Vísir - 03.11.1938, Page 3

Vísir - 03.11.1938, Page 3
VISIR Þorsteinn Gíslason fæddist 26. janúar 1867 að Stærra-Árskógi við Eyjafjörð, og dvaldist þar til 5 ára aldurs, en fluttist þá austur í Múlaþing. Voru for- eldrar lians Gísli bóndi Jónas- son og kona hans Ingunn Slef- ánsdóttir. Gísli var kynjaður úr Þingeyjarþingi, Reykdælingur, en ekki kann eg ættir hans að rekja. Ingunn var Austfirðing- ur, af gáfu fólki lcomin ogskáld- um í ættir fram. Verður ætt hennar rakin til síra Stefáns Ólafssonar í Vallanesi, en liann verður ávalt með höfuðskáldum talinn. Þorsteinn dvaldist nú í ýms- um stöðum þar eystra (lengst í Kirkjubæ í Iiróarslungu), uns hann varð fulltiða maður. Iiann fór seint í skóla eða ekki fyrr en hann var kominn um tvi- tugt. Mun féleysi hafa valdið, að svo síðla var til náms tekið. Hann lauk stúdentsprófi vor- ið 1892, hálf-þrítugur að aldri. Sigldi þá til háskólans í Kaup- mannahöfn. Lagði einkumstund á norræna málfræði og bók- mentasögu, en lauk ekki námi og hvarf heim liingað 1896. — Hann lét allmjög til sin taka í félagslífi íslenskra stúdenta, þau árin sem hann dvaldist í Höfn, og virðist hafa verið mjög á- hugasamur — einkum um þau málin, sem vissu að mentun þjóðarinnar og andlegri menn- ingu. Meðal þess, sem hann rit- aði um á þessu tímabili, má nefna háskólamálið og kröfur þær, sem fram liöfðu komið, um fullkomna kenslu í íslensk- um fræðurn hér heima. Þegar hingað kom var ekki um margar leiðir að velja próf- lausunt manni og félausum. Helst mundu það liafa verið einhverjar kenslu-snapir, leiðin- legar og illa launaðar. En Þor- steini mun ekki hafa virst hjart fram undari a þeíiri öfæfurit. — Hann tók þann kostinn, að snúa sér að hlaðamensku og var þó ekki mikils að vænta í aðra hönd. En þar gat þó verið von um ölnboga-rúm og andlegt frelsi. Hann hafði ritað allmikið í „Sunnanfara“ á Ilafnar-árum sínum, en stofnandi hans var dr. Jón Þorkélssön, siðar þjóð- skjalavörður, fróðtir iriððiif ög hagur og skeiritÍÍ&ga ritfær. En ýirisit góðir menn skrifuðu í „Sunnanfara“, auk dr. Jóns, og var blaðið bæði fróðlegt og skemtilegt. Þegar Þorsteinn hélt heim til íslands 1896 várð áð ráði að hann keypti HÍáðið og gæfi það út i Rftýkjavík. Með heimflutningi „Sunn- anfara“ og útgáfu hér á landi hefst hinn eiginlegi blaða- mensku-ferill Þorsteins Gísla- sonar. Hann var rilstjóri blaða og tímarita æ síðan — óslitið í rúm 40 ár. Hann stofnaði Hlaðið „ís- land“ 1897 og reið geyst úr lilaði. „Island“ var „skihiaðar- blað“ og mætti þegar í stað mikilli andstöðu. Hann barðist vasklega fyrir áhugamálum sín- um, en átti mjög í vök að verj- ast og varð að láta undan síga. Féll þá útgáfa blaðsins niður. Skömmu síðar varð liann rit- sljóri „Bjarka“ á Seyðisfirði (til 1904). En árið 1906 var „Lögrétta“ stofnuð af nokkur- um mönnum, er einna fremstir stóðu í flokki Ilannesar Haf- steins og sluddu hann í ráð- lierx-asessi. Varð Þoi'steinn rit- stjóri liins nýja blaðs þá þegar og lenti brátt í hörðum stjórn- máladeilum. Voru gáfaðir menn til móts, vígreifir og vopnfimir, og logaði alt í ófriði um margra ára skeið. Verða þær deilur ekki raktar hér. Þorsteinn keypli .,Lögi’éttu“ árið 1918. Var þá stjórnmála- viðliorfið orðið annað að sumu leyti, en verið liafði, og liægði þá blaðið mjög á sér um allar deilur. Ái’ið 1904 hóf Þorsteinn út- gáfu Óðins, tímarits með mynd- um. Iilaut ritið vinsældir og ætli útgáfa þess eldri að falla niður. Þess má enn geta, að Þ. G. var ritstjóri „Morgunblaðs- ins“ um sinn (eftir 1920), en ekki blessaðist samvinnan við þávei’andi forráðamenn blaðs- ins, enda ekki við því að búast. Hefir Þorsteinn sagt frá þeim viðskiftum all-kátlega. Það er auðséð á öllu því, sem Þorsleinn Gíslason hefir ritað í lausu máli, að horium hefir vex’- ið létt um að skrifa. Stíll lians er eklri svipmikill að jafnaði, oftast sjálfum sér líkur, sléttur og áferðargóður. Hann gat brugðið fyrír sig ósvikinni fyndni og verið mein-hæðinn, er því var að skifta. Sumar stjórn- mála-greinar hans — oítast Iiinar lökustu — bera því nolck- urt vitni, að þær muni skrifaðar í ofmiklum hita. Hætti honuin þá við þvi — eins og raunar mörgum öðrum er svo ber undir — að ganga feti framar en hann mundl kosið hafa. En hariri var manna sáttfúsastur og mun ekki hafa viljað meiðá neinn i orði. — Fanst það oft Ú. er hann var köritiriri Út Út' þras- inu og déihuVúril, að hann ftrfði ekki Við riienn fornar væringar ög taldi sér ljxift og jafnvel skylt að víkja hlýjum orðum að gömlum andstæðingum. Þykist eg mega fullyrða, að honum hafi verið lieldur ógeðfeldar harðai’, ig illkynjaðar deilur, þó að ekki ýrði með öllu hjá þeinx komist. Eg kyntist honum ekki per- sónulega fyrr en á síðari árum hans, er hann hafði steypt af sér brynjunni og lagt niður stjórnmála-vopnin. Og mér virtist liann óvenjulega góðvilj- aður maður, sanngjarn og mild- ur í dómum. —o— Þorsteinn Gíslason var skáld gott, sem kunnugt er, og hefir nxai’gt kveðið. Hann var milcill formsnillingur og þurfti ekki að „moka gi’jóti í rímið“.Eru tileft- ir hann mörg fögur lcvæði, sum unaðs-fögur — ekki síst nokkur smá-ljóð, sem láta lílið yfir sér, en eru í raun réttri skínandi gimsteinar. Eg nefni sem dæmi smá-kvæðið „Fyrstu vordægur“. Höf. er ekki að flytja neinn nýj- an boðskap eða lýsa einhverju, sem sjaldan skeður. Hann er bara að segja frá því, að nú sé blessað vorið að koma. En hann gerir það svo yndislega og skáldlega, að það verður ó- gleymanlegt. Kvæðið er ekki nema 5 erindi og get eg ekki slilt mig um að birta þau öll: Ljósið loftin fyllir og loftin vei’ða blá. Vorið tánum tyllir tindana á. Dagarnir lengjast og dimman flýr í sjó; bráðum syngur lóa í brekku og mó. Og lambagrasið Ijósa litkar mel og barð. Og sóleyjar spi’etta sunnan við garð. Þá flettir sól af fjöllunum fannanna strút; í kaupstað vei'ður farið og kýrnar leystar út. Bráðunx glóey gyllir geimana blá. Vorið tánurn tyllir tindana á. Þ. G. liefir orkt mikinn fjölda allskonar tækifæriskvæða og verið pi’ýðilega liagur á þá grein kveðskaparins. Þykir mér ekki ósennilegt, að hann liefði orðið all-frægt konunga-skáld, ef uppi hefði verið á þeim öldum, er koungum voru fluttar drápur eða flokkar við hvert tækifæri. Kvæði hans við komu Friðriks konungs áttunda hingað lil Jands (1907), þykja bera því ó- i'ækt vitni, að kuniiað hefði hahn mæta vel með hörpuna að fara „fyrir stóli stillis“. Fjói’ði flokkur þess milda lcvæða-bálks liefst á þessu snjalla, mátluga og kliðríka er- indi: í)ana gramur! Heyr nú liljóma hált það mál, er fyrr um slála- rimmur gall í gylfa höllum, geir og rönd á Norðurlöndum. Þá um harðar sennur sverða sungin mörg á þessa tungu drápan hefir á lofti lofi Iengi lialdið form-a þengla. Því verður nú ekki við kom- ið, að hirta fleiri sýnishorn af kveðskap hins látna skálds. — Ljóðasöfn Þ. G. eru þessi: Kvæði (1893), Nokkur ljóðmæli (1904), Ljóðmæli (1920), Dæg- urflugur (1925) og önnur ljóð- máéli (1933) i =— Þ, fj. Var ágæt- rii1 þýðiúldi, jafnt á bundið mál ?>e'm laust, og hefir snúið á vora tungu ljóðum eftir mörg höfuð- skáld, svo sem Goethe, Ihsen, Björnson, Fi'öding o. m. fl. Þá liefir liann og snúið á islensku skáldsögum eftir rnarga fræga höfunda. önnur rit lians hin helstu eru þessi: Riss (1904), Heimsstyrj- öldin (kom út 1922—24), Þætt- ir úr stjórnmálasögu íslands 1874—1918 (1936), Jónas Hall- grímsson (1902?) o. fl. —- Hann sá um heildar-útgáfu Matthías- ar-ljóða (1936) og siðustu út- gáfu Friðþjófssögu, og bjó und- ir prentun Úrvalsljóð þeirra Ben. Gröndals og H. Hafsteins. Iiann fékst og við bóka-iilgáfu um sinn og gaf út nokkurar góðar bækur. Þorsteinn Gislason var. alþýð- legur maður í framkomu, við- ræðugóður og skemtilegur, tryggur í lund og rauf ekki forna vináttu, þó að á milli bæri i stjórnmálum eða öðru. Höfðu vinir lians og kunningjar mikl- ar mætur á honum. —o—- Hann var kvæntur Þórunni Pálsdóttur, trésmiðs Halldórs- Skipnn bankastjóra Útvegsbankans skapar ðryggisleysi nm bankastarfsemina. Hvað er jiað, sem vakir fyrir rikis- stjðrninni? Á fundi bankaráðs Útvegsbanka íslands sem haldinn var í gær, var samþykt að skipa þá Ásgeir Ásgeirsson fræðslumála- stjóra og Yaltý Blöndal lögfræðing Landsbankans, sem banka- stjóra Útvegsbankans frá 1. nóvember að telja. Það verður ekki séð hver nauður hefir rekið ríkisstjónx og bankaráð til þessarar ráðstöfunar, en það eitt er víst, að þar hefir ekki sérstaklega verið hugað að hag bankans sem stofnunar eða öryggi hans. — Þegar Útvegshanki íslands hf. var stofnaður á rústum Islands- banka var litið svo á, að nauð- syn bæri til að fullur friður rikti í kring um starfsemi hans, en til þess að fox’ða bankanum frá því, að dragast inn í pólitískar deilur, eða að stjórn hans hefði á sér ákveðinn floklcslit, var horfið að því ráði, að skipa bankastjóra frá öllum aðal- stjórnmálaflokkum landsins, og átti þannig að vei’ða séð fyrir að hankinn yrði ekki fyrir ó- þarfa áleitni vegna flokkaað- stöðunnar í landinu. Frá uppliafi liefir fullur frið- ur ríkt í kringum stai’fsemi Út- vegsbanlcans, eins og vera bar, ef stjórn hans var viðunandi. Helgi Briem fulltrúi Framsókn- arflokksins lét af stöi’fum sín- um við bankann, en i lxans stað var ráðinn Helgi Guð- mundsson núverandi aðal- bankastjóri, en frá því er þeir íéllu fi’á, Jón Ólafsson og Jón Baldvinsson, liefir hann einn gegnt bankastjórastörfum. Helgi Guðmundsson hefir sýnt mikinn dugnað í starfi sínu og á drýgstan þáttinn í því, að banldnn nýtur nú fyllsta trausts allra viðskiftavina hans og hefir ekkert verið fundið að stjóx-n lians á bankanum svo vitað sé. Hefði þvi verið full ástæða til að starf hans hefði verið metið að nokkru, en ekki er vitað að hann liafi sérstaklega æskt eftir hinum nýju bankastjórum sér til aðstoðai’, en líkur eru til að þeir séu i rauninni algerlega ó- þarfir til aðstoðar við daglegan rekstur. Með tilliti til trausts bankans út á við e? óhætt að fullyrða, aðviðskiftamenn bankans hefðxj uxxað því vel, að Helgi Guð- íxxuxxdssoix hefði einn veitt lxori- uxxx forstöðu, og hefði það verið j bankaxxum beiixxx hagur, að spar- i að væri óþarfa hláriixaiiáld, Við skipuri hinriá riýju bánka- i stjóra liefir verið horfið að j ixokkru leyti frá þvi ráði, að j skipa bankastjórana nxeð tilliti j til flokka i landinu, að öði'U j leyti en því, að tekið er fullt til- j lit lil Alþýðuflokksbrotsins nxeð skipun Ásgeii’s Ásgeirssonar. í stað Jóns lieitins Ólafssonar lief- ^ ir Framsóknarflokkurinn skip- að Valtý Blöndal og svift þannig Sjálfstæðisflokkinn þvi sæti sem honum bar samkvæmt fyrri á- kvörðunum. Er þvi auðsætt, að Sjálfstæðisflokkurinn getur enga ábyrgð borið á rekstri bankans og engin áhrif haft á stjórn lians. Af þeim sökunx verður afstaða bankans veik og öi-yggisleysi skapast um starf- semi hans, og getur það haft liinar alvarlegustu afleiðingar fyrir bankastai’fsenxina. Eins og málum er nú komið, verður ekki annað séð, en að skipun liinna nýju bankastjóra sé ger í því einu augnamiði, að draga xri’ eðlilegu áhrifavaldi Sjálfstæðisflokksins á stjórn bankans, og livað sem segja má unx liina nýju bankastjóra, geta þeir aldi'ei bætt bankanum hið beina og óbehxa tjón, sem af þvi leiðir. Af fi’amansögðu er ekki unt að sjá livað vakað liefir fyrir ríldsstjórninni er hxrii þvingar þessa tvo nýju bankastjóra inn í stofnunina. Vii’ðist óhætt að fullyrða, að það sé ekki gert sér- staklega með hagsmuni bank- ans fyrir augum, en hvað er það þá, sem vakir fyrir x’íkisstjórn- inni? Að svo konxnu máli skal engum getum að því leitt, en vel niá vera að það upplýsist að fullu áður en varir. sonar, 'góðri konu. Lifir hún nxann sinn ásanxt sex börnum þeirra: Vilhjálmi skólastjóra, Inga, Nönnu, Baldri, Frey og Gylfa. Páll Steingrímsson. DTVARPIÐ. Á laugardaginn var ko.ni fyr- ir bæði lilægilegt og skönxm- ustulegt atvik í Útvarpinu. Það átti að útvai’pa leikritinu „Must- ex-i minninganna“ eftir Sigurð Ibsen, og var, eins og venja er til, liafður að því formáli um höf., og flutti þulurinn hann. Var þar greint frá ritunx Ibséns, og er eitt þeii’ra „Menneskelig Quintessens“. Þegar þulurinn ætlaði að lesa heiti þess, tókst lxonum ekki að |fsa nema fyrra j orðið, og varð síðan svo löng þögn, að sumir hlustendur voru I farnir að halda, að tækin hefðu i bilað á Útvarpsstöðinni, en þá j segir liann upp úr eins nxanns j liljóði: „Eg bið afsökunar, en I | jxetta get eg ekki lesið“. Eg læt j ! nxér naumast detta í hug, að i | þulurinn lxafi ekki getað kveðið að siðara orðinu og ligg lxonum jxvi ekki sérstaklega luxLsi fyr- ir jxetta, en saklauS er hann eldci. Honunx verður ekki séi’- staldega legið á liálsi fyrir það, að hann hafi í fátinu ekki haft lag á að breiða yfir jxetta, nxeð þvi t. d. að loka viðtækinu og hlaupa eins og byssubrendur í eina af alfræðioi’ðabókum Út- varpsins og sjá hvað þetta ætti að vera, en biðja siðan lilust- endur afsökunar á jxessari litlu töf, sem oi’ðið liefði af óviðráð- anlegum orsökum. Sökina á fyrst og fx’enxst sá, sem bjó efn- ið í hendur þulnum. Auðvitað eiga slik plögg að vera vélrituð, en sé nú svo elcki, eiga jxau að minsta kosti að vera vel rituð, svo vel að hverjum læsum manni sé vandræðalaust að konxast fram úr þeim. Hitt að sulla jxessu tijxp einhvenxveginpt og lienda því i þulinn er alveg óliæfilegt skéytingax’leysi, semi ekki á að líðast. Þuluxnnn á, engu síður en aðrir, seni í Út- vai’pið tala, að vera búinn að lesa vandlega jxaö, senx honum er ætlað að flyf ja áður en Ixann gengur til vinnu sinnar, svo að ekki fipist honum af því, að efnið, senx haxm á að fíytja, sé honum ókunnugt. Hefði hann gert það að jxessu sinni, jxá Ixefði hann séð livei’nig í pottinn vaar bxiið og getað lagað það, svo að jxetla sneypulega atvik hefðí ekki komið, og sé honum una að kenna, er jxað ójxolandi slóða- skapur hans. Nú getur auðvitað verið, að hann hafi ekki fengið handritið fyrri en á síðusto stundu, svo að hann hafi ekki getað komið þvi við að lesa það, og þá verður lxarðlega að álelja þá eða þann, sem hefir átt aS búa þetta í liendur lxonum, fyrir að hafa gert jxað svona á ellefta stundu, þvi slíkt á að vera til i tæka tíð. En lxafi þulurinn feng- ið handritið of seint, á hams ekki að láta það geta komiS fyrir nema einu sinni, þvi liann á að gera slikt uppistand, að jxeir sem búa i hendur Iionunx láti sig ekki henda þetta aftur. I þessu sambandi verður að geta jxess, að þulurinn ber útlend orð og lieiti hrjdlilega illa fram. Forsætisráðherra Frakka Ixeítir ekki Daladíe, framborið upp á íslensku, heldur Daladíi., sömu- leiðis framborið upp á íslenskií, og franska blaðið lieitir ekki Ymaníte, með islenskum fram- burði, heldur Ymaníti. Það heyrir beinlínis til alnxennrl menlxux að gera jxetta rétt. Mér er spurn, væri ekki liægt að 'fá Þorstein Stephensen til að fara alveg nxeð jxularstax’fið, þangað til stúlkan kemur heinx, þvf þetta ástand er orðið blóðleiðin- legt. Síðan á fimtudag er ekkl hægt að segja, að útvarpað hafi verið léttu efni. Það lxefir fram til mánudags, að lionum með- töldum, verið varpað út fjórum erindum, og hafa jxrjú þeirra verið þungavara. Eg er ekki að setja út á erindin, jxvi þau voru lxvert um sig — erindi Harðar Bjarnasonar um skipulag bæja, erindi Jólianns Sæmundssonar, sem var lieilbi’igðisþáttur, og er- indi Guðlxjargar Birkis tma geynxslu matvæla — fróðíeg, beinlínis nauðsynleg, skxpuleg og vel flutt, én skemtiatriði verður ekkert jxeirra kalbxði, Þetta er því ekki útásetnlng á erindin, lieldur á skipulag dag- skrárinnar^ sem þarf að vera fjölbi’eyttari. Svona erindum eins og þessum verður að drdfri hæfilega innan um önn- rir og léttari, en jxað er auðvit- að ekki á valdi ræðumanna að hafa áhrif á það. Á laugardag var leikið „Must- eri minninganna“, og liafði það jxcssar óheillavænlegu afíeið- íngar, er á var minsf. Leíkrítið er gott, en virðist ekki sérstak- Iega lagað til útvarpsflutnings. Ganian var þó að og leikendm- héldu vel á. Þýðing leilu’ilsins virtist vera að nxinsta Icosti i sæmilegu meðallagi, en fyrfr kom þó þessi skringilega setn- ing: „Eg liengi mig í þvr (þ a. minningai’nar) eins og. druJcu- andi maður í strá“. Hvað er nú jxetta? Fyrir druknandi mann vii-ðist niér vera alveg ójxai’fi að hengja sig, — honum ætti að nægja að bíða eftir að drukn- unin væri um gai’ð gengin, sem aldrei gæti staðið lengi á. Era

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.