Vísir - 25.10.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1938, Blaðsíða 4
VlSIR TÉKKNESE VARDSVEIT Á LÁNDAMÆRUM UNGVERJALANDS OG TÉKKÓSLÖVAKÍU. ,M^din er tekin í Rutheuiiu.þar sem uhgyerskir æsingamenn hafa komið af stað uppþotum. Hafa þeir .vaðið yfir landamærin í flökkúm í þessu skyni og hafa Tékkar neyðst tíl þess að grípa til sérstakra ráðstafana á landamærunum vegha þessa. Á myndinni sést hvernig þeir leynast fyrir árásarmönnum.. . . . - , Jdær REYKJA FLESTAR TEOFÁNI Hjúskapur, ' •- .Gefin. .voru satnan ,í hjónaband síðastl. laugardag.af síra Fr. Hall- grímssyni, ungfrú Steinunn Krist- insdóttir og Jóh. Eggertsson, KljoíS- færaleikari. Heimili þeirra er á BergþórUgötu 55. ¦ ' Hjónaefni. SíÖastL laugardag opinberuÖu' tiíSu trúlofnn sína María Jónsdótt- ir óg Asgeir S. GuÖmundsson, sjó- maÖur, Bergþórugötu, 23. Síðastl. laugardag opinberuöur trúlofun sína Ásta Jónsdóttir, VíÖi- inel 31, og Geir Baldursson, bif- vélavirki, Hverfisgötu 88, Drotningin fór í gær áleiðis til Kaupmanna- hafnar. Skemtifund SieJdsir Knattspyrnufélag Reykja- "Víkar á KR-húsinu, niÖri, annaÖ Ikvöld M. '8,30. Á skemtiskránni er ¦m. a, að ungfrú Bára Sigurjóns- 'dóttir .sýnir ýrasa dansa, svo sem feska «g rússneska steppa, Lambeth Walk o. fl. Hr. Benedikt Jakobs- son firrileikastjóri flytur erindi um Sþróttir. Þá verÖur lesinn upp kafli úr hínni nýju spennandi skáldsögu, sem íélagiÖ er að gefa út. AS lok- tnn verorir „snúningur". Fundur- inn er aÖeins fyrir KR-félaga. Friedmann. Þriðju Chopih-hljómleikarnir verða i kvöld í Gahtla Bíó. Alt upp- selt. Fjórðu og siðiistu hljómleik- arnir verða fimtud. 27. þ. m. N.okk- iir sæti óseid. Athugið, að þetta er síðasta tækifærið til að hlusta á þerman heimsfræga píanósnilling. Málverkasýning danska listamannaf élagsins „Kam- meraterne" verður opnuð i Kaup- niarmahöfn á fimtudag. í henni taka þátt, auk Dana, Jón Engilberts og fimm af þektustu yngri m'álurum Norðmanna. Hin f rægi riorski mál- ari Henrik Sörsensen, hefir 'skrifað formála fyrir sýningarskránni. — FÚ. Stúdentafélag Reykjavíkur hélt fyrstu skemtun sína á þess- urii vetri að Hótel Borg á laugar- dagskvöld. Hófst skemtunin á því, að próf. Guðm. Finnbogason hélt ræðu, en því næst lasRagnar Jó- hannesson stud. mag. upp skýrslu úíri starfsemi félagsisn. Jakob Haf- stein og Arni Pálsson sungu Glunta og að lokum var dansað fram eftir nóttu. — Skemtunin fór hið besta fram og skemtu menn sér ágætlega. Sænski sendikennarinn, ungfrú Ostermann, flytur i kvöld annan fyrirlestur sinn um sænskar bókmenntir í lok 19. aldar. Fyrir- lesturinn hefst kl. 8. Hið heimsfrœga hveitifirma Joseph Rank, Ltd., hefir nú i samfleytt 15 ár haft hér umboðs- mann Valdemar F. Norðfjörð, og mun hann starfa áfram fyrir það á sama grundyelli og verið hefir hingað til. Slökkviliðið var kl. 8.30 í' morgun kvatt að skúr þeim, er kolaverslun Ólafs Ól- afssonar á rétt hjá Varðarhúsinu. Hafði kviknað þar i þakinu lítillega út frá ofnröri, en yar slökt þegar, svo að skemdir urðu ekki teljandi. Hundrað ára afmæli franska tónskáldsins Bizet, er á morgun. ¦— I þvi sambandi verða fluttir i útvarpið annað kvöld tveir þættir úr hinni heimsfrægu óperu hans „Carmen". — FC Útvarpið í kvöld. Kl. 18.50 Dönskúkensla. 18.45 Enskukensla. 19.20 Erindi Búnað- árfélagsins: Landbúnaðurinn (Steingrímur Steinþórsson búnað- armálastj.).. .19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Sjómannalíf á síldveiðum (Bárður Jakobsson stud. jur.). Symfóníutónleikar: a) Tónleikar Tónlistáskóians, b) (21.20) Hljóm- plötur: Carmen, opera eftir Bizet, 1. og 4. þáttur. Fréttaágrip milli þátta. Næturlæknir: * Axel Blöndal, Mángötu i, sími 3951. Næturvörður í Ingólfs apó- teki og Laugavegs apóteki. Skipafregnir. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan annað kveld. Goðáfoss [ er væntanlegur til Vestmannaeyja j annað kveld. Brúarfoss fór frá ] London í gær. Dettifoss er i Rvik. j Lagarfoss er á leið til Bergen frá j Austfjörðum. Selfoss er á leið til • Aberdeen. K. R. R. I hélt fund með sér i gær, og sam- j þykti fyrif sitt leyti, að leyfa Val og Viking að fara til Þýskalands næsta sumar. aðems Loftur, KKENSIAJI KENNI skák og skákmál. — Páll Bjarnarson cand. philos. Skólastræti 1. (121 KENNI Islensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsfeu, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti L_____________________ (122 VÉLRITUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Simi 3165. Við- talstími 12—1 og 7—8. (1017 lHCISNÆfllJ RÚMGOTT herbergi óskast. Tilboð, merkt: „Herbergi", sendist Vísi. (1020 VANTAR góða ibúð 1—2 her- bergi, eldhús eða aðgang að eld- húsi. Barnlaus og ábyggilegt.— Tilboð, merkt: „1938", leggist afgr. Visis. (1024 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 2365. _____________________ (1046 HERBERGI óskast, helst i austurbænum. Uppl. i síma 5318, kl. 5—7. (1048 GRÁKÁPÓTTUR, ungur og 1—2 HERBERGI og eldhús fallegur kvenköttur er í óskil- til leigu. Uppl. Garðastræti 36, íimf) fiNDiti VASAÚR tapaðist síðastliðinn föstudag,, sennilega í miðbæn- um. A. v. á. eiganda. (1025 TAPAST hefi^- kven-axm- bandsúr. Uppl. á Bragagötu 38. (1037 um. Sími 1925. (1025 : milli 7 og 8. (1049 LEICA GÓÐUR bilskúr óskast til leigu i vestur- eðat,miðbænum, sem næst Garðastræti. Uþpl. síma 3039 i kvöld kl. 7—9. (102 TIliTNNiNCARl Bálfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskirteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krófaur, og má grei?Sa $aá 1 fernu lagi, á einú ári. Allar'iiánari uþplýsingar á skrifstofu félagsins. . . ' Sími, 4658. VINNA STÍJLKA óskast á gott sveita- heimili. Má vera með barn. — Uppl. í , Hannyrðaverslun Reykjavíkur. (1019 STÚLKA'. óskast fyrri hluta dags. Fátt fólk. Engin börn. Sími 1687. (1024 STULKA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. í síma 2181. (1026 STÚLKA, sem getur sofið heima, óskast. Bertha Zoéga,. Suðurgötu 13, eftir kl. 5. (1032 STULKU vantar að Hvann- eyi-i nú þegar. Uppl. i sima 3990. (1033 UNGLINGUR óskast, 14—15 ára, Leifsgötu 21. Hulda Karls- dóttir. (1035 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Baldursgötu 9, miðhæð. (1036 IKAUPSKAPtfRI KALDHREINSAD þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. _________________________(925 IS0I) W ímIs 'uoA uiönq -^Of^J 'TJ -Ul -O TJ§9T§Bp S§9 ^U •lobpguBq 'pTis uigosjngTu 'p{ts ans 'pjTsppÁjii 'ei9S5[ 'jns[Ád 'ju -^siigjBq 'jniBjs 'ju[bait jns So P"IðQS =(H<IHOaQTaAH V TVEIR divanar til sölu Berg- staðastræti 41, uppi. (1034 BÖMULLARGARN i peysur nýkomið, ódýrt. Versl. Dyngja. (1038 NÝAR SPENNUR á upphluts- belti og kjóla, hnappar og töl- ur í miklu úrvali. Versl. Dyngja. ___________(1039 PÍVUR í kjóla og peysufata- ermar. Kjólakragar á telpur og dömur í úrvali. Versl. Dyngja. ... __________(1050 HNAPPAGATASILKI, grátt, brúnt og svart. Versl. Dyngja. (1040 ULLARKLÚTAR um háls á kr. <É1X). Georgette hálsklútar frá kr. 4.50. Silkitreflar frá kr. 1.50. Vcssl. Dyngja. (1041 SLIFSI, slifsisborðar, svuntu- efni, Georgette i upphlutsskyrt- ur frá kr. 4.20 í skyrtuna. Úr- vál áf allskonar efnum í upp- blutssett. Versl. Dyngja. (1042 GEORGETTE i gluggatjöld frá kr. 2,80 meterinn. Þykk, ljós efni í gluggatjöld og rúmteppi frá kr. 4,75 mtr. Versl. Dyngja. ...... (1043 HEKLUNÁLAR, grófir band- prjónar, nýkomið. — Versl. Dyngja. ,. _______(1044 ORGEL til sölu. Sími 5227/ ________(1045 NÝ og falleg veggklulcka til sölu með tækifærisverði. Berg- staðastræti 38. ¦ (1047 MUBLUR til sölu. A. v. á, (1018 BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856' Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannáfatnaði. KAUPI gull og silfur tD bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 NOTUÐ taurulla óskast. — Uppl. i sima 1902. (1021 LlTIL GASVÉl, alúminíum- pottar til sölu ódýrt. Ingólfs- stræti 9. (1022 VANDAÐUR fermingarkjóll til sölu. Öldugötu 28, niðri. (1923 HORNAFJARÐAR-kartöflur og valdar gulrófur í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (608 KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. 1.) Sími 5333. (894 TIL SÖLU klæðaskápur, borðstofuborð og þvottapottur á Klapparstig 12, uppi. (1027 SEM ónotað gólfteppi til sölu. Uppl. í siina 4877. (1028 —¦—'¦¦"l—" ¦""......' ' '¦— ¦— "¦¦" —»*"'......¦.............¦"¦.............¦ ¦ ¦ ¦.....* VIL KAUPA radiogrammó- fón. Tilboð með verði og teg; und sendist Visi. (1029 BARNARÚM til sölu. Sama stað menn teknir i þjónustu. —- Uppl. í síma 5062. (1030 CESTURINN GÆFUSAMI. 11 Þvi að eg fer i sjúkrahúsið hér í bænum, til |>ess að láta gera á mér uppskurð. Og eg hygg, að eg geti með réttu sagt, læknir minn, að lík- mrnar séu 5:1, að eg hafi það af." „Eg bygg svo vera", viðurkendi læknirinn, ^þegar um sjúkliug er að ræða, sem hefir taug- íar og skaphrndi yðar." ^í>ér sjáið því, að eg hefi rétt til að gera mér eitthvað til gamans. Þessi er ástæðan fyrir þvi, að eg hefi efnt til þessa leiks — sem jafnframt er ramasta alvara — á lokastundum ævi minn- ar. Eg er að drekka seinustu dropana af ein- liverju frægasta víni, sem til er. Eg hefi átt hér góða kvöldstund og eg þakka yður, herra Barn- es, fyrir þann þátt, sem þér hafið átt í því. Eg idldi mælast til þess, er þér farið heim, að þér gangið eftir miðri götunni, og leggja til, að þér •— eins fljótt og þér getið þvi við komið á mor- uii, leggið féð inn í traustan banka. Eg mundi láta mig miklu varða framtið yðar og fylgjast aneS hverriig yður gengur, en dagar mínir eru taldir, áð likindum, og horfurnar þvi ekki þær, aö mér veifisf sú ánægja. En ef svo skyldi nú fara, þrátt fyrir alt, að eg hefði það af, þætti mér vænt um að-heyra frá yður. Leyfið mér svo að óska yður góðrar nætur." Martin varð þess alt i einu var, að dyrnar voru opnar, og að þjónninn, sem hafði hleypt líonum inn, stóð við þær, dálítið til hhðar, þög- ull, hátíðlegur á svip. Martin stóð upp og horfði í svip í kringum sig, á mennina f jóra, sem þarna voru, eins og i vafa um hvernig hann skyldi kveðja þá og kom- ast á brott. Hann gat ekki sagt „góða nótt allir", eins og hann sagði stundum á kvöldin við fé- laga sina, sölumennina, er fundum þeirra bar saman á ferðalögum á gistihúsum, að kveld- lagi. „Ef þetta er ekki draumur," sagði hann og hló við dálítið kaldranalega, „býst eg við, að eg ætti að segja, að eg er mjög þakklátur." „Þér megið ekki þakka mér," sagði Ardring- ton lávarður og lyfti hönd sinni eins og í mót- riiæla skyni. „Mér hefir altaf orðið illa við þá, sem sifelt hafa vérið að þakka .mér. Auk þess —¦ eg á engar þakkir skilið. Þakkið heldur „kenjum forlaganna", en svo mundi hinn létt- úðugi frændi minn kalla það, að það voruð þér sem fóruð um vitfirringsgötuna á því rétta augnabliki. Góða nótt, herra Barnes." „Góða nótt heiðursmenn allir," sagði Martin Barnes, hiklaust, og fór sina leið. II. KAPÍTULI. Daginn eftir, þegar Martin Barnes váknaði, lá hann um stund í rúmi sinu — og horfði á sólargeisla, sem lék um loftið uppi yfir rúmi hans. Sannast að segja var Martin alveg ný- vaknaður og ekki enn glaðvakandi. Hann hafði leigt sér herbergi á þriðjuhæð í Grand Hotel. Undirsængin í rúminu hans var hörð og rúm- ið einfalt og skrautlaust járnrúm, eins og tið- um eru í herbergjum þjónustufólks. Herbergið sjálft var engum skrautlegum munum búið eða skreytt á nokkurn hátt. Martin mintist óljóst þess, sem gerst hafði. Það var eins og hann horfði á eitthvað i fjarska — sæi það ekki greinilega. En smám saman f ór hann aS hugsa skýrara. Vitanlega var þetta draumur — markleysudraumur. Og hann gat sjálfum sér um kent. Honum hefði verið nær að fara i kvikmyndahús með Charlie Sands i stað þess að fara að labba um borgina, aleinn, til þess að vera einn og hugsa. Martin Barnes leið eins og manni, sem hafði dreymt, að hann væri i einhverri jarðneskri paradis, — en vakn- að við að alt var jafn grátt og ömurlegt og það hafði nokkuru sinni verið. Hann hugsaði með liitlli gleði til starfsins, sem beið hans þá um daginn. Samkepnin varð stöðugt harðari. Hann hafði sig allan við í þessari daglegu sölubar- áttu, en hann hafði það á tilfinningunni, að gengi firmans sem hann væri sölumaður fyrir, væri hrakandi. En nú vaknaði af tur þessi hugs- un, minningarnar f rá kveldinu áður, og það var sem hann kiptist við. Var það ekki draumur? Haf ði hann verið þarna og talaS við þessa menn, fengið féð? Hann stakk hendinni skjótlega und- ir koddann. Og — töfrapakkinn var þar! Hann settist í rúminu og opnaði pakkann, tók úr hvern hundrað punda seðilinn á fætur öðr- um. Féð var þarna — 80.000 sterlingspund. Þetta var satt og rétt alt saman. Og þarna voru vottorðin tvö — vottorð læknisins og lögfræS- ingsins. Hann las þau yfir. Ált var eins og þaS átti aS vera — eins og hann riú mundi þaS frá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.