Vísir - 11.08.1938, Síða 4

Vísir - 11.08.1938, Síða 4
VISIR Jcndingur, er naut þeirrar á- mægju að sjá þessi verk Brynj- 'Ölfs — og eg gladdist í liuga yfir því, að framtíðin léti Is- Jendingum í tc mikið lán, ef Jhann fengi lieima að vinna slík ^verk — skreytingu slórliýsa með freskó-myndum, — @em Iiæfileikar lians áttu svo vel Tvið og mundu njóta sin hest. — -— En svo átli ekki að verða, — jjolinmæði — tíminn var ennþá eldki kominn hér lieima, að þær systur, byggingarlist og rnálara- jist, ynnu liönd í hönd að því .að gera hús þjóðarinnar að listaverkum, utan sem innan, eins og þó hefir tíðkast á öllum timum hér í álfu hjá íólki, sem jkrefur þess að lifa í fegurð. Þegar eg heimsótti Brynjólf fyrst í París, lágu tvær bækur á Jborðinu hjá honum; eg tók þær sipp og sá að það voru Edda Snorra og Heimskringla. Brynj- ólfur sagði við mig, iá sinn hæga og léttilega máta: „Eg gríp í þær við og við“. Hann hafði farið út í heim til þess að kynnast verkum mannanna þar, en heiman að hafði hann með sér hin sterkustu verk norræns anda — og greip til þeirra við og við, og lét þau leiða dóm- greind sína, er dæma skyldi það, sem fyrir har. Djúp virð- ing fylti huga minn þá þegar fyrir þessum unga manni. Mér skildist þá betur, hvaðan hann hafði sinn mikla andlega kraft, þessi sifelt veiki maður líkam- . lega. Eg skildi stillingu og mögl- unarleysi lians gagnvart öllum erfiðleikum; tignarlegu festu hans í mótgangi og sársauka; og eins hinn sterka liuga hans, sem var fyltur viti og athygli og hafði yfir sér frið hins djúp- vitra manns. Öll lians málverk liafa á sér þessi einkenni hug- ans, sem stýrði penslinum, vit og atliygli, og eins hinn mjúka og hlíða svip, sem kom af skap- lyndi hans, er stafaði af um- gengni hans við hið sterka, sem hafði gagnsýrt alt lians innra líf og gefið honum friðinn. — —o— Göfugur norrænn maður er nú borinn til grafar; hann lifir þó, þvi að hér má með sanni segja, að „orðstírr deyr aldrigi hveims sér góðan g;etr“, og góð- an orðstírr eftirlætur Brynjólf- ur Þórðarson. Ógleymanlegur mun hann verða öllum, sem vilja efla dygðir landsmanna. Hann hefir gefið göfugt eftir- dæmi. Hann bygði líf sitt á því islenskasta af öllu íslensku: viti, skynsemi og athygli, og slyrkti þannig hæfileika sina og Jistgáfu. ’Þegar íslendingar byggja sitt Westminster Abbey eða Valhöll — þeirra manna, sem hér á þessum helga stað íslendinga þjóðin leggur til hvildar eftir | dáðríkt líf fyrir ættjörð okkar, verður þú þar. Minst fyrir það, að þú vanst þitt lífsstarf inögl- unarlaust, sterkur og athugull og kunnir að biða, — og fyrir hve mikið þú fyrirgafst, því þú varst einn sem sást og skildir og þess vegna einmitt fyrirgafst þú og þar i lá þín heimspeki. — Þú varst mikill vinur vina þinna, en dæmdir aldrei; beiðst og lést tímann færa þróunina til þeirra, sem enn eru blindir. Og nú, lærisveinn Eddunnar í listaheimi okkar, þú ert horf- inn, en ekki dáinn — göfugi norræni maður, — því að eins og þú veist stendur skrifað: „orðstírr deyr aldrigi". ÞingvöIIum, 7. ágúst 1938. Eggert Stefánsson, söngvari. Veðrið í morgun. í Reykjavík 12 st., heitast í gær 15, kaldast 11 st. Úrkoma í gær og nótt 10.2 jjim. Heitast á landinu í morgun 19 st., Raufarhöfn, kald- ast 8 st., á Horni. — Yf irlit: LægS- in er nú út af Vestfjörðum og hreyfist í norðáustur. -— Horfur: Suðvesturland : Sunnan og suðvest- an gola. Skúrir. Norðurland, norð- austurland: Sunnan og suðvestan gola. Rigning vestast. Hæsti vinningurinn (15 þús.'kr.) og næst-hæsti vinn- ingurinn í Happdrætti Háskólans, voru seldir í umboði Helga Sívert- sen, Austurstr. 12. Hjúskapur. I dag voru gefin saman í hjóna- hand af síra Bjarna Jónssyni, ung- frú Sveinborg Sveinsson og Nói Þ. Bergmann, járnsmiður. Ungu hjónin far í kvöld með ,,Lyra“ til útlanda. Höfnin. Botnv. Geir kom af veiðum í gær. Olíuskip kom til Viðeyjar til H.l.S. í gær. Fylgiskip Emden, tankskipið „Schwartez Meer“ fór í morgun á- leiðis til Azoreyja. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavik. Goða- foss fór í gærkvöldi frá Leith á- leiðis til Hamborgar. Brúarfoss kemur til Leith í dag. Dettifoss fer vestur og norður í kvöld. Auka- hafnir : Húsavík og Þórshöfn. Lag- arfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss í Reykjavík. Spcgillinn kemur út á morgun. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 24.—30. júlí (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 31 (51). Kvefsótt 68 (69). Gigtsótt 3 (o). ISrakvef 4 (5). Taksótt 1 (o). Rauðir hund- ar 1 (o). Skarlatsótt 4 (4). Heima- koma 1 (o). Kossageit 1 (o). — Mannslát 4 (8). — Landlæknis- skrifstofan. (EB). Ferðafélag fslands biður þá, sem voru með í skemti- ferðunum á Snæfellsnes, seinni Mývatnsferðinni, Vestf jarðaför- inni, Hornarfjarðar og öræfaferð- inni og Kerlingarfjalla og Hvítár- vatnsferðinni, um að koma saman í veitingasalnum í Oddfellowhús- inu kl. 8)4, á föstudagskvöldið, til að skoða, skiftast á og panta mynd- ir úr ferðunum. Ferðafclag Islands biður þess get- ið, að það notar sjálft sæluhús sitt í Kerlingarfjöllum næstkomandi laugardag og sunnudag, og geta því ekki aðrir gist þar. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............... — 4.55 100 ríkismörk......... — 182.24 — fr. frankar....... — 12.51 — belgur............... — 76.88 — sv. frankar....... — 104.17 — finsk mörk........ — 9.93 — gyllini .. .;........ — 247.95 — tékkósl. krónur .. —- 15 98 — sænskar krónur .. — H4-3Ó — norskar krónur .. — 111.44 — danskfir krónur .. — 100.00 Emden. Skipverjar keptu í gær við sund- knattleiksflokk úr Ármanni og Ægi I og sigruðu íslendingar með 7:1. 1 kveld keppa skipverjar við Val. Leikurinn hefst kl. 8. Skipið fer á morgun kl. 1, beint til Azoreyja. Kapplið Vals, er keppir við Þjóðverjana i kvöld : Hermann Hemannsson, Frí- mann Iielgason, Sigurður Ólafsson, I-Irólfur Benediktsson, Jóhannes Bergsteinsson, Guðmundur Sig- urðsson, Ellert Sölvason, Egill Kristbjörnsson, Björgúlfur Bald- ursson, Þórarinn Þorkelsson og Magnús Bergsteinsson. Ferðafélag íslands j ráðgerir 4 daga skemtiför aust- 'j ur á Síðu í næstu viku. Lagt af ' stað á þriSjudagsmorgun 16. ágúst j og komið heim aftur á föstudags- ! kvöld. Fariö verður alla leið aust- | ur að Kálfafelli og því að heita I má um endilanga Vestur-Skafta- j fellssýslu, en hún hefir að geyma mikla fjölbreytni og sérkennilega náttúrufegurð. í árbók F. í. 1935 eru bestu lýsingar af Vestur- Skaftafellssýslunni sem til eru. — { Gist í Vík fyrstu nóttina, aðra í > Kirkjubæjarkláustri og þriðju aft- ur í Vík. Ferðin verður ódýr og fararstjóri nákunnugur. Áskriftar- listi á skrifstofu Kr. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5, og séu farmið- ; ar teknir fyrir kl. 12 á mánudag, i 15. þ. m. Næturlæknir. Daníel Fjeldsted, Hverfisg. 46, sími 3272. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 20.15 Frá Ferðafélagi Islands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á celló (Þórhallur Árnason). 21.00 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Orgelleikur úr Dómkirkjunni (Páll ísólfsson). Hitt og þettsu Eina konan í heiminum sem stjórnar flugfélagi, er Florence Kerr Wilson, og heitir félag hennar Wilson Airways, Ltd. Það er í Afriku. — Félagið var stofnað fyrir fjórum árum og frú Wilson ákvað að gera það vegna þess, að ef flugvélar liefði liaft reglubundnar ferðir á þeim slóðum, sem félag hennar liefir nú, myndi maður hennar að líkindum vera ennþá á lífi. — Félagið á nú 16 flugvélar, en fyrsti flugmaður þess var Campbell Black, sá er sigraði með Scott í Ástralíufluginu um árið. Bretar afhentu írum nýlega eyju eina til umráða í nánd við Cork á Suður-írlandi, en á eyj- unni liafði í 129 ár verið aðal- bækistöð fyrir landvarnir Breta við suðurströnd írlands. leicaH VERKSTÆBISPLÁSS á góð- um stað til leigu.Umsókn merkt „75“ sendist Vísi. (183 KARLM ANNSV AS AÚR tap- aðist frá Lækjartorgi um Hverf- isgötu, Barónsstig að Fossvogi. Skilist á afgr. Vísis- Fundar- laun. (170 BRÚN kassamyndavél í óskil- um um borð í Laxfossi. (180 TAPAST liafa 3 fihnspólur framkallaðar og kopieraðar. — Skilist til Ilans Petersen, Banka- slræti 4. (182 KtlCISNÆEll SUMARBÚSTAÐUR, raflýst- ur og upphitaður með lauga- vatni til leigu frá 15. þ. 111. A. v. á. (169 EINHLEYPUR maður óskar eftir einni eða tveimur stofum, helst með sérinngangi, á góð- um stað i bænum, nú þegar eða 1. okt. Tilboð nierkt „77“ send- ist- afgr. (168 STÚLKA i góðri atvinnu ósk- ar eftir ódýru herbergi, lielst í vesturbænum. Uppl. í síma 1934 _____________________(167 NÝTÍSKU íbúð í austurbæn- um, 1—2 herbergi og eldhús, vantar ung hjón einhverntíma í liaust. Tilboð auðkent „Varan- ,leg skilvisi“ sendist Vísi. (175 SÓLRÍK kjallaraíbúð, 3 stof- ur og stúlknalierbergi, með öll- um þægindum, til leigu 1. okt. Sími 2930. (171 1—2 HEHRBERGI og eldhús íil leigu frá 1. okt. n. k. Uppl. í shna 2923. (176 2 HEBBERGI og eldliús ósk- ast i austurhænum 1. okt. Uppl. í síma 2732. (156 1 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. október. Þrent í lieimili- Skilvís greiðsla. Tilhoð leggist á afgreiðslu Vísis í dag og morg- un merkt „H.“ (189 1 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. októher. Tilboð sendist á afgreiðsluna merkt „Október“. (188 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast í vesturbænum. Fullorðið. Ahyggileg greiðsla. Sími 4292, 4878, eftir kl- 7, (187 LÍTIL íbúð óskast frá 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. blaðs- ins merkt „Á. K.“ (191 KKA(JPSK4PIIRl NOTUÐ barnakerra óskast. Sími 2926._______(166 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 Forssalaii Kafnapstpæíi 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og' lítið notaða karlmannafatnaði. ÚRVAL af fínum silkiundir- fatnaði kvenna. Verð frá kr. 9.85 settið. Versl. Iíristínar Sig- urðardóttur, Laugavegi 20 A. — (178 FALLEGAR kvenpeysur ung- linga og barnapeysur, afar lágt verð- Háleistar, drengjasokkar vandaðir o. fl. Versl. Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 A. _____________________(179 ÁNAMAÐKUR til sölu. Aðal- stræti 18. Sími 4361 og 5361- — (190 I8l) ’Sfff ?UIIS ‘NOA1 ■jujXpp .injojpiS .regoS Siuuig •T3J3i|sddn 9n>piouTi[cp ‘S>[ n.ure 06 B nSnp njsæu i.req.reqc.i .m -qoS So .mSoN THVaaVgVH BARNAVAGN í góðu standi óskast keyptur. Sími 1870. (174 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 G(Ö© TAÐA til sölu. Uppl. í síma 3283. (173 PRJÓNAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 3571. Þórdís Jen- sen. (177 SEM NÝ gaseldavél til sölu ódýrt. Bergslaðastræti 54, uppi. _______________________(186 NOTUÐ eldavél og notað, lít- ið gólfteppi óskast. Sími 4738. _ (185 2 SÝNINGARSKÁPAR, til þess að liafa á búðarborð, til sölu ódýrt. Sími 2584. (184 ..................................... ..—————— ...... | HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 162. BOÐBERINN. RauÖstakkur, ]iú átt að fylgjast — Á fætur metS þig, við förum — Ef þig langar til aÖ verða — Hvert er erindi ykkar á meÖ flakkaranum til sir Ivans, og til sir Ivans. En ef þít gerir til- langlífur, þá segÖu Eirík dauÖan. Wynn? — Berið sir Ivan kveðju hlera hvað hann segir. raun til að svikja okkur .... — Eg lofa, að gera eins og fyrir okkar og segið, aÖ við séum með mig er lagt. skilaboð til hans. LEYNDARMÁL -5-5 HERTOGAFRÚARINNAR Samarkand eða Koroum — eða þó ekki væri lengra en Tiflis, munduð þér komast að því, að i fornum mongólskum sögum er margt, sem gefur upplýsingar um uppruna okkar og — að- alsættír ykkar slandast engan samanburð við ■okkur. Ein Tumene-prinsessa var liálshöggvin fyrir að hafa sýnt Yarislav liinum mikla mótþróa, og cg mun ekki rekja söguna lengra aftur í tímann, *il ]iess að forðast að þylja nöfn, sem láta ann- arlega í eyrum yðar. En eg get sagt yður, að Tumene-prlns nokkur, löngu seinna, gerði Ivani hinum grimma svo erfitt fyrir, að liann kaus að friðmælast við hann, og sendi honum veg- legar gjafir,' meðal annara gríðarstóra klukku, lagða safirsteinum. En það kom ekki í veg fyr- ír, að sonur þessaTumeneprins,legðiKhananum af Krím 40.000 riddara, er hann lagði af stað til þess að sitja um Moskva, en það var 1571, ef eg man rétt. „Þér megið ekki líkja okkur við villimenn, A’egna þess að við börðumst við keisara Rúss- Jands. Boris Goudonov var sannarlega feginn aðstoð okkar í bardögum við Tatara, Cirkassíu- menn og Clieremisa. Eg verð að játa, að við vildum helst alt af berjast við Evrópumenn. Það var Alexis Tumene, tengdasonur Péturs mikla, sem var fyrirliði, er allagan mikla var gerð við Pultava. í launaskyni ákvað Pétur mikli, að umbætur þær, sem liann liafði á prjón- unum í Rússlandi, skyldi ekki framkvæma í okkar landi. Við eigum lieima mynd af Alexis með fjaðraskreytta húfu og að öllu skrautlega húinn, og með sítt yfirskegg, en keisarinn hafði bannað öðrum að rækta skegg sitt þannig. Fyrsli Tumeninn, sem rakaði sig var langa- langafi minn, Wladimir. Það var liann, sem við lá, að yrði slcolinn, samkvæmt fyrirskipun Barclay de Tollj’. Eg veit ekki um ástæðuna. Hann var fyrirliði Astrakan Kósakkanna sem komu til Parísar og komu öðru vísi fram en sæmilegl þótti í Champs Elysée. Afi minn mun hafa verið djarftækur en ránsfé sitt lagði hann á spilaborðin í Palais-Royal og lapaði því öllu. Faðir Wladimirs naut í fyrstu hylli Katrínar rniklu. Þegar hún var orðin þreytt á honum lét hún liann kvongast liefðarkonu frá Anhalt. Það var í fyrsta skifli, sem ætt mín tengdist ælt í þessu landi. Eg vona, að eg verði seinasta manneskjan af minni ætt sem það gerir. Eg segi þetta ekki til þess að særa tilfinningar þin- ar, Melusine, en þessi þýska kona var heimsk og lciðinleg, og af sjö börnum, sem liún ól manni sinum, var ekkert eftirmynd lians. Enginn sona þeirra varð vaskur Kósakki. Annna mín kom fná Erivan. Mér er sagt, að cg líkist henni, en liún var fegurri en eg. Hún var ástfangin upp fyrir bæði eyru i afa mínum og kastaði trú sinni til þess að giflast honum. En áður en þetta kom til hafði hún fengið hina mestu aðdáun á veiðiskap og rækti veiðiskap af miklum áhuga — og verður ekki á neitt betra kosið. Pabbi minn, sem kemur nú við sögu, er annar maður af minni ætt, sem teng;dist þýskri ælt — og einnig að þessu sinni Hohenzollara. En þér verðið að hlýða á livernig þetta gerðist. Eins og Wladimir, afi hans, var hann spilafífl mesta. Hann sór þess eið, að vinna aftur alt, sem faðir lians hafði tapað í Frakklandi. Og hann hefði orðið gjaldþrota þar, ef maður sem ræður yfir landi sem er eins stórt og sex fylki Frakklands, gæti orðið gjaldþrota. Ilann dvaldist alt að tíu mánuði hvers árs í París og liann var meðlimur í öllum liesta- mannafélögum, í París, Nizza og, víðar, á þeim stöðum sem slikir menn sækja. í Aix kyntist hann móður minni. Það var árið 1882. Kvöld eitt var liann í Villa des Flours með Georgi Grikk- landskonungi og Vassily stórhertoga. Þeir höfðu drukkið þétt og það hefði ekki átt að skilja þá eftir eina. Pabbi fór að segja hneykslissögur um konur og sagði, að þær væri allar eins, og sagði að liann, Tumene-prinsinn, skyldi kvongast liverri lconu, sem örlögin færði lionum. „Jæja,“ sagði Vallisy stórhertogi, „það er best þér gangið þá að eiga fyrstu konuna, sem kem- ur hingað inn.“ „Það skal eg gera,“ sagði faðir minn, „svo fremi að hún sé ekki gifl fyrir,“ en faðir minn var maður trúrækinn. „Eg þori að veðja hverju sem er, að það gerið þér ekki.“ „Hve miklu viljið þér veðja?“ „Eitt hundrað þúsund rúblum.“ „Eg tek veðmálinu.“ Mér er sagt, að Georgi Grikkjakonungi liafi aldrei verið svo skemt á æfi sinni. Vesalings

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.