Vísir - 28.11.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 28.11.1938, Blaðsíða 2
V I S I R DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Geíígið inn frá Ingólfsstræti). Sí m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Vélbátar eða togarar. Q íöustu árin hefir „endurnýj- U un togaraflotans“ verið eitt- hvert helsta „baráttumál“ Al- þýðuflókksins. Mál þetta tók flokkurinn upp á þeim grund- velli, að ríkið beitti sér fyrir því, að nýir togarar, nýjustu og fullkomnustu gerðar, yrðu keyjptir til landsins. Á haust- þingmu 1937 varð það svo að samkomulagi milli Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks. ins, að félag sjómanna og verkamanna skyldi fá styrk af opinberu fé, til kaupa á slíkum togurum, einum eða tveimur, alt að 25% af kaupverðinu. Fé- lagsmönnum var gert að leggja fram 15—20% af kaupverðinu, en síðasta þing gaf heimild til þess, að alt að helmingi þess framlags yrði veitt þeim sem lán úr fiskimálasjóði. Hefur Al- þýðuflokkurinn siðan haldið þessu mjög á lofti, og þóst ekki alllítið af því, hversu vel sér hafi tekist að sjá fyrir því, að togaraflotinn yrði endurnýjað- ur. — En þar við situr. Úr f ram kvæmdum hefir ekkert orðið, og svo virðist, sem ekk- ert muni verða aðhafst um þessa „endurnýjun togaraflot- ans“ fyrst um sinn. Á dögunum hirtist tillcynning frá Fiskimálanefnd, þess efnis, að ríkisstjórnin liefði ákveðið, að á næsta ári skyldi varið úr Fiskimálasjóði alt að 200 þús. króna „til styrktar byggingu vélháta”, og gæti styrkurinn numið alt að 20—25% af kostn- aðarverði bátanna. Alþýðublað- ið hefir skýrt. svo frá, að þetta hafi verið ákveðið „eftir sam- komulagi við miðstjórn Al- þýðuflokksins“. En samkvæmt frásögn blaðsins, hefir mið- Stjói'in flokksijns ekki að eins fallist á það, að þessi styrkur til vélbátabygginga yrði veittur úr Fiskimálasjóði, heldur einn- ig að til þess yrði varið því fé sjóðsins, að mestu eða öllu leyti, sem ráðgert var að verja til „endurnýjunar togaraflotans“ árið 1939, eins og að framan segir. En hlaðið lætur þess hins- vegar getið, að „fé það, sem til togarakaupanna er ætlað 1938, muni nú hafa verið lagt til Idið- ar“, svo að það verði handbært, þegar til þarf að taka, handa „ldutafélagi“ til tagarakaupa, enda sé það trygt, að jafnmikil upphæð verði ætluð Fiskimála- sjóði í fjárlögum árisins 1940, „er síðan verði varið til stvrkt- ar togarakaupa“! Því var nú lýst yfir á síðasta Alþingi, af hálfu Framsóknar- flokksins, að styrkur til togara- kaupa yrði aðeins veittur sam- vinnufélagi eða félögum. Og „það ber því eiíthvað nýrra við“, ef nú hefir „verið lagt til hliðar“ það fé „handa hlutafé- lagi“, sem ætlað var til togara- kaupanna á þessu ári, eins og Alþýðublaðið segir að muni hafa verið gert. Miklu nær liggur að ætla, að ríkisstjórnin hafi verið orðin úrkula vonar um það, að nokkuð mundi verða úr fclagsstofnun til tog- arakaupa, samkvæmt því sem ráðgert hafði verið, og því liafi hún Iiorfið að því ráði, að fengnu samþykki miðstjórnar Alþýðuflokksins, að verja fénu til styrktar vélbátabygginga. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins var á síðasta þingi reynt að koma því til leiðar, að styrk- veitingar úr Fiskimálasjóði yrðu heimilaðar jöfnum hönd- um til togarakaupa og vélbáta- bygginga. Það mátti Alþýðu- flokkurinn hinsvegar ekki heyra nefnt þá, og mun hann hafa óttast það, að þá yrði lít- ið úr framkvæmdum um „end- urnýjun togaraflotans“. Nú virðist floklcurinn sjálfur vera orðinn vondaufur um að nokk- uð verði úr togarakaupunum að sinni, og sættir hann sig þá við, að togaraflotinn verði endur- nýjaður með vélbátum fyrst í stað. En gaman væri að Alþýðu- blaðið upplýsti það, hvar fé það muni vera niður komið, sem það segir að „muni“ hafa verið „lagt til hliðar“ á jdirstandandi ári í því skyni, að verja því til togarakaupa, þegar tími þykir til kominn, sem og liitt, hvenær það muni verða talið tímabært, að koma þeim togarakaupum í framkvæmd. Jón Pálmason alþingismaöur er fimtugur í dag. Jón er liinn mesti merkismaður og sómi sinnar stéttar. Er hann prýði- legum gáfum gæddur, orðsnjall og öruggur í sókn og vörn. Hef- ir liann gegnt fjölda trúnaðar- störfum í héraði og á Alþingi og hvarvetna getið sér hinn besta orðstir. Er málum sveit- arinriar vel gætt þar, sem Jón leggur liönd á plóginn. Skákþingið í Hollandi. Fine og Keres jafnir. 1 síðustu, 14., umferð tefldi Fine við Keres og gerðu þeir jafntefli. Reshevski og Flohr, Aljechin og Botvinnik gerðu einnig jafntefli. Euwe sigraði Capablanca. Biðskákin milli Aljechin og Keres varð jafntefli, en hitt var misskilningur, að Keres hefði tapað fyrir Capablanca. Sú skák' varð jafntefli og hefir Keres því engiú skák tapað. Einnig mun Aljechin hafa tapað fyrir Fine í seinni um- ferðinni líka, og er það eina til- fellið, þar sem keppandi tapaði báðum skákum gegn sama manni. Úrslitin urðu þessi: 1.—2. Keres og Fine 8% vinning, 3. Botvínnik 7% v., 4.—6. Alje- clíin, Euwe og Reshevslcy með 7. vinn., 7. Capablanca 6 vinn. og 8. Flohr 4% vinn. Keres er Eistlendingur, Fine Bandaríkjamaður, Botvinnik Rússi, Aljechin franskur Rússi, Framtiö Frakklands er undír J»ví komin að allsherjarverkfallið leiði ekki til byltingar. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Allsherjarverkfallið í Frakklandi næstkomandi • miðvikudag sker úr um það hver sigrar í Frakklandi, Daladier með flokk sinn, radikal- sósíalista og hægri flokkana að baki sér, eða vinstri fl. undir forystu Leon Blum og kommúnistaleiðtog- ans Thorez. Hvorugir vilja láta hlut sinn fyrir öðrum. Stjórnin er staðráðin í að beita hervaldi, eftir því sem þörf krefur, og neyða þannig verkamenn til þess að taka aftur upp vinnu. Eru herdómstólar settir í skyndi til þess að fella úrskurði, en verkamennirnir teknir í herinn, ef annað dugar ekki, en þá eru þeir háðir her- lögum og verða að hlýða hvað sem tautar. Þar sem ó- eirðir keyra úr hófi fram eru svæði eða landshlutar lýst í umsáturástand og gilda þá herlög í öllu. Það er vitanlega hættuleg leið að fara í landi, sem Frakklandi, þar sem hin róttæku öfl eru mjög sterk, að nota herinn til þess að fá verkalýðinn til þess að sætta sig við valdboð stjórnarinnar, en hinsvegar telur Daladier og stjórn hans, að nú ,kref jist þjóð- arnauðsyn, öryggi Frakklands og framtíð þess, að vinnufriður verði í landinu og þjóðin öll sætti sig við þær tilskipanir, sem stjómin hefir sett fjárhagnum til viðreisnar. Daladier treystir á herinn, en hann hefir verið hermálaráðherra um mörg ár. Verklýðsfélögin búa sig undir að taka mjög víðtækan þátt í allsherjarverkfallinu, þrátt fyrir það, að Daladier í útvarps- ræðu sinni í gærkveldi skoraði fastlega á þjóðina, að sameinast um viðreisnarstefnu stjórnarinnar. Útvarpsávarp Daladiers til þjóðarinnar var stutt. Hann for- dæmdi. tilraunir verklýðsleið- toganna til þess að koma af stað allsherjarverkfalli, í þeim til- gangi að ónýta viðreisnarlög- gjöfina, en ef það ætti að gera væri það aðeins á valdi þings- ins að taka ákvörðun í því efni. Þingið ætti um það að velja, að láta reka á reiðanum, sem hing- að til, eða hefja fjárhag og gengi landsins til vegs og virð- ingar, svo að Frakkland geti á- fram orðið aðnjótandi mikils og góðs álits með öðrum þjóð- um. Allsherjarverkfallið, sem forsprakkar verkalýðsins eru að reyna að teyma hann út i, á engan rétt á sér, efnislegan, lagalegan eða siðferðilegan. — Daladier neitaði því, að liann áformaði einræði. Einræði gagnar oss elcki, sagði hann. Vér viljum ekki fara þá leið, að einn flokkur taki öll ráð í sínar hendur — og stjórnin mun ekki láta hótanir þær, sem stöð- ugt koma fram frá leiðtogum socialista og kommúnista hafa áhrif á sig, heldur vinna áfram að því að treysta lýðveldið, á grundvelli laga og lýðræðis. Verkamennirnir, sagði hann, ,geta ekki vænst annars en hörmunga af allslierjarverkfalli og það muni bitna harðast á hinum snauðustu. Ef nú, þrátt fyrir alt, verður ekki látið sitja við hótanirnar einar, er eg á- kveðinn i að gera skyldu mína í hvívetna. — United Press. Kuldai* og faLPídarveduF taalda áfram í Bandaríkjunum. Á annað hundrað manns hafa far- ist ai völdum kuldanna, EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. New York fregnir herma, að miklar fannkomur sé enn í norðausturhluta Bandaríkjanna. Síð- an er tók að liríða á dögunum og allar sam- göngur teptust á stóru svæði í bili liefir víða haldið á- fram að kyngja niður snjó og er það hinum mestu erf- iðleikum bundið að halda uppi samgöngum. í New York-Oity hafa um 45.000 menn unnið að snjómokstri seinustu dagana, til þess að unvferð geti haldist óhindr- uð um göturnar. Á annað hundrað manns í austurhluta Bandaríkj- anna hafa farist af völdum kufdanna undanfarna daga. Er sumt af því aldrað fólk og lasburða. Margir hafa far- ist af slysförum á þjóðvegum landsins. United Press. Euwe Hollendingur, Reshevsky Bandarí k j am aður, Capablan ca Kuhamaður og Flohr Tékki. Keres hefir engri skák tapað og Flolir enga unnið og i næstu sunnudagsblöðum munu birtast skákir frá móti þessu. Blinda fólkið færir Rebekkustúku Oddfellow- reglunnar, sínar innilegustu þakkir fyrir þær ógleymanlegu ánægju- stundir, sem það naut hjá þeim í Oddfellowhúsinu á sunnudaginn var. Þökk fyrir vinarhönd, ljós og kærleikans yl. Nýja Bíó sýnir um þessar rnundir kvikm. ,,t ræningja höndum“ við ágæta að- sókn. ir i uni ir Þeir mimu ræða friðarmál álfunnax* á grundvelli Múnehenar-samkomulagsins. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. — FÚ. Lundúnadagblaðið Daily Mail birtir þá fregn í morgun, að Chamberlain ætli að heimsækja Mússólíni í næsta mánuði. Mun fregn þessi hafa við rök að styðjast, enda þótt ekkert hafi verið tilkynt um þetta opinberlega enn sem komið er.Sennllega verður þessi ferð farin eftir jól, en þegar þingi hefir verið slitið fyrir jólin áformar Chamberlain að fara í ferðalag um Miðjarðarhaf sér til hressingar, og mun því ferðalagi' ekki verða lokið fyrr en í janúarlok. Talið er, að Chamberlain muni ræða friðarmálin við Mússólíni, reyna að byggja áfram á þeim grundvelli, sem lagður var með samningunum í Munchen. Getur þá margt gerst,. sem kann að koma í veg fyrir að þessi áform, eða jafnvel orsaka, að af þessu áformi geti ekki orðið, þar sem horfur í alþjóðamál- um eru mjög ótryggar. Einkanlega eru það Spánarmálin, sem enn valda miklum áhyggjum stjórnmálamönnum stórveldanna. :‘WFi United Press. Páll á batavegi. London í morgun. Frá Vatikanborginni er simað. að páfi hafi hrest svo fljótt við eftir brjóst- mæðiköstin, að menn undr- ist það mjög. Er páfi sem kunnugt er komin á níræð- isaldur. I gær var páfi á fót- um og veitti mönnum á- lieyrn og tók þátt í guðs- < þjónustu. Páfi er þó ekki enn talinn úr allri hættu. United Press. Nokkrar fyrirspurnir liafa borist ',,Minnisblöðunum“ um það, livort liægt sé með lögum að banna fólki að fara til út- landa, ef það liefir ekki fengið gjaldeyrisleyfi lijá Gjaldeyris- og imiflutningsnefnd. Engin lög liafa enn verið sett um það, er banni mönnum að fara úr landi án leyfis. En yfirvöldin hér geta krafist að fá vitneskju um, livort menn geti farið ut- an án þess að hrjóta gjald- eyrislögin. — Það tclst, til dæmis, ekki til brota á lögun- um, þótt menn lifi erlendis á lánum, á kunningjum sínum eða á sníkjum. Einn lesandi blaðsins skrifar og spyr, hvers vegna menn hafi verið dæmdir á 17. öld til að húðstrýkjast eða missa búslóð sína fyrir að kaupa nokkur pund af tóbaki af Hollending- um. Það var vegna þess, að þá var talið lieppilegt að ákveða með lögum, að menn skyldi versla eingöngu við einn kaup- mann í ákveðnu Iiygðarlagi. Ef út af var brugðið, varðaði það þungri refsingu. — Nú geta menn ekki skilið slíkt, en þó munu flestir kannast við söguna af hóndanum, sem tekinn var festur og sektaður fyrir að liafa meðferðis rjómaflösku til dólt- ur sinnar í Reykjavík. Það minnir lítilsháttar á 17. öldina. CHAMBERLAIN I grein, sem fjármálaráðherr- ann ritaði í Tímann 19. þ. m„ hoðaði Iiann, að í framhaldi greinarinnar mundi hann henda á leiðir út úr gjakleyrisháðung- inni. Framhaldið kom. Leiðirn- ar eru þessar: Minni innfhitn- ingur á byggingarefni, vélum, tóhaki og brennivini. Sumum finst vera farið að „slá í“ þessar tillögur ráðherrans. Þær hafa komið fram í fjárlagaræðum síðustu tveggja ára. Menn voru farnir að vona, að i þetta skifti mundi eitthvað nýtt og stórt koma frá ráðherranum. Menn liafa sætt sig fljótt við vonhrigð- in og halda áfram að heyja sína daglegu haráttu við gjaldeyris- erfiðleikana. í umræðum, sem föru fram fyrir nokkrum dögum í hreska þinginu um erfiðleika sildarút- gerðarinnar þar í landi, var frá því skýrt, að fiskimönnum í Bretlandi liefði fækkað síðustu 25 árin um 50.000. Var farið fram á aukna aðstoð ríkis- stjórnarinnar til sildarútgerðar- innar, en því var synjað. Þýska ríkið hefir á fyrstu sex mánuðum yfirstandandi fjár- hagsárs haft miklu meiri tekjur af sköttum og tollum en á sama tíma í fyrra. Nu hafa tekjurnar verið 8.30 miljarðar marlca, en á sama tímabili í fyrra voru þessar tekjur 6.79 miljarðar marka. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Frá ónefndum 5 kr., frá G. 7 kr. og frá O. S. 10 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.