Vísir - 14.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1938, Blaðsíða 4
V I S I K JTeðrið í morgun. í Reykjavík o st., heitast í gær 5, kaMast í nótt o st. Úrkoma í gær og BÓtt 5,4 mm. Heitast á landinu & morgun 4 st., Hólum í Hornafir'Öi og- Fagúrhólsmýri; kaldast — 1 st., á Blöuduósi og Raufarhöfn. — |Yfwíit: LægÖ fyrir nor'Öaustan land, og önnur yfir Grænlandi, á hreyfingu í noröaustur. — Horfur SuÖvesturland til VestfjarÖa: Hæg- uiÖri t <-lag, eo suÖvestan gola og dálítíj úrkoma í nótt. Drotningin kom atS norÖan í gærmorgun. Stúkan Morgunstjarnan í HafnarfirÖi heldur fund í kveld, sem sérstaklega er hclgaður Sigur- geiri Gíslasyni, gjaldkera Spari- sjóðs Hafnarfjar'Öar, en hann var'Ö sjötugur þ. 9. þ. 111. — Fulltrúar SjálfstæÖisflokksins fóru á fund íiáns þann dag, og færÖu honum yandaS gullúr aÖ gjöf, en fulltrúar frá St. Morgunstjörnunni fær'Öu Hionum útskorna hillu frá RíkarÖi Jónssyni, og loks bárust honum á 3. hundra'Ö skeyti. UJff-F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum M. 9 í kveld. Nseturlæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. — NæturvörÖur í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- Einni. Lijósatími hi’freiÖa og annara ökutækja er í kveld og til mánudags frá kl. 3,55 að kveldi til kl. 8,25 að morgni. Karlakór Bolungavíkur hélt söngskemtun i Bolungarvík 29. f. m. Söngstjóri er séra Páll Sigurðsson. Sigurður Birkis hefir dvalist í Bolungarvik undanfarið og þjálfað kórinn. — Talsverður snjór ex í dölum við ísafjarðardjúp og gortt skíðafæri var þar um síðustu Ihelgi. — FÚ. Sþróttakvikmynd sýnir í. R. fyrir íþróttafélaga og gesti þeirra í sýningarsal Austur- bæjar barnaskólans, kl. 8 x kvöld. M. a. verður sýnd merkileg kvik- mynd — hljómmynd — frá hátíða- höldum iþróttafélaganna í Moskva 1936, niynd frá allsherjar íþrótta- mótinu hér í samhandi við konungs- komuna 1936, myndir frá Olympíu- íeíkunum, þar sem Sonja Iienie kemur frá á sjónarsviðið, o. fl. Að- göngumiðar verða seldir i „Stál- húsgögn“, Laugaveg 11. Morguun, timarit S.R.F.Í., er nýkomið út, qg er þetta hefti sérstaklega helgað aninningu Einar H. Kvaran. 1 heft- inu eru birtar ræður haldnar við oútför hins Játna merkismanns af sr. Kristiii Daníelssyni, síra Árna Sig- urðssyni og síra Jóni Auðuns. Þá kemur frásögn af minningarhátíð S.R.F.Í., er haldin var til þess að heiðra minningu próf. E. H. Kvar- ans, og ræður fluttar við-það tæki- færi, og hin snjöllu minningarorð Páls Steingrímssonar, er birtust hér í blaðinu hinn 28. mai siðastl. —- Annað efni ritsins er : Hvar stönd- um vér?, erindi flutt af síra Kristni Daníelssyni, Kristur minn guð <ljóð), Fundur hjá frú Láru Á- gústsdóttur, Ensk blöð og tímarit um spiritisma, Conan Doyle sann- ar sig, Forsjiár um ófriðarhættuna i Norðurálfu, Hagalagðar eftir Snæbjörn Jónsson o. f 1., o. fl. Rottugangur. Siðustu forvöð eru nú að kvarta um rottugang til heilbrigðisfulltrúa. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 íslenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.35 Fimm mínútur skíðamanna. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veginn. 20.35 Út- varpskórinn syngur. 21.00 Hús- mæðratími: Hvers vegna er betra að börnin séu á brjósti? (Katrín Thoroddsen læknir). 21.20 Útvarps- hljómsveitin leikur alþýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. Gengið í dag-. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar ............... — 4-68)4 100 ríkismörk ....... — 188.50 — fr. frankar........ — 12.51 — belgur........... — 79.26 — sv. frankar........ — 106.15 — finsk mörk......... — 9.93 — gyllini.......... — 254.23 — tékkósl. krónur .. — 16.43 — sænskar krónur .. — 114.21 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Eins og mannfall i ófriði. Þjóðvegir Bandaríkjanna eru næstum því eins hættulegir og vígvöllur, segir í skýrslu sam- göngumálaskrifstofu Bandaríkj - anna. Á síðasta ári fórust 39.500 manns af slysförum, en 1.360.- 000 meiddust að meira eða minna leyti. Er þetta meira mannfall og slysfarir en Banda- ríkin urðu nokkuru sinni fyrir ó jafnlöngum tíma í heimsstyrj- öldinni. Þetta er því að kenna, segir í skýrslunni, að öllum vegaskatt- inum er alls ekki varið til við- halds vegum og aukningu á ör- yggi þeirra. Árið 1937 var 13% — eða 161.413.000 doll. eytt til annara þarfa. Skemdir á bílum kostuðu eig- endur þeirra í fyrra 1700 milj. dollara, eða 3% af öllum tekj- um þjóðarinnar. Þessar 1700 milj. dollara myndu nægja til þess að byggja 35 Empire State byggingar. Þakkaropð. Eg þakka mótteknar 25 — tuttugu og fimm — krónur, er slysavarnasveitinni „Fiskaklett- ur“ í Ilafnarfirði voru sendar i nafnlansu bréfi í dag. Guð blessi liinn ónafngreinda gefanda! Ilinn göfugji liugsunarbáttur bans og skilningur á málefninu er fagur til eftirbreytni. Ilafnarfirði, 10, nóv. 1938. F. li. slysavarnasv. Fiskaklettur Jónas Sveinsson (formaður). FJELflGSPRENTSmÐJUNHAR Ö£ST\^ YÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hús Nýtísku steinhús til sölu. Uppl. hjá Haraldt Guðmundsspi Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. GOTT herbergi, með rúmi, dívan o,g öðrum nauðsynlegustu búsgögnum óskast til leigu mánaðarlíma. Uppl. 5157. — (275 2 HERBERGI til leigu með öllum þægindum og fæði. Royal Túngötu 6. Sími 5057. (28 STÓR forstofustofa til leigu fyrir tvo reglusama og skilvisa menn. Fæði á sama stað. Uppl. Trvggvag. 6, Matsölunni. (256 ■KENSL4H KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsfeu, les með nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 KENNI ENSKU Hefi dvafið tíu ár í Ameriku. ... .. tí. ... GÍSLI GUÐMUNOSSON FREYJUQÖTU 10 A. Til viötáls fró kl. 6-8. 1 síma 5020 kl. 11—12y2. vB^fundíkWstíik/nning&r St. VÍKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld. Innsetnmg enxbættis- manna o. fl. Mætið stundvis- lega. Æ.t. (288 ÞEIR, sem hafa happdrættis- miða saumaklúbbsins til sölu, eru beðnir að gera skil í kvöld kl. 8—10 í Góðtemplarahúsinu. (289 iTAPAD'FUNDIf)] PENINGAR fundnir mn mánaðamótin október—nóvem- ber. Vitjist á afgreiðslu Lands- símans. (272 HVÍTUR köttur í óskilum á Sjafnargötu 2. (273 TAPAST befir brúnt karl- mannsveski í mið- eða vestur- bænum. Skilist á veitingasöluna í Oddfellowhúsinu. (278 PELIIÍAN sjálfblekungur tap- aðist á laugardagskvöldið í Góð- templarabúsjnu. Finnandi beð- inn að gera aðvart í síma 4642. (Ý79 TAPAST liafa tvennir dökk- bláir krakkavetlingar með ljós- brúnni stjörnu. Skilist ó Sól- vallagötu 7. (281 FIÐLUBOGI befir tapast. — Finnandi beðinn skila bonum gegn fundarlaunum á afgreiðslu Vísis. (285 ■leicaH VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu Laufásvegi 45 B. (291 ■VlNNAl RÁÐSKONA óskast út á land, á fáment heimili barnlaust, Má liafa með sér barn. Uppl. í síma 1162. (270 DUGLEG stúlka til að ganga um beina í borðstofunni á Ála- fossi óskast. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (295 RÁÐSKONA óskast á sveita- beimili. Uppl. í síma 4894, lcl. 6 —8. (271 SAUMA dömu- og telpukjóla. Sníðum og mátum. Saumastof- an Laugavegi 44. (282 RÁÐSKONU vantar mig nú þegar eða um næstu mánaðar- inót, á myndarlegt heimili í Rangái’vallasýslu. Má liafa með sér barn. Það eru sjö manns í heimili og þægindi töluverð. — Uppl. i Von._____________(283 DUGLEGUR drengur, 14—16 ára gamall, óskasl til snúninga fram að jólum. A. v. á. (284 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatabreinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg ldæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (287 KJÓLAR sniðnir og saumað- ir. Margrét Guðjónsdóttir, Sel- landsstíg 16, fyrstu hæð, (1000 GÓÐUR staður óskast fyrir ketling. Sími 4414. (276 SALURINN á Laugavegi 44 er sérstaklega lientugur fyrir veislur og dans. • (857 IKAUPSKAHJIÍ DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig liattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890.________(631 ÍSLENSK FRlMERKI kaupii’ ávalt liæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 GULRÓFUR, valdar af Álfta- nesi, í heilum pokum og smá- sölu. Þorsteinsbúð, Grundar- stíg 12. Sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (165 HÆNSNAFÓÐUR, Ranks blandað og Varpmjöl. — Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (171 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 HVEITI í 7 punda pokum 1,50, 10 punda pokum kr. 2,00, Alexandra liveiti í 50 kg. pok- um kr. 19,50. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (170 HNOÐAÐUR mör nýkominn. Þorsteinsbúð, Grundarstig 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803._____________(217 Selskabs- páfagaukur lielst kvenfugl óskast til kaups. A. v. á. SÍLDARIJRGANGUR er á- gætis fóðurbætir. Fæst hjá Nið- ursuðuverksmiðju S.Í.F. (268 BARNAKERRA óskast til kaups. Uplp. Hverfisgötu 102, uppi. __________________(269 STÓLKERRA, vönduð, ög kerrupoki, livorttveggja lítið notað, til sölu. Uppl. á Grettis- götu 16.________________(274 TVÍSETTUR klæðaskápur úr vönduðu efni til sölu. Tækfæris- verð. Uppl. í síma 2773, 6—7. ______________________ (280 ATHUGIÐ! Fóðraðir herra- lianskar í úrvali, einnig saurn- aðir eftir máli. Glófinp, Kirkju- stræti 4. (290 Eitt MINKATRÍÓ til sölu. — Uppl. gefur Sigurður Pétursson, Hótel Heklu, milli 5 og 7 í dag. (292 VIL KAUPA eldamaskinu. — Tilboð merkt „EIdamasldna“ sendist Vísi. (293 ÁRBÆKUR FERÐAFÉLAGS- INS, 1001 nótt og rit Laxness til sölu Grettisgötu 49. (294 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 219. UMKRINGDIR. — TalaÖu, þorparinn þinn! HvaÖ — Það kom stór hópur gjörókunn- En nú koma varðmenn fógetans — Við verSum að forða okkur á hefir orðið af Wynne lávarði? — ugra manna. Þeir ruddust' inn og hlaupandi á harða spretti og láta hestunum! — Of seint! Þarna bæt- Hverjir hafa komið til tjalds hans? höfðu þau öll á brott með sér. allvígalega. ist þeim liðsauki. Við höfum geng- ið í gildru! * ©ESTURINN GÆFUSAMI. 26 Sega. Og þú veist hvers virði það er mér.“ „Og þú ætlast til þess, að eg dragnist með ,|jennan náunga til þeirra, sem eg skifti við?“ ,JÞvi ekki það ? Hann hefir nóg fé — og kaup- feýslumenn í London hugsa ekki um annað nú á dögum. Og kannske græddirðu það á því, að Iklæðskerinn þinn veitti þér dálítið lengri láns- írest. Þú munt þurfa á því að lialda.“ Gerald kveikti sér í vindlingi og bætli að rökræða. „Farðu ekki út í neinar öfgar,“ sagði haim bónarlega. B,Eg set engin takmörk,“ sagði bún. „Þetta er tilraun, sem eg liefi mikið gaman að. Eg íield, að ef eg liefði tíma og tækifæri til, gæti «eg gert þennan pilt að „sjentilmanni“ á stutt- Hm tima.“ „Allir leikarar geta lært lilutverk sín.“ „Þarna kemur liann,“ hvíslaði bún. „Hagaðu þér nú skynsamlega — annars fer liann kann- ske án þess að borga reikninginn.“ „t hamingju bænum — það má ekki koma fyrir,“ sagði Gerald. VI. KAPÍTULI. Fyrirtaks réttir voru á borð bomir sem vænta mátti, en máltíðin stóð ekki lengi yfir. Reikn- ingurinn var afhentur Martin og greiddi hann það, sem honum bar, og samkvæmt bendingu lafði Blanche gaf hann liæfilegt þjórfé. Nokk- uru síðar baðst liún afsökunar á því, að hún yrði að fara, og sagði um leið: „Eg verð að fela yður liandleiðslu herra Garnhams, en minnist þess, að eg lít svo á, að þér standið framvegis undir minni vernd. Eg get ekki farið í allar þessar búðir með ykkur, því að eg liefi skyldustörfum að gegna, en hvað segirðu um það, Gerald, að koma með liann til þess að drekka einn eða tvo „cocktails“ um klukkan 7?“ Þau fóru öll út samtímis og þegar út kom steig lafði Blancbe upp í leigubíl og veifaði til þeirra að skilnaði. Gerald stundi, eins og lionum væri ekkert til- blökkunarefni að inna af bendi þá skyldu, sem bann liafði tekið að sér, en nú var ekki um ann- að að ræða en gera þetta. Þegar þeir voru komn- ir til klæðslcera lians, sem liafði verslun sína og vinnustofu einhversstaðar nálægt Saline Row, kallaði Gerald klæðskerann á eintal og sagði: „Þetla er náungi, sem hefir fengið talsverða jteninga, sem liann þarf að koma í lóg. Mér flaug í liug, að þér gætuð eins vel hagnast á honum og hver annar.“ „Eg þakka yður kærlega, herra Garnliam,“ svaraði klæðskerinn þakklátum huga. „Það, sem atbuga þarf,“ sagði Gerald, „er að gefa honum bendingar þannig er hann vill fara sínu fram en hefir bvorki smekk eða vit til þess að velja rétt, að hann firtist ekki. Hann er, eins og allir þessir náungar, sem fá fé lianda milli dálítið var um sig og viðlcvæmur að sama skapi. Eg held, að best sé að lofa honum að gefa fyrirskipanir, en ef liann velur rangt, að — gleyma því -— og velja það, sem rétt er.“ „Eg er alveg með á nótunum,“ sagði klæð- skerinn. En það reyndist dálítið erfitt að fást við Martin. „Eg vil fá falnaði af öllum þeim tegundum, sem menn á minum aldri þarfnast. Eg legg snið algerlega yður á vald, en eg þarf að fá fljóta afgreiðslu.“ „Það verður engum erfiðleikum bundið, lierra minn“, sagði klæðskerinn. „Við erum ekki svo mjög önnum kafnir um þessar mundir. En við erum vanir þvi að afgreiða pantanir fljótt og rösklega, ef svo ber undir. — Hvers konar fatnaði óskið jiér að fá?“ „Þrjá liversdags klæðnaði, morgunjakka og Ijósar buxur, tvenn smokingföt og kjólföt. Golf- íöt og annan slíkan fatnað er liægt að taka á- kvörðun um síðar.“ Það var Gerald, sem mælt hafði. Þrír klæðskerar tóku mál af Martin og leist þeim vel á líkamsbyggingu hans. Einn þeirra liafði á orði hversu þrekinn liann væri um brjóst. „Iðkið þér bnefaleik, lierra?“ spurði hann. „Einu sinni á viku í íþróttasal K. F. U. M.,“ svaraði Martin. Gerald leist sannast að segja ekki meir en svo á það, að Marlin skyldi fást við slíkt, því ef að þeim einhvern tíma lenti saman, sem alls ekki var útilokað, bafði bann enga von .... „Er nokkuð gagn í þessum K. F. U. M. ná- ungum?“ spurði bann. „Það er einn eða tveir þar, sem eg liefi ekk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.