Vísir - 16.11.1938, Side 4
VISIR
Hitt og þettao Á eyjunni Tasmaniu átti kona iein á dögunum 105 ára afmæli. Meðan hún liefir lifað liafa sex Jtonungar setið í valdastóli ú Englandi.
ÓDÝ RTI
Strásykur 45 aur kg
Molasykur 55
Hveiti 40
Haframjöl 40
Hrísgrjón 40 — —
Kartöflumjöl 45
Sagógrjón 60
ítrísmjöl 35
Matbaunir 70
JSalt þurk. 16
Hyftiduft. 225
Kaffi óhrent 200
Kaffi br. og m. 290
Kaffi i pökkum 80 — pk
Smjörlíki 70
Macarone 45
Rommbúðing 111. gl. 40
Bökun ardr opar 40 — gl.
Sykurvatn m. kjörn. 145 — fl.
Tómatsósa 125
Kristalsápa 50 — pk
BIils 45
Hreinslivítt 45
Mum 45
Fix 45
Tip-Tip 45
Skúriduft 25
Látið ekki blekkja yður með
prósenlugj öf um. — Verslið þar
sem þér fáið vörurnar bestar og
ódýrastar.
JrCMÆmí
Vesturgötu 42. —— Síiui 2414.
Framnesvegi 15. — Sími 1119.
Ránargötu 15. - Simi 3932.
Fröðlegar
JMargt býr í sjónum.
Frumsamin bók handa
Ibörnum eftir Árna Frið-
riksson fiskifræðing. Með
ifjölda mynda. kr.
2.75 ib.
Jörðin okkar og við.
Stórfróðleg og skemtileg
bók fyrir gáfuð börn og
unglinga, eftir Adam G.
Wliyte. Árni Friðriksson
ritar formálann fyrir bók-
inni og telur hana verð-
skulda almenna útbreiðslu.
— Fjöldi mj’nda prýðir
bókina. Verð kl. 3.75 ib.
aðeins Loftup
Svertingjakerling ein i San
Francisco veit ekki með vissu
hvaða dag ársins hún er fædd,
en heldur upp á fæðingardag
einnar dóttur sinnar þess í stað.
Tók hún þann sið upp fyrir 85
árum, en um daginn, er hún
átti 113 ára afmæli, voru rúml.
200 afkomendur hennar við-
staddir.
Heilasjúkdómur skæður kom
upp meðal hesta í Saskatchew-
an-fylki í Kanada í fyrra og hef-
ir á einu ári drepið 10 þús.
liesta fyrir hændum.
Bcejap
fréttír
Veðrið í morgun.
1 Reykjavík 9 st., heitast í gær
4, kaldast i nótt 1 st. Úrkoma i
gær og nótt 3,0 mm. Sólskin í gær
2,7 st. Heitast á landinu í morgun
10 st., á Hellissandi og Fagradal,
kaldast 5 st., i Grímsey. — Yfirlit:
Djúp lægð við suðausturströnd
Grænlands á hreyfingu í norðaust-
ur. — Horfur: Suðausturland—
Vestfjarða: Sunnan hvassviÖri og
rigning í dag, en allhvass su'Övest-
an og skúrir i nótt.
Skipafregnir.
Gullfoss er á leicS til Leith frá
Kaupmannahöfn. GoÖafoss er á
leið til Hull frá Austfjörðum. Brú-
arfoss er á leið til Grimsby frá
Vestmannaeyjum. Dettifoss er Sel-
foss eru í Reykjavik. Lagarfoss var
í Þórshöfn í morgun. Varöy er á
leið til Hamborgar.
pÆR
REYKJA
FLESTAR
Húsasmiðir.
Á fundi sínum 10. þ. m. sam-
þykti byggingarnefnd að veita eft-
irtöldum mönnum viðurkenning til
að standa fyrir húsasmíði í Reykja-
vik sem trésmiðir: Björn Oskar
Lárusson, Þingholtsstr. 8B og Er-
lendur Steinar Ólafsson, Laufásveg
44. —
Basar.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i
Reykjavík heldur sinn árlega Basar
á morgun, fimtudaginn 17. nóv., á
Laufásveg 37, kl. 1 e. h.
Af gömlum raálmum
hafa verið fluttar út 15.9 smál. í
okt. fyrir kr. 6140.00, en á öllu
tímabilinu jan.—okt. nemur útflutn-
ingurinn 117 smál. að verðmæti kr.
10930.00. Á sarna timabili i fyrra
nam þessi útflutningur 2951.86
smál. fyrir kr. 162520.00.
Garðar
fór í gær áleiðis til Englands
með 2700 körfur. Kom við í Kefla-
vík og tekur þar nokkur hundruð
körfur.
Happdrætti F. I.
í gær var dregið hjá lögmanni
um happdrætti Ferðafélags Isíands
og komu upp þessi númer : 1. Ferð
til Englands og Þýskalands nr. 1477,
2. Reiðhjól „Örninn“ nr. 2073. 3.
Ferð til Akueryrar nr. 2321. 4. Árs-
miði í Happdrætti Háskólans nr.
145. 5. Mynd af Háafossi nr.
1996. — Vinninganna sé vitjað á
skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún-
götu 5.
Gengið í dag.
Sterlingspund .......... kr. 22.15
Dollar _.............. — 4.73M
100 ríkismörk........... — 190.00
— fr. frankar....... — 12.56
— belgur............... — 80.10
— sv. frankar....... — 106.79
— finsk mork........ — 9.93
— gyllini.............. — 255.76
— tékkósl. krónur .. — tó-58
— sænskar krónur .. — 114.26
— norskar krónur .. — 111.44
— danskar krónur ,. — 100.00
Farþegar með Dettifossi
írá útlöndum í gærkveldi: Birg-
ir Einarsson, ungfrú Sigríður Kjar-
an, Mr. J. Quinet, frú Rannveig
Erlendsdóttir, Geir H. Zoéga, ung-
frú Ingibjörg Magnúsdóttir, Sig-
urður Kristjánsson, Karl Guð-
mundsson, Matthías Jochumsson,
Finnbogi Kristjánsson, Sigurður
Sigurðsson, Lúðvíg Eggerts, Guð-
mundur Árnason, Magnús Haralds-
son, Brynjólfur Guðnason, Arn-
björg Gunnlaugsson, Gisli Guð-
mundsson, Guðm. Kárason, Guðm.
Eileifsson, Jens Ögmundsson, Þor-
valdur Valdimarsson, Dagur Hall-
dórsson, Jón Ólafsson, Sigurður
Pálsson, Ólafur Tryggvason, Þor-
kell Ólafsson, Idjörtur Jónsson, Is-
leifur Ólafsson, Sigurður Gíslason,
Kristján Sigurðsson.
Styrkið Slysavarnafélagið
' með því að gerast félagar! Slysa-
varnafélag íslands hefur hvatt al-
menning til þess að styðja félagið
sem mest, svo hægt sé að útvega
sem best og öflugust björgunartæki.
Til þess hefur það notiÖ stuðnings
margra góðra manna og kvenna.
Fyrir góðfúsa aðstoð skólastjór-
anna í barnaskólum Reykjavíkur,
hefja nú börn úr skólum bæjarins
félagasöfnun og hafa fengið sér-
staka söfnunarlista, sem þau með.
leyfi kennara sinna ganga með i
húsin i dag og ef til vill næsta frí-
dag. Vonast er eftir, að vinsamlega
verði tekið á móti þessum áhuga-
sömu ungmennum og fólk líti á
þessa viðleitni með gleði, uppörvun
og þátttöku, eftir J>vi sem ástæður
leyfa. — Styrkið Slysavarnafélagið
með því að gerast félagar!
Næturlæknir:
Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98,
sími 2111. Næturvörður i Reykja-
víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.15 íslenskukensla. 18.45
Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur:
Orgellög. 19.50 Fréttir. 20.15
Kvöldvaka: Jónasar kvöld Hall-
grímssonar: Erindi: Guðm. G.
Hagalín. Upplestur: Jón Sigurðs-
son skrifstofustjóri, Pálmi Hannes-
son, Þorst. Ö. Stephensen. Einsöng-
ur og kórsöngur. 22.00 Fréttaágrip.
Pren tmy ndastofan
LEirr u r
býr til 1. flokks prent-
myndir fyrir iægsta verð.
Hafn. 17. Sími 5379.
feVINNAS
STÚLKA óskast í vist á Urð-
arstíg 8. (320
HRAUSTÁ stúlku, vapa clag-
legri matreiðslu, vantar strax.
A. v. á, (332
HRAUST stúlka óskast í vist
nú þegar, rétt fyrir utan bæinn.
Uppl. í síma 3883. (305
SAUMUM dömu- og telpu-
kjóla. Sníðum og mátum. —
Saumastofan, Laugavegi 44.
(282
GÓÐ og dugleg stúlka, sem
getur sofið hcima, óskast strax
sökum veikinda annarar, á
heimili sira Friðriks Hallgidms-
sonar, Skállioltsstig 2. Hátí
kaup. (325
DUGLEG stúlka, sem kann
að saunia karlmannaföt, jakka,
getur fengið góða atvinnu strax.
Tilboð sendist afgr. Vísis merkt
„Góð atvinna“. (326
RÁÐSKONA óskast í sveit.
Uppl. á Laugavegi 30 B kl. 6
—7 í dag og 10—12 á morgun.
_________________________(328
A VlÐIMEL er óskað eftir
fjórum til fimm miðstöðvum til
kyndingar. Uppl. Víðimel 58,
sími 2345. (321
JM1SK
YzS^FUNDIFÍSm/TllKyNNJNGÖR.
St. FRÓN nr. 227. — Fundur
annað kvöld kl. 8. -—- Emhætt-
ismenn st. Verðandi nr. 9 heim-
sækja. — Dagskrá: 1. Upptaka
nýrra félaga. 2. Skýrsla frá af-
mælisfagnaðarnefnd. 3. Nefnd-
arkosning. 4. Önnur mál. —
Hagskrá: a. Ilr. Ögmundur Þor-
kelsson: Erindi. h. Listdans. —
Félagar, fjölmennið og mætið
annað kvöld kl. 8 stundvíslega.
(331
kflClSNÆf)lI
HERBERGI með aðgangi að
eldhúsi óskast strax. A. v. á.
(330
HERBERGI með þægindum
og aðgangi að haði og síma ósk-
ast nú þegar. Tilhoð merkt „Ró-
legt“ sendist Vísi. . (333
IkaupskapurI
HEIMALITUN hepnast hest
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðrahorgarstíg 1.
(188
VETRARSJAL (tvilitt) til
sölu, hálfvirði. Einnig dyra-
tjökl, íslenskur vefnaður, verð
kr. 25. Afgr. visar á. (317
TVÖFÖLD harmonika óskast
til kaups. Uppl. i sima 3176,
milli 7 og 8. (318
BARNAVAGN og tauskápur
j til sölu Holtsgötu 17. (319
: GÓLFTEPPI, stórt, notað, til
sölu. Öldugötu 55, uppi. Simi
) 4304.__________________(322
j VIL KAUPA notaða kolavél.
Uppl. í síma 2926. • (323
J REYKJAVlKUR elsta kem-
iska fatalireinsunar- og við-
gerðarverlcstæði, hreytir öllum
fötum. Allskonar viðgerðir og
pressun. Pressunarvélar eru
ekki nolaðar. Komið til fag-
mannsins Rydelsborg klæð-
skera, Laufásveg 25. Sími 3510.
_______________________(287
ÍSLENSK FRlMERKÍ kaupir
ávalt hæsta verði Gísli Sigur-
' björnsson, Austurstræti 12 (áð-
! ur afgr. Vísis). (1087
j HAKKAÐ kjöt af fullorðnu,
lifur, hjörtu, mör, tólg, úrvals
I saltkjöt. Kjöthúðin Herðubreið,
i Hafnarstræti 4. Sími 1575. (306
i ...
j VIL KAUPA góðan vagnhest.
, Tilhoð, merkt „Hestur“, sendist
1 Vísi. (304
I lll 1 - - - ------
| SUNDURDREGIÐ barnarúm
• með dýnu til sölu með tækifær-
isverði. Sellandsstig 5. (324
NÝTÍSKU smoking, saumað-
I ur í Kaupmannahöfn, til sölu,
j ódýrt. A. v. á, (329
1
i tTAPAf) fUNDIDl
1 TAPAST liafa gleraugu. —
Finnandi vinsamlegast beðinn
að gera aðvart í sima 4547. (327
-------------MwmKrwmmmaÉmmmmmmmiMÉimmmÉaimMmtnr-mmimBmmmiiiÉiMiMtMMiÉaaMiiiiÉBiaÉBIIIffa TriHim—rm 11———" ■iiiim r 11 111
HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn.
221. Á SÍÐUSTU STUNDU.
— Og þarna koma fleiri af þorpur- — Gefist upp, skógarmenn, gefist í sama vetfangi koma tveir menn — Stökkið á bak fyrir aftan okk-
um fgetans. Nú er eg ansi hrædd- upp. — Komdu hingað, kunningi, ]>eysandi á harða spretti. — Úr vegi ur, Hrói og Eiríkur, áður en svin-
ur um að dragi til bardaga, Eiríkur. eg skal láta sverð mitt svara þér. fyrir heiðarlegum ferðalöngum ! in hafa áttað sig á okkur.
GESTURINN GÆFUSAMI. 28
„Gangið 1 hæinn“, sagði hún. „Hér er ekki
sál. Nú getið þér séð hibýli hinna snauðu, herra
Barnes“.
Martin horfði í kringum sig eins og hann
botnaði ekki neitt í neinu. Herbergið var mun
aninna en lierhergið, sem liann liafði haft á
ileigu, og var livorttveggja í senn setustofa og
svefnlierbergi. Aðalhúsgagnið var gríðarstór
legubekkur með mörgum silkiklæddum svæfl-
um, og svart eikarborð á miðju gólfi, en á
borðinu var liakki með nokkrum glösum á. Á-
brciðan var þvkk með daufum purpuralit, en
í hinum enda lierhergisins héngu tjöld í sama
lit.
„Þetta er þá vistarvera mín. Hinum megin
forstofunnar er svefnlierhergi mitt. Dásamleg
vistarvera? Einhvernlíma skal eg sýna yður
baðherbergið mitt — þa,ð á livergi sinn líka“.
Hún þagtiaði og hristi nú sem ákafast flösk-
, una og helti svo í þrjú glös. Martin var í vafa
sum liversu hann skyldi ávarpa lafði Blanche,
j)VÍ að vel gat verið að það væri óviðeigandi
að taka eins til orða og liann mundi vanalega
gera undir svipuðum kringumstæðum. En Ger-
ald lcom lionum úr vandanum:
„Drekkum skál hinnar fögru lafði Blanche“,
sagði hann. „Er það vissulega svo, að þú liafir
sett „ahsinthe“ í drykkinn“.
„Sama senx ekkert — aðeins fáa dropa“ svar-
aði hún.
Martin fanst þetta einhver besti og kröftug-
asti drykkur, sem liann nokkuru sinni hafði
hragðað á.
Hann leit í kringum sig undrandi. Þetta var
furðulegur staður — furðulegt heimkynni lier
togadóttur. Og liún lá þarna á legubekknum
og liagræddi svæflunum, ánægð eins og krakki,
fjörug og kát, en þó prúðmannleg.
„Setjist niður og segið mér frá innkaupun-
um“, sagði lnin. „Og réttu mér vindling, Ger-
akl“.
Hann gerði svo og Martin fékk sér einn.
„Herra Garnham hefir verið mér mjög lijálp-
Iegur“, sagði liann. „Og liann henti mér á íbúð,
sem mér leist vel á og eg liefi leigt. Eg lield, að
eg liafi gert ráðstafanir viðvíkjandi öllu, sem
mig vanhagar um“.
„Og Iivað ætlið þér að gera í kvöld?“ spurði
hún. „Ætlið þér að lesa ritgerð eftir Bacon?“
Þá mintist liann þess, að hann liafði keypt
talsvert af bókum þá um daginn. Og þegar hann
fór að tala um bækurnar var hann í essinu
sínu og ekki eins stirðlegur í framkomu.
„Eg keypti talsvert af hókum í dag“, sagði
Iiann. „Eg hýst við að líta í einliverja þeirra í
kvöld“.
„Nútíma verk?“ spurði lafði Blanche.
„Nei, hæluir eftir sígilda höfunda. Eg mundi
ekki vita, livað eg ætti að biðja um eftir nú-
tí mahöf unda' ‘.
Hún stundi.
„Það er leitt, að hafa ekki meiri tima aflögu.
Þér þurfið sannarlega leiðbeiningar við — til
þess að geta komist beint að markinu“.
„Eg veit ekki“, sagði liann stuttaralega. „Eg
veit að hverju mér geðjast og að liverju mér
geðjast ekki. Menn geta breytt ytra útliti sínu
að sjálfsögðu, en ekki smekk sínum, að því er
bækur sner.tir“.
Henni fanst, að honum mundi liafa mislíkað
það, sem hún sagði, og breytti um viðræðuefni.
Andartak var sem liún hefði gleymt gestum
sínum. Hún lá á legubekknum með hendurnar
fyrir aftan liöfuðið.
„Gerald“, sagði lnin svo. „Vottaðu mér sam-
úð þína. „Eg verð að fara og borða miðdegis-
verð lieima — og svo með mömmu til þess að
lilýða konu nokkura syngja — mér væri sama,
ef það væri söngur, sem mér líkaði. En það
verður ekki“.
„Er ekki von um að sleppa snemma og við
gætum þá fengið okkui’ bita og dansað á eftir?“
„Það er svo litil von, að eg eyði ekki orku
minni til þess að liugsa um það“.
Hann stóð með liendurnar í vösunum.
„Ilvern þremilinn getum við gert? Borðað
miðdegisverð í klúbbnum. Svo er dansleikur
lijá lafði Marsham og Clavering hefir kvöldboð
inni fyrir þessar nýju amerísku meyjar. Kann-
ske eg fari. Eg veit ekki“.
Hún þagði um stund. Svo ræddu þau um
stund um eitthvert hneyksli, sem fyrrverandi
vinur þeirra hafði lent í. Þau virtust liafa
gleymt Martin.
Hann drakk annan cocktail og stóð upp.
„Eg verð að fara að liypja mig“, sagði liann.
Hún kinkaði kolli kæruleysislega.