Vísir - 05.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 05.08.1938, Blaðsíða 4
VISIR Bcbjof fréttír yeSrið í morgun. I Reykjavík 13 st., heitast í gær 27, kaklast í nótt xo st. Sólskin í ■ gær 0.3 st. Heitast á landinu í morg- an 1 st., Blönduósi og Akureyri, Ecaldast 9 st., Papey. Hiti á NorÖur- landi er aÖ jafnaði 14 st. — Yfirlit: iLægð yfir Grænlandi og Græn- landshafi á hreyfingu í norðaustur. *— Horfur: Suðvesturland: Sunn- an kaldi. Dálitil rigning öðru ■liverju. Norðurland: Sunnan gola. Crrkomulaust. Norðausturland: Hægviðri. Léttskýjað. Sæbjörg, blað Ungmennadeildar Slysa- varnafélagsins, verður selt á götun- um í dag. Sölubörn eru beðin um að korna á skrifstofu Slysavarna- félagsins í Hafnarhúsinu. 'Skipafregnir. > Gullfoss fer til Vestfjarða í kvöid. Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. ©ettifoss fer frá Hull í dag, áleið- is til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til landsins frá London. 35s. Iiatla kom í gær. Er að taka fisk til útflutnings. Hin árlega Elliheimilisskemtun verður i eða við Elliheimilið á sunnudaginn keniur og hefst ld. 2. Þar flytur biskup Jón Helgason er- indi, og þar verður sungið og lcveð- ið, öllu görnlu' fólki veitt ókeypis kaffi og ýmislegt fleira til skernt- unar. — Bæjarbúar munu enn, sem fyrri, stiyðja fyrirtækið á ýmsan veg; og er þá ein aðalleiðin sú, að stuðla að því, að sem allra flestir aldraðir einstæðingar sæki hófið. Auðvitað eru og allir vinir aldraðra velkomnir ; þeir geta stutt fyrir- tækið með því að kaupa sér kaffi — og vera öðrum til skemtunar. S. G. & stuttbylgjum. Erú Elisabeth Göhlsdorf flytur frumsamið erindi um ísland í út- varpið á stuttbylgjum, sunnudaginn kemur kl. 6 e. h. Ærtvarpið í kvöíd. Kl. 19.20 Hljómplötur: Finsk lög. 20.15 Erindi: Urn samlíf planínanna, I (Steindór Steindórs- son mentaskólakennari). 20.40 Ein- leikur á fiðlu (Þórir Jónsson). 21.00 Hljómplötur: a) Sónötur, eftir Leclair, Bach og Mozart. b) (21.40) Harmonikulög. iNæturlæknir .Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- íeki. Knattspyrna. 1 dag kl. 5 )/2 keppa Félagsprent- smiðjan og Prentmiðjan Edda á Iþróttavellinum. JFreymóBarÞorsteinsson 1 0 8 Krlstján Gnðlangsson ? inálflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. yiðtalstími kl. 1—6 síðd. Bæjakepninni lokld: Reykvlkisgar hlntn 14335 st„ Testmannaeyingar 12315 st. Nýtt met í sleggjukasti. Bæjarkepninni lauk í gær á þann hátt, að Reykvíkingar bættu yið sig 8508 stigum, en Eyjaskeggjar 7325 st. Hafa því Reyk- víkingar 14335 st., en Eyjaskeggjar 12315. Besta afrekið í gær var í 4x 100 m. boðhlaupi. Náði Reykja- víkursveitin þar 794 st. og er það jafnframt besta afrek móís- ins. 1 Reykjavíkui’sveitinni voru Baldur Möller, Jóh. Bernliarð, Ellert Sölvason og Karl Vil- mundarson. Besta einstaklings- afi’ekið í gær vann Kristján Vattnes, er hann kastaði kringl- unni 38.65 m. Fékk hann 672 st- fyrir það. Afrek Baldurs á 100 m., 11.2 s., er þó hesta ein- staklingsafi’ek mótsins. Hann féklc 735 st. fyrir það. Úrslit urðu annars þessi í gær: 4 x 100 m. boðhlaup: 1. Reykjavík 48.1 sek. 749 st. 2. Vestm.eyjar 50.2 sek. 690 st. 5000 m. hlaup: 1. S. Ái’sælsson (R ) 16:59.5. 628 st. 2. Bjarni Björnss. (V.) 17:00.6 623 st. 3. Ól. Símonarson (R.) 17:21.4 579 st. 4. St. Jónsson (V.) 17:28.1 566 st. í 400 m. hlaup: 1. Baldur Möller (R.) 55.4 sek. ; 610 st. ! 2. E. S. Guðm.son (R.) 56.8 s. j 555 st. j 3- Herrn. Guðm. (V.) 59.0 s. j 477 st. j 4. Jóh. Vígl. (V.) 63.7 s. 340 st. ' Kringlukast: 1. Kr. Vattnes (R.) 38.65 m. 672 st. 2. (Ól. Guðmundss. (R.) 36.18 m. 602 st. 3- Júl. Snoi’rason (V.) 35.40 m. 561 st. 4. Vigfús Jónsson (V.) 32.08 m. 492 st. Sleggjukast: 1. Ósk. Sæmundss. (R.) 39 05 m. 639 st. Er þetta nýtt met, um 3 m. hetra en gamla metið, sem Karl Jónsson, Vestm. átti. 2. Karl Jónss. (V.) 31.90 m. 490 st. 3. Vilhj. Guðrn. (R.) 31.77 m. 1 484 st. 4. Júl. Snon-as. (V.) 25.36 m. 336 st. Hástökk: 1. Kristj. Vattnes (R.) 1.625 m. 589 st. 2. -3. Ell. Sölvas. (R.) 1-48 m. 2. —3. Gunnar Jónss. (V.) 1.48 443 st. 4. Gísli Engilbertss. (V.) 1.42 m. 386 st. cær-ís........... a Þrístökk: 1. Karl Vilmundars. (R.) 12.31. 1 562 st. 2- Jón Kárason (V.) 11.85. 506 st. 3. Dan. Loftsson (V.) 11.40. 454 st. 4. Ellert Sölavson (R.) 11.25. 437 st. f,( Stangarstökk: 1. Karl Vilmundars. (R.) 3.21 m. 579 st- 2. Ól. Erlendsson (V.) 3.075 m. 527, st. 3- Ant. Bjarnasen (V.) 2.725 m. 404 st. 4. Ingib. Vilm. (R.) 2.51 m- 335 st. Eins og menn geta séð, eru afrekin í gær heldur léleg og veldur þar um veðrið, svo og það, að.hrautirnar voru þungar. Reykvíkingar eiga fyrsta mánil Í öllum þeim greinum, sem kept var i í gær og hafa þá átt fyrstu menn í öllum grein- um, nema einni, sem kept hefir vei’ið í, eða í 12 af 13. í gær áttu Reykvíkingar auk þess annan mann í tveim íþróttum og með Vestmannaeyingum í þeirri þriðju (hástökki), þriðja mann í tveim og fjórða mann einnig i tveim greinum. Reykyíkingarnir koma heim með Lyru á mánudag. HREIRS-sápaspænir eru framleiddir úr lxreinni sápu. í þeim er enginn sódi. Þeir lej’sast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmus.tu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDÚM 1 er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. LIOS® H( n VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. m IHAiT iTAPÁf'fUNDlf)! TAPAST liafa gleráugu frá Oddfellowliúsinu niður að hafn- arhakka. Vinsamlegast sldlist skipstjóranum ú Gullfossi- (71 ÍNA JENSSEN, sem tólc í mis- gripum töskuna á „Laxfossi“, skili henni tafarlaust á Þórs- gölu 21 A, (67 TAPAST liefir merktur sjálf- blekungur. Skilist gegn fundar- launum á afgr. Vísis. (85 ffVlNNA PLATTSÓLAR. Hefi fengið öll númer. Látið athuga fætur yðar. Takið fótsnyrtingn. Með henni eykst vellíðan yðar. •— Pedicure, Aðalstræti 9. (79 ■. . Stúkan FRÓN nr. 227 fer í skeixitiferð að Tröllafossi 7. þ. m. Lagt vei’ður af stað frá Góð- teniplai'ahúsinu ld. 10 f. li. — Farmiðar kosta 3 kr. (78 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir tveggja liei’hergja íbúð. — Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í sínxa 1047. (68 KHClSNÆtlJ í MIÐBÆNUM tvær samliggj- andi stofur með sérin'hgangi óskast til leigu, helst 1. sept- emher. Uppl. í síma 9073. (72 3 HERBERGI og eldliús til leigu i vsstui'hænum. Uppl. í sima 2412. (63 . i HÚSNÆÐI. Til leigu i mið- hænum 4 lierbergi og eldlxús. Verð 140 kr. Tilboð rnerkt „Sól- skin“ sendist Vísi fyrir 8. þ. m. (64 ’ þ. nx. SÁ, sem auglýsti liúsnæði til leigu í gær og fyx'radag og Iét leggja tilhoð i póstliólf 207, (sem er ekki liið rétta pósthólfs- númer), vitji tilboða sinna á af- gi’eiðslu hlaðsins. (62 6 HERBERGJA íbúð, með öH- um þægindum til leigu á Klapp- arstíg 29. Vald. Poulsen. (66 GÓÐ stofa í vesturhænum til leigu, helst frá 1. sept. Tilboð auðkent „101“ sendist blaðinu- (81 HJÓN nxeð 1 bai’n óska eftir tveggja lierhergja íhúð. •— Á- byggileg greiðsla. Uppl. i síma 5465. (80 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast í austui’bænum. 4 í lieimili, í fastri atvinnu. Laugahiti æski- legur. Tilhoð sendist afgr. Vísis merkt „Skilvís“ (75 5 HERBERGJA íhúð nxeð öll- um nýtísku þægindum til leigu 1. okt- Tilhoð merkt „98“ sendist afgr. hlaðsins- (73 KKAIJPSKAPUR9 HEIMABAKAÐAR kökur fást á Smii’ilsveg 29. Sími 5064. (65 KAUPUM rabarbara. Magnús TIi. S. Blöndahl. Sínxl 3358. (41 GÓÐAR kartöflur á 15 au. %kg. Versl. Aldan, Öldugötu 41. (84 LL) 'Sfff IUIIS •uoa x ]uioc[ gxuixs xígo gxpuos ■gigosjngxx1 poun[s;j •nnioijspy ’QJOA gB5[J[aerJ •JX3[X3UlOI JXgUBJ ‘ijnqjnqBJ jáu ‘jnjjopre5[ JBfýci ‘jnjojjnS JBfýu ‘iqoqjBpxBjgj bjj xpuiq jýxi ‘nSnfqBpuxq j ýu ‘tofqBpuxq gxsojj ‘jjnq t )Of5[BtSOq ’qxöjsr t |Of>[Bp[B[Oq — • NNIXVKSOVCUlNNí 1S I HERBERGI til leigu Berg- staðasti’æti 56. (86 ÍBÚÐ óskast 1. okt. Uppl. í síma 2498. (83 LÍTIÐ verslunarhús til sölu. Eignaskifti. Tilboð sendist Vísi merkt „Verslunarliús“ fyrir 10. (76 K AN ARÍUFUGL AR, 1 par með húx’i til sölu. Uppl. milli 8—10 í kveld á Bergþórug. 29 (niðri). (74 nggVMggHBBaMBOIIOiB.IWIIWBM IIW.lHi ■—M—SH— ÁNAMAÐKAR, stórir og feit- ir til sölu Grettisgötu 8. Sími 1138, aðeins kl. 12—14. Gunnar. (70 VEL vei-kuð taða til sölu á 12 aui'a kílóið. Sími 2460. (69 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 157. Á NÆTURÞELI. ...iWÍlff Þegar nóttin kemur, læðist mað- ur einn í gegnum skóginn, í áttina til felustaðar Hróa hattar. u íh«. Honum tekst að læðast frarn hjá varðmönnunum, án þess að þeir verði hans hið rninsta varir .... .... og þegar hann kemur í .... kofa með laufþaki. Hann rjóðrið, þar sem Hrói höttur og fer inn í hann og hnífur blikar í rnenn hans hafast við, kemur hann hendi hans. Eiríkur sefur þar á auga á .... fleti. Maðurinn nálgast hann .... JLEYNDARMÁL 39 HERTOGAFRÚARINNAR Kamerun — seinasti þýski varðstaðurinn — tíu tnilur frá Flatlers-vígi, fvrstu frönsku vai'ð- stöðinni.“ „Já,“ svaraði hún, „eg konxst að því í morgiin, tin þér virðist ekki vita, að á þessum stað bar ■andlát mannsins nxíns að höndum. Hann dó jþar áf völdum sólstungu þ. 10. nxaí 1911. Hann er grafinn þar. Nú skilst yður kannske hvaða tilfinningar það liefir vakið i hrjósti mínu, að finna nafn þessa staðar á ferðaáætlxminni — jþessa staðar þar sem fyrir honum átti að liggja að fiá hinstu hvild.“ „En liver gekk frá ferðaáætluninni ?“ spurði eg- „Vinur,“ sagði stórhertogafrúin, „tryggur förunautur stórhertogans. Saxni maðurinn, sem tvívegis hjargaði lifi hans í Kongo. Sanxi nxað- prinn, sem var lijá honuni til liinstu stund- ar, þótt hann gæti ekki bjargað honum.“ „Hvað hét hann?“ spurði eg. „Ulrich von Boose barón!“ „von Roose,“ endurtók eg undi’andi og gætti snín ekld. „Það var þá von Boose!“ Stórhertogafrúin föfnaðí og irétti úr sér. Melusine, sem liafði liallað sér aftur á tigris- dýrafeldinum og leikið á gítar, liætti því þeg- ar. „Við livað eigið þér, herra minn,“ spurði stórhertogafrúin. „Gerið svo vel að gera nán- ari grein fyrir þessu.“ Eg hafði jafnað mig lílils háttar og gerði mér ljóst hve fljótfæriiislega og heimskulega eg liafði farið að ráði mínu. Eg reyudi að beina viðræðunni í aðra átt, en stórhertoga- frúin lét ekki vefja þannig hetti um höfuð sér. „Þekkið þér von Boose harón?“ stamaði eg veikt, „eg veit varla livort eg á — hvort rétt væri af mér . .. . “ „Hvort i’étt væri af yður — livað eigið þér við?“ Eg vissi ekki livað gera skyldi og leit á Melusine — eins og eg byggist þar við ein- liverri lijálp. En það var sem stórhertogafrúin misskildi þetta tillit. „Hei’i-a minn,“ sagði, „ungfrú von Graffen- fi’ied er vinlcona min og eg Ireysti henni fylli- lega. Eg leyni þá, sem eg' kalla vini rnina, engu. Þér gélxð taiað eins og yður hýr í brjósti í viðurvist lxennar.“ Það var ekki nema ein leið út úr ógöngun- um. Eg stamaði því út úr mér, sem eg vissi, en fanst það nú alt óákveðið og óljóst. Eg skýrði henni frá viðræðu minni og Thierry pi’ófessors, en þá, er við áttum tal saman hafði eg i fyi’sta skifti lieyrt von Boose nefnd- an. Aui’oi’a stórhertogafrú hnyklaði hrýrnar. „Eg skil,“ sagði hún loks. „Eða réttara sagt, eg lield eg skilji — þrátt fyrir það, að þér af ásettu ráði reynið að draga úr því, senx þér áður sögðuð.“ Hún hugsaði sig um stundarkorn og sag'ði svo: „Mér virðist þetta sanna, að menn eigi eklci að vera of fljótir að draga ályktanir. Eg veit ekki hvaðan Tliierry prófessor hefir fengið söguna, sem lxann sagði yður og liefir vafa- laust talið góða og gilda vöru. Ef hann er — eins og þér munuð álíta — samviskusam- ur sagnfræðingur, held eg að liann mundi liafa liagað orðunx sínuxn gætilegar, ef liann lxefði liaft þetta gagn undir höndum — og þetta.“ Hún rétti mér bréfið, sem eg hafði áður séð, og svo annað. „Þelta eru tvö af seinustu bréfunum sem stórhertoginn sendi mér frá Kongo. í fyrri hréfinu seg'ir liann nxér frá því, er Ulrich von Boose hjargaði honum frá vísundi,'sem hafði drepið liest hans. í hinu hréfinu segir hann frá því, er þessi sanxi maðui- bjax-gaði honum úr klóm fimni eða sex villimanna, senx höfðu ráðist á liann.“ Hún leit á mig hx-osandi, er eg las þá kafla bréfanna, sem fjölluðu um þetta. Eg hneigði mig — ærið klaufalega er eg smeykur um. Melusine fylti nú hollana með te-vatni. Það var nxjög sterkt og sneið af citronu-herki var látinn í livern hollo. Er eg kvaddi þær kysti eg á hönd stói’liei’- togfrúarinnar, en kvaddi Melusine nxeð handahandi. „Verið þér sælir, vinur minn, þangað til á morgun,“ sagði stórhertogafrúin. Eg gekk um garðinn til íbúðar minnar og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.