Vísir - 11.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: .KBI.MTÍÁN fíUÖLAUGSSOJV Sjmi: 4578. ívi = .~? ió-r^aiáRrifsipfa: H^rfjáfíötu 12. Afgreiosla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 11. október 1938. 299. tbl. I^mm^^m* Gamla Bf é ^plHiP Leynifélag afhjðpað. Framúrskarandi spennandi leynilögregkimynd eftir ame- ríska blaðamanninn Martin Mooney. Aðalhlutverkin leika: Franchot Tone og Madge Evans Börn fá ekki aðgang. Bókasafn Lestpas?féiags kvenna er flutt á Amtmannsstíg 4. — Bókaútlán er mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og rriánu- dags og miðvikudagskvöld kl. 8—9. STJÓRNIN. Símaskráin 1939. Handrit að símaskrá Beykjavíkur fyrir árið 1939 liggur frammi í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar frá 12.—15. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Tekið er á móti tilkynningum ium breytingar við skrána á sama stað og sömu daga kl. 8—21. Skrásetningar í atvinnu- og viðskiftaskrá símanotenda verða pientaðar upp aftur óbreyttar í nýju skránni, nema því aðeins að breytingar verði tilkynntar innan 15. þ. m. Ef tir þann tíma verður eigi hægt að taka á móti leiðrétting- um við símaskrána. TIL SOLU ii herbergi og eldhús og baðher- bergi, bílskúr, ræktuð afgirl lóð. Þeir er vilja athuga kaup á húsi þessu, leggi nöfn sín á afgr. Vísis, merkt: „YILLA". SSpw1jL1£& vönduð og þrifin óskast til hjálpar við heimilisstörf. — Öll þægindi. — Engin börn. — Fátt í heimil. Anna Guðmundsdóttr, Bárugötu 33, miðhæð. Sími 2364. Best ad angiýsa i VTSI. mm i OLsmC Pfímusluktir PatfomixlDktir með hraðkveikju Prímusuðjjar Prímnsofnar Prímoslampar allir varahlutir fyrir- liggjandi. Veiðarfæraverslunin. Austin ten til sðlu Ai ¥s (L FORD fólksflutnmgsbíll til sölu, frá 1931, lítið keyrður. — í góðu standi. Uppl. gefur Mjólkurfélag Reykjavíkur. Bílskúr óskast Tjkið móti tilboðum t slma 1727. Hápgreidsla og iagning SIGRÚN EINARSDÓTTIR, Ránargötu 44. —¦ — Sími 5053. Os»gel sem nýtt, er til sölu af sérstök- um ástæðum fyrir hálfvirði, 350 krónur. Upplýsingar hjá KristmuDði Úlafssyni, Þvervegi 2, Skerjafirði. i\« r«Uf>iv« A. D. Fundur í kvöld kl. 8%. Séra Bjarni Jónsson talar. Félagskonur, fjölmennið! Utanfélagskonur velkomn- ar. I íi'l ii ri I fc rm ' Vegna sölu Esju breytist á- ætlun um strandferðir þannig, að ferð Esju frá Reykjavik 19. okt. til Siglufjarðar fellur niður, en Súðin fer hiriár 3 áætlunar- ferðir Esju með þeim breyting- um að burtferð frá Reykjavik verður 25. okt. í stað 3. nóv., 15. nóv. i stað 19. nóv. og 6. des, í stað 9. des. Áætlun um burtferð frá öðrum höfnum breytist í sam- ræmi við þetta. Ntfja Bíó Skottuiækmrinn. (Den kloge Mand). Carl Alstrup sem skottulæknirinn. Dönsk stórmynd frá ASA- film. Aðalhlutverkin leika: CARL ALSTRUP, ULLA PAULSEN, EBBE RODE o. fl. Aldrei hefir dönsk mynd hlotið betri blaðaummæh* en þessi. Öll dönsku blöðin eru sammála um, að þetta sé langbesta danska mynd- in, er gerð hefir verið um margra ára skeið, vegna snildar meðferðar aðal- leikaranna á hinu gaman- sama en um leið ádeiluríka efni, er hún sýnir. Lambeth Walk komið. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirðinga sögur Hænsa-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, B jarnar saga Hítdælakappa, Heiðarviga saga, Gísl þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð kr. 9.00 heft og kr. 15.00 í skinnbandi. Áður komu út Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga. — Aðalútsala iókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. ^ AUt með íslenskum skipiim! *m TtOFANI Ciqarettur 3 REYKTAR HVARVETNA Krakkar Ódýr klipping næstu daga. áf iÉttii Perla Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. TJngur maður sem lokið hefir lýðskólaprófi, óskar eftir æfingu við verslun- arstörf eða á skrifstofu, aðeins gegn fæði og húsnæði. Upplýs- ingar á Laufásvegi 6, kl. 1—3. Pren tmýnMa s taten LEIFXUR býrtil l^fiakkspr^nt- /v» „dii fyrtr ivegsta i érð o d s ® ^\ ' QOS® ALT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.