Vísir - 07.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON SÍmi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hveríiagölu 12. Aígreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 7. september 1938. 209. tbl. Aðein® 3 söiudagai^ eftii- i 7, flokkiJ Happdrættið* Gamla Hí, Fljótandi gull. Gullfalleg og viðburðarík amerísk tal- og söng- mynd er gerist á þeim tímum er hinar auðugu ol- íulindir Ameríku fundust. Myndin er tekin af Paramount og leikin af hinum góðkunnu amer- ísku leikurum: Ipene Ðanne, Randolph Scott og Dorothy Lamour. Myndin er bönnuð fyrir börn. Álafoss-ÍÖÍ, Best Haustföt hér á íslandi er nauðsynlegt að séu hlý og góð vara. Þess vegna komið þér í Afgr. Álafoss, Þing- holtsstræti 2. Þar fáið þér hina bestu vöru. Nýtt fata- efni — mjög ódýrt. — Nýtt snið. — Fl.jótt og vel af- greitt. Best kaup á Drengjafötum. Vepsliö við i-..-. / Þingholtssftpæti 2. Noæð uuþí e* -dijp Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudagá og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Ödd- eyrar. i BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifpeiðastðð Steindóro. simi 1580. m m Auglýsingap í Vísí lesa allir KvöldskóliK.F.U.M. tekur til starfa 1. október næstk. Umsóknum sé skilað til hr. kaupm. Sigurbjörns Þorkelssonár í versl. Vísir fyrir 25. þ. m. og fást hjá honum allar nánari upplýs- ingar viðvíkjandi skólanum. Ad&ifnndu Knattspyrnufélagsins FRAM verður haldinn í Kaupþingssalnum f imtudaginn 8. þ. m. kl. 8 e. h. STJÓRNIN. Sé keyflt 1 TEOFANI Ciqarettur 3 REYKTAR HVARVETNA KRON verðup ki*ónan stæppi. *&>. ka u pfélaq i Veiíslii!iai>pláss. Tvær búðir verða til leigu á Laugavegi 19 í haust. Nánari upplýsingar gefur Kristján Síggeirssosi. Fj ójpO angsg j ald HiJLJÍ. JLðSJ^Ha^ Að gefnu tilefni skal vakin athygli á því, að niður- felling á f jórðungsgjaldi til lækna, samkv. breytingu á lögum um alþýðutryggingar frá 31. des. 1937, nær ekki til nætur- og helgidagavitjana né læknishjálpar sérfræð- inga (háls-, nef og eyrnalækna og augnlækna) sbr. augl. Sjúkrasamlagsins, dags. 30. júní s. 1., og ber sam- lagsmönnum því að greiða f jórðungsgjald til lækna fyrir þessa læknishjálp eins og áður. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Pnsisto BLÝANTSLITIR LINDARPENNAR BLÝANTAR STROKLEÐUR BLEK VERZLff Sími 2285. Njálsgötu 106 Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14. EGG .Va*in Laugavegi 1. Cftbú, Fjölnisvegi 2. NiðarsuðudoMrnarj ^^= bestap frá DðsaverksmiðjnnÐi m Nýja bíó. m LðgrsglDleitiQ mlkla. (Bullets or Ballots). Afar spennandi amer- ísk mynd frá „First National" um viður- eign lögreglunnar við hin voldugu bófafélög í Ameríku. Aðalhlut- verk leika: Edward G. Robinson og Joan Blondel. Börn fá ekki aðgang. IBBRIBHIIBIBIIIIIH Kofflínn heim Jön G. Niknlássnn læknip. iBIBHaBBMSaMSIISaEEBÍHH TÍL MINNIS! S® DDS® SKOÉtnLT ^ÁPUSPŒ *«*>¦ HREINS^sápaspænir eru framleiddir úr hreinni sápu, 1 þeim er enginn sódi. Þeir leysast auSveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og falnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannfærist um gæðin. KaMhreiisað hQFSkiIýsi nr. 1 með A og D f jöref num, sent um allan bæinn, |Ssg. Þ. Jönsson^ Laugavegi 62. ------Sími 3858. AUGLÍSINGAR 1» U R F A AÐ VESA KOMNAR F Y R I R KL. 10,30 EF ÞÆR EIGA AÐ BIRTAST í BLAÐ- INU SAM- ÐÆGURS. HFILST DAG~ INN ÁÐUR. HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAPÉLAG: Nýtt bindi er komið. BoFgfirðinjja sögni* Fæst hjá bóksölum. Bókaverslon Sigfúsar Eymandssonar, og B.B.A., Laugavegi 34. Vísis kaffið gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.