Vísir - 16.11.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 16.11.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSÖN Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 9 Afgreiðsia: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJORI: Simi: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 16. nóvember 1938. 330. tbl. mmmmsmm^ oamia et< ¦ it bok i víDstoOuarnar. Áhrifamikil og listavel leikin þýsk kvikmynd, . „PATRIOTEN", tekin af UFA-félaginu, og gerist sagan, sem myndin sýnir, á f rönsku víg- stöðvunum vorið 1918. Aðalhlutverkin leika, hin fagra leikkona LIDA BAAROVA og MATHIAS WIEMAN. UPPBOfl. Opinbert uppboð verður haldið í Goodtemplarahús- inu, fimtudaginn 24. nóvember n. k. og hefst kl. 1 % eftir hádegi. Verða þar seld húsgögn, þ. á. m. borðstofuhúsgögn, dagstofuhúsgögn, borð og stólar, kommóður, skápar, dívanar, klukkur, þ. á. m. rafmagnsklukka, útvarps- tæki, grammófónar, orgel, klarinett, rafmagnsbökun- arofn, saumavélar, hefilbekkir, rennibekkur, bifreið, peningaskápur, ritvél, dómkröfur, útistandandi skuld- ir og loks nokkur eintök af verðmætum bókum, einnig wpplög. Munirnir verða til sýnis á uppboðsstaðnum, upp- boðsdaginn kl. 11—1 e. h. (Greiðsla fari fram við hamarshögg. LOpaðarinn í Reyfejavífe. Fi*amtíðai*atviiina Maður með 1. fl. sambönd við þýskar, ítalskar, norskar, danskar. spanskar og enskar verksmiðjur óskar eftir dug- legum umboðsmanni sem félaga. -— Umsóknir, merktar: ,.Framtíð box 891", leggist í póstinn. ))HaiM«lOLSffl(( Nýtt vikublað kemur lit a morgun. Blaðið er 24 síður litprentað og f jölbreytt að efni. Stærsta vikublað, sem út hefir komið hér á landi. Verð 40 aurar í lausasölu. Áskrift- arverð kr. 1.50 á mánuði. Áskrifendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Afgreiðslan er í Austurstræti 12, fyrstu hæð. Sími 5004. SölubörnT Komið í fyrramálið kl. 8. — Asfalt-pappi, lyktarlaus9 tvær þyktii* Panelpappi fyrirliggjandi, Byggingarvðruverslun Isleifs Jónssonar. Aðalstræti 9. Nýja Bíó 5AMUEL COLDWVN PR«.SENTERER •4 STELIA DALLAS BARBARA STANWYCK # JOHN BOLES ANNE SHIRLEY KING VIDQR Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd, samkv. samnefndri sögu eftir OL- IVE HIGGINS. Þessi gull- fallega saga um móður- ina, sem Öllu fórnaði fyrir velgengni dóttur sinnar, er dásamlega sett á svið, sem kvikmynd, og mun hér sem annarsstaðar verða talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- myndum. Kveðjuathöfn systur minnar og mágkonu, Guðrúnar V. Guöbrandsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 17. nóvember kl. 3J/2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra og systkina. Oddný Guðbrandsdóttir. Sigurberg Ásbjörnsson. L0GTAK, Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um alþýðu- tryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram f ara f yrir öllum ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. sept. og 1. okt. þ. á. að átta dögum liðnum f rá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Reykjavík, 14. nóv. 1938. ¦ LögmaðuFÍnn í Reykjavík, Björn Þórðarson. BúO á Laugaveg 19 ep til leigu frá 1. n- m. Uppl. gefup K>istján Sigoeipssson. Sími 3879. v^ '** WF f Jafnóðum cg nýjar vélategund ir koma á markaðinn, koma líka fram nýjar tegundir af GARGOYLE MOBILOIL, svo framarlega, sem ekki var áður til olía, sem reyndist smyrja vélina svo sem best varð ú kosið. GARGOYLE MOBILOIL vernd- ar vélahlutana og veitir bif- reiðastjórum 6 veigamikla kcsti. Kristján Guílaugsson og FreymóðurÞorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll lögf ræöileg störf. Kvensokkar svartir, bómull og ísgarn, 1,95 —2.25. Silki 2.25—3.50. VERZLf? .2285. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Jafn-gömul fyrstu bifreiðinni! Jafn-ný síðustu gerðinni!------ Gargfoyle Mobiloíl NflR KAUPENDUfi fá blaðið ókeypis til næstu i mánaðamóta. Áskriftargjald aðeins 2 krónur á mánuði. Hringið í síma 3400. Góða isótt. Den store Kærliyhed. fAldrei eg gleymi). OpT Opl OpT Lambeth Walk. Vinsælustu lögin fást í HljöðfæraMsina 47 krðnur kosta ódýrosta kolin. /ACDDM OIL CO. AÐALSALAR Á ÍSLANDI; OLÍÖVEBZLUM ÍSLANDS a/F VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ooa® ^öl. oos® íALT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.