Vísir - 07.09.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1938, Blaðsíða 3
V I S I R Tempiarar hafa í hyggju að byggja stór- hýsi í Reykjavík og koma upp fegursta skemtistað utan bæjarins. Framkvæmdiraar kosta mikið fé og sameiginleg átök, en sjálfboöavinna er þegar bypjuö. Frá því er bannlögin voru af- numin liefir færst nýtt lif í starfsemi góðtemplara víðsveg- ar um landið og þá ekki síst hór í Reykjavík. Það, sem aðallega háir regiunum og stendur þeim fyrir þrifum, er þó liúsnæðis- leysið, sem er orðið mjög til- finnanlegt. I blaðinu Boðherinn, sem gef- ið er út fjölritað af nokkrum félögum í st. Framtíðin, er rætt sérstaklega um húsbyggingamál templara, og landnám þeirra, en nýlega hafa þeir tekið allmikla landspildu á leigu hjá Reykja- víkurhæ, og hafa þegar ráðist þar í allmiklar framkvæmdir. Húsnæðismálið. Húsnæði það, sem reglan not- ar og ræður yfir nú, er Góð- templarahúsið við Templara- sund. Þar hafa stúkurnar fundi sína og aðra starfsemi, sem hús- næðis krefst. Salir .í húsinu eru að eins tveir, annar mjög lítill. Þarna i liúsinu eiga að starfa og halda fundi sína vikulega 10 undirstúkur og 6 barnastúkur, en vikufundir i háðum sölunum geta þó aldrei orðið fleiri en 14, en það þýðir, að einhverjar tvær stúkur verða að mæta afgangi, en i reyndinni er það svo, að stúkurnar eru 4, sem þannig eru afsettar, með því að á vetr- um er húsið venjulega leigt út fyrir skemtisamkomur á laug- ardögum. Auk þess eru oft haldnar þarna liutaveltur, en alt lijálpast þetta að til þess að gera stúkustarfseminni erfiðara fyr- ir. —• Litli fundarsalurinn kemur heldur eldci að fullum notum, og aðhúð fundarmanna er þar hin lélegasta, þannig að það út af fyrir sig getur dregið úr fundarsókn. Um liúsið sjálft er það hins- vegar að segja, að það er orðið gamalt og illa útlitandi og svai’- ar ekki kröfum nútímans svo sem skyldi, og liggur því eldd annað fyrir, en að templarar verði að leita eftir nýju hús- rúmi eða að ráðast í byggingu nýs samkomuhúss, og mundi það að sjálfsögðu verði æski- legasta úrræðið. Slík húsbygg- ing mundi kosta allmikið fé, ef hún ætti að uppfylla ltröfur nú- tímans og svara til þarfa slúknanna, en stúkurnar munu ekki ráða yfir svo miklu fjár- magni, að i slíka hyggingu sé hægt að ráðast eins og nú standa sakir, nema því að eins, að þær taki þungar hyi’ðar á sínar herð- ar. — Ilúshyggingarmálið er hins- vegar eitt af aðaláhugamálum templara og þeir hafa lagt mikið að sér til þess að koma þvi í framkvæmd, eða ráða hót á húsnæðisvandræðunum á ein- hvern hátt. Landnám templara. Fyrir tæpum þremur árum kom fram tillaga um það, að templarar tækj.u land á leigu, þar sem þeir gætu haldið úti- skemlanir, og var kosin nefnd i málið til þess að hrinda því í framkvæmd. Síðastliðið sumar kusu síúkurnar einnig nefnd innan sinna véhanda, til þess að taka til atliugunar, hvort ekki myndi unt að koma af stað í- þróttastarfsemi innan reglunn- ar, og hafa þessar tvær nefndir unnið að því, að afla stúkunum umráða yfir landi í þessu tvennu augnamiði. Nefndirnar komu sér saman um að biðja um land i hraun- jaðrinum milli Elliðavatns og Gvendarhrunna, og fengu þær vilyrði fyrir því lijá landeig- anda, sem er Rafmagnsveita Reykjavikur og samþykki ábú- anda Elliðavatns fyrir því, að þetta mætti sneiða af Elliða- vatnslandi, en hæjarráð Reylcja- vikur gaf samþykki sitt til þess að reglan fengi alger umráð yfir landi þessu. Landið var þvi næst mælt út, og hófu templarar vinnu við vegarlagningu nú fyrir nokkru. Það er margt, sem gera þarf á landinu, til þess að gera það að slíkum samkomustað, sem templarar liafa hugsað sér, m. a. girða það og ryðja og koma upp bráðabirgðaskýli á landinu, en bifreiðar þarf að leigja til þess að annast flutninga, en alt þetta mun kosta mikið fé. Land það, sem templarar hafa fengið til umráða, er 8—10 ha. að stærð. Nyrst í þvi er falleg tjörn með smáhólmum, en upp af lienni og vestast í landinu er melur og undir honum grasbali, þar sem liægt er að gera ágætan leikvang. Annars er landið ein- tómt hraun með grasi grónum bollum, þar sem skjól er í öll- um áttum, og svipar nokkuð til liellisgerðis i Hafnarfirði, áður en það var gert að samkomu- stað og slu-autgarði. Hyggjast templarar að vinna að þvi af hinu rnesta kappi, að prýða land sitt svo sem hest má verða, —■ þannig að það standi ekki Ilell- isgerði að haki er stundir líða. Alt undirbúningsstarf mun verða unnið í sjálfhoðavinnu af regluhræðrunum og er þess að vænta, að þegar á næsta sumri verði orðnar allmiklar hreyting- ar á landinu frá því sem nú er, Síldveitin fer rénandi og skipin halda heimleiðis. ¥erðup 5000 mála bræðsla bygd á Raufavhöfn í vetur? Fréttaritari Vísis á Siglufirði skýrði blaðinu svo frá í morgun að frést liefði til nokkurra skipa, sem fengið liefðu allgóð köst í nótt, t. d. liefði Iv. Fróði fengið 600 mál á Haganesvík, en mörg önnur skip frá 150—300 miál. Veiðiveður er nú liið besta norðanlands, logn og sólskin, og eru öll skip að veiðum. í gær fóru ýmsir bátar frá Alcranesi og Vestmannaeyjum heimleiðis og i dag munu nokk- ur skip liætta veiðum, en all- mörg liafa kosið að nota góða veðrið og stunda veiðar enn um stund. Tunnulaust er nú orðið á mörgum söltunarstöðvum, en saltlaust er með öllu lijá sum- um stöðvunum, þannig að síld- arsöltun er nú lítil, en bráðlega er von á tunnuskipi til Siglu- fjarðar. Síldarverksmiðjur rikisins hafa nú fengið 405 þúsund mál á móti 570 þúsund málum á sama tíma i fyrra. Sólbakka- verksmiðjan hefir einnig fengið 30.000 mál af karfa, sem hún hefir unnið úr, en í fyrra sumar hræddi liún eingöngu síld. SRN. er nú ein í gangi og hefir nú að eins sem svarar sólarhrings bræðslu, en SRP. og SR. hafa enga síld fengið nú síðustu dag- ana. Verksmiðjan á Raufar- höfn mun liafa sem svarar 3—4 daga bræðslu, en liún vinnur úr 11-—14 hundruð mál- um á sólarhing'. Til verksmiðjanna á Siglu- firði bárust 500 mál í nótt, en von er iá nokkurri síld i dag, vegna söltunartregðunnar. Stjórn Síldarverksmiðja rík- isins og framkvæmdarstjóri fóru á sunnudaginn er var til Raufarhafnar og dvöldu þar til mánudagskvelds, en erindið var að atliuga skilyrðin þar eystra og festa kaup á lóðum o. fl. Á síðasta þingi voru afgreidd lög um byggingu nýrrar verk- smiðju á Raufarliöfn, en þar var miðað við að verksmiðjan ynni úr 2500 málum á sólar- liring. Verksmiðjustjórnin og verksmiðjustjórinn líta svo á, að skilyrði til síldarvinslu séu þarna ágæt, og ef bygð verður ný verksmiðja á Raufarhöfn, ætti að Iiafa afköst liennar 5000 mál á sólarhring, en að sjálf- sögðu er ekki unnt að ráðast í slíka byggingu, nema þvi að eins að núgildandi lögum verði breytt á næsta þingi, eða að bráðabirgðalög verði gefin út, sem heimili slíka stækkun um- fram það, sem áætlað var í heimildarlö gunum. Hvað sem ofan á verður í þessu efni, er ætlunin sú að öll verksmiðjuhús verði bygð á næsta vetri, og gengið verði þannig fná verksmiðjunni að öðru leyti, að hún verði að fullu tilbúin til starfa á næsta sumri, þannig að hún geti komið síld- veiðaflotanum að fullum not- um. þótt þetta eins og alt annað taki sinn tíma. Þess má minnast, að Róm var ekki bygð á einum degi, en ef ánægja og þraut- seigja haldast i hendur, má margt gera, sem líklegt er til 1 stórra umbóta á komandi árum. j Félag- norskra síldveiðimanna er veiðar stunda við Island hef- ir nýlega selt 60.000 tuunur af íslandssild lil Svíþjóðar. (FÚ.). Stefano Islandi fær ágæta dóma um söng sima i „Madame Butterfly“ á kon- unglega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn. Berlinske Tidende ber sérstaklega lof á hann fyrir raddfegurð og telur söngvarama vera í framf ör. (FÚ). Farsóttir og manndauði vikuna 21.—27. ágúst (í svig- um tölur næstu vilcu á undan) t Hálsbólga 70 (72). Kvefsótt 85 (90). Iðralcvef 9 (4). Kvef- lungnabólga 1 (2). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt 2 (2). Munn- angur 1 (1). Kossageit 2 (0). Mænusótt 0 (2). — Mannslát 9 (7). — Landlæknisskrifstofacu- (FB.) Veðrið í morgun. 1 Reykjavík II stig. Heitast ii gær 14 stig, kaldast í nótt 9 stig. Sólskin í gær 7.9 stundir. Heitast á landinu í morgun 13 stig, á Ak- ureyri, kaldast 7 stig á Sigluneá og í Grímsey. -— Yfirlit: LægÖ fyr- ir suðvestan ísland á hægri hreyf- ingu í austur. — Horfur: Faxa- flói: Sunnan og suÖaustan kaldL Úrkomulaust en skýjaÖ. NorÖur- land, norðausturland: HægviðrL Úrkomulaust og viða bjartviðri. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Flatey í morg- un kl. 9. Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss er í Kaupntannahöfn. Dettifoss kom að utan i nrorgun. Lagarfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Austfjörðum. Selfoss er á leið hingað. Hjónaefni. 1 gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bergþóra Jóhannsdóttir og Kristján Guðmundsson. Próf. Vogt hélt háskólafyrirlestur sinn 1 gær í Oddfellowhöllinni, að viðstöddu. fjölmenni. Var íyrirlesturmn hinn fróðlegasti, seni vænta mátti, og gerðu menn góðan róm að honum. Póstferðir á morgun. Frá Rvik: Bilpóstur norður. Goðafoss til Hull og Ilamborgar. Lyra til Bergen. — Til Rvíkurr Breiðafjarðarpóstur, hilpóstur aÖ- norðan, Dalapóstur, AustanpósturP Barðastrandarpóstur.. Stórkostleg ný siglingaleið yfir þvera Evrópu, frá Rínárós- um við Rotterdam til Dónárósa við borgina Sulima á Svarta- hafinu, fær 1200 smál. skipum, verður orðin að veruleika árið 1945, ef núverandi ráðagerðir þýsku stjórnarinnar ná fram að ganga. Það er fljótséð, ef litið er á kort á Evrópu, að slik siglinga- leið frá norðvestri til suðaust- urs, eftir Rín og Dóná frá Norð- ursjó til Svartahafs, er geysi þýðingarmikil. Frá dögum Ivarlamagnúsar liefir slík leið verið draumur allra valdbafa og konunga í Mið-Evrópu. En það hefir fallið í blut núverandi stjórnar Þýsltalands, að gera verkfræðislegar áætlanir uin verkið og ráðstafanir til að framkvæma það. í nýútkominni fyrirskipun frá Göring marskálki er svo mælt fyrír, að þeir blutar Rínár og Dónár, sein liggja innan þýska ríkisins, verði að vera orðnir skipgengir fyrir árið 1945. Og þó að nasistastjói-nin eigi ekki lieiðurinn af hugmyndinni, þá er það hún, sem ætlar að leggja fram þann vinnukraft, sldpulagsstarf og fé, sem þarf iil gð koma þvi í verk, Auðveldasta leiðin að sam- eina Rín og Dóná er með skipa- skurði úr ánni Main, sem fellur í Rín, til Dónár. Slíkur skurður var grafinn á árunum 1836—48 af Lúðvík af Bayern og lá frá Bamberg lil Kelheim. En liann er fyrir löngu síðan orðinn ó- fullnægjandi fyrir nútíma-sam- gönguþarfir, því hann var að eins fær 120 smál. skipum. Það má lieita, að hann hafi orðið ónotliæfur þegar járn- brautunum fór að fleygja frarn á síðustu tugum 19. aldarinn- ar. Ófriðarárin 1914—18 sýndu þýsku þjóðinni fram á, hversu bráðnauðsynlegur slíkur skurð- ur var, og var hafist handa að endurbæta hann og dýpka. En fjárframlög til þess voru af mjög skornum skamti og verk- inu liefir miðað lítið áfram til þgssa. Samkvæmt núverandi áætl- unum á að gera alla leiðina færa 1200 smál. skipum. Eins og nú standa sakir, þá geta það stór skip komist upp eftir Rin til Mainz og þaðan upp Main liér- umbil til Wiirzborg. Frá Wurz- borg til Bamberg (þar sem „Lúðvígsskurðuriim“ þyrjar), á að byggja 10 skipalyftur. Frá Bamberg liggur skurðurinn hér um bil beint suður og kemur í Dóná fyrir norðan Regensborg og er sú vegalengd 180 kíló- metrar. En það er þessi vegalengd, sem er erfiðasta viðfangsefni verkfræðinganna, þvi fyrir sunnan Núrnberg er yfir fjall- lendi að fara, um 1200 fet yfir sjávarmál. Til að yfirstíga þá hindrun er ætlað að Jjyggja 45 skipalyftur. Samkvæmt áætluninni á þessi hluti verkisins að lcosta 400 miljónir rikismörk. Kostnaður við aðra liluta verksins innan Þýskalands er áætlaður annað eins. í Austurríki verður einnig bafist lianda á þessu verki. Við hæinn Persenborg — 105 km. fyrir vestan Vin — verður lagð- ur stór stíflugarður í Dóná, til að Iiægt sé að jafna vatnsrensl- ið og afnema hinar liættulegu flúðir og hávaða, sem eru i ánni lijá bænum Grein og sem hafa verið skipaferðum stöðug- ur Þrándur í Götu. Með þessum garði á að hækka yfirborð árinnar um 30 fet á 25 kilómetra svæði og mynda tvöfalda siglingaleið fyrir stór skip. Allir mögnleikar til iðn- aðar og annarar starfrækslu á þessu svæði og annarsstaðar meðfram ánni hafa verið ná- kvæmlegá rannsakaðir og gerir stjórnin sér miklar vonir um, að með þvi niikla vatnsafli, sem liér fæst til rafvirkjunar, verði liægt að setja á fót ný iðnfyr- irtæki, sem veiti þúsundum at- vinnu. Ilina gömlu höfn í Vín á að stækka og endurbæta og gera hana að hinni sömu miðstöð viðskifta og umferðar á Dóná, sem hún var fram til 1918, en síðan hafa Budapest og Brati- slava verið aðal miðstöðvarnar. Tilgangur Þriðja ríkisins með þessum framkvæmdum er ekki einungis að eignast beina og ó- dýra siglingaleið þvert yfir álf- una, þótt líklegt virðist, að ,afnotagjöld verði svo há, að minsta kosti fyrst í stað, að sjó- leiðin frá Rotterdam til Sulima verði engu dýrari. En með nán- ari athugun á kortinu sést, að með þessari skipaleið komast þrjú stærstn iðnaðarhéruð Þýskalands i beint samband við hin víðáttumiklu landbúnaðar- héruð í suðaustur Evrópu. Þessi þrjú iðnaðarhéruð eru Ruhr, Núrnberghéraðið og hið nýja iðnaðarhérað í kringum Linz — höfuðstað Efra-Austurríkis —, þar sem Göring-járnverksmiðj- urnar eru í smíðum. Fyrsti árangur af þessu, verki verður auðvitað aukin atvinna i Iandinu. En annar árangur, þó síðar komi, eru aukin álirif og yfirráð i verslunar- og við- skiftalífi Balkanríkjanna. Þó þýska stjórnin hafi liarðlega neitað að vegalagningar liennar séu gerðar í hernaðarlegum til- gangi, þá er það öllum ljóst, að vegirnir verða henni til ómetan- legs gagns, ef til ófriðar dreg- ur. Og þó þetta verk sé ef til vill ekki beinlínis gert í þeim tilgangi, að efla efnaleg og við- skiftaleg yfirráð á Balkanlönd- unum, þá er það spor í þá átt. Ef litið er á málið frá þessu sjónarmiði, þá er hersýnilegt, að þýska stjórnin vill með þessu eignast greiða leið fyrir iðnað- arvörur sínar á Balkanmarkaði, en þeim liefir liingað til verið lítil gaumur gefinn né skipu- lega sóttir. E11 þelta er samt framtiðarspursmál. Sjö ár verða liðin áður en þetta kemst i framkvæmd og margt getur skeð á þeim tíma. Stærsta áhugamál Þriðja rík- isins er að geta orðið sjálfu sér nægt, ef til ófriðar kemur, og áhuginn fyrir þvi er svo ríkj- andi, að það verður að takast með i reikninginn hér. Það er langt frá því, að þjóð- in sé búin að gleyma þeim lirá- efnaskorti, sem hún átti við að húa á striðsárunum og einnig að sá skortur stafaði ekki ein- göngu frá hafnar- og siglinga- hanninu, lieldur einnig vegna ó- nógra siglingaleiða frá Balkan- löndunum. Þess vegna gerir hÚH alt, sem hún getur til aS eignast greiðan aðgang að Iand- búnaðarafurðum Balkanrikj- anna og olíunni i Rúmeníu. Og síðan hún eignaðist Ungverja- land og Júgóslavíu sem ná- granna, við innlimun Austur- ríkis, virðast horfurnar betri. Annað viðfangsefni, sem ef tfl vill reynist erfitt að leysa, era alþjóðaréttmdi til sigliiiga á Dóná, einkanlega ef að Þýska- land fer að sækjast eftir ineiri yfirráðum á benni, utan landa- mæra sinna. Síðan 1919 hefitr alþjóðanefnd, með aðsetrl I Vín, haft umsjón með ánnio. Þýskaland átti þar sæti, ásamt Englandi, Ítalíu og Spániy eia sagði sig úr henni. Og 1937 lýsti það ómerk öll ákvæði Versala- sanminganna um alþjóða sigl- ingaréttindi á Dóná og hefir síðan að eins í einstaka tilfellum veitt útlendum skipum þau, sinum hluta árinnar. Auk skipa frá Dónárlöndurt- um sjálfum þá halda þar uppi ferðum skip frá en skum, frönsk- um og liollenskum félögum. Þýskalandi er lítt um það gefiS og lítur á það sem útlenda ihlut- un. En það hefir látið það af- skiftalaust fram að þessu, til a?5 forðast annað alþjóðadeilumáL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.