Vísir - 28.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 28.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Bcbíop íréWtr Skipafregnir. Gullfoss kom til Leith á hádegi. GoÖafoss er í Reykjavík. Brúar- foss fer til Grimsby og Kaup- mannahafnar kl. 6. Dettifoss var væntanlegur til Hamborgar í dag. Hagarfoss er á Akureyri. Selfoss fór frá Antwerpen í dag. Tarþegar á Goðafoss frá útlöndum í fyrradag: ÞórB- ur Þórðarson og frú, Milly Sig- urÖsson, Eyrún Eiríksdóttir, Sig- urveig Eiríksdóttir, Ágústa Ágústs- dóttir, Ásta NorðfjörÖ, Salome Nagel, Fri'Öur GuÖmundsdóttir, fíeJgi Hallgrimsson, Matthías Jón- asson. frú Loftsson, Margrét Ei- ríksdóttir, P. Haildórsson, Margrét Benediktsdóttir, Ellen Björnsson, Trausti Ólafsson, Páll Þorbjarnar- son, Herdís GuÖmundsdóttir og fjöldi útlendinga. Meðal farþega • i kvöld á Brúarfossi veröa þýsku svifflugmennirnir Baumann, Lud- wig og Springot. Þeim var haldi'ð samsæti í Oddfellowhúsinu i gær. varpserindi þaÖ, sem Irnia Weile- Barkany flutti í útvarp í Reykja- vík á sex tungumálum, urn Island. (F.B.). Atlantis, skemtiferðaskipiÖ, fór kl. 7 í rnorgun til Akureyrar. — Skip- verjar keptu við K.R. í gærkvöldi og sigraði K.R. með 5:1. Síðan var skipverjum boðið til kaffi- drykkju í K.R.-húsinu og gáfu þeir K.R. ágætan knött, en K.R. gaf hverjum manni íslensk spil á móti. Skátamótið. Fjölda mörg bresk blöð geta urn för breskra skáta til íslands til þátttöku í skátamótinu. (FB.) Yorkshire Evening Post birtir grein 13. júlí um heimsókn Gísla Ólafssonar læknisfræðinema til Leeds. (FB.). Glasgow Herald birti 16. júlí grein, sem nefnist „Glacier in Iceland" og er þar lýst ferðalagi til Gullfoss og Geysis o. s. frv. Greinin er vel og vinsarn- lega skrifuð og aðdáun höfundar- ins á landi og þjóð mikil. Greinar- höfundurinn er Seton Gordon. FB liefst á íþróttavellinum hér kl. 8 síðdegis. Verður kept um Álafoss- bikarinn, en í sambandi við hlaup- ið verður íjölbreytt skemtun að Álafossi. Ferðafélag fslands Ijiður þess getið, að yfir næstu j helgi fram á mánudagskvöld er ekki hægt að fá gistingu í sælu- húsinu i Hvitárnesi og Kerlingar- fjöllum, því félagið notar sjálft húsin. Ferðafélag íslands ráðgerir 4 daga skemtiför austur' á Síðu í næstu viku. Lagt af stað á miðvikudagsmorgun 3. ágúst og komið heim aftur á laugardags- kvöld. Farið verður alla leið aust- ur að Kálfafelli og þvi að heita endilanga Vestur-Skaftafellssýslu, en hún hefir að geyma mikla fjöl- breytni og sérkennilega náttúrufeg- urð. Árbók F.l. 1935 fjallar um Vestur-Skaftafellssýslu með fjölda af myndum. er besta leiðarlýsing sem til er. Gist í Vík fyrstu nótt- ina, aðra í Kirkjubæjarklaustri og jjriðju aftur i Vík. Ferðin verður ódýr og fararstjóri nákunnugur. Áskriftarlisti á skrifstofu Ivr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 og eru far- miðar teknir fyrir kl. 5 á þriðju- dag 2. ágúst. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Björg Axelsdóttir, Kristjánssonar kaupmanns á Akur- eyri og Agnar Kofoed-Hansen, flugmálaráðunautur. Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Hjónaefni. Póstferðir á morgun. Þrastalundur. Laugarvatn. — Breiðaf jarðarpóstur, Norðanpóst- ur, Dalapóstur, Barðastrandapóst- ur. Laxfoss til Borgarness. Fagra- nes til Akraness. Þingvellir. Fljóts- hlíðarpóstur. Goðafoss til Akur- eyrar. Austanpóstur. — Til Rvík- ur: Fagranes frá Akranesi. Lax- foss frá Borgarnesi. Þykkvabæjar- póstur. Norðanpóstur. Breiða- fj arðarpóstur. Strandasýslupóstur. Kirkj ubæj arklausturpóstur. Útvarpið í kvöld. Kl. 7.30 Hljómplötur: Létt lög. 20.15 Frá Ferðafélagi íslands. — 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Ein- leikur á fiðlu (Þórir Jónsson). — 21.05 Hljómplötur: a) Hljómsveit- arlög eftir Poulenc og Couperin. b) (21.30) Andleg tónlist. Fimm klukkustunda bardagi á landamærum Mansjúkó og Síberíu. Enn koma fregnir um á- rekstra við Íandaméerí Sovét- ríkjanna og Mansjukuo. Fimm stunda bardagi er sagður hafa átt sér stað milli rússneskra og japanskra verkamanna. Hinir tveir japönsku sendimenn, sem falið var að rannsaka deilumál þettá, komu aftur án þess að hafa fengíð nokkurt svar. Ainatfirar ■■■■——— FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. Ljösmyndaverkstæðlö Laugaveg 16. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. HliClSNÆtBJÉ BARNLAUS lijón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Tilhoð sendist Vísi fyrir 1. ágúst merkt „Þægindi“. (534 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. október. Tilboð merkt „Fullorðið“ sendist afgr. fyrir föstudagskvöld. (503 MAÐUR í fastri stöðu óskar 1. október eftir tveimur stórum herbergjum og eldhúsi, eða þriggja herbergja íbúð, má vera kolaofn og kolavél, eða sérmið- stöð. Mánaðarleg fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist í box nr. 695, Reykjavík, sem fyrst. __________________________-536 NÝTÍSKU tveggja herbergja íbúð óskast 1. okt. ASeins tvent í heimílí. Tilboð óskast sent Vísi merkt S. S. Þ. 541 LÍTIL íbúð óskast 1. október, Ireist Iaugavatnshítun. Ábyggi- leg greiðsla. Tilboð óskast sent af.greiðslu blaðsins, merkt „75“. (542 SÖLUBÚÐ á góðum stað til leigu. Sími 4203 og 2420. (545 j iTAPÁD'IUNDIf] TAPAST liafa gráir skinn- hanskar. Skilist á liárgreiðslu- stofuna Perlu, Bergstaðastræti 1. Sími 3895. (540 ST. FRAMTÍÐIN Nr. 173. — Félagarnir eru beðnir að mæta á morgun í Góðtemplarahúsinu kl. 1.20 stundvíslega, til þess að ganga þaðan í dómkirkjuna til jarðarfarar systur Þuríðar Sig- urðardóttur. (546 SvennaS KAUPAMAÐUR óskast á gott beimili í Rángárvallasýslu. — Semja Ijer við Stefán Gunnars- son, Nönnugötu 3 A. Ileima kl. 5—6._______________(533 PRJÓN tekið á LAUGAR- NESVEGI 70. Einnig saumaðar drengjabuxur.______(535 DUGLEG kaupakona óskast strax að Barkarstöðum í Fljóts- hlíð. Uppl. Bragagötu 29 A, eft- ir kl. 7. (539 IKA8JPSK4PIJJRI KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Frikirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 „FREIA“, Laufásveg 2, sími 4745. Daglega nýtt fiskfars. Fæst í öllum stærstu kjötversl- unum bæjarins. (277 FILMUR, 6X9 — fást í Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803 og Grundarstíg 12, sími 3247,_____________ (531 ÍSLENSKT BÖGGLASMJÖR —- glænýtt. —Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803 og Grundarstíg 12, sími 3247. (532 SPORTFÖTá meðalmann til sölu með tækifærisverði. Hann- es Erlendsson klæðskeri. (537 j ÁNAMAÐKUR til sölu. Skóla- . vörðustíg 13 A uppi, míllí 7 og I 8 siðdegis. Sími 2508. (538 Þýska skemtiskipið ,,'St. ILouis“ kom í morgun um níu-leyti'S. Farþegar eru á vegum Ferðamannafélagsins Heklu og fara þeir til Þingvalla o. v. World Radio 15 .júlí getur vinsamlega um út- Drengjamót Ármanns. Þeir, sent ætla að taka þátt í Drengjamóti Ármanns, eru beðnir að gefa sig fram við stjórn Ár- manns eigi siðar en annað kvöld. Álafosshlaupið fer frarn á laugardaginn og Atvinna. Eldri maður, sem hefir áhuga og lielst þekkingu í liænsna- rækt, getur fengið létl starf við að hirða hænsni. Umsóknir, sem iilgreini aldur, fyrri störf og kaupkröfu sendist afgr. Vísis fyrir liádegi á laugardag, merkt: „Hænsnarækt“. — Þeir sem geta lagt fram 1—2 þús. lcr. sem lán eða meðeign til aukningar stofni og ræktunar, ganga fyrir. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndurn fyrir börn. 151. HRÓI SLÆR EIRÍK, Þið bjargið lífi okkar og segið svo Eiríkur skilur eklci þessa framkomu að við séum fangar. -— Já, þangað Hróa. — En Hrói .... —■ Haltu til þið greiðið lausnargjaldið. þér saman, hvolpurinn þmn. — Leiðið riddarann til felustaðar — Eirikur, mér þykir leitt að hafa okkar í skóginum. Eg skal sjálfur þurft að slá þig. En eg var hrædd- hafa gát á piltinum. ur um að þú talaðir af þér. LEYNDARMÁL 33 39ERTOGAFRÚARINNAR hjónabandinu af fjárhagslegum og stjórnmála- legum ástæðum. Það var mjög fjarri því, að liann léti það viðgangast, að ástsjúk kona kæmi 1 veg fyrir ráðagerðir lians. Þú manst, að mark Iians var valdastóll i Englandi. En liin óham- ingjusama kona neitaði að verða við óskum Iians. Það var og bætta á ferðum úr annari átt ]iví að ættingjar hins sænska greifa voru vakla- miklir. Það varð þvi úr, að Sophie-Dorotliea og Georg hertogi skildu — og í réttinum, sem feldi iirskurðinn, var hún auðmýkt svo sem mest mátti verða. Iiún var svift réttinum til að ala npp börn sín og fyrrverandi kona Georgs I. Englandskonungs dó sem fangi i Alildenkastala 1726. Þá miðldaðist skap föður hennar. Og hin- ar jarðneku leifar hennar voru grafnar í kastal- anum, sem hún fæddist í. Þar — úti í horni á grafhvelfingu Celle, er líkkista með engri áletr- un. Þar hvílir Sophie-Marie eiginkona Georgs Luðviks af Hannover, síðar Englandskonungs. Eg hefi nú sagt þér í stuttu máli sögu hennar og Filips von Königsmarks. Eg þarf ekki að taka fram, að allan sannleikann þekkja menn ekki — margt er og verður óljóst. Og einkan- lega er myrkri hulið alt, sem við kemur morð- inu á Filip Königsmark. Yitnum ber saman um, að von Platen greifafrú liafi lagt fyrir hann gildru, og það hafi verið leiguþrælar liennar sem réðust að honum með brugðnum sverð- um, er liann kom frá Sopliie-Dorotheu og drápu hann. Greifafrúin sjálf var viðstödd og veitti honum banasárið. En livað var gert við líikð? Menn greinir á um það. Var lík hans, eins og sumir lialda fram, grafið í garðinum? Eða var lík hans — einsi og eg tel giklar ástæður til að ætla að rétt sé — hulið steinlími og grafið undir steingólfi í herbergi, sem kallað er „Ridd- arasalurinn“. Eða var því hent i ræsið, sem rennur út í Liine við kastalavegginn, en því heldur fram höfundur bókar, sem kom út í London 1732, en höfundurinn er ekki nafn- greindur og er vafalaust, að hann var von Biele- feld baron, sendiherra Prússlands við hirðina í Hannover. Eða var það lik Königsmarks, sem fanst — eins og Horace Walpole heldur fram undir gólfinu í einu lierberginu í Herrenhausen- liöll. Eg drep að eins á þetta til þess að sýna þér fram á liversu margar getgátur komu fram, en alt þetta hvatti mig til að halda áfram rann- sóknum mínum. Ekki síst vegna þess að i safn- inu, sem eg hafði not af, voru svo mörg gögn, áður ónotuð, auk þess sem höllin líktist mjög þeirri, sem harmleikurinn gerðist í. Bestu gögn fram að þessu voru í einkabréfa- safni La Gardie bókasafnsins í Svíþjóð, en þar voru hréf, sem farið höfðu milli Sophie-Doro- theu og Königsmarks. Palblad prófessor hirti útdrátt úr brcfunum í Uppsölum 1851. Þegar Thierry prófessor kvaddi mig, liafði hann sagt mér frá athugunum Pahnblads í von um, að eitthvað fyndist jiessum málum viðkomandi í Lautenburgsafninu. Eg fann eklcert, en eg fann annað sem bætti mér upp þau vonbrigði. Þú manst, að eg mintist á dóttur Sopliie Do- rotheu. Hún giftist krónprinsi Prússlands, síðar Friðriki I., „Grimmlyndur maður og harð- stjóri“, segir Blaze de Bury, „sem Iét það verða sitt fyrsta verk eftir að hann komst til valda, að banna drotningu sinni að skrifast á við Sopliie-Dorothea. Það var ekki fyrr en hún liafði erft mikla fjárhæð eftir móður sína, að Friðrik lconungur mildaðist. Nam fjárhæðin 20.000 krónum og var það allmikil fjárhæð i þá daga. Drotning Prússlands var gæflynd kona, en skriftafaðir hennar liafði með leynd hvatt Iiana til þess að hugsa ldýlega til móður sinnar, og drotningin efaðist aldrei um sakleysi hennar, og ásakaði sjálfa sig fyrir að hafa ekki tekið málstað hennar. Og hún fór að safna gögnum til þess að sanna sakleysi hennar. Og hún hélt því áfram eftir dauða móður sinnar 1726. Með aðstoð lögfræðilegs ráðunauts, Thomasiusar,var safnað 1200 bréfum og skjölum í þessu augna- miði, er sönnuðu fvllilega sakleysi Sophie-Do- rotheu og svikabrögð von Platen greifafrúar. Bréfaskifti fóru fram milli drotningarinnar og bróður hennar, Georgs II. Englandskonungs. Benti hann systur sinni iá, sem satt var, að gögnin, sem sönnuðu sakleysi móður hennar, sönnuðu sekl föður þeirra. Hin prússneska drotning heygði sig fyrir þess- um röksemdum, en gögn þau, sem hún hafði safnað, komust loks, eftir að hafa verið á ýms- um stöðum og í ýmissa höndum, í hendur Charlotte Agustu stórhertogafrúar af Lauten- hurg. Og eg var svo heppinn að rekast á þetta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.