Vísir - 15.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1938, Blaðsíða 1
tf Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2S34. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 15. nóvember 1938. 329. tbl. Gamla Bf« l U ill uígstoOvarnar. Áhrifamikil og listavel Ieikin þýsk kvikmynd^ „PATRIOTEN", tekin af UFA-félaginu, og gerist sagan, sem myndin sýnir, á frönsku víg- stöðvunum vorið 1918. Aðalhlutverkin leika, hin fagra leikkona LIDA BAAROVA og MATHIAS WIEMAN. Minninga um skipshöfnina er fórst með b.v. „Ólafi" fer fram í dómkirkjunni miðvikudaginn 16. nóvember kl. 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. ALLIANCE h.f. Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Herdísar Dagsdóttur. Börn, tengdabörn og barnabörn. Loðdýraræktarfélag íslands heldur sýningu á bláref um og silf urref um í Grænmetis- skálanum í Reykjavík í dag og á morgun. Sýningin verður opnuð báða dagana kl. 10 árdegis og dómar fara fram báða dagana, meðan birta leyfir, nema milli 12 og 1 miðdegis. Blárefir verða dæmdir fyrst og siðan silfurrefir, í f lokkum eftir aldri, kyni og lit, þannig að f ullorðin dýr verða dæmd á undan yrðlingum, dökk dýr á undan 1 jósum og karldýr á undan kvendýrum. Dómarar verða Ole Aurdal og H. J. Hólmjárn. Sýn- ingarstjóri Tryggvi Guðmundsson, bústjóri. Aðgangur, við innganginn, er 1 króna, hvert sinn, sem farið er inn á sýninguna. SÝNINGARNEFNDIN. Vegfna minning'a.rathafiiar um skipshöfnina, er tórst med botnvörpung-num Ólafi verð- ur skrifstofa vor lokud allan miðvikudaginn 16. þ.m. H.f. Alliance. B Nýja B16 SAMUEl COIDWYN PRftSENTERER STEUA PAILAS BARBARA STANWfCK JOHN BQLES ANNE SHIRLEY KINC VIDOR Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd, samkv. samnefndri sögu eftir OLr- ÍVE HIGGINS. Þessi gull- fallega saga um móður- ina, sem öllu fórnaði fyrir velgengni dóttur sinnar, er dásamlega sett á svið, sem kvikmynd, og mun hér sem annarsstaðar verða talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- myndum. EIMSKIPAFÉLAGIÐ „ÍSAFOLD" H.F. ij$;& „Edda (6 hleðurj GENOA, LIVORNO og NEAPEL á tímabilinu frá 28. nóv. til 6. des. beint til Reykjavíkur. Umboðsmenn á öllum stöðunum eru: Northern Shipping Agency, Genoa. Upplýsingar hjá: Gunnapi Guðjónssyni skipamiðlara. Símar: 2201 & 5206. í tllefni af sorgarathöfn þeirri, er fram fer á mopgun, vei'ða ski?if« stofup og verslanip fé~ lagsmanna lokaðap fpá kl. 12-4 Félag isL stúrkanpmaniia. Félag vefflaðarvðrokaupmaDna, Félag matvðrokanpmaana. Félag kjðtkaapmanna. ¦ Félag ísl. byggingarðfoakaupmaana. 2® fla,tsSAtTlTelefoBkeB Ný bók: Samin af bestu íþróttafrömuðum Norðmanna. Ómissandi handbók fyrir alla er íþróttir stunda. slíBABDKIII Bákaverslunin Mímir h,f. BOKAVEQSLUNIN MIMIQ? 1938 Austurstræti 1. — Sími 1336. viðtæki, fjögra larapa, model 1936, til sölu. Uppl. i síma 4926. K. F. U M. og K. Bænavikan stendur yfir. — Samkoma i kvöld kl. 8y2. Fé- lagsfólk, fjölmennið. 5 manna fólksbifreið til sölu. Til sýnis á Grettis- götu 50 B. Skpifstofum voFum og kola-afgreiðslum verður lokað á mopgun frá kl. 12 á hádegi. H.f. Kol og Salt. S.f. Kolasalan Kolaversl. Sigurðar Olafssonar Kolaversl. Ölafs Ölafssonar Kolaversl. Guðna Eiaarssonar & Eiaars Bankarnii* verda lokaðip frá kl. 12 á hádegi mið- vikudaginn 16. nóvember* Landsbanki Islands Utvegsbankí íslands hf. BúnaSarbanki Islands. I Rakapastofup bæjarins \ verða lokaðar kl. 1—4 e. h. á morguri végria sörgar- athafnar. Stjórn Rakarameistarafélags Reykjavíkur. Skrifstotum bæjarins og bæjarfyrirtækja verðor lokað á hádegí á morgon miðvifcQdaginn 16. þ. m Borgarstjórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.