Vísir - 09.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Síir.i: 4578. ííitstjórnarskrifstofa: Hverfisgötú 12. Afgreiðala: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 9. september 1938. 211. tbl. I dag eru allra síðustu forvöO aO ná í miOa Á morgun verður HAPPDRÆTTIÐ. Gamla Bf6 Fljótandi gull. Amerísk tal- og söngvamynd, með Irene Dunne, Randolph Scott og Dorothy Lamour. Myndin er bönnuð fyrir börn. MNSLEIKUR verður haldinn í Iðnó laugardaginn ÍÖ. september. — Hefst kl. 10 siðd. — Aðgöngumiðar á kr. 2.00 fást i Iðnó frá kl. 6 á laugardag. Sími 3191. — Hljómsveit Blue Boys. — Húsinu lokað kl. 11%..— i—»11—¦iii iiinMiinrt ""— ---------------------------------- lÍOrdUlttefdÍP Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIPREIÐAR STEINDÓRS. — Bifreidastdd SteindóFS. Sími 1580. Ný bók: ; Dr. Símon Águstsson: Leikir og leikföng Með 30 myndum. Höfundurinn, dr. Símon Jóh. Ágústsson, segir i for- málanum m. a.: Bókin er rituð í þeim tilgangi að verða almenningi til f róðleiks og leiðbeiningar um leiki barna og leikföng fram að þeim tíma, er þau fara að ganga í skóla. Ennfremur er til þess ætlast, að kennarar og kennaraefni hafi hennar nokkur not. í bókinni eru leiðbeiningar, sem hverju einasta heimili er nauðsynlegt að kynnast. Fæst í öllum bókabúðum og kostar 3.50. HVERS VEGNA EKKI AÐ NOTA ÞAÐ BESTA? APPELSINooGRAPE-FRUIT eru framleiddir úr sáfa og merg nýrra ávaxta. ~~ Reynið þá, og látið dóm yðar sjálfra skera úr, hvort þeir séu ekki bestir. M Ölgerðin Egill Skallagrímsson Sími 1390. Stórt hús nálægt miðbænum ér til solii. Lítil útborgun. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefa daglega frá kl. 1—4 síðd. Freymóðup Þopsteinsson Kpistján Gudlaugssöii málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. — Sími 4578. Mftl&da HRAFNTINNU, KVARTS og § SILFURBERG, selur fDgilí Ápnason Sími 4310. Nýja Bíó. a rí @ m* ODS® mikla. (Bullets or Ballots). Afar spennandi amer- ísk mynd frá „First National" um viður- eign lögreglunnar við hin voldugu bófafélög í Ameríku. Aðalhlut- verk leika: Edward G. Robinson og Joan Blondeí. Börn fá ekki aðgang. Hugheilar þakkir iil alíra þeirra, sem tnintust htítt á sjötugsafmælimi með gjöfum, kveðjum, skeytum og samfagnaði. Jón Jónsson læknir^ Dettifoss fer héðan til Vestur- og Norður- lands á mánudagskvöld. Auka- höfn Stykkishólmur í norður- leið. Femin a Sími 2274. Snyptideildin er tekin til starfa. Alt er við- kemur hörundi og fótaaðgerð- um, Manicure, hárroti og flösu. Stella Ólafson. >?XSÍ SOOOO! ÍÍSOOÍSOOÖOÍ SOOOO! SOOÍ j TískDblOðie e o ð 0 komin. Nýjasta tíska. Einnig ný kápuefni. o Saumastofa o Susönnu Brynjólfso | Aðalstræti 9 C. | seoísooooísooooooooísooooísoís; Bedd&p Asalýsinfl. Vil kaupa litla matvöruversl- un í austurbænum nú þegar. Tilboð óskast sent til af- greiðslu þessa blaðs fyrir 20. þ. m. merkt „Verslun". Húsnæði 2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Fyrirframborg- un. Uppl. í síma 4924 fyrir sunnudagskveld. lili kipgidi s Önnumst fasteigna- sölu og ölllögfrœði- leg störf. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Kristján Guðlaugsson og FreyfflóíurÞorsteinsson Hverfisgötu 12. Sími 4578. Amatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljót afgreiðsla. — Góð vinna. Aðeins notaðar hinar þektu AGFA-vörur. F. A. TMele H.f. Austurstræti 20. RAFTÆKJA VIDGERDIR VANUAÐAR-ÓDÝRAR: SÆKJUM & SENDUM n ELSA SIGFÚSS: En Aften i Budapest, Paa en Bænk. Har du glemt, Kan du gemme dine Kys. Sov min Unge (Neger- wiegerlied), Spil en Harmonika- tango, Tag en lille Rejse, Den gamle Sang om enhver. Farvel og paa Gensyn, Vi er Venner, En Gang, Bí bí og blaka, Rósin, Vetur, Sestu hérna hjá mér, Fjólan. —--------- HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR: Jeg har elsket dig saa længe jeg kan mindes, Moonligbt and shadow. --------- MARlA MARKAN: Den farende Svend, En Dröm, Tonarne, Maria Wiegenlied (Reger), Heimir, Áugun bláu, Nur der Schönheit (Bæn Toscas), Eines Tages sehen wir (Madame Butterfly). Hljöðfærahúsið M.s. Dronning ÁlexaQdrlne fer mánudginn 12. þ. m. kl. 6 síðdegis til KAUPMANNA- HAFNAR (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). — Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á morgun. Tilkynningar um vör- ur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla JES Z1M8EM Tryggvagötu. Sími: 3025. Niðnrsuðndðsirnar bestap fpá DðSAVERKSHIBJUHMI Amatðrar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. LjósitíyndaveFksíæðið LauBaveg 16, Peiiutiklirl BLÝANTSLITIR LINDARPENNAR BLÝANTAR STROKLEÐUR BLEK VERZLff Sími 2285. Njálsgötu 106 Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.