegt, einkum þó fyrir hina erlendu gesti. Kl. 4 var kaffidrykkja i Valhöll. Að lienni lokinni hélt áfram aðalf. B. í. S., eins og að framan er getið. Kl. 7 var snæddur kvöldverð- ur í tjaldbúðunum, en fánar dregnir niður kl. 8. Þvi næst, meðan forstöðumenn mótsins voru að undirbúa varðeld, und- irbjuggu aðrir sig undir fjall- göngurnar, senx eiga að vera í dag. Kl. 9 var síðan skemtilegur varðeldur. Eins og margir vita, eru varðeldamir eitt það atriði í útlegulífi skáta, senx setur mestaix svip á það og gefur því þann töfralxlæ, er þeir eiixir þekkja, er hafa tekið þátt í skátavarðeldi. Allir eru sam- nxála um að þessi varðeldur sé einliver sá besti, sem þeir muna eftir, og þykir nxönnum það sjálfsagt nxikið sagt. Hefðu margir viljað hafa hann lengri, jen svefnpokarnir kölluðu og allir xxrðu að livíla sig vel fyrir daginn í dag. 40 skátar í Þórisdal. Kl. 8 í morgun lögðu 40 skát- ar af stað og var ferðinni heit- ið upp í Þórisdal við Langjök- ul. Er ánægjulegt að vita, að hinum erlendu gestum skuli gefast kostur á að komast í svo náin kynni við islenzka jökla- náttúiai. Um 150 skátar fóru í göngu- ferðir á Súlur, Árnxannsfell og í hellana á Þingvöllum. Veðrið hefir verið dásamlegt frá þvi fyrsta. Skátar em böm náttúrumxar og hún vill auð- sjáanlega sýna þeim það besta, sem hún,á til, ehxs og góð móð- ir vill ávalt láta börn sín njóta þess besta, sem hún getur látið þeim í té, enda em skátarmr allir „í sjöuixda liimni“. Vísir mun daglega bírta nýj- ustu i fregnir frá skátamótinlu, meðan það stendxu- yfir, Skipafrcgiiir. Gullfoss er á leicS til Isafjarðar. Goðafoss fer til Leith og Hamborg- ar kl. 8 í kvöld. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss er á leið til Vestm.eyja frá Hull. Lagarfoss fór frá Leith í gær áleiÖis til Aust- fjarða. Selfoss er á leið til lands- ins frá Hull. Tvö skemtiferðaskip eru hér í dag, og eru um goo farþegar á þeirn báðurn til sarnans. 'Skipin eru Kungsholnx og Reliance, Starfsemin byrjar í næstu viku. Undirbúningi að viixnuskólan- um að Kolviðarhóli er nú að verða lokið og mun starfsemin ])ar byrja í næstu viku. Iþrótta- fél. Rvíkur, seixi á Kolviðarhól, liefir látið lagfæi-a húsakynni nokkuð, nx. a. látið útbúa eld- liús fyrir skólann, þilja svefn- loft fyrir piltana, kevpt dýnur, bedda o. fl. Eins og áður hefir verið sagt frá, mun daglega verða unnið í 6 stundir. Verður unnið að lileðslu skíðastökks- palls í f jallinu suðaustan við bæ- inn; ennfrenxur verður hlaðið jafixað og snúningsbraut fyrir bíla hlaðin upp o. ixx. fI. Daglega verður einni stund varið til fræðslu um ýmislegt, er snertir vimxubrögð alnxent og flelra, er sérlivern æskumann varðar. — Mjög mikil áhersla verður lögð á íþróttir og líkamsrækt, og vel til kenslunnar vandað, bæði að kenslukröftum og íþröttatækj- um. Tveir kunnir íþröttakenn- arar, sem jafnframt verða verk- stjórar, eru ráðnir til iþrótta- kenslunnar. Eru það þeir Hann- es M. Þórðarson og Baldur Kristjónsson íþróttakennari íþróttafélags Reykjavíkur. Kent verður Múllerskerfið og ýmis- konar útiíþróttír, svo sem spjót- kast, stökk, Ixlaup, knattleikur o. fl. Piltamir fá fríttfæði,liúsnæði og kenslu og auk þess nokkra þólcnim. Piltar, sem ekki hafa tök á þvi að kaupa sér vinnu- fatnað, geta fengið hann léðan hjá vinnuskólanum. Sérhver piltur fær vitnisburð að loknu starfi skólansí og hafa Ráðning- arstofa Rvíkur og Vinnumiðl- unarskrifstofan lofað að taka fult tillit til Ixans síðar, er pilt- arnir leita eftir starfa hjá jxeim. Ætti þetta að verða piltunum mikil hvöt til þess að notfæra sér námsdvölina sem best og getur þetta orðið mörgum pilt- inum mikils virði síðar. Því nxiður er eigi hægt að veita nema 30—35 piltum náms- vist að þessu sinni, og nxá búast við að margir verði frá að hverfa, þeirra, er óska að kom- ast að. En þeir piltai', sem sótt höfðu til Ráðningarstofunnar og Vinnunxiðlmxarskrifstofumx- ar um vinnu við Sogsveginn, en ckki komust þar að, ganga nú fyrir öðrunx. Verða þeir hið fyrsta að snúa sér til skrifstof- anna og eldd síðar en fyrir há- degi á Iaugardaginn, v Kveðja frá þýsku knatt- spyrnumönnunum. Þýski knattspyrnuflokkurinn kveður Island í kvöld. AII- ir þátftakendur munu nxeð íxietnaði og þakklæti nxinnast gestrisni þeirrar og íþróttaanda, sem þeir liafa ixiætt liér. Náttúrufegurðiix, seixi vér höfum séð á þessari eyju i íxorð- urhöfum, mun oss öllum ógleymanleg. Vér munum allii', þegar vér komum heinx til vors nxikla þýska föðurlands, kunngera það, sem vér liöfunx séð og lifað hér, og treysta viríáttuböndin niilli Islendinga og Þjóðverja. Heill íslandi! , Dr. Erbach. Oberstudienrat Riemann Karl Hohnxann foi’stjóri aðstoðai’forstjóri. íþróttakennari Hermann Lindemann. Jentzsch. Gappa. Liidecke. fyrirliði á leikvelli. Bertram. Koppa. Kraft. Althoff. Voss. Lurz. Michl. Rohr. Linken. Peschel. Prysock. Leikurinn í gær byrjaði skemtilega, en endaði nxjög leiðin- lega. íslenska liðið í gær hafði fullan hug á að sigra og mikinn hluta fyrra hálfleiks áttu íslendingar leikinn að langmestu leyti. Þeir voi'u duglegir og dugnaður þeirra vann upp á móti leikni Þjóðverjanna. Það neyddi Þjóðverjana til að leika ólöglega og fast og setti illan hug í alla, bæði leikmenn og áhorfendur. — Guðjón Einarsson hefir jafnan verið talinn besti dómari ökkar, en í gær urðu nxenn fyrir vonbrigðum hans vegna! Það getur altaf komið fyrir, að dómari sjái ekki eitt og annað ati’- iði í leiknum, enda varla við því að búast, að hann geti haft augun allstaðar í einu. Hinsvegar gat eltki lxjá því farið, að hann sæi hve ólöglega og ódrengilega Þjóðverjarnir léku, er þeir urðu varir við einbeitnina í liði íslendinga og fóru að ótt- ast að sigurinn yrði ekki eins auðunninn og venjulega. Af köflunum, sem hér fara á eftir, sést hve þjóðverjar léku ódrengilega, en þeir sýna ekki, því miður, hve mikið þeim hélst uppi óátalið. Fer hér á eftir yfirlit yfir leikinn: Fyrri hálfleikur: Þegar 3 nxín. eru lið'nar lcorn- ast Þjóðverjar upp að marki. fslendinga og liggur við að knötturinn liggi inni, þvi að Edwald er ekki í markinu, en Björgvin bjargar. Fyx-stu 15 nxín. eiga íslend- íngar leikinn algerlega. En, þá fer liann lxeldur að harðna, Þjóðverjuixum líst alls ekki á dugnað íslendinga.. Næstu 10 mín. skiftast á upp- lilaupin og eru þau íslenskrí engu hættuminni. Vantar oft lítið á, að íslendingarnir geri mai’k, en þar sem liðið er alveg ósanxæft, vantar aðeins þann herslunxun, senx æfingin hefði annars gefið. Á 27. mþi. er Rohr hjálpað út af vellinunx. Hefir hann feng- ið snert af lieilaln-isting og kem- ur Kraft i hans stað. Á 36. mín. setur Jón M. rnark úr þvögu. Þjóðverjar mótmæla, þrjóskast við að hlýða dómn- unx, en fá ekki við ráðið, 1:0. Á 42. mín. gera Þjóðverjar upphlaup úr innkasti og fær Lindemann komið á skoti eftir þóf nokkuð, 1:1. Síðari hálfleikur: Strax á 3. nxínútu sendir Kraft knöttinn’fyrir markið og Linken skallar í markið 2:1. Á 9. mínútu kemur 3. mark þeirra Þjóðverja og er ólöglegt. Sendir Lindenxann knöttinn til Linkens, en hann er greinilega rangstæður, og tekst að gera mark. Guðjón sér alls eklti að Linken er í’angstæður og dæm- ir hiklaust mark, 3:1 (áhorfend- ur mótmæla). Hefst nú einn ljótasti kafli Ieiksins. Á 22. mín. sendir Jón S. knöttinn fallega fyrir markið frá kanti. Gappa grípur, en jafnfranxt lilaupa tveir Islend- ingar að lionum. Snýr Gappa sér þá undan og fer innfyrir nxarkliuna. Islendingarnir gáfu merki, svo og annar línuvörð- urinn, en Guðjón liix'ðir ekkert um það og lætur leika áfx-am. Stendur þvi leikurinn nú með réttu 3:2. Unx 15 nxín. síðar konx fyrir ólöglegasta og ljótasta atvikið í þessunx ljóta leik. Kraft hefir náð knettinum og leikur með liann einn urn tinxa og hggja þrír menn af ólöglegrím hrind- ingum hans og brögðum, þegar Guðjón loksins lætur íaka auka- spyrnu. Á 43. min. fær Kraft knöttinn aftur. Hrindh' hann einum Is- lendinganna ólöglega alveg út við kantinn og setur síðan knötthin xit af og — fær síðan hmkastið sjálfur. Þessi leikur var Islendingun- um til sóma, en Þjóðverjum og dómaranum til vansæmdar. Leikm’inn sýndi það, að með dugnaði sinum höfðu Islending- arnir oft ráð Þjóðverjanna al- veg í hendi sér, þrátt fyrir kunnáttu þeirra. Skot: '• Á mark Islendinga ð-j-5 = 11 Á nxax’k Þjóðverja 10+2=* 12 Horn: Á Islendinga.........0-4-2=»2 Á Þjóðverja ....... 0+2 = 2 Aukaspyrnur: Á íslendinga .....3+ 3= 0 Á Þjóðverja ......7+12 = 19 Knötturinn úr Ieik: Vegna íslendinga 6+ 9 = 15 Vegna Þjóðverja 11+15 = 26 adeims Loftup. Siggeir Torfason, kaupmaður andaðist i gæi'kveldi. Börn og tengdabörn- Útbreiðslustarfsemi dr. Ricliards Beck í fiápi íslands. ||R. Richard Beck, px’ófessor " í Norðurlandamálunx og bókmentum við ríkisháskólann í Noi’ður-Dakota, Grand Forks, North Dakota í Bandaríkjun- um, heldur stöðugt áfram út- breiðslustarfsemi sinni í þágu íslenskra bókmenta og íslenskr- ar menningar vestan hafs, bæði í ræðu og riti. Hefir FB. borist mikið af blöðum, þar sem þess- arar starfsemi hans er ítarlega og vinsamlega getið. I hátíðarútgáfu af noi’sk-am- eríska vikublaðinu „Grand Forks Skandinav“ 17. mai s.l. skrifaði dr. Beck ítarlega grein um prestahöfðingjann og fiæði- manninn Peder Claussön Friis, þann er fyrstur sneri Heims- kringlu Snorra Sturlusonar i lieild sinni á noi'ska tungu. Jafnframt leggur Beck áherslu á það i grein sinni, liversu mik- inn þátt þýðing þessi átti í vaknandi sjálfstæðistilfinningu Norðmanna á síðari öldum, og vitnar liann því viðvíkjandi í nnxnxæli mei’kra norskra sagn- fræðinga og bókmentafræðinga. í 17. mai útgáfu norsk-amer- iska vikublaðsins „Duluth Skandinav“ er birtur langur lyrirlestur á ensku eftir dr. Beck, sem nefnist „Our Cultur- al Heritage” (Menningararfur vor) og fjallar meðal annars unx islenskar fornbóknxentir. Þá er birt i 17. nxai blaði norsk- ameriska vikublaðsins „Fergus Falls ukeblad“ í Minnesota all- ítarleg grein um dr. Beck og starfsemi hans í þágu Norð- manna og Noi’ðurlandabók- menta í heild sinni vestan hafs. Kunnur norskur rithöfundur vestan liafs, einkum fjæir rit- gerðir sínar í blöðuni og tíma- ritum, dr. H. A. Eckers i Chi- cago, hefir eimxig nýlega skrif- að einkar lofsamlegar gi’einar um Beck og bókmentalega starfsemi hans i norsku blöðin „Rogaland“ i Stavanger (2. ap- ríl) og í „Fjell-Ljom“ i Röros (6. api'íl). I fyrmefndu blaði i Minne- sota, „Fergus Falls ukeblad“, birtist einnig þ. 1. júni grein eftir Beck á norsku um lifsspeki noi'rænna nxanna („Glinit av norrön livsfilosofi“), senx bygg- ist eðlilega að nxiklu leyti á Hávamálum. I maihefti mánaðarritsins „Scliool of Education Record“, sem kennaraskóli ríkisháskól- ans i Norður-Dakota stendur að, er ritgerð eftir Beck um kenslu i Noi'ðurlandamálum og bóknxentunx vestan liafs („The Study of Scandinavian Langu- ages and Litteratures in the United States“), og er þar jafn- fram í stuttu máli rakin saga slíkrai'' kenslu. Á ársfundi félagsins „Tlie Society for the Advancement of Scandinavian Study“, sem vinn- ur að eflingu norrænna fræða vestan hafs, flutti Richard Beck ítarlegt erindi um Steingrim skáld Thoi’steinsson. Var ái’S- fundur þessi haldinn í api-íllok í rikisliáskólanum í Wisconsin, Madison, Wisconsin. Fyrirlest- ur, sem Beck flutti í fyrra á árs- fundi sanxa félagsskajxar uiie Bjarna skáld Thorarenseii, er nú í prenlun i fjórðungsriti fé- lagsins („Scandinavian Sludies and Notes“), og mun erindi lians unx Steingrim birtast 5 sama riti áður mjög langt liður. Nýlega flutti dr. Beck einnig fyrirlestur um fornbólmxentir íslendinga á fundi þeii'ra nem- enda, er æðri nám stunda við ríkisháskólann í Nox'ður-Dakota („Graduate Club“). Auk þesa liefir liann á þessu vori flutft ræður um íslensk efni i bygðuns íslendinga vestan liafs, t. d. að Mountain, Norður-Dakota, og vikið að íslandi og islenskii nxenningu i fjölmörgum ræð- um sínum meðal Norðmanna, a noi'sku og ensku. (FB). fleimsóku am borð í Fritbiof Hafiseir. Wiiloch skipheri-a á -.Fri- tlxiof Nansen“ hafði boð inm i gær og voru meðal gesta for- sætisráðlierra, ásanxt fru sinni,. sendlieiTa Dana og frú, vara- ræðismaður Noi'ðnxanna og frú, ræðismaður Svía o. fl., aukL blaðamanna. Skipherrann talaði unx ísland en foi’sætisráðhei'ra hélt slulta ræðu og talaði um sanxhúðina við Norðmenn. Síðan var gest- unx sýnt skipið. Loftskeytanxaðurinn Olsen og reikningshaldari skipsins, Ber- telsen, tóku að sér að sýna blaðamönnum skipið og gáfd eftirfax-andi upplýsirígar um stæi’ð þess og ferðir á þessu árir „Fritlxiof Naxxsen1* er átta ára gamalt skip, traustbygt mjög;.. Það ex' bygt sem isbrjótur, og er 73 m. á lengd, sex á breidÆ og 6,2 á hæð að aftan. Eiga Norðmenn tvö önntixr svona eftirlitsskip, nxinni þó, og, heita þau Senja og Nordkapt. Álxöfnin er 67 manns í alt» þar af 19 sjóliðsf'oringjax". Þ. 26. febrúar for F'. N. frái Horten tíl Finnmerkur og að- stoðaði lxvalveiðiskip í ísnum,. eirís og skeyti sögðu frá hér í vor. 30. maí var haldí& til Hor- ten aftur, skipið tekið tiI-skoíS- unar og þ. u. I. Síðan var haldið hingaS t3EI lands og voru framkvæmdar mælingar á leiðinni frá Fæi'eyj- um til íslands svo og tekin sýn- isliom af botninum á leiðínnL. í dag fara yfirmenn til Þfng- valla, en í kveld fer skipið noríR- ur. K.F.UJI.-flokkurinn endurtekur sýningu sína í kveM kl. 8.30. Fór flokkurinn til GuIIfossj og Geysis í gær, en því miður gaus Geysir aldrei og -var þó beðið eftúr gosi í rúma 5 klukkutima, en ann- ars var förin hin skemtilegasta. Næturlæknir í nótt: Halldór Stefánsson, Rán- d.rgötu 12, sími 2234. Mætui'vörðtir I Laugavegs og Ingólfs apótekun^..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.