Vísir - 15.09.1938, Síða 3

Vísir - 15.09.1938, Síða 3
VISIR Stjórnarskrárbreyt ing í Danmörku. Réttup minniJilutaflokka aukinn. Eftir fréttaritara Vísis í K.höfn. Fyrstu dagana í október kem- ur ríkisdagurinn danski saman. Eitt af þeim málum, sem hann fær til meðferðar er frumvarp um hreytingu á stjórnarskránni (grundvallarlö gunum). F rum- vai’p þetta er til orðið fyrir samvinnu stjórnarflokkanna dönsku, sósíalista og radikalra og íhaldsmanna. Það á þvi viss- an meirihluta á rikisdeginum, og ef ekki her einhver óvænt at- vik að höndum, nær það fram að ganga, lítið eða óbreytt frá því, sem samkomulag hefir náðst um milli fyrrnefndra flokka. í þingræðislandi er stjórnar- skrárbreyting yfirleitt merki- legur atbui-ður. Hún kostar oft- ast mikil átölc milli flokkdnna, og getur ti-auðla farið frarn lijá öllum almenningi eins og lög annars gera almennt. Og þar sem stjórnarskrár þingræðis- Iandanna bera meiri eða minni keim hver af arrnari, og iá það ekki livað síst við um Norður- landaþjóðirnar, er fróðlegt að fylgjast með þeim breytingum,, seixi aðrar þjóðir gera á sínum stjórnarskrám, þótt ekki séu þær ávalt til fyrirmyndar. Verulegasta breytingin er skipulag ríkisdagsins. Áður en henni er lýst, er samt nauðsyn að sýna núverandi skipulag hans. A. Ríkisdagurinn skiftist i tvær deildir eða þing, fólksþing og landsþing. Þessi þing lúta að ýmsu leyti mismunandi reglum, og skal hér drepið á þær helstu: 1. Kosningaréttarskilyrði eru eklci þau sömu til þinganna. Til þess að eiga kosningarétt til fólksþingsins, þarf maður að hafa náð 25 ára aldri, en til þess að öðlast kosningarétt til Iands- þingsins þarf maður að vera 35 ára. 2. Þingmenn fólksþingsins eru kosnir beint af kjósendunum í kjördæmunum. Þeir mega i mesta lagi vera 152. Landsþings- mennirnir eru hinsvegar ekki kosnir beint af kjósendunum. Nokkur hluti þeirra er kosinn óbeinum kosnhigum i lands- kjördæmunum, en nokkur hluti (19) er kosinn hlutbundnum kosningum af þeim þingmönn- um, sem sæti eiga i landsþing- inu, þegar nýjar kosningar fara fram. Landsþingsmenn mega ekki vera fleiri en 78. 3. Kjörtímabil fólksþings- manna er 4 ár. Kjörtímabil landsþingsmanna er hinsvegar 8 ár, þó skal helmingurinn af þeim kjördæmakosnu fara frá fjórða hvert ár. Að ýmsu öðru leyli gilda frá- brugðnar reglur um þingin, en aðallega stuðlar þó þetta þrent eða getur hæglega orsakað mis- munandi skipun þinganna. I landsþinginu getur verið annar meirihluti en í fólksþinginu og öfugt. í þau 16 ár, sem líða frá landsþingskosningunum 1920 til landsþingskosninganna 1936 höfðu sósíalistar og radikalir hrehian meirihluta í fólksþing- ínu í ca. 10 ár, en vinstri menn og ilialdsmenn höfðu meirihluta í landsþinginu. Nú er þess að gæta, að við alla lagaafgreiðslu stendur hvorugt þingið liinu framar. Ríkisdag- urinn getur þvi aðeins tekið á- kvörðun að hvort þingið um sig veiti henni samþykki sitt. Þegar annað þingið hefir af- greitt eitthvert frumvarp, á að senda það til liins þingsins. Ef þvi er breytt á seinna þinginu, á að senda það aftur til þess fyrra. Sé frumvarpinu lirevtt þar aftur, á að senda það til liins þingsins enn á ný. Náist enn ekki samkomulag, getur annaðhvort þingið krafist þess, að hvort þingið um sig tilnefni jafn marga af meðlimum sínum i nefnd, sem segja skal álit sitt á málinu og leggja fyrir þingin tillögur á því. Siðan fer fram at- kvæðagreiðsla i hvoru þinginu um sig um tillögur nefndarinn- ar. Ef þingin geta ekki orðið á eitt sátt um þær, getur rikisdag- urinn ekki útkljáð málið, hversu mikilvægt sem það er og hversu mjög sem á kann að liggja að leysa úr þvi. Að þetta sé agnúi á dönsku stjórnarskránni, eru flestir á eitt sáttir um, enda eru breyt- ingartillögurnar bornar fram undir því yfirskini að vilja ráða bót á þessu. R. Rreytingarnar eru í stuttu máli þessar: 1. I ríkisdeginum skulu eiga sæti 205 þingmenn, kosnir þannig: a. 170 eru kosnir beint af kjósendunum í kjördæmunum, sem nánar skulu ákveðin í kosn- ingarlögunum. , b. 34 eru kosnir á þann liátt, að þingflokkarnir og þeir aðrir flokkar, sem samkv. kosningar- lögunum taka þátt í kosningun- um til ríkisdagsins með rétti til uppbótarsæta, stilla upp eins- konar landlistum áður en kosn- ingiri fer fram, og koma þeir að mönnum af þessum listum í lilutfalli við heildaratkvæða- magn sitt í kjördæmunum. Á landslistanum mega ekki vcra menn, sem eru í kjöri í kjör- dæmunum við kosningarnar. Þeir hljóta sætin í sömu röð og þeir eru á listanum. c. 1 þingmann kjósa hinir þjoðkjörnu fulllrúar á lögþingi Færeyinga. 2. Ríkisdagurinn skiftist í tvær deildir, fólksþing og ríkis- þing. Sameinaður ríkisdagur er samkoma þingmanna úr báðum þessum þingum. í fólksþinginu skulu eiga sæti 136 þingmenn, en í rikisþinginu 69 þingmenn. Skifting ríkisdagsmannanna á þinginu fer þannig fram: I ríkisþinginu skulu eiga sæti: a. Hinir 34 landkjörnu þing- menn. b. Þingmaðurinn, sem lög- þing Færeyinga kýs. c. Eftir ríkisdagskosning- arnar kallar forsætisráðherra eins fljótt og við verður komist hina 170 kjördæmakosnu þing- menn á fund, og kjósa þeir hlut- bundinni kosningu úr sinum hópi 34 þingmenn til að taka sæti á ríkisþinginu. Nánari regl- ur um þessar kosningar eiga að vera í kosningalögunum. Er varla að efa, að þær verða svip- aðar og reglur um sama efni í íslensku þingskaparlögunum, eða þannig, að hver þingflokk- ur sé skyldur að kjósa til ríkis- þingsins jafn marga fulltrúa og hann hefir atkvæðamagn til. Þeir 136 þingmenn, sem nú eru eftir, eiga allir sæti í fólks- þinginu. 3. Kosningarréttarskilyrði skulu vera þau söniu til beggja þinga ríkisdagsins. Eru þessi skilyrði efnislega þau sömu og nú gilda til fólksþingsins. Aldur- inn er samt lækkaður niður i 23 ár. Stjórnarflokkarnir vildu lækka hann niður í 21 ár, en íhaldsmenn og vinstri menn vildu hafa hann 25 ár eins og áður, en sama aldur fyr- ir allan ríkisdaginn, Samkomu- lag náðist milli stjórnarflokk- anna um 23 ára aldur. 4. Kjörtímabil allra þing- rnanna ríkisdagsins skal vera 4 ár. 5. Almenna reglan á að vera sú, að hvort þing um sig hafi heimild til að gera tillögur um og samþykkja lög fyrir sitt leyti. Til þess að ríkisdagurinn geti endanlega afgreitt laga- frumvarp, þarf það þó að hafa verið til meðferðar í báðum þingunum. Eiga að fara fram þrjár umræður uni það í því þingi, sem það er borið fram í, en aðeins tvær í því þinginu, sem síðar fær það til meðferðar. Þegar lagafrumvarp hefir verið samþykt i öðru þinginu, á að leggja það fyrir hitt þingið svo sem það var samþykt. Ef þar verða breytingar gerðar aftur á frumvarpinu, fer það að nýju til liins þingsins. Ef enn næst ekki samkomulag milli þinganna, fer frumvarpið i sinni uppliaflegu mynd eða með þeim breytingum, sem viðkom- andi ráðherra eða flutningsmað- ur frumvarpsins liafa getað fall- ist á, fyrir sameinaðan ríkis- dag til endanlegra úrslita. Öll Iagafrumvörp hljóta þó ekki þessa meðferð, lieldur eru afgreidd á sameinuðum ríkis- degi. Þau lagafrumvörp, sem lögð eru fyrir sameinaðan rikis- dag, skulu hljóta þrjár umræð- ur, að undanteknum þó þcim frumvörpum, sem áður hafa rædd verið í þingunum, þau hljóta aðeins eina umræðu. Þessi málefni skulu aðeins koma fyrir sameinaðan rikis- dag: a) Frumvörp til breytinga á st j órnarskránni. b) Lagafrumv. viðvikjandi meðferð konungsvaldsins, þeg- ar konungur er ólögi'áða, sjúk- ur eða fjarverandi, svo og á- kvarðanir samkvæmt gildandi lögurn um þessi efni: c. Frumv. til fjárlaga. d. Frumv. til fjáraukalaga. d. Frumv. til fjárlaga ti’ bráðabirgða. f. Frumv. til laga um ríkis- lán. g. Frumv. til laga um samþ. landsreikninga. h. Þegar alveg sérstaklega stendur á getur stjórnin lagt mikilvægar upplýsingar eða lagafrumv. fjTÍr sameinaðan ríkisdag til umræðu og af- greiðslu. Ef stjórnin æskir, skulu umræður á slíkum fund- um fara fram fyrir luktum djrum. i. Lagafrumv., sem þingin bafa ekki getað orðið ásátt um. j. Till. til að láta í ljósi van- þóknun á ráðstöfunum stjóm- arinnar eða vantrausti á stjórn- inni. k. Till. til rökstuddar dag- skrár, sem bornar kunna að vera upp á öðru livoru þinginu við umræður um lagafrumv. eða fyrirspurnir eftir nánar ó- vveðnum reglum. 1. Till. til ákæru á hendur ráðherrum. III. Brcj'tingartill. liafa að geyma nokkur nýjungarákvæði: Vterkast þeirra er, að minnihluti jingmanna getur i vissum til- fellum knúð fram þjóðarat- kvæðagreiðslu um ákvarðanir meirililutans. Reglurnar uni jetla efni eru á þessa leið: Þegar rikisdagurinn hefir endanlega samþykt eittlivert agafrumv. geta tveir fimtu lilutar af þingmönnum ríkis- dagsins ki'afist þess á fundi, sem lialdinn er i sameinuðum rikisdegi i síðasta lagi 3 virkum dögum eftir samþ. frumv., að lagafrumv. sé borið undir þjóð- aratkvæði. Forsætisráðherra skal þegar í stað skýrt frá slíkri samþykt, og þjóðaratkvæða- greiðslan skal þá fara fram í J’yrsta lagi 8 og í siðasta lagi 12 virkum dögum eftir það. Ennfremur skal þjóðarat- cvæðagreiðsla fara fram, ef í minsta lagi einn þriðji hluti af lingmönnum ríkisdagsins krefst þess á sama hátt og innan sama frests og áður er nefndur, og að auk þess 15% ríkisdags- kjósenda tjáist kröfunni fylgj- andi á tímabili, sem byrjar i síðasta lagi 6 virkum dögum eftir að hún var tilkynt forsæt- isráðherra og nær í mesta lagi yfir 6 virlca daga. Þjóðarat- kvæðagreiðslan á jiá að fara fram i fyrsta lagi 8 og siðasta lagi 12 virkum dögum eftir að sannreynt hefir verið, að nógu margir kjósendur hafi léð kröf- unni fylgi sitt. Við atkvæðagi’eiðshma eru greidd atkvæði með og móti lögunum eða lagafrumv. Til þess að lögin eða lagafrumv. falli úr gildi, þarf meirihlutinn, sem þó aldrei má vera undir 36% allra kjósenda, að hafa tjáð sig því fylgjandi. Ýms lög er þó óheimilt að bera undir þjóðaratkvæði. Má þar til nefna fjárlög, fjárauka- lög, launalög, lög um beina og óbeina skatta o. fl. Ef lög eða lagafrumv. falla úr gildi við þjóðaratkvæðagreiðslu, skal forsætisráðherra án á- stæðulausrar tafar gefa út til- kynningu um það. Lögin eða lagafrumv. telst þá úr gildi fall- ið frá tilkynningardeginum. I.O.O.F. 5 = 1209158V2 = 9 I. Veðrið í morgun. í Reykjavík 7 st., heitast i gær 10, kaldast í nótt 4 st. Úrkoma í gær og nótt 0,2 mm. Sólskin í gær 6,8 st. Heitast á landinu i morg- un 8 st., i Kvígindisdal; kaldast 3 st., á Raufarhöfn. — Yfirlit: Grunn lægð suðvestur í hafi, á hægri hreyfingu i norðaustur. — Horfur: Suðvesturland: Hægviðri i dag, en gengur i suðaustanátt í nótt. Úr- komulítið. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss kemur til Hamborgar i dag. Brúarfoss er væntanlegur til Eyja kl. 10 í kveld. Dettifoss var á Siglufirði í morg- un. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss var á Önundarfirði í morg- un. Golfkepnin. 1 gær fóru leikar svo i meistara- flokki kvenna: Stella Andrésson vann Önnu Kristjánsdóttur, Unnur Magnúsdóttir vann Jóh. Magnús- dóttur, Herdís Guðmundsdóttir vann Guðmundu Kvaran og Jó- hanna Pétursdóttir vann Ragnh. Guðmundsdóttur. — 1 dag heldur áfram meistarakepni karla, en úr- slitakepnin fer fram á sunnudag. — Á laugardag fer fram úrslitakepni í 1. flokki. L.P.K.R. heldur fund í kveld kl. 8yí, að Amtmannsstíg 4. Áríðandi að kon- ur fjölmenni. Háskólinn verður settur á þriðjudag næstk. kl. 11 árdegis í Neðri deikl Al- þingis. Varðeldasýning skátanna var haldin i gærkveldi, eins og til stóð. Var mikill mann- fjöldi saman kominn suður frá. Til skemtunar voru leikrit, söngur og ræðuhöld. Skemtu áhorfendur sér hið besta, enda þótt sumir sæi ekki sem best, vegna þess, hve mann- fjöldinn var mikill. Húsasmiðir. Byggingarnefnd heíir veitt þess- um mönnum viðurkenningu til þess að standa fyrir húsasmiði í Reykja- vik, sem múrsmiðir: Nr. 84. Har. Bjarnason, Barónsstíg 59, nr. 85. Stefán Jakobsson, Karlagötu 9. Guðrún L. Blöndal skriftarkennari, sem er orðin 65 ára aÖ aldri, óskar eftir að fá að halda áfram kenslu til 1. maí n.k. — Samþykti skólanefnd Miðbæjar- skólans þetta fyrir sitt leyti. Spegillinn kemur út á morgun. G. Góltdúkalim sem allir geta treyst — selur i 1 „Málapinn*6 Bankastræti 7. Vesturgötu 45. Sími 1496. Sími 3481. Gullfoss og Geysir Næstkomandi sunnudag förum við hina velþektu skemtiferð að GULLFOSS og GEYSI 1 SÍÐASTA SINN. Bifpeiðastöd Steindórs. Slmi 1580. AÐALFUNDUR Gudspekifélags Fslands verður lialdinn í liúsi félagsins sunnudaginn 25. þ. m. og hefst kl. li/o e. li. — Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Mánudaginn 26. þ. m. flytur Gretar Fells fyrirlestur, kl. 8V2 síðd. ér hann nefnir: Eitt ep nauösynlegt. Fjeldgaard og Flafait halda síðustu danssýnfirgu sína hér syðra kl. 9 i kvekl í líSuá. Ásgeir Þorsteinsson hefir sótt um leyfi til byggingar— nefndar, til að stækka lýsisvinshi- stöð sína við Köllunarkíettsveg, Samþykti nefndin að veita ieyfiÖ. Næturlæknir. Alfred Gíslason, Brávallagöiu^224 sími 3894. — Næturvörður i Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apöteld. Hlutavelta K. R. K.R.-ingar eru nú að undirbúa stóra hlutaveltu, sem fram á a® fara næstkomandi suntiudag. — Hlutaveltunefndin er beðíri aSS mæta í kvöld kl. 8J/2 í K.R.-húsinffi. Frá Gagnfræðaskólanum í Rvík. Vegna skorts á húsrúmí, getur skólinn ekki tekið við fleiri nem- endum að þessu sinni, enda þótt einhverjir kunni að ganga frá af þeim, sem þegar hafa sótt um skóla- vist. í fyrsta bekk eru komnar un3 150 umsóknir, en rúm er fyrir ttrra 120. 1 annan bekk hafa sótt yfár 80, en tæplega hægt að koma. fyriar meira en 60 nemendum. Þríðjá bekkur verður einnig fullskípaðtir* — 1 fyrra varð líka að visa aH- mörgum frá vegna þrengsla. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt 19.50 Fréttir. 20.15 Frá Ferðafé- lagi íslands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á píanó (Emil Thoroddsen). 21.00 Útvarpshljóm- sveitin leikur. 21.30 Hljómplöturr Andleg tónlist. Fjeldgaarð og FJatan í kvöldí kl. 9. í Iðnó> Síðasta sinn. Ósóttir miðar verða seldur kl. 7—9 i Iðnó í kvölcL AmHörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi IeysL Notum aðeins AGFA-papphr. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki. LjósmyDdaverkstæöiil Laagaveg 16* FÆÐI yfir veturinn, bæðs fyrir stúlkur og karlmenn, að~ allega skólafólk. Matsalan, Laugavegi 17. (413 »■———————o—M—ITOMJI1WU—ao, Matsalan , Ingólfsstræti 4 Þjónusta á sama stað. SaumaS- ur alsk. kven- og barnafatnaður ITIUOrNNINCAU HESTAR teknir i hagagöngiö á Keldum. Uppl. i síma 4781- ______________________(666 FILADELFIA, Hverfisgöfia 44. Samkoma verður Imldira fimtudaginn kl. 8,30 e. Ii. Sang- ur og hljóðfærasláltur. Allir velkomnir. (667

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.