Vísir - 31.10.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 31.10.1938, Blaðsíða 3
i VISIR Það vakti gleði mína þegar eg las það í blöðunum og haft var eftir herra Sigurði Sigurðssýni yfirberklalækni, að herklarnir væru í rénun liér á landi. Mér þótti mikið til þess koma hvaða tillögur hann liafði fram að hera um frekari varnir, en eg var undrandi yfir þvi, að hann skyldi ekki koma með tillögu um að auka verulega likamlega ment með þjóðinni eða tala um þami skerf sem þeir meim hafa lagt fram er starfað hafa að því að auka likamlega hreysti og likamlegan þroska með þjóð vorri síðastliðin 30 ár. En það starf er máske meira virði en alt hitt, vegna þess að sú starfsemi er bygð á þeim grundvelli að hindra ungling- ana í því að verða móttækilegir fyrir berkla — gera þá svo lík- amlega hrausta að berklabakt- erían nái ekki tangarhaldi á líkama þeirra, gera þá svo heil- brigða og sterka að berklarnir komist aldrei inn í þeirra lik- ama. — íþróttamenn álíta að það sé liægt, enda sagði okkar góði Iandlæknir, Guðm. heit. Björnson oft við okkur sem vorum að fást við íþróttir: Gerið ykkur svo sterka og hrausta líkamlega, sem þið get- ið, þá fáið þið ekki berkla — og reynslan hefir sannað okkur þetta, við höfum á þessum tíma séð mörg hundruð samferða- menn falla fyrir berklunum í blóma lífsins, sumir af því að þeir hafa ekki haft trú á því að æfa líkama sinn, gera hann fiman og hraustan og viðhalda honum hreinum og sterkum, en það fæst að eins með starf- semi íþróttanna, áreynslu á lílc- amann og daglega gæslu um það að láta sér ekki verða of kalt, vera ekki illa ldæddur o. s. frv. Mér hefir ávalt hrosið hugur við því hve gifurlegt tjón það er fyrir okkar fámennu þjóð, að sjá ár eftir ár fleiri og fleiri mannvænlegar manneskjur falla í valinn í blóma lífsins sökum þess að menn hafa ekki liaft þá þekkingu á lífinu sem nauðsynleg er til þess að geta yarið líkama sinn fyrir svo slæmum vágesti sem berklarnir eru. Svo eru aðrir sem hafa getað náð í þekkinguna, en vant- að viljann og tíma, en þeirra synd er stærst því það fer fyrir þeim eins og manni sem gat öll sín uppvaxtarár lært að synda, en gaf sér aldrei tíma til ]>es,s. Það var ekki svo mikils virðí að læra sund — að vera að gutla ’þetta í vatninu var í hans aug- um hlægilegt, þar til að hið al- -varlega augnahlik kom, hann var að ferðast á sjó — lenti í ■skipbroti með mörgum fleirí mönnum, og kunnu þeír. allir að synda nema hann. — Hann druknaði ungur, vegna þess að hann gaf sér aldrei tíma til þess að læra sund, en með sundiðk- unum kemur margt til greina til eflíngar líkamlegri hreysti, hreínleíka og þroska likamans, sem er til bættrar heilsuvernd- ar á margan hátt, Gerið ykkur svo sterka og hrauta að þið fáið ekki berkla, sagði Gdðm. sál. Björnson. Þessi orð G. B. hafa vakað fyrir mér sem nokkurskonar leiðar- vísir í öll þessi ár og eg hefi séð, pð árangurinn hefir verið góð- Motto:Gerið ykkur svo sterk og hraust líkamlega, sem þið getið, þá fáið þið ekki berkla. — Guðm. Björnson, landlæknir. ur, eg hefi séð börn þróast und- ir minni liandleiðslu í mörg ár og séð þau hrista af sér veilindi, kvef, máttleysi, svefnleysi, von- leysi o. fl. og drekka í sig kjark, þekkingu, sólskin og hugrekki um bjartari framtíð en þá, að verða ofurseldur berlunum. Eg hefi trú á því, að ef allir fslendingar drekka þorskalýsi á hverjum degi og æfðu sig í ein- hverri íþrótt, þá gætum við all- ir orðið hraustir menn, án berkla og annara kvilla og læknarnir segja að þjóðin sé að verða hraustari, sem er mest, að mínu áliti, að þakka meiri lík- amsrækt en áður þektist og að börnum hefir verið gefið þorskalýsi í nokkur ár. — Fæð- an, og þekking á því að klæða börnin vel er stórt atriði i upp- eldismálunum sem ekki má gleyma, og getur haft hinar al- varlegustu afleiðngar, ef ekki er i lagi. Þeir sem hafa barist fyrir líkamlegri menningu hér á Iandi, síðasta mannsaldur, hafa ávalt haft vakandi auga fyrir því, að þeir hafa með starfsemi sinni verið að byggja upp sterkt þjóðfélag, en ávalt mætt hinni mestu andúð frá hinu opinberlega sérstaklega ATþingi og ríkisstjórn. Það hefir altaf verið nóg til af penlngum í rík- issjóði til þess að byggja liéilsu- liæli og viðbót við hellsuliaéli o. fl. en að aðstoða menn til þess anfarin ár hefir bltnað, — og það ekki hvað síst, — á hSnrii uppváxandí kynslóð hér í bæn- um. Vöktu margir sjálfstæðis- menn máls á því í upphafi, að naaiðsyn bæri tii að bæjarstjóru og ríkísstjórn hlutuðust til um, að eitthvað værí fyrir hína at- vínnulausu unglinga gert, með því að atvínnuleysið væri hættu- iegt siðgæðí þeírra og framtáð í þágu þjóðfélagsins. Af hálfu ungra sjálfstæðismanna hafa þeír Thor Thors og Gunnar Thoroddsen átt forgönguna ,1 þessum málum á Alþingi, og hefir það áunnist, að bæjar. stjórn og ríkisstjórn hafa skípað tvo menn til þess að hafa for- jgöngu á hendi um þau mál, sem unnin væru til hagsbóta fyrir hina atvinnulausu unglinga. Af hálfu bæjarstjórnar var Bjöm Snæbjörnsson aðalbókari út- nefndur til starfans, en ríkis- stjórnin útnefndi Vilhjálm S. Vilhjálmsson blaðamdnn. Þessir tveir menn hafa und- anfarin ár haft með höndum yf- irstjórn starfseminnar í þágu unglinganna, og hefir skólí ver- ið starfræktur í þyí augnamiðí. að byggja íþróttaskóla, sem starfa á hinum rétta grundvelli, til þess að byggja upp líkam- lega hreysti með þjóðinni svo að menn þurfi ekki að fara á berklaðælin, hafa aldrei verið til neinir peningar, en samt hefir verið starfað, og nú er það sannað, að sú starfsemi sem hefir kostað ríkissjóð minst hefir gefið mestan og varanleg- astan árangurinn. Það eru bömin í barna- skólunum sem sanna að berkl- amir eru í rénum. Það eru börnin i barnaskólunum sem hafa fengið líkamlega þjálfxm og þorskalýsi. Það eru for- eldrar bamanna þeirra, sem nú eru á skólaaldri, sem hafa fengið sitt uppeldi og sinn þroska í gegnum likamlega þjálfun og skilja betur en áður hefir þekt, að orku og þroska líkamans sækja menn éingöngu svo varanlegt sé til iþröttastarfseminnar — líkams- ræktariimar. Eg vil láta þetta kom skýrt fram nú, þar sem skýrsla yfir- læknis, Sigurðar Sigurðssonar, er svo míkið umtöluð í öllum blöðum og er að eins fagleg skýrsla um málið, en mér finst rétt áð vekja atliygli á þeirri staðreynd, að það er hin líkam- lega menning og liin líkamlega hreysti sem er að þroskast með þjöðinni, sem hefir gefið þennan góða árangur, að berkl- arnir eru í rénum með þjóð- inrii. Það verður því hinn varanleg- asti grundvöllur að byggja á orðum Guðm. Björnssonar í framtíðinni: Gerið ykkur svo sterka og lirausta líkamlega sem þið getið, þá fáið þið ekki berkla — og byrjið á börnun- um. áð véita þeim liagnýta fræðslu :í ymsum greinum. Undanfarria daga liafa ung- lingár á ;óldririum 14—18 ára verið skráðir til starfseminnar í vetur. Umsækjendur voru yfir eitl hundrað, en af þeim hópi voru ndkkrir komnir yfir. ald- ursliámarkið og koniu af þeim sökum ek'ki til greina, þannig að i vetur munu 86 unglingar njóta þessarar fræðslu. 'Undanfarin ár liefir þessari starfsemi veríð lialdið liér uppi frá því í byrjun november og frarn ú miðjan niars, -og verður þessu ejnnig svo lragað að þessu sinni. í fyrra var kenslunni þannig háttað, og hún hófst með leilc- fimí í húsi .Tóns Þorsteinssonar. Um miðjan daginn unnu pilt- arnir að umbótum að hinu fyr- irhugaða íþróttasvæði við Skerjafjörð og fengu nokkurt kaup fyrir. Kl. 5—7 stunduðu þeir bóklegt nám, íslensku og leikning, en á kvöldin var þeim veitt tilsögn í smíðum og áttu þá muni, sem þeir smíðuðu. —^ Piltarnir verða að taka þátt í öllum greinum starfseminnar, og yanræki þeir hana, er þeim Atvinnubótavinna unglinga hefst mi I vikunni. Skðli, sem kennir hagnýtt verk. HíS vaxandí atvínTmleysí und Breski tosðrii Lioceln- sftire straimaOi í ssr- morgi 1 Dýriijsrð. 30. okt. FÚ. Enski botnvörpungurinn Lin- colnshire frá Grimsby strand- aði við Dýrafjörð í nótt. Skips- höfn er ekki talin í hættu. Samkvæmt því er fréttaritari útvarpsins á Þingeyri skýrir frá lá botnvörpungurinn við akkeri fram eftir nóttu sunnan megin í Dýrafirði, utan til við Keldu- dal. Vindur var norðvestan stæður -- stinningshvass og gekk á með éljum. í kafaldséli um kl. 3,30, eftir enskum tíma, rak botnvörpunginn upp á grynningar, að menn ætla vegna þess, að aklcerin hafi ekki haft næga feslu. Sendi hann út neyð- armerki og fljótlega komu til hjálpar tveir enskir botnvörp- ungar er voru skamt frá strand- staðnum. Varðbáturinn Gautur hafði komið til Þingeyrar í gær- kveldi og lá þar. Brá hann einn- ig við, tók með sér þau björg- unartæki, sem til voru á Þing- eyri og fór á strandstaðinn. Var þar lítið brim og skipshöfn ekki í neinni hættu. Um flóðið í dag gerðu botnvörpungarnir ítrek- aðar tilraunir, til þess að ftá Lincolnshire á flot, en dráttar- taugarnar slitnuðu og varð þeim ekki ágengt. Frekari björgunartilraunir er búist við að verði gerðar með flóðinu í nótt. Um miðaftan í dag var skipshöfnin enn kyr i skipinu, þvi ekki þótti vonlaust að skipið myndi nást á flot. Talsverður sjór var þó kominn í skipið, bæði i lest og vélarrúm og búist við því, að slcipið muni orðið allmikið skemt. KNATTSPYRNAN á ENGLANDI. A Iaugardag fóru Ieikar svo sem hér segir: Birmingliam — Aston Villa 3:0. Bolton W. — Arsenal 1:1. Cliarlton A. — Brenlford 1:1. Chelsea — Derby Co. 0:2. Leeds U. — Portsmouth 2:2. Leicester C. — Everton 3:0. Liverpool — Huddersfield 3:3. Manchester U.—Sunderland 0:1. Middlesbro’ — Wiiampton W. 1:0. Preston N. E. — Blackpool 1:1. Stoke City — Grimsby 1:2. Er röðin þá þessi: Leikir. Mörk. St. Derby County ... 13 25—13 20 Everton 12 2fi—14 18 Liverpool 12 22—15 15 Bolton W. .... Middlesbrough . Leeds Uniíed .. Charllon A. ... Sunderland .... Blackpool 12 22—15 15 12 22—19 14 12 20—18 14 12 19—17 14 12 14—12 13 12 20—16 12 Arsenal 12 12—11 12 Portsmouth ... Leicester City . Preston N. E. .. Aston Villa ... Chelsea 12 16—19 12 13 16—23 12 12 17—17 11 12 16—17 11 12 19—22 11 Stoke City .... Grimsby T 12 18—24 11 12 12—16 11 W’liamton W. . Huddersfield . . Mancbester U. . Birmmgham .. Brentford 12 10—11 9 13 15—20 9 13 15—19 8 13 19—25 8 12 12—23 8 Bæjar fréffír Veðrið í morgun. 1 Reykjavík o st., heitast í gær 2, kaldast í nótt — i st. Úrkoma í gær og nótt 3,7 mm. Sólskin ‘í gær 0,1 st. Heitast á landinu i morgun 2 st., á Akureyri, Data- tanga, Skálum og víðar; kaldast —- 3 st., Bolungarvík. — Yfirlit: All- djúp Iægð' yfir Grænlandshafi á hægri hreyfingu í austur. •—- Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói: Suð- vestan kaldi. Dálítill éljagangur. Aflasölur. Tilraunir voru gerðar á flóð- inu í nótt, af breskum togurum, sem koniu á vettvang, að ná Lincolnsbire út, en þær mis- hepnuðust, vegna þess að vírar slitnuðu hvað eftir annað. Heyrst hefir, að umboðsmað- ur vátryggingarfélagsins hafi beðið um, að varðskipið Ægir væri sent vestur til þess að gera tilraun til að ná skip'inu út. Skipshöfnin var enn í Lin- colnshire, er síðast frétfist. Orastor Ebróvígstöðvunnm. London 31. okt. FtJ. Miklar orustur hafa brotist út á Ebró-vígstöövunum ,á Spáni. Telja uppreistarmenn sig liafá náð þar ýmsum stöðum, sem liafa mikla hemaðarlega þýðingu og tekið fjölda fanga. Stjórnarherinn þykíst líins- végar háfa lialdið stöðu sinni á þessum slóðum. Bróðir Francos hershöfðingja. Negrin, forsætisráðherra, flutti ræðu í Barcelona í gær og sagði að það gæti ekki kom- ið til mála, að útlendingar færu að semja milli Spánverja sjálfra en Spánverjar mundi á sinum tima gera sjálfir upp reikning- Maí seldi á laugardag í Weser- miinde 96 smál. fyrir 20.059 Rm. og Karlsefni í Grimsby 553 vættir fyrir 997 stpd. Vörður heldur fund í Varðarhúsinu í kveld, og hefst hann kl. 8j4. Ólaf- ur Thors, formaður SjálfstæÖis- flokksins, ræðir um hiÖ nýja vi<5- horf í stjórnmálum vorum. Meðan húsrúm leyfir eru allir Sjálfstæðis- menn velkomnir á fundinn. Skemtifundur Sjál fstæði smanna a<5 Hótel Borg á laugardagskveld, fór hið besta frarn. Var hvert einasta sæti i hús- inu skipaÖ, en samt urSu margir frá að hverfa. Formaður Sjálf- tsæðisflokksins, Ólafur Thors, hélt ræðu, Einar Markan söng einsöng, Brynjólfur Jóhannesson las upp, og loks talaði V. Stefánssón. Milli þessa voru sungnir ættjarðarsöngv- ar. Að ræðuhöldunum loknmn, var dansað fram eftir nóttu. Farþegar með Brúarfossi frá London og Leith: Mrs. Bo- wering með 2 böm, Miss M. Ree- ves, Mr. Arthur Gook, Brynjólfur Stefánsson og frú, frú Kristín Matthíasson, ungfrú Steingerður Guðmundsdóttir, Sæmundur Frið- riksson, Magnús Árnason, frú. Jó- ’hanna Jónassori. Innbrot. Tmorgun var lögreglunni tilkynt, að brotist hefði verið inn í Hafnar- smtðjuna. Var brotin rúða til þess að komast inn, og stolið 8 kr. úr ólæstri skúffu í skrifstofu smiðj- unnar. B.v. Kári ana við hina útlendu innrásar- kom frá Englandi í gærkveldi. beri. vikið úr skólanum, ef niikil brögð ern að. Að þessu sinni mun þátttak- an vera nokkuð minni en hún hefir verið undanfarin ár, og ber það vott um rénandi at- vinnuleysi meðal ung’linga. Starfsemin mun hefjast nú í byrjun vikunnar og verður ung- lingunum lilkynt nánar, livenær þeim ber að mæta. Náttúrufræðisfélagið hefir samkomu i kveld, rnánud. 31. okt., kl. 8y2 e. m., i Náttúru- sögubekk Mentaskólans. Skipafregnir. Gullfoss er væntanlegur til Vest- manneyja í nótt. Goðafoss fer vest- ur og norður um land til ITull og Hamborgar i kveld. Dettifoss er í Grimsby. Brúarfoss kom frá út- löndum í morgun. Lagarfoss er í Hamborg. Selfoss er í Rotterdam. U.M.F. Velvakandi heldur Farfuglafund annað kvöld kl. 9, í Kaupþingssalnum. Húsinu lokað kl, 10. Pokaboxnr á karlmenB á konur á unglinga. V erkamannabuxur bestar og ódýrastar.. Afgp. Alafoss Þingholtsstræti 2. Godafoss fer í kvöld kl. 12 vestur og norður tíl útlanda. Kemur ekki í Stykkis- hólm og Flatey. Gullfoss fer aukaferð til Stykkis- hólms um miðja vikuna. — Fríherra von Schwerin heldur næsta háskólafyrirléstur sinn í kveld kl. 6, í Raunsóknastofo Háskólans. Sundnámskeið hefjast í Sundhöllinni aftur n.k. miðvikudag. Þátttakendur gefi sijg franx í dag kJ. 2—4 og á morgun 9—11 og 2—4. Uppl. i síma 4059 á sama tíma. Vilhelm Jakobsson, ,. cand. phil, auglýsir í dag hér í blaði'nu enskukenslu fyrir böm, og leggur hann megináherslu á, að kenna- börnunum að tala máliS. Bogi Ölafsson kennari hefir reynt kunnáttu eins nemanda Vilhelms, og hefir látið það álit sitt trppi, a5 frammistaðan hafi verið ágæt. Ættu foreldrar að nota þetta txddfæri tíl þess að auðvelda bömum sínunj framtíðamámið.. Næturl'æknir: Kjartan Ólaísson, LækJargqtu 6B, sími 2614; — Næturvörður * Reykjavikur apótekii og, LyfjabúS, inni Iðunni. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja, er nú frá kl. 4.50 að kveldi til kl, 7.3® að morgni. 80 ára er í dag Jón Guðmundsson, senr undanfarin- 7 ár hefír dvalið á Elli- heimilinu,' ásanrt háaldraðri koms sinni, Helgu. Eiriksdöttur. Jón er nú að heita má blindur, en .mcðan' sjónin entist, var Jón 'sern tmgtamb. Állir vinir J4ns og kunníngjar senda hpiium bestú kveðjur 0g, óslca hon- um góðs æfikvelds. G. Útvarpið i kvöld. KJ. 18.15 Islenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur : Göngulög. 19.50 Fréttir. 20.15 Úrú daginn og veginn. 20.35 Hljómplöt- ur : Sönglög. 21.00 Húsmæðratími : Geymsla matvæla (frú Gúðbjörp Birkis). 21.20 Útvarpshljóm: .. b. leikur alþýðulög. 22.00 Fréttaág. p Hljómplötur: Létt lög. aðelns LoftuF,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.