Vísir - 24.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1938, Blaðsíða 1
r Kitstjóri: KRLSTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4573. Rítsljórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sfmi: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2S34. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 24. september 1938. 224. tbl. Kyenfélag FríkirkJ usafoaðaFins i T A A A MOR6UM I K.R-HUSINU KL. 5 • Af öllu fovf sem þar er f boði má nefna: Farseðil til Kaupmannahafnar, Rafmagnslampa, Kol, Saltfisk, Sykur, Hveiti, Kjöt, Olíu. — Öll hugsanleg matvara, mikið af fatnaði, bílferdir bíó og margt, margt fleira. Agæt hljómsveit. - Inngangai* 50 aura Dráttup 50 aura. ,"^';;;, „,'^.^m^ Gamla Bf 6 „Kamelíufrúin" Metro-Goldwyn-Mayer-tal- mynd, gerð samkvæmt hinu heimsfræga skáldverki Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leika: Greta Garbo ROBERT TAYLOR og LIONEL BARRYMORE. Sýad i kvöld kl. 7 og 9. <s4 SAUMASTOFA verslunarinnar GULLFOSS hefir nú opnað aftur. Höf- um fengið danska „directrice" er stjórnað hefir sauma- stofum við stærstu tískuhús í Kaupmannahöfn. Getum því boðið yður fyrsta flokks vinnu. Auk kjóla og dragta saumum við einnig barnaföt eftir máli. — Ef þér viljið sauma hversdagskjólinn yðar sjálfar, þá látið okkur sníða hann og máta fyrir yður og kaup- ið fallegt og gott efni hjá okkur. Tökum aðeins eigin efni. — Versl. GULLFOSS. AUSTURSTRÆTI 1. WP „Kirkjan og kreppan" fæst nú í bókaverslunum. „Ég hefi lesið þessi erindi með ánægju og undrun." (Sr. Einar Sturlaugsson í síðasta Des.-hefti „Kirkjuritsins" um „Kirkjan og kreppan". Kostar 1 kr.; 90 bls.). „Ég hefi lesið þessi erindi með ánægju og undrun. Það er eitthvað hressandi og frjáls- mannlegt við þau öll. Manni er nýtt að heyra þá, er tala máli kirkju og kristindóms, mæla opinberlega svo einarðlega, sem hér er gert. Hann segir þeim til synda, sem hann seka finn ur, hvort heldur það er kirkja eða stjórnarvöld. Vandlæting hans er heil og sönn og víð ast hvar borin uppi af krafti og mælsku. En höf. á þó ann að til en að hafa refsivönd heil- agrar vandlætingar á lofti ... og mælir þá speki, sem vert er að hlusta eftir." (Sr. Einar Sturlaugsson i siðasta des.-hefti „Kirkjuritsins" um „Kirkjan qg kreppan". — Bæklingurinn ér 90 bls. og kostar 1 krónu. Hl a® m^ oog.® S Nýja Bíó. M Sosa aíbrota mannsins. Viðburðarík og spennandi lögreglukvikmynd frá Warner Brqs. ASalhlutverkin leika: PAT O'BRIAN, MARGARET LINDSAY, CESAR ROMERO o. fl. Aukamynd: BETRA EN GLÓANDI GULL. Bráðfyndin amerísk dans- og söngvamynd. Börn fá ekki aðgang. Sfðasta sinn. ¦ * i i ¦ ¦ B9BR WBEB ""^^H 19^* HP"55 BB B ¦ m fntim S> B I tóra hlutave I heldur Málfundafélagíð „Úðinn" í Varðarhúsinu á morgun. Kúsið opnad kl. 2. HKúsik allan timaim. ÚRTILSDBÆTTIR SVO SEMi Kol í tonnatali - 2 kálfar - Nokkrir dilkar - Steinolfutunnur - Matarforði til vetrarins Hveitisekkir - Sykurkassi - Gulrófur í heilum pokum o. m. fl. Ekkert Iiapp&rætti. Allir græða á, því ad koma þanfg»að. Komid ftll. ISIklkejrt lær sá* ea1 situr heimai. ™— DBÁTTURINN IÐSIiS 50 AURA. ? Aögðngamíðar aðeins 25 anra fyrir íniloröna og 15 anra fyrir börn. ILm Ab ?E2KJ£iSíHt2^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.