Vísir - 01.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Rilstjórnarskrií'stofa: Hverfisgíjtu 12. Af greiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 1. september 1938. 204. tbl. xr * A 'j, _ íiiut bá mundu livar þii fekkst Iiamn" io^soo»oís»oooooftw>öoooí^Kiooooooooooooooc«K>oooíHx^ "S2^ 0k T Margap nýjap tecjundir af efni, mjög sterkt og ódýrt nýkomið. KLÆÐIÐ UNGLINGANA f ÁLAFOSS-FÖT. Verslið við „ÁLAFOSS" Þingholtsstræti 2. b R E N G J A SOOÍSOOOOíXSOOOOOÍiOOOOOÍKSOOtíOÍXÍÖOtiOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^ rálfeii&ia kemur út í fyrramálið. lölubflrn! Komið og seljið. Gamla Bíó Tjapaief. Söguleg rússnesk mynd um frelsishetju Rússa í stjórnarbyltingunni 1917—1919. Myndin hefir f engið ágæta blaðadóma erlendis og talin ein með bestu myndum Rússa.-------Börn fá ekki aðgang. ÞingvelliF Motið góða veðrið i berjamó é Þingvöllum Ferðir oft á dag. ,M teindór Simi 1580. Nýtísku Kjólatölur á 12 aura„ 15 aura, 25 aura, nýkomnar. K. Einai»sson & Björnsson. Bankastræti 11. Dtsöluverð í búðum á þessum sápum er frá 1. sept.: Mána-Stangasápa 0,60 Hreins-Stangasápa 0,6O Óleyfilegt er að selja með öðru verði. HX Máninn. JlJl*x* nrdiiii« Pantid i tíma Heildverslun Garðars Gíslasonar. Reading, Writing, Conversation, Literature and/or Business Methods, as required. Also certain Technical Subjects. HOWARD LITTLE. Laugavegi 3B. Samsaeti Iieldur Félag ITestuiv-íslendinga þessum nýkomnu Vestur-lslendingum: Mr. og Mrs. Ásmundur P. Jóhannsson, Mr. Gísli Guðmundsson, Mr. Guttormur J. Gutt- ormsson, Misses Hlín og Margrét Eiriks, Mrs. Jósephina Jó- hannsson, Mr. Ólafur Sigurhjörnsson, Mr. og Mrs. Páll Dalman, Miss Pearl Pálmason, Miss SigriSur GuÖmundsdóttir, Miss Sig- urlaug Jónsd., Mr. Theodór Sigurbjörnsson, Mr. og Mrs. Thor- valdur Thóroddsen og dætrum þeirra, í Oddfellowhöllinni n. k. sunnudagskvöld (4. sept.) klukkan 9. — Þeir sem kynnu að vita um fleiri Vestur-íslendinga, sem dvelja hér um þessar mundir, en þá sem að ofan er getið, geri svo vel að tilkynna það i sima 1455. Öllum Vestur-tslendingum, svo og skyldfólki og vinum heið ¦ ursgestanna er heimil þátttaka. Áskriftarlistar liggja frammi til hádegis á laugardag á B. S, I., sími 1540 og hjá frú Halldóru- Sigurjónsson, Aðalstræti 16, sími 1455. i FÉLAGSSTJÓRNIN. Húsmæðrafélao Reykjavíknr heldur fund í Oddfellowhúsinu föstudaginn 2. september kl. 9 ef tir hadegi. Fundurinn er helgaður minningu frá Guðrúnar Láíusdóttur. Konurnar eru beðnar að mæta stundvíslega og hafa með sér sálmabók. STJÓRNIN. LITIÐ HERBERGI. Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir litlu herbergi í nýju húsi, sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 1141 og 2322, kl. 7—8 í kvöld. Nýít emlíýíidms i vesturbænum til sölu með þægilegum kjörum. Uppl. gefur ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON lögfræðingur, Suðurgötu 4. Sími 3294. VÍSIS KAFPIÐ gerir alla glaða. aumaverk- stæðispláss móti suðri, ásamt búð, á ágæt- um stað til leigu. Uppl. i sima 2295. Amatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fijótt og vel af hendi leyst. Notura aðeins AGFA-pappir. Afgreiðsla i Laugavegs apóteki. LjóSfíiyndaveikstæölö Laugaveg 16, Nýja Bí6 aasinn. Síðai*i hluti af DDLA8FDLLD FLDGSÍEITINNL Sýnclui? í kvðld. BÖRN FA EKKI AÐGANG. HIÐ ÍSLENSKA PORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Bopgfirðinfia sögur Fæst hjá bóksölum. SúkaversittD Sigfúsar Eymandssoiiar, og B.B.A., Laugavegi 34. Brorkubæ n Umsóknum um örorkubætur á þessu ári sé skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok þessa mánaðar. Eyðublöð fyrir umsóknir í ofangreinda átt fásthéráskrifgtofunni, Nýir um- sækjendur um örorkubætur verða að láta fæðingarvottorð fylgja um- sókn sinni, en allir umsækjendui' _____________________héi ______—i verða að láta vottorð héraðslæknis um heilsufar sitt fylgja umsókninni. Borgarstjórinn í Reykavík, 1. sept. 1938. n Pétur Haldórsson. —"'iiiV'. Ellil Umsóknum um ellilaun á þessu ári sé skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok þessa mánaðar. Eyðubíöð fyrir umsóknir í ofan- greinda átt fást hér á skrifstofunni. Nýir umsækjendur verða að láta fæðingarvottorð fylgja umsókn sinni. Borgarstjórinn í Reykavík, 1. sept. 1938. Pétur Haldórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.