Vísir - 25.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR BRESKT SKIP AÐ SÖKKVA. Myndin sýnir breskt flutninga ikip, „Pegaway“, að sökkva á Norðursjónum. Myndin er tekin um borð á þýska skipinu „Wil- feelni Gustloff“, sem bjargaði áhöfninni. 8œjap fréfiír Veðrið í morgun. Mestur hiti á landinu 12 stig (Ak- ureyri, Vestm.eyjar, Helli-sandur, Horn), minstur hiti 7 stig (Pat- reksfj., Vopnafj.). Hitinn hér 11 ■stig. Mestur hiti hér i gær 15 stig, ;minstur í nótt 11 stig. Úrkoma síð- an ki. 6 1 gærmorgun 2,0 mm. Sól- skin í gær 2,5 stundir. Yfirlit: All- djúp, en nærri kyrstæÖ lægð um 600 km. suður af Portlandi. Veð- ■urútlit: Suðvesturland, Faxaflói: Breytileg átt og hægviðri. Sum- staðar smáskúrir. Breiðafj., Vest- ífirðir, Norðurland.: Hæg austan eða vsáá&ffiBiítr. Úrkomulaust. Víða létt- skýjað. Norðausturland, Austfirð- ír : Hæg austanátt. Þokuloft, dálít- il rigning. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss er í Vestmannaeyjum. (Brúarfoss var á Önundarfirði í morgun. Dettifoss er á leið til 'Grimsby. Selfoss er á leið til Aber- deen. Hjónaefni. Á sunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lovísa Helgadóttir, Ikiaugaveg 20B og Kristján Vattnes Jónsson, Lindargötu 43. Kveðjukonsert heldur Stefán Guðmundsson í Gamla Bíó á morgun með undir- leik Haralds Sigurðssonar. Aðsókn- in að síðasta konsert Stefáns var svo geysileg, að aðgöngumiðar seld- ust úpp á örstuttum tíma, en fjöldi fólks varð frá að hverfa. Söngur- inn verður ekki endurtekinn. Frælrilegt sund. Guðjón Guðlaugsson, íiiiin á- gæti sundmaður K.R.-inga, vann frækilegt sundafrek í gær. Hann lagðist til sunds kl. 2.17 e. h. úr Shellvík og synti yfir SkerjafjörS að Lyngholti á Álftanesi og þaSan til baka að Arnarnesi. Tók hann land um ld. 5 mín. yfir 4, og hafði þá verið á sundi í 1 klst. 47 mín. 50.2 sek. Vegalengd þessi mun vera um 4.300 m. eða álíka og úr Við- ey að steinbryggjunni. Sjávarhiti var um 12—-12,5 stig. Leysti Guð- jón þetta frækilega sund af hendi ósmurður og mun þetta vera lengsta sund, sem íslenskur sundmaður hefir leyst af hendi ósmurður. Flann tók um 34 sundtök að jafn- aði á minútu. •— Guðjón er 31 árs að aldri og er baðvörður í Skerja- firði. Það er því óhætt að segja um hann, að hann sé „réttur mað- ur á réttuni- stað“. Sólon. E.s. Súðin var á Breiðdalsvík í gær á aust- ur- og norðurleið. Loftur liefir opnað ljósmyndastofu sína aftur, eftir breytingar, sem gerðar hafa verið að undanförnu. THE WOHID'S GOOD NEV/S will come to your home every day through Ti'IE CHRBSTIAN SCIENCE MONITOR An International Daily Nctvsþaþer It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Section. The Christían Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enler my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 year $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c Name__________ Address------ Sample Copy on Rcquest Úú.ý&t Sítrónur Kartöflur, nýjar Karlöflumjöl Hrísmjöl Hrísgrjón Hveiti Gerpúlver gott All Bran Corn Flakes Tómatsósa 25 au. stk. 45 au. kg. 45 au. kg. 40 au. kg. 40 au. kg. 40—50 au. kg. 250 au. kg. 125 au. stk. 125 au. stk. 175 au. stk. Þetta er að eins búðarverð. Fáið yður pöntunarlista og alhugið verðið. Góðar vörur. — Gott verð. Vitur húsfreyja verslar í .-H-UTYT.. Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. Frídagur verslunarmanna. Verslunarniannafélag Reykj avík- ur stofnar til hátíðahalda að Eiði laugardaginn 30. júlí, sUnnudaginn 31. júlí og mánudagmn 1. ágúst. Sömuleiðis mun félagið gangast fyrir ferðalagi að Hvítárvatni, Hveravöllum og í Kerlingárfjöll sömu daga. GRÁFÍKJUR BLÁBER (þurkuð) TOMATAR SÍTRÓNUR. (Ávalt lægsta verð). HCISNÆDlfl STÓRT sólríkt kjallaraher- bergi til leigu á Bergstaðastræti 76. Sími 3563. (478 BARNLAUS HJÓN óska eftir tveggja herbergja íliúð, með ný- tíslcu þægindum, 1. okt. n. k. Uppl. í sírna 1976. (424 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 1. október. Tilbað, send- ist Vísi fyrir 1. ágúst, merkt: „Skilvís. (471 FULLORÐIN kona óskar eft- ir einu herbergi og eldunar- plássi fyrsta október í kjallara. Tilboð, merkt: „Sérinngangíur“, sendist Vísi fjTrir 29. þ. m. (472 Grettisg. 57. Njálsg. 14. — Njálsg. 106. rUNDÍK^TÍLKYNHINGBH ST. „VÍKINGUR“ nr. 104 fer skemtiför austur að „Strönd“ á Rangárvöllum sunnudaginn 7. ágúst. Heimsækir St. „Gró- andi“. Þar mætast Temp.larar úr Árness- og Rangárþingum. Efnis-, skemti- og fræðiatriði. Áskriftarlistar hjá Jóni Guðnasyni, Ivristni Eiríks- syni og á skrifstofu Stórstúk- unnar. (480 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fund- ur í kveld kl. 8%. Inntaka nýrra félaga. Kosning em- bættismanna. Hveravallaferð. (Flosi Sigurðsson og fleiri). (466 ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur í kveld . Inntaka, upplestur o. fl. Fjölsækið stundvíslega. Æt (467 VINNA KAUPAKONA óskast. Uppl. Frakkastíg 7. Sími 2974. (474 GÓÐ STÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn. Hávallagötu 53. Simi 4334. (476 DUGLEG síúlka óskast strax liálfan daginn. Café og matsölu- húsið París. Skólavöruðstíg 3. (479 HRINGIÐ 5292, ef þakið er ryðgað. Kíttum glugga. Vönduð vinna. (469 ITÁPAf'fUNDItl KVENTASKA, brún, tapaðist síðastliðinn föstudag. Skilist á Fjólugötu 7 gegn fundarlaun- um. (475 1 TAPAST hefir grábröndóttur ketlingur. ^jnuandi vinsamlega beðinn að gera aðvart 1 Yp-rka- j mannaskýlið. Sími 4182. (477 j TAPAST liefir karlmanns- j skór. Finnandi vinsamlegast til- ! kynni í síma 5242. (468 ' IKAUPSKAPUÍI EIMREIÐIN frá byrjun í góðu handi er til sölu með tækí- færisverði. Gísli Þorbjarnarson. (465 OFNAR og eldavélar til sölu Bankastræti 14 B. (470 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. Eiríki er alveg ókunnugt um svikráö vinar síns og ríður því hinn rólegasti gegnum skóginn. Þarna eru þeir að koma, sir Iv- an og strákurinn. Munið það, að hann má ekki slepppa lifandi. Hér er okkur húin fyrirsát, sir Ivan! Við skulum höggva okkur leið með sveiiSunum. Áfram! ATHUGIÐ! Hattar, liúfur og aðrar karhnannafatnaðarvörur, dömusokkar, telpnasokkar, Ivinni og ýmsar smávörur, sportsokkar o. fl. Karlmanna- hattabúðin. Handunnar liatta- viðgerðir sama stað. Hafnar- stræti 18. (457 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 FULLVISSIÐ yður um að það sé „FREIA“ fiskfars, sem þér kaupið. Fornsalan Hafnaretpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. VEIÐIMENN! Ef ykkur vant- ar ánamaðk, þá hringið í síma 3892. (458 LÍTIL, ágæt húseign í austur- hænum til sölu. Uppl. í síma 3546. (473 NOKKURAR kvenpeysur, litlar stærðir, verða seldar á að eins 6.75, næstu daga. Sömu- leiðis milcið af telpupeysum frá 2.75 stk. Peysur á 1 árs drengi á 3.75 stk. Versl. Dyngja. (459 KNIPLIN GAIÍRAG AR, ný- komnir í fallegu, ódýru úrvali. Dömubelli, nýjar tegundir. Snurur í peysur og blúsur, fyi'ir dömur og telpur. Versl. Dyngja. (460 NÆLUR frá 0.25 stk. Hnapp- ar og tölur, mikið úrval. Versl- unin Dyngja. (461 SLIFSISBORÐAR nýkonmir í úrvali. Upphlutsskyrtu- og svuntuefni. Hver^f Bieira' urvali Hvergi ódýrara. Versl. ÖýíÍÚjá. (462 HERRASILKIÐ er komið, og alt til upphluta. Satin 3 teg. og alt til peysufata. Vei'sl. Dyngja. ' (463 KAUPUM flöskur, glös og bóiidósir. Bei'gstaðastræti 10 (búðín), opíð kl. 1—6. — Símí 5391. Sækjum. (464 148. í GILDRUNNI. Eiríkur tekur ekki eftir því, a'S vinur hans situr aðgerSarlaus og lætur hann einan um a'ð berjast. ÍÆYNDARMÁL 31 HERTOGAFRÚARINNAR stoltu konu — segja henni sannleikann afdrátt- ;arlaust ,en liún stóð upp og sagði: .Jáfsakið mig — eg verð að dansa — að minsta kosti einn dans. Herra von Hagen.“ Og lilli rauði riddarinn kom þegar, auðmjúk- ot en hamingjusamur. Eg vissi, að sá dagur mmidi korna, er eg fengi tækifæri lil þess að lumbra á honum. Það var eins og allir, sem á gólfinu voru viki til hliðar, er þau fóru að dansa stórhertogafrú- in og von Hagen. Þau dönsuðu fyrst Iiægt þýsk- an vals — en svo lu’aðara og hraðar. Það átti ekki við skaplyndi hinnar rússnesku konu að dansa hægt. Þau dönsuðu fagurlega, en það var eitthvað æsandi, trylt við dans stórhertoga- frúarinnar eigi að síður. Menn horfðu a hana aðdáunai’augum og sjálfur störhertoginn Frið- rik Augustus horfði á hana svo ánægður á svip, að segja mátti, að sigurbros léki um varir hans. Stórhertogafrúin leið áfram eins og straum- þxmg á — og alt sópaðist til hííðar er fyrir varð. ög von Hagen litli var eins og strá, sem þessi sterki, stríði, vilti straumur har með sér. En i oði var hlaupinn í liinar fölu kinnar hans. Iíann var eins og ungur drengur á svipinn, sem skemtir sér liið besta. Og þau dönsuðu afrahi .... Ef þetla liefði verið í Frakklandi liefði ínenn látið aðdáun sína í ljós með því að klappa. En dansinn var búinn. Hún gekk til sætis síns. Hún minti á lilju, sem drúpir höfði. Hún rétti úr sér og lagaði lcjólborðann á hægri öxl- inni, en þá datt hinn fagri „iris“-blómvöndur liennar á gólfið. Eg steig fram, tók liann upp og rétti henni. „Þakka yður lxerra,“ sagði hún kæruleysis- lega. Og svo — af ásetlu ráði — lét hún blóm- vöndinn detta aftur .... Blómin voru þegar visnuð. ----o---- Eg gekk til herbergis míns, opnaði gluggann og horfði á stjörnur himinsins — og fann sárt til smæðar minnar og auðmýktar. Eg skildi. Ilún liafði andúð gegn mér. Hvers vegna? Hvað hafði eg brotið af mér. Eg vissi það ekki. Eg heyrði óminn af lúðrablæstrinum í f jarska. Eg sá vögnum eldð yfir Königsplatz — sá vagnaljósin. Þeir, sem sátu í vögnunum á heim- leið, voru hamingjusamari en eg. Það var styttra síðan er þeir liöfðu séð liana! — Nú til starfs! IV. Jæja Raoul Vignerte, sagði eg við sjálfan mig. Hvert stefnir þú? Hvað er það, sem er að ná tök- um á þér — þér, sem fyrir að eins fáeinum vik- um vissir elcki að morgni hvar þú gætir unnið þér inn fyrir næstu máltíð? Þá fanst þér að liá- mark hamingjunnar væri, að þurfa engar á- hyggjur að liafa fyrir þvi, livernig auðnast mætti að liafa í sig og á. Hérna ertu viss um að þú færð nóg að horða og alt, sem þú þarfnast, ekki að eins næstu daga, lieldur næstu mánuði -— kannske lengur. Þú þarft að eins að starfa — rækja skyldustörf þín — og eitt er víst að eins þarf menn aldrei að iðra, að'liafa starfað af ltappi. En þrátt fyrir alt ertu vansæll mjög — ekki að eins vansæll — þú ert kominn á það stig, að þú líður sálarkvalir. Þú ert miklu aum- ari en þegar þú fyrir nokkuru stóðst á Gare d’Orsay og varst að þukla í vösum þínum eftir nokkurum koparskildingum, til þess að gefa > hurðarkarlinum þjórfé — því að þú vildir kom- ast hjá að skifta eina gullpeningnum, sem þú áttir eftir. Þú ótlaðist, að skitfa þessum gullpen- ingi. Þú óttaðist, að það sem þú fengir í staðinn mundi liverfa í ýmsar átth'. —• Og livers vegna ertu svona vansæll? Er það vegna þess, að þú veist, að héðan af gæti ekki liinar fegnrstu konur Frakklands, þótt þær liéti þér ástum og blíðu, fullnægt instu þrá þinni. Nei, nú þráir þú að eins eina konu. En liún er stórhertogpfrú — heimskingi! Kannske fyrirlítur liún þig. Einu sinni hafðir þú fju'irlitið alt, sem var rómantískt, skáldlegt. En \ið livað væri liægt að líkja þér nú nema ástsjúkan ungling og það er afhrýði í huga þínum vegna litla, rauðklædda riddarans, sem er ekki annað en auðmjúkur þjónn konunnar, sem liefir tendrað bál ástar- innar í liug þínum...... Eg tók til starfa. Eg vissi, að það eitt gat orðið mér til bjargar. Og eg varð rórri er eg fór að starfa. Eg sætti mig við það, sem eg hafði ákveðið, að stíga aldrei fæti mínum i , vinstri álmu hallarinnar. Eg hugsaði um hvern- ig hún mundi dunda við að eyða timanum þar með Melusine sinni og litla riddaranum — en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.