Vísir - 13.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sirni: 4578. Rit.stjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 13. september 1938. 214. tbl. Gamla Bfé G Milíe, Marie og jeg. Skemtilegasta danska tal- og söngvamyndin, sem gerð hefir verið í langa tíð. Aðalhlutverkin þrjú leikur hin góðkunna leikkona MARGUERITE VIBY. Aukamynd: Heimsókn krónprinshjónanna til íslands. fflÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirðiiiga sögur Fæst hjá bóksölum. Bokaverslan Sigfúsar Eymandssonar, og B.B.A., Laugavegi 34. Kaupum tómap f 1 ð s k u p ____ og bökunardropaglös með skrúfaðri Iiettu þessa viku til fostudagskvölds. Áíengisversiim ríkisins. NOPdUFÍeFðÍF Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. — Bifpeiðastdd SteiadóFS. Slmi 1580. NiðnrsQundðsirner bestar frá 0ÚSAVERKSMI9JUNMI er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Vélritunarpappír Fjölritunarpappír Umsiög Mikið úpval. BðkaTsrslonin MIMIR h.f. Austurstræti 1. — Sími 1336. Ný bók: Sandhóla-Pétur kemur í bókabúðir í dag. Verð í bandi kr. 4.50. Ób. kr. 3.75. ----- Aðalútsala hjá BARNÁSLáöINU „ÆSKAN", Hafnarstræti (Edinborg). Kventöskur veski, buddur, belti, inniskór, skinnhúfur, vinnuvetlingar á 90 aura ágæt tegund o. m. fl. — kaupið þér best og ódýrast hjá Leðarvðruverkstæðlnu Skólavörðustíg 17. Höfum fyrirliggjandi úrval af Loft og lampaskeFmum Saumum ef tir pöntunum. Skepmabúðin Laugavegi 15. úseígain Grandavegi 39 B er til sölu nú þegar. Útborgun 1000—1500 krónur. Verð 15000 krónur. Haraldur GoBiíiimteon Austurstræti 17. Sími 3354 og 5414 heima. Hinir ef tirspurðu Leslampar eru komnir. Höfum einnig margar tegundir af leslampa- skermum við allra hæfi. Skevmabiiðin Laugavegi 15. fe*HIJVyiidHI=M»I SJÖL fer austur um land til Akureyr- ar n. k. föstudag kl. 9 síðdegis. Flutningi veitt móttaka á morgun til hádegis á fimtudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. ooa® n. oos® iALT Dsnssýnin Fjeldgaard og Flatan í kvöld kl. 9. Ósóttir miðar seldir milli 7 ofí 9 í Iðnó. — >eddap Húsgagnaverslnn MýjsL Bí6 EIÐA. Ljómandi falleg amerísk kvikmynd frá FOX, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu með sama nafni, eftir Johanne Spyri. Aðalhlutverkið, Heiðu, leikur undrabarnið Shirley Temple, ásamt Jean Hersholt, Mady Christensen o. fl. Sagan um Heiðu hef ir hlotið hér miklar vinsældir í þýðingu frú Laufeyjar Vilhjálmsdóttur. — Kvikmyndin af Heiðu er ein af hinum sérstaklega fögru og skemtilegu myndum, sem fólk á öllum aldri hefir unun af að sjá, og mun minnast lengi sem bestu skemtunar. Bakari : Góður og reglusamur bakari óskast strax til að standa fyrir bakaríi úti á landi. Uppl. i síma 3190. — Lítið notuð kolaeidavél er nú þegar til sölu með tæki- færisverði Laufásvegi 61. Simi 3484. — Lítið hús rneð vægri útborgun vantar strax. Æskilegt að dálítil lóð fylgdi. Tilboð, merkt: „íbúðar- hús" sendist Vísi. SfiPysPfENiR Þurkud skata og þupkaðup og ppessaður saltfisknr Fæst í öllum útsölum. Jons & Steingriffis Aðalumboð: pðir SSvHksn \ (J Reylcjavíls: HREINS-sápuspænir eru framleiddir úr hreinni sápu. 1 þeim er enginn sódi. Þeir leysast auðveldlega upp, og það er fullkomlega örugt að þvo úr þeim hin viðkvæmustu efni og fatnað. Reynið Hreins sápu- spæni, og sannf ærist um gæðin. Ávalt lægst verð Dömutöskur leður frá 10.00 Barnatöskur frá 1.00 Spil „Lombre" frá 1.10 Sjálfblekungar frá 2.00 Sjálfblekungasett frá 1.50 Perlufestar frá 1.00 Nælur frá 0.30 Dúkkuhöfuð frá 1.00 Matardiskar frá 0.50 Bollapör frá 0.65 K. Elurmi k BjDrnsson, Bankastræti 11. Pren tmynda s tofa n LEIFTUR býr til I. f/okjcs prent; myndir fyrir iægsta verd. Vesturgötu 42. Framnesvegi 15 og Ránargötu 15. tiiiimnnimníUEninnMinmiHiHiHEinHgEHniiiMm^ 1 20°|0 1,30 pr. kp. 1 I Um iu kosta ostarnlr: ^ 1,70 |o 2,20 - - | IHIIiillimmilllilllllllUllllilUIIIIIIIIHIIIIIIll(llllIllilllill!ilillll!!IIIIHlilU!NIIIII!!lllllll!IlilllilllllUIIHIIlfl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.