Vísir - 07.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 07.09.1938, Blaðsíða 4
VlSIR dengiö í dag. Sterliugspund ........kr. 22.15 Pollar ................ — 4-59^ EOO rikismörk...... — 183.97 — £r. frankar.... — 12.51 .—- belgur.............. — 77-72 sv. frankar....... — 104.22 ~ finsk mörk........ — 9.93 — gyilmi.............. — 248.54 i— fcékkósl. krónur .. —- 16.18 — sænskar krónur .. — 114.36 — aorskar krónur .. — 111.44 — danskar lcrónur .. — 100.00 Sundfólk Ármanns - er beÖið a'Ö mæta á næstu sund- fs»£mgu og láta skrá sig í innanfé- Sagsmótið, sem væntanlega hefst 20. m. Innanfélagsmót K.R. _ I gær var kept í 100 m. hlaupi: Sigurvegari varð Jóhann Bcrnhard p. ri.8 sek. 2. GarÖar S. Gíslason Í1.8 ,sek. og 3. Sig. Finnsson 12.2 sek. — í spjótkasti sigra'Öi Kristján Vattnes, kastaði 41.73 m. (hann er meiddur i handlegg). 2. Anton B. Björnsson 41.15 og 3. Benedilct S. Gröndal 39.88 m. — 1 kvöld kl. 6.30 ver'Öur kept í fimtarþraut. líæturlæknir: JJalldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabuðinni Ið- unni. Níræður varð í gær Jón Halldórsson að Seykjavöllum i Biskupstungum. Hann hefir frá barnæsku dvalið í • Biskupstungum og alla tið verið bú- 3aus og ókvæntur, en hinn mesti athafnamaður og stundað vinnu til íands og sjávar jöfnum höndum. •— Jón hefir verið vel efnum bú- £nn og metið mikils gilcli mentunar, þótt eigi nyti hann skólamentunar sjálfur. — Flann hefir verið ýms- aim sveitungum sínum hjálpsamur •bg störgjöfull við sveit sína. Nú fyrir 10 árum — eða þegar hann var áttræður, — átti hann mikinn þátt í því, að bamaskóli var reist- iir í sveitinni. Gaf hann þá land tmdir skólann og hver skólanum til afnota. — Siðan gaf hann Bisk- upstungnahreppi tvær jarðir. Nýt- ur hann sjálfur afgjalds af jörð- .ununi meðan hann lifir, en hrepp- íurírui síðan, og mun með jörðun- um eða andvirði þéirra verða stofn- aður sjóður til menningar fyrir hreppsbúa. — Jón Halldórsson hef- ir mist sjón, en er annars vel ern. vÉEtf.). Nýja Bió sýnir í fyrsta sinn í kvöld ani- eríska kvikmynd, er heitir „Lög- regluleitin mikla“. Er hún um bar- ■áttu amerísku lögreglunnar við tófafélögin vestra. Aðalhlutverkið leikur hiim ágæti ,,karakter“-leikari Edward G. Robinson. Gamla Bíó sýnir um þessar mundir ameríska mynd, er fjallar um baráttuna um oiíuna þar í landi. Aðalhlutverkin leika írene Dunne, sem sást hér sið- ast í „Hinn hræðilegi sannleikur", Randolph Scott og Dorothy Lam- our. II. fl. mótið. í gær képtu K.R. og Víkingur óg fóru leikar svo, að K.R. sigr- áði með sex mörkum gegn engu. Nova fór vestur og norður um til Nor- egs í gær. Farmskipið Marley kom til Akureyrar 3. þ. m. og affermir nú staura til rafveitu Ak- ureyrar. — Búið er að grafa fyrir grunni stöðvarhúss við Laxá og bygging þess byrjuð. Þá er Akur- eyrarbær að láta reisa stöðvarstjóra- hús við Laxá. Ennfremur var í morgun byrjað að grafa fyrir grunni spennubreytistöðvar fyrir hið fyrirhugaða rafveitukerfi bæj- arins. Stöð sú á áð standa spöl- korn fyrir vestan bæinn. (F.Ú.). Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Síldveiðiskýrsla Fiski- félagsins. Hljómplötur: Göngulög. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan (Olctóberdagur, eftir Sigurd Floel, niðurl.). 20.45 Hljómplötur: a) Út- skúfun Fausts, eftir Berlioz. b) Ættjarðar-forleikurinn, eftir Bizet. c) (21.10) íslensk lög. d) Lög leik- in á ýms hljóðfæri. friUOrNNlNCAM HJÁLPRÆÐISHERINN. — í dag kl. 8J4 opinber ársþings- samkoma. Ofursti Hovde talar. 16 foringjar aðstoða. (251 llAPAD'IUNDIfl TAPAST hefir svefnpoki á véginum frá IFveragerði að Al- viðru. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 3555. Versl. Visir._J224 NÓTABÓK, nœrri útskrifuð, hefir tapast. Góð fundarlaun. — Uppl. á lögreglustöðinni. (227 -rUSDIKSSi'TÍLKYHNINeaH ■ .St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Nefndaskipanir. 3. Skýrsla sum- arstarfsnefndar. 44. Önnur mál. — Hagskrá: 1. Frónbúi. 2. Gam- anvísur. 3. Vellýgni Bjarni II. 4. Dans. — Félagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. (231 LEICAfl PAKKHÚS til leigu fyrir verkstæði bða geymslu. Sími 2252. (229 RAKALAUST geymslupláss i kjallara óskast. Tilboð merlct ,.Gcymslupláss“ sendist afgr. blaðsins. (241 EIICISNÆEll TIL LEIGU: AF sérstökum ástæðum verð- ur hæðin á Mánagötu 1, tvö her- bergi og eldliús, laus 1. nóv. ______________________ (217 HERBERGI til leigu Smára- götu 8. (219 LÍTIL íbúð til leigu í gömlu liúsi, fyrir skilvíst fólk. Uppl. í síma 2581. (223 SÓLRÍKT forstofulierbergi til leigu á Bárugötu 40, fyrstu liæð.____________________ (226 STÓR og góð stofa með sér- inngangi, ljósi og hita til leigu á Sólvallagötu 3. Uppl. í síma 1311. (250 HERBERGI ásamt stóru eld- húsi og geymsluherbergi til leigu. Flentugt fyrir kenslu eða smáatvinnurekstur. F rílcirkj u- vegi 3. Shni 3227. 235 SÓLRÍK íbúð, 5—6 her- bergi með öllum þægind- um lil leigu. — Ivristján Bergsson, Suðurgötu 39. (195 FYRIR EINHLEYPA: 2 stór- ar stofur samliggjandi og einn- ig ein sérstölc til leigu 1. okt. ISóleyjargötu 13. Sími 3519. — (236 HORNSTOFA til leigu 1. okt. i austurbænum. Ágæt fyrir 1 eða 2 stúlkur. Aðgangur að eld- liúsi getur komið til greina. — Uppl. í síma 5423, milli 5 og 7 i kvöld. (245 STÓR sólrík stofa til leigu í nýtísku húsi fyrir mann eða lconu i fastri stöðu. Ræsting get- úr fylgt. Tilboð merkt „Sólar- stofa“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. sept. (247 4 HERBERGJA og 2 her- bergja íbúð í nýtísku steinhúsi við miðbæinn til leigu. Uppl. í síma 2217, milli 7 og 8 í kvöld. (259 3 HERBERGI og eldliús til leigu. Uppl. í síma 3417. (261 ÓSKAST; ÁRSLEIGU FYRIRFRAM get- ur komið til mála að greiða fyr- ir þriggja lierbergja nýtisku í- búð, helst í austurbænum. Til- boð sendist Visi merkt „1001“. (233 TVEGGJA herbergja íbúð óskast í vesturbænum. Uppl. i sima 4830. (244 EITT herbergi og eldhús (eld- unarpláss) óskast (fyrir eina manneskju). Tilboð merkt „E“ sendist afgreiðslu blaðsins. (228 EINHLEYP stúlka óskar eftir litlu herbergi með eldunarplássi í austurbænum. Uppl. í síma 2451.__________________ (212 STÚLKA óskar eftir herbergi og eldunarplássi strax i austur- bænum. Tilboð merkt „Vinna“ sendist Vísi. (213 5 IIERBERGJA íbúð á góð- um stað í bænum óskast 1. okt. Tilboð merkt „5 herbergi“ legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins. — _________________________(238 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast til leigu í austurbænum 1. október í nýtísku liúsi. Áliyggi- leg greiðsla. Uppl. í shna 2301 frá 9 f. h.—7 e, h._____(197 1 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi óskast. Tvent í lieimili. Tilboð merkt „43“ sendist Vísi. (246 VANTAR 2 herbergi og eld- hús í austurbænum, með öllum þægindum. Ábyggileg gi-eiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Vélstjóri“.______(248 KENNARI óskar eftir tveggja herbergja ibúð 1. okt. Uppl. í síma 2992 ld. 7—9. (249 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eld- húsi. Uppl. i sima 4781 til kl. 6. (252 ÍBÚÐ óskast, ein stór stofa eða tvær minni og eldhús, á- samt þægindum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis með uppl. um verð, fyrir föstudagskvöld, merkt „Góð umgengni“. (257 2 LÍTIL lierbergi og eldliús óskast 1. okt. Tilboð merkt „Tvent fullorðið í heimili“ send- ist afgr, Vísis fyrir laugardag. (253 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1—2 herbergjum og eld- liúsi, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 2750. (255 UNGUR danskur maður í faslri atvinnu óskar eftir góðu herbergi i austurbænum. Tilboð merkt „Danskur“ sendist Visi. (256 VINNA STÚLKA óskast í vist strax eða 1. okt. Vilborg Sigurðar- dóttir, Laufásvegi 60. Uppl, eft- ir kl. 6. (218 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Dóra Þórarinsdótlir, Ilverfis- götu 32. (221 UNGLINGSSTÚLKA óslcast nú þegar um óákveðinn tíma. Simi 1659. (222 VINNUMIÐLUN ARSKRIF- iSTOFAN í Alþýðuhúsinu hefir á boðstólum ágætar vetrarvistir, ennfremur góða staði í sveit, fyrir karla og konur. Þær stúlk- ur, sem vantar vistir, ættu að snúa sér sem fyrst til skrifstof- unnar, sem er oj)in frá kl. 2—5 e. h. Sími 1327. (232 SAUMAÐIR dömukjólar og blússur, einnig telpukjólai*. Óð- insgötu 26, niðri. (205 ELDHÚSSTÚLKA og borð- slofuslúlka getur fengið atvinnu á Álafossi. Gott kaup. Uppl. á afgreiðslu Álafoss, milli 5 og 6. ______________________ (240 STÚLKA, sem hefir saumað lijá ldæðskera, og sem kann eða vill læra að pressa með raf- magnsjárni, getur fengið stöðu hjá Rydelsborg klæðslcera. Fyr- irspurnum ekki svarað í síma. (258 FORMIÐDAGSSTÚLKA ósk- ast strax. Uppl. Sólvallagötu 12. (260 KEENSLAl FIÐLU-, mandolin- og guitar- gensla. Sigurður Briem, Lauf- ásvegi 6, sími 3993. (216 KENNI byrjendum ensku vel og ódýrt. Kárastíg 4. (254 kmíiímis ÞORSKALÝSI, kaldlireinsað, sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28, simi 3594. (211 FALLEGT gott einbýlishús óskast handa góðum kaupanda. Mikil útborgun. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Sími 2252. (230 ELDHÚSMÓTOR ásamt hakka- og lirærivél til sölu. — Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. (234 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (142 KRÓMAÐIR málmstútar á krana nýkomnir. Byggingar- vöruverslun ísleifs Jónssonar, Aðalstræti 9. (206 VASKA- og Klosett-soghreins- arar eru ómissandi áhöld á hverju heimili. Byggingarvöru- verslun ísleifs Jónssonar, Aðal- stræti 9 (207 2 KOLAELDAVÉLAR óskast. Sími 5429. (237 LÍTIÐ notaður 6 lampa sjálf- virkur radiogrammofónn til sölu. Uppl. í síma 3823. Friðrik Jónsson. (239 Pí O (Hornung & Möller) til sölu. Til sýnis Sóleyjargötu 9. „KOJURÚM“ til sölu með tækifærisverði í Versl. Áfram, Laugavegi 18. (242 ALLIR hagsýnir menn kaupa húsgögn í Versl. Áfram, Lauga- vegi 18. -243 TIL LEIGU herbergi með þægindum Bjargarstíg 5. Sama stað til sölu vandað vetrarsjal. ___________________________(214 TIL LEIGU stofa fyrir ein- hleypa Kirkjustræti 6. (215 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 185. SVlVIRÐING. 't! as=55^fí:' //$j. fHl;<~- Wynne gengur inn í salinn í fylgcí með Rauðstakki. Allir víkja til hlið- ar fyrir þeim. Þcgar komið er í miðjári salinn, — Wynne lávarður! Þér eruð —Aumi þorpari, ætlið þér að reyna nemur WytltlÖ fetáSar, er hann kem- komnir aftur úr krossförinni, þar acS svivirÖa riddaralieiÖur minn, þér ur auga á Hugo, gailiia fjaridmann- sein hraustir riddarar berjast. ragastur allra hinna rögustu. ínn sinn. LEYNDARMÁL 66 HERTOGAFRÚARINNAR 'Bi- um að njóta félagsskapar míns“, sagði eg líæðilega, „en eg kýs að vera einn“. ' JFann hló. .„Áleinn?‘ spurði hann. • Klukkan sló. Hana vantaði kortér í ellefu. Á- form okkar voru að fara út um þúfur. Eg var að yerða æfur af reiði. Átti þessi heimski þorp- ail að koma í veg fyrir áform okkar. 'j,jVið hvað eigið þér?“ spurði eg reiðilega. 'ÍEn mér var Ijóst, að fyrir honum vakli að eg réiddist svo, að eg slepti mér. •' „Ilerra prófessor,“ sagði hann, „í Þýskalandi latum við oss ant um eitt — heiður vorn. Hann er oss lielgur. Vér bregðumst ekki drengskapar- <orði okkar. Eg vona, að Frakkar líti sömu aug- ann á. Eg skal fara frá yður þegar í stað, ef þér lýsið yfir því, og leggið við drengskap yðar að jþér hafið ekki stefnumót með stórhertoga- frúnni.“ -Eg kiptist við. Hvað vissi þessi maður um það sem gerst liafði? Enn liélt eg valdi á mér. „Herra von Hagen. Einn af skáldsagnaritur- um yðar, Beyerlein, hefir skrifað lélega skáld- sögu, sem nefnist „FIóttinn“. Við, þér og eg, rnunum nú endurtaka lieimskulegasta kaflann í þessari sögu, með þeirri breytingu, að það verð- ur ekki um dóttur majórs að ræða, heldur yfir- boðara yðar, stórhertogafrúna af Lautenburg- Detmold......Mig furðar á þvi að . . . . “ „Eg veit,“ sagði liann básum rómi. „Og það var það, sem fyrir mér vakti . . . . “ „Flvað? Segið alt af létta!“ „Að drepa yður!“ „Og livers vegna má eg spyrja?“ „Af því að þér elskið liana — og —“ Rauðldæddi riddarinn skalf og tilraði og kæfði andvarp. „Og?“ „Og af þvi, að hún elskar yður“. Eg kendi næstum í brjósti um liann á þessari stundu. En stórhertogafrúin beið mín í lier- bergi sínu. „Eg er reiðubúinn að heyja einvígi við yður, lierra minn,“ sagði eg. „Á morgun, livenær sem yður þóknast.“ „Á morgun,“ sagði liann heisklega. „Haldið þér, að eg ætli að gefa yður tækifæri lil þess að liitta hana, IFún biður eftir yður, — eg veit það. Þér verðið að svara mér — þegar í stað.“ En nú var mér nóg boðið. Eg sneri mig af honum og ýtti honum harkalega til ldiðar. Hann iientist upp að veggnum. Hann brá sverði sínu. Eg þóttist viss um, að mér mundi auðnast að snúa það úr liendi lians ef eg réðist á hann, en eg hætti á það að særast, og liöfuðatriðið var þó, að það mundi verða kunnugt, að við hefðum deilt og barist, og menn mundu bendla nafni stórhertogafrúarinnar við það. En eg varð að koma í veg fyrir það. „Herra von Hagen,“ sagði eg lágt. „Illýðið á mál mitt. Eg veit, að þér munuð ekki liafa talað til mín á þann liátt, sem reýnd her vitni — og reynt með öllu mófi að fá mig til þess að deila við yður, ef þér elskuðuð ekki stórliertoga- frúna sjálfur.“ „Flg banna yður,“ æpti liann æfur af reiði, „að ,...“ „Hlýðið nú á mig, heimskingi,“ sagði eg leiðilega og svo valdsmannslega, að von Hagen glúpnaði, og auðséð var, að hann liafði fengið beyg nokkurn í brjóst. „Þér elskið hana. Og eg ætla nú að hvetja yður, ekki að eins með sldrskotun til liermannsheiðurs yðar, lieldur einnig til ástar þeirrar, sem þér berið í brjósti, til þess að fara gætilega, og að ráðum mínum. Aurora stórhertogafrú er í mikilli liættu í kvöld. Þér verðið að trúa mér og reyna að skilja hvað eg er að fara. Hver mínúta, liver sekúnda er dýrmæt — með hverju aúgnablikinu sem bður eykst liættan. Eg legg við drengskap minn, að Iivert orð, sem eg hefi sagt, er satt.“ Eg sá, að eg liafði hitt hann á viðkvæman stað. „Við hvað eigið þér? Hætta?“ „Já, lierra von Hagen. Farið þegar aftur til herbergja yðar. Farið ekki að hátta. Kannske Aurora stórhertogafrú þurfi að halda á lijálp yðar í kvöld.“ Hann liikaði, en svo var auðséð, að hann ætl- aði að fara að ráðum mínum. „Gott og vel,“ sagði hann. ,Eg felst á þetta. Og eg skal fara til herbergja minna, en minn- ist þess, að ef þér hafið blekt mig .... “ „Þér þurfið ekki að óttast það,“ sagði eg. „Yrður mun skiljast, að þessum fundi okkar, sem þér stunguð upp á áðan, verður að fresta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.