Vísir - 28.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 28.07.1938, Blaðsíða 3
VISIR Próf. Guðmundur Hannesson: Hættulítil gatnamót FFamtlðarlausn umferðarmála Iiés» i höfuðstaðnum hlýtur ad verða svipuð og erlendis tíðkast, þannig aö kross- götur skerist ekki í sama Heti. „Vísir“ gat þess nýlega, að á árunum 1930—1936 hefðu 665 ökuslys orðið á gatnamótum innanbæjar í Reykjavik. Af þessum slysum voru 117 á Lækjartorgi og gatnamótum þess, sennilega flest þar sem Rankastræti og Lækjargata mætas,t. Þetta kemur mér til þess að minnast á úrræði, sem mér liefir komið til hugar fyrir löngu, þó eg hafi líka orðið þess var, að öðrum hefir dottið sama i hug'. Hvað þessi sérstöku gatnamót snertir, kemur fleira en eitt til greina. Þannig geri eg ráð fyr- ir, að það komi sér illa, að Bankastræti og Austurstrætí standast ekki allskostar á. Gamla Eymundsenshúsið á horninu skagar ekki minna en 3 m. fram i götulínuna og hús- in vestan þess nokkuð. Hvað eft- ir annað liafa bílar ekið eða i’unnið inn i búðargluggana þar. Eg geri því ráð fyrir, að nauð- synlegt sé að stytta hús þetta um fulla 3 m. Þá virðist mér, að minka mætti umferðina áLaugavegi og Hverfisgötu, sem spillir nú stór- um ihúðunx i húsunum þar, með þvi að láta alla umferð, inn í hæinn og út úr honum að austanverðu, ganga eftir Skúla- götu. Húix er breið og hallalaus, hinar mjóar og brattar. Eftir Laugavegi og Hverfisgötu gengi þá að eins innanbæjarumferð. Eg kem þá að þriðja atriðinu, sem sennilega skiftir mestu nxáli. Þarna á horninu eru mjög fjölfarnar krossgötur, en þær eru einlxver verstu gatnamót, nenxa göturnar sé þvi. breiðari. En það er mögulegt að komast hjá slíkum krossgötum! Þetta er gert á þann hátt, að önnur gatan er gerð ofan hinn- ar eða undir henni. Erlendis er algengt að gripið sé til þessa ráðs, eixxkum í brattlendi, eins og sjá nxá i Edinborg og viðar. Það er lítill vafi á því, að vér gætunx notað þetta ráð, t. d. lát- ið Aðalstræti ganga undir Tún- götu, Lækjartorg undir Banka- stræti og ef lil vill Laufásveg neðst, og losnað þannig við liættulegar krossgötur. Um hitt má deila, hvei'su hentugast sé að koma þessxx fyrir á hverjum stað. Til þess að skýra þetta betur liefi eg gert einfalda nxynd af götum og svæðum hjá gamla Eymundsenshorninu, sem sýnir liversu akbraut af Lækjartorgi getur legið undir Bankastræti og' sxiður á Lækjargötu. Þessi niðurhleypta akbraut verður eins og opinn skurðui', íxxeð gix'ðingxx til beggja hhða og fyrir endana við Bankastr. Við Hvei’fisgötuhornið er hanxx jafn Lækjartorgi, en dýpkar jafnt suður á við. Hann er yfir 50 m. langur norðan Bankastrætis og er orðinn um 5 nx. djúpur, er hann kemur að strætinu. Þar gengur hann undir það og kem- ur aftur upp sunnan þess. Úr þvi grynnist hann, eftir því sem sunnar dregur, og hverfur við Anxtmannsstig. Þessi niður- hleypta akbi'aut, og stéttir ofan liennar, nemur litla rænxu af stjórnarráðsblettinum og for- gorðum á Lækjargötu, en rýrir þá ekld til neiixna lýta. Nú nxá spyrja hvort þessi niðurhleypta akbraixt fyllist ekki af snjó. Mér er nær að halda, að það verði sjaldan, en sjálfsagt getur það lcoxxiið fyrir, ef lirið er á austan eða vestan. Þá yrði að rnoka snjóinn af brautinni, en svo er og um aðr- ar götur. En livað verður af vatxxi, senx rignir á bi’autina? Eg geri ráð fyrir, að þvi verði að dæla upp i lækjai’ræsið með sjálfvirkri dælu. Það þarf ekki nxikla orku til þess. Eg vil vekja athygli á þvi, að eg hefi gert ráð fyrir því, að akbrautin haldist í Lækjargötu með líltri breidd og nú er. Eg geri þetta aðallega vegna þess, að stundum er slíkt háfermi á flutningabilum, að þeim gæti orðið fullerfitt að fara eftir nið- urlileyptu brautinni. Þá kemur og ofanjai'ðarbrautin að góðu gagni, ef nxoka þarf niður- lileyptu brautina eða gera við hana. Aftur á móti er fóllt tregt til þess að nota götustéttir á nið- urhleyptum brautum, svo eg hefi slept þeirn. Að sjálfsögðu nxá komast lijá þvi að gi-afa aldxrautina niður, ef hún er beygð svo langt upp í bi'ekkuna, að göngin xxndir Bankastx-æti verði fullhá. Þau yrðu þá væntanlega þar sem nú eru almemiingssalei'nhi. —• Þessu fylgír þó sá galli,að braut- in yrði lil stórlýta á stjórnarráðs og brauðgerðarhúsblettiixum, og þess vegna hefi eg ekki valið þá leið, þó hersýnxlegt sé, að sal- ernin eigi að hverfa og séu illa sett þar. En hverxxig senx nxenn vilja leggja göturnar vei’ður aðalat- riðið, að flutningagötur, senx liggja út og suður, gangi undirj þær, senx liggja austur og vest- ur. — Vilji xnenn ekki fara þessa leið er tæplega um annað að gera en að rýma svo til á fjöl- förnustu krossgötunx, að þar myndist sæmilegt umferðar- torg. Þetta, er þó ekld allskostar lxentugt, þar sexn halli er til verulegra nxuna og fer best á sléttu laxxdi. Eg liygg þó að um- ferðatorgin verði ætið ótrygg- ari en það, að láta aðra götuna gaixga uixdir eða ofaix hinnar, þvi nú er sú aðferð mjög notuð á fjölförnunx akvegum utaxx- bæja erlendis, þó á sléttu landi sé og óbygðxx. Eg cfast eldci um, að viða íxiætti laga gatixanxót i hænxxnx, svo að slysahættan yrði miklu nxinni. Skúlagatan hefir þann mildá kost, að liún er að mestu laxxs við krossgötur, því sjórinn er á aðra hlið, axxlc þess, senx lxún er liallalaus og breiðari 'eix hixxar göturnar. För krónprinshjónanna. Eins og getið var um í Vísi í gær fór Dronning Alexandrine kl. 11 /i f. h. frá Siglufirði áleiðis til Akureyrar. Veður var dimt og þoka lá úti fyrir f jörðunum og á f jöllum niður í miðj- ar hlíðar, þannig að landsýn var léleg og innsigling á Eyja- fjörð naut sín ekki, en mörgum þykir hún einhver fegursta sigling innf jarða hér á landi. undir Bankastræti. Skipið kom til Akureyrar kl. 31/2. Var þá eixxx súld og þykt í lofti, en ekki veruleg rign- ing. Á Akureyrarpolli lá Hvid- björneix flöggunx skreyttur stafna á nxillunx og Lagarfoss lá þar einnig skreyttxir á sama hátt. Mikill mannfjöldi hafði safn- ast sanxan á bæjarbryggjunni, en yst á bryggjuixni stóð kan- tötukór Björgviixs Guðnxxmds- sonar og er skipið lagði að bryggjunni, söng kórinn undir stjórix Björgvins „Ó, guð vors lands“ og daixska konungs- sönginn. Bæjarstjóriixxx á Akureyri, Steiixix Steinsen, hauð krón- prinshjóixin velkomiix nxeð stultri ræðu, en mannfjöldinn fagnaði þeim íxxeð húrraliróp- um. Leiddi bæjarstjórinn krón- prinshjónin fyrir bæjarfógeta, Ixæj ai'stjórnarfulltrúa, vígslu- biskup og aðra virðingarmenn, sem þarna voru sanxan koixxn- ir, og heilsuðu krónprixxshjón- in þeim með lxandabandi. Ofan til á lxryggjuixni stóðu nokkrar bifreiðar, senx konxið liöfðu úr Reykjavík, og var stigið upp í þær og ekið að Laugalandi, en þar fagnaði sýslunefnd Eyjaf jarðarsýslu krónprinslijóixununum, en Val- gerður Halldórsdóttir frá Hvanneyri, forstöðukona skól- ans, sýndi gestunum skólahús- ið. Að því búnxi var sest að tedrykkju. Þegar krónprinshjónin kornu aftur til Akxxreyrar, var þeinx sýixd gróðrarstöðin og lysti- garðurinn, en uxxx kl. 6 fóru þau ásamt fylgdarliði sínu aft- ur um borð í Dronning Alex- andrine og livíldust xxm stund. í gærkveldx kl. 8 hófst nxót- tökuveisla bæjarstjórnar í liá- tíðasal Mentaskólaixs á Akxxi’- eyri, og sat þá veislu nxikill mannfjöldi. Bæjarstjói'i, Steinn Steinsen, mælti fyrir minni krónprinshjónanna, en krón- prinsinn þakkaði nxóttökurnar með ræðu. Þá nxælti Sigxirðxxr Eggerz bæjarfógeti fyrir minni konungshjónanna, en forseti bæjarstjórnar, Brynleifur To- bíasson, mælti fyrir nxinni Danmerkur. Sanxsætinu var lokið um kl. 11 e. h. í nxorgun kl. 8 fóru krón- prjnshjónin, ásanxt fylgdarliði sínu, reykvískum gestunx og fjölda Akureyringa, áleiðis austur að Mývatni og Laxfoss- um. Verður staðnænxst í Vagla- slcógi og við Goðafoss, en því næst haldið að Laxfossum, en þar næst að Mývatni. Er lagt var af stað frá Ak- ureyri, hafði rofað nokkuð til og var sólin tekin að skína í gegnunx þokuixa, og er búist við að í dag verði ágætasta ferðaveður, sólskin og skygni ágætt. Það hefir heyrst, að krón- prinsinn nxuni opna virkjunar- starfið við Laxfossa, og verði þar einhver viðhöfn, en þó er það ekki staðfest af forráða- nxönnunx Akureyrarbæjar. Krónprinshjónin og fylgdar- lið þeirra koma aftur til Akur- eyrar um kl. 9 i kvöld, en í fyrranxálið lialda þau í bif- reiðum áleiðis til Blönduóss. a isssh ari nema Franco nái Valencia, Madrid eða Barcelona á sitt vald, segir breska iímaritið Time and Tide. reska vikuritið Time and Tide, sem j leggur spæsnku stjórninni og stuðningsmönn- um hennar lið, segir í gxein 23. júlí, að horfurnar á Spáni hafi versnað. Ógurleg loftárás 1 hafi verið gerð á Barcelona og árás- ir á bresk skip sé byrjaðar aft- ur. Barist sé grimmilejgar en nokkuru sinni. Hersveitir Fran- eos hafi sótt harðara fram en nokkuru sinni frá því, er her hans braust gegnum vígstöðvar stjórnarhersins á Aragoniuvíg. stöðvunum snemma á yfir- standandi ári. Nú sé frakknesku landamærunum lokað fyrir her- gagnaflutninga, en hei'gagna- flutningar haldi þó áfram sjó- leiðis, þó hvergi nærri sé nægi- legt. Uppreistarmenn sé miklu birgari af öllum tegundum her- gagna. En hugrekki stjórnar- hersins sé óbilað og til úrslita- átaka eigi eftir að koma. Er hægt að hertaka, spyr vikuritið, hinar miklu borgir, sem, enn eru í höndum stjórnarsinna, Madrid, Valencia og Barcelona — eða hægt að knýja íbúana til uppgjafar með því að svelta þá? Þar til útséð sé um þetta verði ekki sagt hvort Franco sigri eða ekki. Hann standi miklu betur að vígi, en stjórnarliðar ráði ertn Iixxxilegt þákklæti fyrir auðsýnda samúð við fi'áfail og jarðarför Jönasar Jónassonar lögregluþjóns. Aðstandendur. ípróttafrdttir SUND. Á sundnióti, seixi nýlega var haldið í Japan, náðust þessi afrek m. a.: 100 nx. frjáls aðf. karla: 1. Arai 59.2 sek. Sasaki hafði sama tíma, en Arai var dæxxxdur sigurinn. 200 nx. frj. aðf. lcai'la: 1. Sasaki 2: 15.4 og 2. Taixiguchi 2:16.8. FINNLAND 112 STIG: EISTLAND 80 STIG. Þ. 7. og 8. júlí keptu Fixxnar og Eistlendingar í’ frjálsum í- þróttum í Tallinn og lauk því með sigri Finna. Eistlending- ar settu þrjú eistnesk met á mótinu, í 110 m. grindalilaupi, stangarstökki og þristökki. Afrekin voru þessi helst: 100 nx. Toomsalu, E. 11.0 sek. 200 111. Toomsalu, E. 22.5 sek. 400 111. Storskrubb, F. 50.4 sek. 800 íxx. Teileri, F. 1:56.0. 1500 111. Salminen, F. 4: 02.0. 3000 nx. Járviixen, F. 8:37.6. 5000 111. Járvinen, F. 15: 05.0. 110 111. gr.hl. Jussila, F. 15.2 sek. Tahure, E. 15.6 (nýtt eist- neskt met). 4x100 nx. boðhl. Finnland 43.4 sek. Eistland 45.0. 1000 m. boðlil. Finxxland 2:- 00.1. Eistlaixd 2:05.6. Langstökk: Toomsalu, E. 7.32 m. Hástökk: Perásalo, F. 1.84 nx. Staixgarstökk: Aai'ine, E. og Kipsaar, E. 4.02 íxx. (nýtt eist- neskt xxxet). Þristökk: Sonck, F. 14.64 nx. Raska, E. var þriðji á 14.48, senx er nýtt eistn. íxxet. Iíúluvarp: Kreek, E. 15.81 111. Sleggjukast: Antalainen, F. 52.75 nx. Spjótkast: Isaac, E. 70.70 nx. Þarna keptu Palonen og Toi- vonexx fyrir Fiixnland og urðu annar og þriðji á 65.58 og 64.66 m. Kringlukast: Mentula, F. 46.79 nx^ _ MEISTARAMÓT 1 AUSTURMÖRK (áðxxr Austuiríki) var lxald- ið fyrir skemstu. Þessir urðu meistarar: Hlaup: 100 nx. Struckl 10.9 sek. 200 m. Struckl 22.4 sek. 400 nx. Gudenus 50.2 sek. 800 m. Glaunznig 2: 02.4. 1500 nx. Glaunznig 4:11.2. 5000 m. Muschik 15: 27.0. 10.000 nx. Muscliik 32:47.0. 110 m. grhl. Leitner 15.7 sek. 400 m. grhl. Ilerneger 56.9 s. 3000 1x1. liindringalil. Grojer 10: 14.7. yfir miklum landsvæðum, og það, sem hann hefir unnið á, geti ekki bi-eytt miklu um hver úrslitin verða um langt skeið. Nái hann ekki á sitt vald a. m. k. einni af fyrnefndum höfuð- stöðvun stjórnarsinna, sé allar líkur til, að styrjöldin verði ekki til lykta leidd á yfirstandandi ári. sífflarhlaup. 12 skip sem höfðu spresgt nætnr sínar leitnín hafnar I gær.! Mokafli er nú á Skjálfanda, Axarfirði og Þistilfirði, og hefir síldarbræðslum ríkisins á Siglu- firði borist 9000 mál síldar í nótt. Fjöldi skipa hafa fengið á- gætan afla, en með því að síld- artorfurnar hafa verið mjög stórar, hefir frést um 12 skip, sem hafa sprengt nætur sínai* og neyðst til þess að leita hafn- ar, til þess að fá gert við þær« Vísi hefir borist skeyti í dag um afla hinna einstöku skipa, en Eldboi^gin mun hafa haft mestan afla þeirra skipa, sem lögðu upp hjá verksmiðjui*- um á Siglufirði, eða á 3. þxísund mál. Skygni var rnjög slæmf £ miðunum í gær og þoka míkií, en skipunum ber sarnan umþað, að síldartorfurnar séu bæði ó- venjulega þéttar og stórar, og ,gera menn sér því miklar vonir um að það taki að rætast úr fyrir skipunum, þótt þau hafí stói'tapað undanfarið, á útgerð- inni vegna aflaleysis. Siglufirði í inai'gim'. í gær og í nótt lösg&u þessi'; skip síld i bræðshx: Erna 880, Sæhrínxnir 650, Hernxóður 400, Höskuldur 300, Bjarki 1100, Dagný 1600, Jón Stefánsson 50, Unnur 350, Mar 200, Gotta 200, Arthur og Fanney 500, Sæ— finnur 500, Drifa 250, Birkír- 200, Gunnbjörn 550, Björn 100,. Freyja, Súgandafirði 200, Fylk— ir 200, Muninn 60, Valbjöm 550, Ófeigur 100, Jón Þorláks- son 700, Höfrungui' 450, Vestrl 100, Olivette 300, Frigg 200,. Sæbjörn 600, Eldborg 2200, Nanna 400, Ægir 150, Hermóð- xxr Akranesi 50, Bjarnarey 70, Snorri 15, Sildin 600, Eggert-— Ingólfur 300, Árni Árixason 70,, Mar 300, Grótta 100. Þessi skip lögðxx í salt: Ing- ólfxxr—Eggert 141 tunnu, Ægir —Muninn 156, Sæborg 326, Hilmir 79, Þorgeir goði 243, Hj alteyrin 211, Fylkir 314, Frigg 137, Kári 195, Nanna 177, Hrönn 184, Gloria 1081. Industry 191, Sæhrínxnir 210, Óðinn—Ófeigur 618, Hvítingur 93, Skúli fógeti 130, Kolhi’úis 249, Bjarnarey 45, Jón Stefáns- son 288, Már 47. Huginn III 71, Garðar 245, Geir 114, Gull- toppur 164, Haraldur 82, Árni Árnason 290, Sildin 114, Vestri 243, Auðbjörn 245, VébjörrR 129, Isbjörn 222, Björgvin 155,, Freyja, Súgandafirði 290, Unn- ur 150, Njáll 165, Freyja Rvík 496, Viðir 48. — Mikil síld hefir sést á Skjálf- andaflóa, en erfitt að ná henni. Einnig hefir sést sild á Skaga- firði og Húnaflóa. Þráinn,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.