Vísir - 09.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgötu 12. ••raofisvöNisiaonv 'OOf-g :?uiJS *21 Í1103S1JH3 AH : V\8QI*JL3JX 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 9. nóvember 1938. 324. tbl. B3" I dan er síðasíi eDdurnýjunardagur í 9. íiokki. HAPPDRÆTTIÐ. m&mm^m* Gamla Bíó öotí land Heimsfræg kvikmynd, tek- in eftir skáldsgu PEARL S. BUCK Aðalhlutverkin leika af ó- við.jafnanlegri snild: Luise Rainer og Paul Muni Börn innan 12 ára fá ekki aSgang. I 1 Uppsklpun stendup yfflp. Kolasalan S.f. Sfmar 451& og 1845.. Gleymið ekki að láta mynda fermingarbarnið! Hafið þér veitt því athygli, hve fallega má fá alla drætti andlitsins i „cabinett" mynd, og hversu smekklega fermmgarkjólrinn nýtur sín í vel tek- inni almynd, með hinum mjúku ljósum, sem eg nota við hryndatökur? Munið hinar blæfallegu myndir frá IjásnliiÉ Siiir OuflmundssQnar. Sími 1980. Lækjargötu 2. — Sest ad awglýsa í VÍSI. MmunmÖLSEní Innilegar þakkir fyrir samúðar- og vinarkveðj- ur víðsvegar að vegna andláts og útfarar manns- ins míns, Þorsteins Gíslasonar ritstjóra. Þórunn Gíslason og f jölskylda. GÍSLI SIGURÐSSON. EFTIRHERMUR í Gamla Bíó fimtudaginn 10. þ. m. kl. 7 síðd. Samtflíarmenn í sgéspegli - - Gísla. Hr. Tage Möller aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfæraversl. Sigriðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. I Veiðlaiinabókin Anglia The Anglo-Icelandic Society. Skemtifundur annað kvöld í Oddfellowhúsinu kl. 8.30. Aðeins fyrir félagsmerin og gesti. — Nýir félagsmenn eru velkomnir. — mmmaammmrmamrma mm^mm^nj%f.mm^*mammmmiM>KviKmniMMMJLijjimmn^*: mmmt.tmmemmmmMmwvmmmmmmm Sleðaferöir bama. Eftiptaldii* staðip eru leyfdir fyrir sieðaferðii* barna. Austurbær: S| 1, Arnarhóll. HiLJÍ 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg milli Hverfisgötu og Lindargötu. 3. Afleggjarinn af Barónsstíg sunnan við Sundhöllina. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 5. Egilsgata frá Barónsstíg að Hringbraut. 6. B.jargarstígur milli Óðinsgötu og Berg- ; . staðastrætis. Vesturbær: 1. Biskupsstofutún norðurhluti. 2. Vesturgata frá Seljavegi að Hringbraut. 3. Bráðræðistún, sunnan við Grandaveg. Bifreiðaumferð um þessar gðtiiF jafi&framt bönnud. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. nóv. 1938. Jónatan Hallvarðsson settur. I er besta drengjabókin I K. F. U. M. A-D fundur annað kveld kl. 8V2. Síra Fr. Friðriksson talar. Allir velkomnir. í 'jTV 1; aiaH r.r- V. 0 B :í S,iM 0 R Á TI oMrifeJ EUflWHflSIN1 Skrifstofu ogverslunarfólk Drekkið morgun- og eftirmiðdagskaffið í hin- um vistlegu og björtu söl- um Oddfellowhússins. — Kaffi með pönnukökum og mörgum öðrum köku- tegundum. Mánaðarf æði. — Vikuf æði. Lausar máltíðir frá kr.1.25 fallegt, ógarfað, til sölu. Dðmubúdln Laugavegi 3. nr ödírar í beilam pokum B Nýja Bíó. ¦ Charles Chan í Monte Carlo. Laugavegi 1. Útbú, Fjölnistvegi 2. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. —• Bráðskemtileg og spénn- andi amerísk leynilög- reglumynd frá FOX, um nýjustu afreksverk hins slynga lögreglumanns, CHARLES CHAN. Aðalhlutverkin leika: Warner Oland, Keye Luke, Virginia Field o. fl. Aukamynd: Talmyndaf réttir frá Fox. °s Frá Marokko. Börn fá ekki aðgang. wmm& KTUirmi Náví|i sjónleikur í 3 þáttum eftir W. A. Somin. FRUMSÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Ekkert sælgæti er eins ljúffengt og vin- sælt í kaffiboðum eins og litlu yfirhúðuðu ávaxtakúlurnar frá sætindaverksmiðju Blðradahls Fyrir 1 krónu fáið þér 200 stykki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.