Vísir - 28.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1938, Blaðsíða 4
V ISÍR Kvensokkar gprartír, bómull og ísgarn, 1,95 —2.25. Sillci 2.25—3.50. zm Shm 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. GEIR H.Z0EGA Símar 1964 og 4017. HL MINNIS! Kaldhreinsað þorskaiýsi ir. 1 með A og D fjörefnum. IFæst alltaf. Sig. Þ. Jöosson, Laugavegi 62. - Sími 3858. Kartðílaroar fpá Hopnafipdi epu komnar. B œ)OP fréffír V'eðrið í morgun. I Reykjavík 5 stig, heitast í gær 6 stig, kaklást í nótt 3 stig. Heitast á landinu i morgun 5 stig, hér og í Eyjum, kaldast 2 stig, í Papey. Yfirlit: Djúp lægð fyrir suðaustan ísland, hreyfist hægt austur eftir og fer minkandi. Horfur: Suðvest- urland til Breiðafjárðar: Allhvass norðaustan. Úrkömulaust. Skipafregnir. Gullfoss var á Þingeyri í morg- un. Goðafoss er í Kaupmannahöfn, Brúarfoss í Hull, Dettifoss í Rvík. Lagarfoss var á Siglufirði í morg- un. Selfoss er á leiðinni til Eng- lands frá Siglufirði. Höfnin. Geir kom frá Englandi í gær, en í nótt komu þessir togarar, einnig frá Englandi: Baldur, Þórólfur og Kári. í morguri kom enskur togari til að taka fiskiskipstjóra. Lyra var væntanleg um hádegi. Drotningin var væntanleg frá útlöndum urn hádegi í dag. Minningarathöfn um Harald prófessor Níelsson. Háskóli Islands heldur mirinirigar- athöfn um Harald prófessor Níels- son á sjötugsafmæli hans hinn 30. nóv. i Gamla Bió kl. 6 stundvíslega. Prófessor Ásmundur Guðmundsson flytur erindi um Harald Níelsson. Nokkrum aðgöngumiðum er enn ó- ráðstafað, og .geta þeir, sem vildu vera viðstaddir athöfnina, snúið sér til skrifstofu háskólans þriðjudag og miðvikudag kl. 10—12. Eiði er skemtistaður allra Reykvík- inga! Dregið verður i happdrætti staðarins 1 .desember. Hafið þér keypt miða? Ef ekki, þá gerið það strax í dag! Happdrætti Sjálfstæðismanna. Kaupið happdrættismiða strax í dag. Fást í flestum verslunum og hjá fjölda einstaklinga. Styrkið gott málefni! Rafbylgjuofninn. Þeim Guðmundi Jónssyni, stór- kaupmanni, Agnari Guðmundssyni Breiðfjörð og Stefáni Runólfssyni, rafvirkja, hefir verið veitt einka- leyfi í Englandi, eftir 10 niánaða rannsókn hjá enska ríkis-patentinu. á hinum svonefnda rafbylgjuofni, sem áður hefir verið skýrt frá i útvarþinu og víðar, og margir munu kannast við. — Guðmundur Jóns- son, verkfræðingur, sem hefir séð um einkaleyfisverndunina, hefir skýrt útvarpinu frá þessu. (FÚ.). ORGEL, 7 áttundir, tvöföld hljóð, er til sölu. Orgelið er ný- endurbygt. Mjög hagkvæmt fyrir píanómúsik t. d. í sam- komusal. — OUIO Sími 4155. Gengið í dag. Sterlingspund Dollar ........ roo ríkismörk . — fr. frankar — belgur .... — sv. frankar — finsk mörk — gyllini .... — tékkósl. krónur — sænskar krónur — norskar krónur — danskar krónur kr. U.M.F. Velvakandi heldur Farfuglafund í Kaup- þingssalnum annað kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl. 10. Lúðvík Guð- mundsson flytur erindi og sýnir kvikmyndina frá starfsemi vinnu- skólans í sumar. Leikfélag Reykjavíkur sýndi í gær gamanleikinn ,,Þoi;- lákur þreytti“ fyrir troðfullu húsi og ágætar viðtökur; það var óslit- inn hlátur frá byrjun til enda. Næsta sýning á þessum leik verð- ur á morgun. Til Strandarkirkju: Áheit frá norðlenskri konu kr. 2.00, áheit frá mæðgum kr. 5.00 (afhent af síra Bjarna Jónssyni). Næturlæknir: Grímur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974. — Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 íslenskukensla, 18.45 Þýskukensla. 19.20 Eldvarnarvika Slysavarnafélagsins: Erindi: Um orsakir bruna (Pétur Ingimundar- son slökkviliðsstjóri). 19.50 Frétt- ir. 20.15 Skíðamínútur. 20.25 Um daginn og veginn. 20.45 Einsöngur (Gunnar Pálsson). 21.05 LIús- mæðratími: Um notkun heilhveitis (frú Guðbjörg Birkis). 21.25 Út- varpshlj ómsveitin leikur aljiýðulög. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. Leiðrétting. Vegna yfirlýsingar Útvarpsins síðastl. laugardagskvöld skal tekið fram, að einn af vélsetjurum prent- smiðjunnar hafði hnýtt sjálfur og frá eigin brjósti setningu þeirri aft- an við útvarpsskrána, sem þar var gerð að umtalsefni. Ritstjórn blaðs- ins strikaði setningu þessa út í próf- örk, en af vangá hafði láðst að.leið- rétta þetta. Biður Félagsprentsmiðj- an h/f. blaðið Vísi, Útvarpið ög aðra hlutaðeigendur afsökunar á þessum mistökum, sem blaðið- á enga sök á. nEBBBEBBBIðaBBEiEBSaEIH VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IBEliaBIBBniœnBBiaHBEBBaH KENSLAð VÉLRITUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Sími 3165. Við- talstími 12—1 og 7—8. (486 t. , TCACá k f ! SllljSNÆffill TlL^í AN! Ciaarelrcur REYKTAR HVARVETNA FORSTOFUSTOFA til leigu Lindargötu 8 E. (546 GOTT lierbergi með öllum þægindum til leigu. Hofsvalla- götu 19.. (549 FORSTOFUSTOFA til leigu á Nýlendugötu 15 A. (556 EITT til tvö hei’bergi og eld- hús óskast strax. Uppl. í sima 5469. (557 hvinnaB STÚLKA óskast í vist. Frú Arnar. Sími 3699. (547 DÖMUKÁPUR, draktir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 %i!w STÚLKA óskast i vist strax. • Laugavegi 73. (552 y REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatalireinsunar- og við- .„^funwœ^tílkymingm St. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Inntaka nýrra félaga. Nefndarskýrslur. Erindi: Einar Björnsson. — Fjölsækið stund- víslega. — Æt. (550 FÆf) IJH GÓBUR matur alla daga. —- Seljum mánaðar fæði fyrir karla og konur og lausar mál- tíðir. Matsalan Royal, Túngötu 6, simi 5057. * (554 CAFÉ PARIS selur góðan mat fyrir litla peninga, Komið og sannfærist. Skólavörðustíg 3. — Simi 2139. (555 22.15 4-79 192.38 12.56 81.04 108.92 9-93 260.71 16.68 114.31 xn.44 100.00 - Sögur í myndum fyrir börn.HRÓI HÖTTUR og menn hans. gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg ldæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (287 DÖMUHATTAR, nýjasta tíska. Einnig hattabreytingar og viðgerðir. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890, (631 iKAUPSKAraÍ Mörg ORGEL og nokkur PÍANÓ til sölu. Sími 4155. — ________________ (545 BALLKJÓLL og smokingföt til sölu. Tækifærisverð. Freyju- götu 42, III. (548 NÝTÍSKU kvenblússur fást í Lækjargötu 8. (551 SELJUM vörur með afslætti vegna flutnings. Notið tækifær- ið. Aðeins nokkra daga. Dömu- saumastofan Laugavegi 18. — (558 VANTAR „smörrebröds-jom- fru“ frá mánaðamótum. Uppl. í síma 2504. (559 FORNBÓKABÚÐIN,. Lauga- vegi 63, kaupir og selur alls- konar útlendar og innlendar bækur. — Skáldsögur, danskar og íslenskar, fyrir hálfvirði. — Bækur teknar i skiftum. (542 SKAUTAR. (hraðhlauparar) með skóm nr. 42, til sölu. Grundarstíg 4, niðri, eftir 6. —- (543 KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. -(510 MUNIÐ ódýra steinbitsrikl- inginn og hákarlinn við Stein- bryggjuna. __________(479 KAUPI gull og silfur ti.) bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 KAUPUM FLÖSKUR, stórar ög smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum lieim. Opið 1—6. (1084 ÍSLENSK FRlMERKI kaupir ávalt liæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 HMFfllNlll TUTTUGU krónur i pening- um töpuðust i Austurstræti eða Póstliússtræti síðastliðinn laug- j ardag. Finnandi skili þeim á I Vifilsgötu 11, gegn fundarlaun- i lmv (553 j HÆGRI handar kven-skinn- | Iianski tapaðist á föstudag i ! miðbænum. Skilist á afgr. Vís- is. (544 231. 1 VEITIN G AIIÚSINU. Heppnin er með okkur, þarna handa særðurn manni. fel þér aS sjá um hann. Hann var þá ekki dauður. — er veitingahús. Eg hefÖi varla get- HjúkriÖ honum vel. — Þér verÖ- Og ef hann nær aftur heilsu, þá Nei, en þaÖ er hinn, sem hefir að borið hinn særÖa lengra. ið aÖ bera hann til herbergisins. fær þú ríkuleg laun. hringinn. Honum verðum við að ná. ©ESTURINN GÆFUSAMI. 38 *Hvert, herra minn?“, spurði bílstjórinn. Martin var ekki sem ánægðastur með sjálfan sig. Er liann vár kominn að húsinu borgaði Iiann bílstjöranum og liraðaði sér upp. Og hann liafði ekki náð hugarjafnvægi fyrr en hann var sestur að í „greni" sínu innan um bækur sínar og annað, sem honum var kært. Þarna kunni liann við sig, þarna var hið rétta andrúmsloft. Alt, sem hann hafði séð og lieyrt um lcvöklið, fanst lionum einskis um vert. Iiann sat ekki Iengi kyrr, heldur ákvað að fá sér bað, til þess að auka vellíðan sína, andlega og likamlega, og Ixomim fanst, að bann mundi jafnframt losna víð „andleg óhreinindi“. Þegar liann hafði legið uni stund í kerinu, fékk bann sér kalda steypu, smeygði sér í svefnföt sin og lesstofuslopp utan yfir, fékk sér wliisky og sódavatn, og sat um stund og atbugaði landabréf, sem hann hafði fceypt þau um daginn. En nú kvað lalsímabjallan við. „Heyrðu, Marlin,“ var sagt í óstyrkum, hásum rómi, en það var Percy, sem rnælti. „Hver er meíningin, ha?“ „Eg varð að fara heim með piltinn“, sagði Martin. „Mér fanst orðið of seint að fara aftur til ykkar. Eg borgaði reikninginn.“ „En Rose — hvað um Rose?“ „Nú, eg liefði fylgt henni heim, ef þelta liefði ekki komið fyrir. Þú reynir að afsaka mig.“ „Hvaða bölvuð della er þelta ?“ svaraði Percy. „Þú hefir daðrað við hana i alt kvöld, og þú getur ekki blaupið frá henni svona, drengur minn. Við komum til þin — hafðu nóg að drekka handa okkur, lasm.“ „Ekki i kvöld, Percy“, sagði Martin: „Eg iá Iieima á þriðju liæð og það er enginn dyravörð- ur að næturlagi“ Andartalc var þögn. Martin var í þann veginn að leggja beyrnartólið á, en þá var sagt kven- röddu: „Halló!“ „Halló!‘ svaraði Marlin. „Er það Martin?“ „Já,“ svaraði hann, nokkuð auðmjúklega. „Mér þykir leitt að eg vai’ð að fara, án þess að kveðja yður ungfrú Rose. Eg varð að fylgja þessum pilti lieim.“ „Iivað gengur að yður?“ sagði Rose. „Höfum við móðgað yður?“ „Alls ekki,“ flýtli hann sér að segja. „Það var oi-ðið svo framorðið, að eg hélt, að þið munduð vera farin.“ „Sussu nei, en nú konium við öll þrjú“, svar- aði Rose. „Eg verð að biðja ykkur að gera það ekki. Það er orðið of áliðið. Eg skal hringja til yðar á morgun.“ „Má eg koma eiil?“ spurði hún lágt. „Það er mjög vinsamlegt af yður“, sagði hann. „En það getið ]xér ekki. Það er búið að loka húsinu og eg er háttaður.“ „Slíkurn þokkapilti sem yður—,“ sagði Rose og leyndi nú ekki gremju sinni. Martin blust- aði nokkur augnarblik og lagði svo heyrnartólið niður. Hann fann alt í einu til þreytu. Hann lagði landabréfið á sinn stað, slökti í stofunni og fór í íúmið. X. kapituli. Morguninn eftir ók Martin upp í sveit. Veð- ur var fagurt og hann var í léttara, hreinna skapi en kveldinu áður. Því meira senr bann fjarlægðist boi’gina, því betur leið honum, eink- an lega þegar liann var kominn svo langt noi’ð- ur á bóginn, að sti’jálbygt var orðið. Þetta var í júní og vestanvindurinn lék um landið, en loftið var hreint og gott, þvi að rignt bafði snenxma morguns, og var ekkert ryk á þjóð- veginum. Martin þótti gott að anda að sér ilm- inum af nýslegnu grasinu, en víða voru rósa- runnar til beggja lxliða. Þegar til Newmarket kom nam bann staðar, kom bíl sínum fyrir i geymslu, og fékk sér hádegisverð. „Eg ætla að biðja yður að líta eftir, að alt sé í lagi“, sagði hann við manninn i bilageymsl- unni, „því að bíllinn er nýr og eg liefi aldrei ekið lionum fyr.“ Hann leitaði þvi næst uppi næsta gistihús og borðaði hádegisverð þar með bestu lyst og fékk sér því næst göngu um bæinn. Hann keypti sér vindlinga og fór þvi næst aftur til bilageymsl- mnar, þar sem starfsmaðurinn sagði honum að alt væri i besta lagi, og að liann hefði fylt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.