Alþýðublaðið - 11.05.1920, Page 3

Alþýðublaðið - 11.05.1920, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Álþingishúsið. Verið er nú að gera við það, setn aflaga hefir farið í Alþingishúsinu. Verður það málað alt hátt og lágt, svo það verði landinu ekki tii skamm- ar, þegar kongurinn kemur í sumar. Fálkinn yfir dyrunum verð- ur þá vonandi Hka tekinn burtu. Nýr kosníngasmali. Það er nú almæit, að Óiafur Thors kaupm. sé orðinn fastur skrifstofuþjónn á kosningaskrifstofu Sjálfstjórnar. Eigi er kunnugt hvað hann hefir hátt kaup, en lítið þykir mönnum nú leggjast fyrir kappann, er hann er orðinn undirtylla Péturs Zóp- hóaíassonar, við hliðina á Gvendi B . . . . og öðrum hans nótum. Þykir þetta frekar eftirsókn eftir »hagsmunum« en mannvirðingum, og þó er maðurinn talinn fram- gjarn. »I*að er tunganni tamast, sem hjartanu er kærast«. Sig. Eggerz gaf í kjördeildar umboðs bréfum sínum umboð til að gœta rcttar síns, en Knud Zimsen til að gæta hagsmuna sinna. Þykir þetta sýna einkarvel mismuninn á lyndiseinkunnum þeirra Eggerz og Zimsen. Stýrimannaskólinn. Prófum í honum lauk 4. þ. m. Undir hið almenna stýrimannapróf gengu 28 piltar og voru það þessir: Bjarni Kristjánsson, Reykjavík, Eyjólfur Kristinsson, Hafnarfirði, Stemdór Ánsason, Húnavatnssýslu, Vilmundur Vilhjálmsson, Gullbrs,, Bjarni Stefánsson Rangárvallasýslu, Jórtas Böðvarsson, Hafnarfirði, Ólafur Ófeigsson, Keflavfk, Haraldur Ólafsson, Dýrafirði, Bjarni Óiafsson, ísafirði, Gunnar Stefánss. Rangárvallasýlu, Aðalsteinn Guðmundss., Fáskrf., Valdimar Kristjánss. Barðastr.sýslu Hjörleifur Ólafasson Barðastr.sýslu Sig. Þ. Sigurðsson Gullbringusýslu, Pétur Bjarnason, Dýrafirði, Ingibjartur Jónsson, Bfldudal, Jón A. Pétursson, Eyrarbakka, Guðlaugur Gunnlaugsson, Hafnarf. Þórður Hjartarson, Dýrafirði, Jónas Halldórsson, ísafjarðarsýslu, Egill Þorgilsson, Dalasýslu, Giiii Jacobsen, Eskifirði, Sigurður J. Jónsson, Rvík, Guðm. V. Einarsson, Hafnarfirði, Magnús Guðmundsson, Akranesi, Skúli Jónsson, Breiðafirði, Hallvarður Árnason Barðastr.sýslu Haraldur Þórðarson, Rvík. I stóðst ekki prófið. Undir fiskiskipstjóraprófið gengu 10 piltar: Björa Eirfksson Hafnarfirði, Kristján V. Brandsson, Mýrasýslu, Lúðvík Kristjánsson, ísafirði, Eiríkur Einarsson, Strandasýslu, Kristján Kristjánsson, ísafjarðars., Óskar A. SÍ|urgeirsson, Reykjav., Finnbogi Bogason, Flatey, Sigurður EiHfsson, Reykjavílc, Guðm. Þorsteinsson, Gullbr.sýslu, Þórarinn Jónsson, Árnessýslu, 1 stóðst ekki prófið. Munið eftir minningarmerkjum Hj álpræðishersins. Sócialistar sigra. Khöfn 10. maf. Símað er frá Helsingfors (höfuð- borg Finnlands), að sócialistar hafi steypt forseta þjóðþingsins af stóli og vinni nú að því að semja frið við Sovjet-Rússland. Eftir kosninguna. Zimsen karlinn sessinn hlaut, sœmdarmadurinn góði; — smölura hans er búin braut að bæjarins félagssjóði. Herxex. lítlenðar fréttir. Heil þjóð í nankinsfötum. í Bretlandi og Bandaríkjunum er mikið gert til að stemma stigu fyrir kaupmannaokri. Þó hafa þessar ráðstafanir ekki að öllu leyti komið að haldi. Fötum hefir t. d. verið okrað talsvert á. 1 Bandaríkjunum hafa neytendur svarað þessu með því að fara að ganga í nankinsfötum. Varð þetta brátt tfzka. En okrararnir voru ekki af baki dottnir. Tóku þeir strax að búa til nankinsföt »de luxeu* og hækkuðu þar að auki Xapast hefir peningabudda með 31 kr., finnandi er vinsaml. beðinn að skila henni á Smiðju- stíg 4 gegn fundarlaunum. Verzlunin ,Hlíf“ á Hverfisgötu 56 A selur: Hveiti, Haframjöl, Sagogrjón, Bygggrjón, Kartöflu- mjöl, Hænsnabygg, Mais heilan og Baunir. Kæfu, Tólg, Steikar- feiti og ísl. Margarine. Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur og Kúrenur. Sæta saft, innlenda og útlenda, Soyju, Matarlit, Fisksósu og Edik. Niðursoðna ávexti, Kjöt, Fiska- bollur, Lax og Síld. Kaffi Export og Sykur. Suðuspiritus og steinolíu o. m. fl. Spyrjið tm yerðið! Reynið TÖrngæðin! verð þeirra, sem mest þ*ir máttu, til að koma annarskonar fatnaðt Út. X Rúmenar taha npp aðferð Rússa. Eins og kunnugt er, hafa Rúss- ar komið á hjá sér nokkurskonar þegnskylduvinnu, til að bæta það sem afiaga fór á stríðsárunum. Þetta hafa Rúmenar nú tekið upp, Meðal annars hafa þeir látið vinna undir herstjórn við endurreisn járnbrautanna. • ,4? Bryan hretnr demokrata. William Jennings Bryan hefir skorað á leiðandi menn demo- krataflokksins, að eiga engin mök við andbanninga né láta bilbug á sér finna í vinbannsmálinu, því það yrði flokknum til stórskaða á kjördegi. Krenfrelsisandstæðingur. Gibbons kardfnáli, yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í bandarfkj- unum, er enginn kventrelsisvinur. Fyrir nokkru messaði hann í Boston og talaði um öfugstreymi tfðarandans. Kvað hann kvenþjóð- ina vera að taka upp siðu og háttu karlmannanna, en karlmenn aftur á móti væru farnir að verða kvenlegir í háttum sínum, og væri; slíkt illa farið. Eina ráðið væri- það að fylfja ráðum Biflíunnar. Maðurinn væri höfuð konunnar og konan ætti að vera manninum undirgefin. Með þeim einum hætti blessaðist hjúskaparlíf og heimilis-í* friður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.