Vísir - 11.11.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1938, Blaðsíða 3
Föstudaginn 11. nóvember 1938. VISIR 3 Hlutdeildarfyrirkomnlagið hefir tíðkast hjá (yrirtækjum i Ameriku i aidarfjórð- ung og reynst ágætlega. Launakjðr slfkra fyrirtækja eru stðhug og ðrugg. og til tals hefir komið að láta þau njðta skattaívilnana. Sú stefna á mjög vaxandi byr að fagna meðal amerískra Ivaupsýslumanna, að gefa öllum starfsmönnum fyrirtækjanna hlutdeild í ágóðanum af rekstri þeirra. Mikill skoðana- munur er ríkjandi um hvaða fyrirkomulag sé heppilegast í þess- icm efnum, en talsverður hluti kaupsýslustéttarinnav amerísku, segir víðkunnugt blað þar í landi, er þeirrar skoðunar, að ágóða- hlutdeild í einni eða annari mynd sé framtíðarlausnin á mörg- um vandamálum. Einkanlega er bent á það tvent, að með því að fara þessa leið muni starfsmenn fyrirtækjanna verða ánægðari og hagur þeirra batna og þar af leiðandi muni verkfallshættan minka, en auk þess telja menn, að fyrirtækin ætti að komast hjá að óhóflegar skattabyrðar verði á þau lagðar. Þetta er sú niðurstaða, sem fjárhagsnefnd öldungadeildar þjóðþings Bandaríkjanna hefir komist að, eftir að hafa safnað miklum gögnum í málinu. Það eru nú yfir 4000 atvinnu- fyrirtæki í Bandaríkjunum, sem hafa tekið upp ágóðahlutdeild- arfyrirkomulag i einni mynd eða annari, veita starfsmönnum sinum uppbót sem miðast við ágóða, eða greiða lduta ágóða i ellistyrktarsjóði starfsmann- anna. Skýrslusöfnun fyrir nefnd öldungadeildarinnar hefir haft með höndum maður að nafni Donald Despain og hefir hann liaft fjölda sérfróðra aðstoðar- manna. Skýrslusöfnunin liefir farið fram um öll Bandarikin, en Despain hefir haft aðalskrif- stofu í Chicago, og þar hefir verið unnið úr gögnum þeim, sem nefndin hefir fengið. Skýrslusöfnunin hófst í júlímán- uði síðastliðnum og frá þvi hún hófst hafa um 700 atvinnufyrir- tæki friviljuglega látið Despain og starfsmönnum hans í té allar upplýsingar um starfsemi sína og tilliögun í þessum'efnum. Það var Arthur H. Vandem- berg, öklungadeíldarþingjnaður fvrir Michigan-ríki, sem lagði málið fyrir öldungadeildina í á- lyktunarformi, að slik rannsókn skyldi fram fara, og náði tillag- an fram að ganga. Vandenherg er republikani. Skijiaði deildm þriggja manna nefnd, og eru í henni auk Vandenbergs, sem er férmaður, Clyde L. Herring, öldungadeildarþingmaður fyrir Iowa og Ewin C. Johnson, öld- ungadeildarþingmaður fvrir Colorado, en þeir eru báðir demokratar. Mr. Despain liefir komist að orði á þessa leið um skýrslu- söfnunina: „Það er ekki láform eða til- gangur nefndarinnar að mæla með lagasetningu viðvíkjandi ágóðahlutdeild starfsmanna við atvinnufyrirtæki. Þetta er mál, sem hentast er að menn taki til athugunar af sjálfsdáðum og taki upp, ef jieir sannfærast um, að þessi leið sé affarasæl. Hins- vegar, ef rannsókn sú, sem fram fer leiðir í Ijós, að ágóða- hlutdeildarfyrirkomulagið hvilir á heilbrigðum grundvelli og að góður árangur næst með þvi, að taka það upp, vill öldungadeild- arnefndin mæla með því, að ríkisstjórnin taki hvetjandi af- stöðu með skattaívilnunum eða skattaundanþágum, er þau finnu verði aðnjótandi, sem af sjálfsdáðum taki upp þetta fvr- irkomulag.“ Skýrslusöfnunin hefir leitt í ljós, að ágóðahlutdeildarfyrir- komulagi hefir verið komið á i nærri öllum viðskiftagreinum víða um landið. Meiri hluti þeirra fyrirtækja, sem skýrslur hafa fengist frá, hafa frá 500— 15.000 manns í vinnu. Það hefir vakið nokkura furðu, að skýrslusöfnunin hefir leitt i Ijós, að allmargir bankar hafa konxið á hjá sér ágóðalilutdeild- arfyrirkomulagi. Er nefndinni kunnugt um 200 slíkar banka- stofnanir. Despain hendir á, að hann hafi orðið þess var, að ýmsir forstöðumenn og eigendur at- vinnufyrirtækja hafi ekki tekið upp ágóðahlu tdeildarfyrir- komulag vegna þess, að þeir óttist of mikla afskiftasemi starfsmannanna af rekstri fyr- irtækjanna. Þeir halda því fram, að af ágóðahlutdeild leiði, að sljórn fyrirtækjanna komist raunverulega í hendur allra, sem við fyrirtækið vinna, og það geti ekki haft heppilegar Menn eru að íliuga það, hvort það sé ekki ómaksins vert að flytja Þjóðabandalagið til Brussel, ef Þjóðverjar og ítalir, fengist þá til að gerast meðlimir á nýjan leik. Josepli Avenol, ritari banda- lagsins, hýst við því, að Dala- dier og Chamberlain muni sættast við einræðisherrana. En fleslir eru þeirrar skoðunar, að það þurfi að endurskipuleggja Þjóðabandalagið til þess að þeir gangi aftur i bandalagið og þeir embættismenn þess, sem því eru andvígir hafa sagt upp stöðum sínum. Meðal þeirra, sem hætt liafa störfum eru til dæmis Marcel Harden, aðalráðgjafi Avenols og yfirhókavörðurinn dr. T. P. Sevensma, sem er Holllending- ur. Hið nýja skipulag bandalags- ins yrði þannig, að Bretum, Frökkum, Itölum og Þjóðverj- um yrði gert jafn hátt undir liöfði. Er ekki talið líklegt, að þau ríki, sem nú eru meðlimir, segi sig úr bandalaginu, enÞjóð- afleiðingar. Þessar áslæður tel ur Despain ekki hafa við rök að styðjast og bendir á, að mörg fyrirtæki, sem sé sérlega vel stjórnað, hafi haft ágóðahlut- deildarfyrirkomulag í alt að þvi fjórðung aldar, án þess þeir ágallar kæmi í ljós, sem að framan er að vikið. Þess sé jafnvel dæmi, að fyrirtæki hafi verið rekin með ágóðahlutdeild- arfyrirkomulagi i alt að því hálfa öld, án þess nokkuð gerð- ist, sem benti á, að það hefði bitnað á stjórn fyrirtækjanna. Þá segir hann, að ýmsir kaup- sýslumenn og iðjuliöldar, sem sé mótfallnir fyrirkomulaginu, haldi því ýmist fram, að af því muni leiða launahækkun eða launalækkun, en skýrslusöfn- unin sannar ótvírætt, segir Des- pain, að ágóðahlutdeildarfyrir- komulagið liefir alt af það til síns ágætis að launagreiðslu- fyrirkomulag kemst á faslan grundvöll, og laun hjá slikum- fyrirtækjum eru stöðugri og minni breytingum undirorpin en hjá öðrum fyrirtækjum. * * * Thor Thors alþm. hefir fyrst- ur manna valcið máls á því hér á landi, að hlutdeildarfyrir- komulag við atvinnufyrirtæki myndi verða heppilegast leiðin til þess að tryggja vinnufriðinn í landinu, en við það ynnist einnig hitt að hagur vinnuveit- andans og verkþegans yrði ekki fyrir horð horinn. Hefir Thor beitt sér fyrir þessu máli í ræðu og riti, en ungir sjálfstæðis- menn liafa það á stefnuskrá sinni að vinna að framgangi þess. Fyrir forgöngu Thor Thors hefir eitt félag hér á landi tekið upp hlutdeildarfyrirkomulagið, og mun það hafa gefist vel. verjar hafa hinsvegar þvertekið fyrir að setjast í bandalagið aft- ur, ef það er í Genf, enda þótt það verði endurskipulagt. Þrjár höfuðborgir hafa því verið nefndar sem vænlanlegir staðir fyrir handalagið: Brussel, Haag og Kaupmannahöfn. Belgíska stjórnin býðst meira að segja til að taka á sínar herðar mikinn hluta flutnings- kostnaðarins, en það er ekki á- litinn svo mikill kostnaður við að útvega og undirbúa húsnæði. . En ef bandalagið flytti frá Genf, myndi það valda kaup- mönnum og gestgjöfum þar i borg miklu tjóni. En nú kemur babb í bátinn ■— Þjóðverjar munu neita, að því er sagt er, að gerast aftur meðlimir nema réttmæti ný- lendukrafa þeirra verði viður- kent. Jón Iícrmannsson, úrsmíðameistari, er sjötugur í dag. Hann fluttist til bæjarins árið 1903 og hefir dvalið hér síðan. Jón er vinsæll maður og einn af mæt- ustu borgurum þessa bæjar. I Flytur Þjóðabandalagið búferlum — \ I ef Þjóðverjar dg Ítalír fást til áö taká þátt störfiim jiésS. \ Þjóðabandalagshöllin, sem reist var á bökkum Genfar-vatns, er nú rúmlega tvggja og hálfs árs gömul. Hún kostaði 2 milj. sterlingspunda og í henni eru 900 skrifstofuherbergi, 1700 Kurðir 1650 gluggar, 950 talsímar og 2 milj. bóka. Og nú er Þjóðabandalagið jafnvel að hugsa um að flytja búferlum — til þess að geðjast H i 11 e r. Starfseni leiðilélaos islaids. Sælntiiis á Kjalvegi. Ferðafélag Islands er það ís- lenskra félaga, sem mest og best hefir starfað að því að glæða áhuga manna fyrir útivist og hefir starfsemi félagsins í þá iátt verið mjög margþætt. Það hefir gefið út árbækur sem hafa verið hinar prýðilegustu að efni og frágangi. Á vetrum liefir það haldið skemtifundi að jafnaði einu sinni á mánuði og þar liafa verið fluttir fróðlegir fyrir- lestrar um ferðalög og sýndar myndir frá þeim. Þó er ótalinn sá þátturinn í starfsemi félagsins, sem merk- Aðalritstjóri Daily Express. Lundúnablaðið Dailij Express hefir nú mesta lítbreiðslu allra dagblaða á Bretlandi. Aðalrit- stjóri blaðsins, Arthur Christ- iansen, sem hér birtist mijnd af, er aðeins 33 ára. Hefir hann verið aðalritstjóri þess frá áir- inu 1923. Hann er af dönskum ættum, frái Middelfart. Var afi hans þar búsettnr. RÓFARNIR GENGU UNDIR LÖGREGLUPRÓF. Lögreglan í Bandaríkjun- um hefir lengi verið gegnsýrð af mútuþægni og annari spill- ingu, en þó fara ekki sögur af því, að bófar þar í landi hafi gengið undir lögreglu- próf. Þessi saga um slíkt próf er frá Toulon á Suður-Frakk- landi: I sumar auglýsti lögreglan í Toulon eftir 40 lögreglu- þjónum. Meðal umsækjend- anna voru menn, er höfðu sérstaklega góð meðmæli og stóðust þeir allir prófið „með glans“. Tóku þeir við stöðun- um, en þá fékk lögreglustjór- inn tilkynningu um það, að þeir væri glæpamenn frá MarseiIIes. Þeir voru allir úr sama glæpamannafélagi, en þegar „keppinautar“ þeirra í öðru íéiagi í Marseilles komust að á þessu bragði þeirra, urðu þeir * Öfundsjúkir og „sögðu frá“. Þetta kom af stað allmik- illi rannsókn á lögreglum ým- issa bæja á S.-Frakklandi og komst þá upp um miklar mútugjafir til lögreglufor- ingja og annara lÖgreglu- manna. Tóku þeir að sér að „vern.da“ næturklúbba og þvílíkar stofnanir og höfðu drjúgar tekjur af. (D. Express). I HVÍTÁRNESI astan má telja og á mestan þátt í því að Ferðafélagið hefir lilot- ið sæmdarheitið „Ferðafélag allra landsmanna“. Þessi liður starfseminnar er sá, að það hef- ir látið reisa sæluhús og ern þau öll þrjú við eða nálægt Kjal- vegi. Fyrsta sæluhúsið var reist 1930 i Hvítárnesi og rúmar það um 40 manns. Þetta sæluhús hefir ált sinn þátt í þvi hve ferðir hafa aukist til Hvítár- vatns og aðeins á þessu sumri hafa um 1000 manns ritað nafn sitt í gestabókina. Fullvíst má þó telja að þeir séu ekki fáir sem ekki liafa ritað þar nafn sitt. í sumar hefir félagið lokið við smiði á húsum i Kelingar- fjöllum — í Árskarði — og að Hveravöllum. Sæluhúsið í Ár- skarði tekur 18 manns í rúm en getur tekið mun fleiri. Það stendur á prýðis fallegum stað pg er sjálft hið vandaðasta. Það er hitað upp með kolum og eru í því öll liin nauðsynlegustu eld- unartæki svo sem öðruip Iiús- úm félagsins. Þá hefir Jökul- kvísí verið brúuð og er liægt að aka heim á hlað. Hveravallahúsið rúmar mun fleiri eða 30 manns í rúm, en 60 manns geta fengið þar nætur- gistingu alls. Það er hitað upp með hveravatni en ágætt drykkjarvatn er leitt irin i hús- ið. Er Hveravallasæluhúsið ekki að eins vandaðasta sæluliús landsins heldur mun leit að vandaðra liúsi í sveitum þeim er þarna eiga afrétt. En félagið -w- r/' - í ÁRSKARÐI lætur sér ekki nægja þelta því að á næsta sunu i ællar það að hyggja sundlaug í nágrenni þess. Þessi liús gera það að verk- um að nú getur fjöldi manns dvalið í sumarleyfum sínum í íegurstu óbygðum landsins án þess að taka annað með sér en gott skap — „nesti og nýja skó“. Húsið er opið öllum því Ferðafélagið er félag allra landsmanna. Þessar miklu framkvæmdir hafa að sjálfsögðu kostað félag- ið mikið fé, því að það hefir orðið litils opinbers styrks að- njótandi. En á sunudaginn gefst mönnum kostur á að styrkja þessa ágætu starfsemi félags- ins, því að þann dag efnir það A© HYERAVÖLLUM til hlulaveltu i K. R. húsinu til fjáröflunar fyrir Sæluhússjóð. Mætum öll í K. R.-húsinu á sunnudag: Með því að styrkja Ferðafélagið fjölgum við sælu- húsunum í óbygðum landsins. Outsider. ÍÞRÓTTIR. Hjólreiðar. j Þann 27. október var í Milano í sell nýtt lieimsmet í 100 km. \ hjólrejðmp. (u rðj Pielello met- j ið, 2 lclst. 26:21 min. Gamla metið átti Frakkinn Alavoine og vár það 2 klst. 27:15.0 mín. Helsingfors 1940. Undirbúningsnefnd Ólympiu- leikanna í Helsingfors er nú búin að hjóða 58 þjóðum þátt- töku í leikunum. Þá hefir nefnd- in álcveðið að stækka svo iþróttasvæðið í borginni, þar sem leikarnir fara aðallega fram, að það taki 65 þús. á- horfendur. Hehningnum verður séð fyrir sætum. I Mussolini skrifar undir fjóveldasamkomulagið í Miinchen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.