Vísir - 05.12.1938, Blaðsíða 5

Vísir - 05.12.1938, Blaðsíða 5
Mánudaginn 5. desember 1938. V 1S III 5 Sundmótið : ]óis oo logl seltii hvor sitt mei. Úrslitin á Sundmótinu í Sundhöllinni í gær uröu þau, að Jónas Halldórsson setti nýtt glæsilegt met í 50 m. baksundi og synti á mettíma 50 m. með frjálsri aðferð, en Ingi. Sveinsson setti nýtt met í 100 m. bringusundi. 50 m. frjáls dðf., karlar: 1. Jónas Halldórsson 27.8 sek. 2. Edvarð Færseth, Æ. 28.5 — 3. Halldór Baldvinss. 28.7 — 4. Svanberg Haraldss. 29.0 — 25 m. frjáls aðferð, telpur innan 12 ára. 1. Halldóra Einarsd. 23.5 sek. 2. Dagbj. Guðbrandsd.25.0 — 3. Ingibj. Steindórsd. 25.2 — iO m. frjáts aðferð, drengir innan 16 ára. 1. Jón Baldvinsson 30.4 sek. 2. Randver Þorsteinss. 34.5 — 3. Rafn Sigurvinsson 36.4 — 100 m. bringusund kvenna: 1. Þorbjörg Guðjónsd. 1:38.9 2. Hulda Jóbannesd. 1: 41.5 3. Betty Hansen 1: 44.0 50 m. baksund, karlar: 1. Jónas Halldórsson 35.0 sek. 2. Guðbr. Þorkelsson 39.6 — 3. Einar Kristjánsson 41.9 — Tími Jónasar er nýtt ísl. met. Gamla metið, sem Jón D. Jóns- son átti, var 36.6 sek. (Það var mishermi í blaðinu á laugar- 60 ára* Fáir trúa þvi, sem sjá Stefán Stefánsson í dag, að hann eigi sextigu vetra að baki. Ennþá er hann allra manna léttastur í .spori, hugreifur og baráttufús. Slíkt er einkenni ungra manna. Stefán er landskunnur maður og það mun ekki ofsögum sagt, að fáir íslendingar eru víðar kunnir erlendis en bann, sér- staklega í hinuin enskumælandi beimi. Hann á vini og kunningja bvarvetna í binu breska heims- veldi. Stafar þetta af starfsemi lians sem leiSsögumaður út- lendinga hér um fjörutíu ára. skeið. Stefán hefir unnið merki- legt starf á þessu tímabili. Hann hefir fylgst með og unnið að þeirri gerbreyting, sem orðið Iiefir á ferðalögum hér á landi síðan um aldamót. Hann ritaði á ensku fyrir nál. 30 árum fyrslu handbók, sem gefin hef- ir verið út um ísland fyrir er- lenda ferðamenn. Sú bók var gefin út í 2. útgáfu 1930. Er bún tvímælalaust bésta bók, er gefin hefir veriö út um tsland sem handbók fyrir ferðamenn. Stefán hefir verið leiðsögu- maður flestra liinna tignustu Englendinga, sem hér hafa kornið síðuslu áratugi. Hafa þeir allir gerst miklir vinir hans og borið víða hróður lians fyrir dag, að hann væri meðal þátt- takenda). 100 m. bringusund, karlar: 1. Ingi Sveinsson 1:21-6 2. Edvarð Færseth 1:30.3 3. Ingi Lövdal 1: 34.2 Tími Inga Sveinssonar er nýtt ísl. met. —• Gamla metið, sem hann átti sjálfur, var 1 mín. 23.2 sek. Mótið fór prýðilega fram í alla staði, og gekk greiðlega. Þó finst mörgum einnar end- urbótar þurfa við, en það er á tímatilkynuingum til áhorf- enda. Eru þær skrifaðar með krít á töflu, sem síðan er liengd upp, fyrir áhorfendur að lesa. En tafla þessi er of lítil og krít- in of grönn, til þess að tölu- stafirnir geti verið vel læsileg- ir fyrir áhorfendur framarlega í húsinu. Kannske mætti þó bæta úr þessu með þvi að sleppa nafninu, en skrifa að- eins brautarnúmer og tíma. Og krítin verður að vera feitari. Áhorfendur voru margir, og húsið alveg fult. Er leiðinlegt að liúsrúm skuli ekki vera meira en er. dugnað og afburöa þekkingu um alt, er Island snerlir. Fáir menn eru nú jafnkunnugir landinu og liann, enda eru ekki margir þeir staðir, sem hann liefir eklti séð og ferðast um. Stefán er enginn venjulegur förunautur ferðamanna. Hann er sá leiðsögumaður, sem á öllu veit skil og ber virðingu fyrir landinu, sögu þess og menningu. Stefán er vitur rnaður og allra manna fróðastur og svo minn- ugur á alt, sem hann hefir heyrt og lesið, að furðu sætir. Hann er skapmikill og skapfastur. Hann er skrumlaus og engin lof- tunga, hver sem í hlut á. Er það einkenni þeirra, sem hreinlynd- ir eru og vinfastir. Hann hefir engi veifiskati verið í skoöunum sínum um æfina og fer þar sem um aðra skapgerð hans. Yinir hans munu í dag árna honum allra heilla. Tveir híBstaréttardfraar. I morgun kvað Hæstiréttur upp tvo dóma og staðfesti und- irréttardómana í báðum mál- unum: Valdstjórnin gegn Ein- ari Pábna Einarssyni, Grjóta- götu 7 og Valdstjórnin gegn Fred Dale, breskum togara- skipstjóra. Einar P. Einarsson var dæmdur fyrir áfengislagabrot, en bann befir meira en 20 sinn- um verið dæmdur fyrir brot á þeim lögum, svo og öðrum. I undirétti var E. P. E. dæmdur í 30 daga fangelsi og 1500 kr. sekt, eða 55 daga fang- elsi, sé sektin ekki greidd. — Þenna dóm staðfesti Ilæsti- réttur. Togaraskipstjórinn var dæmdur í 21.500 gullkróna sekt og 300 krónur í málskostn- að. Sækjandi var Péíur Magn- ússon og verjandi Lárus Fjeld- sted. Kristjði GuOifiundsson ) skósmiður Það verður enginn béraðs- brestur, þó að umlcomulítill maður ljúki æviskeiði sínu liérna megin grafar, bjóði góð- ar nætur og bverfi inn á dular- Iöndin. En oftast nmnu þó ein- bver mannanna börn búa við söknuö og liarm, er engill dauð- ans gengur um garð, en vinir og frændur leggja á þá vegu, sem allir verða eitt sinn að fara, voldugir jafnt sem veslir og smáir, ríkir sem órílcir. — Kr. G. var elclci meðal þeirra, sem miklir eru fyrirferðar eða spor marka í þjóðlífinu, en ættmenn hans og kunningjar finna sár- an til þess, að nú er sá horfinn sem marga gladdi og mörgum' skemti, þó að sjaldan eða aldrei gengi heill til skógar. Kristján Guðmundsson fædd_ ist 12. dag marsmánaðar 1888 og varð því rétt fimtugur. Voru foreldrar lians Guðmundur bóndi Guðmundsson í Deild á Akranesi og kona hans Krist- jana Kristjánsdóttir. Varð þeim sjö barna auðið og eru fimm þeirra enn á lífi. Guðmundur í Deild var kunnur maður i sinni tíð, greindur í besta lagi og á- liugasamur um margt, mikill glaðværðar-maður. Hann er nú látinn fyrir allmörgum árum, en frú Kristjana er enn á lífi, meira en liálf-niræð, og dvelst' hjá dóttur sinni og tengdasjmi aö Galtafelli hér i bæ. Ber hún vel ellina, hefir fótavist dag hvern og les mikið sér til skemt- unar. Hefir og alla tið haft yndi af bókum. Kristján heitinn var lítt til al- gengra starfa fallinn, og varð því að ráði, að hann lærði hand- iðn noklcura. Kaus hann skó- smíði, lauk námi og gerðist síð- an skósmiöur hér í bæ. Þótti hann vandvirkur og góður við- skiftis. Og áður langt um liði, hafði bann lcomið sér upp litlu íbúðarbúsi og bjó þar siðan með móður sinni, uns bún varð frá störfum að hverfa fyrir elli salcir. Fór bún þá til frú Sess- elju dóttur sinnar, en hann íluttist til Borgarness skömmu síöar. Og þar mun hann hafa átt heima síðustu árin, hjá syst- ur sinni einni, sem þar er bú- sett. Og enn stundaði hann iðn sína, eftir því sem lieilsan leyfði. Kristján Guðmundsson var gáfaður maður, slcemtinn í við- ræðum, óvenjulega hnittinn í svörum og orðheppinn, sí-glað- ur og hrókur alls fagnaðar. Þótti öllum gott meö honum að vera og höfðu kunningjar hans miklar mætur á honum. En þó að hann væri glaður með glöð- um, er ekki ósennilegt, að hann hafi löngum borið harm í sinni, því að lílcami lians var all-mjög bagaður frá fæðingu. Mcga beilbrigðir vart slcilja hvilík þjáning það muni vera og ævi- raun að hafa verið sendur inn í þessa köldu veröld i van-gerð- um lílcama. En svo segja þeir, sem vel mega um það vita, að Kristján heitinn liafi aldrei kvartað yfir blutslcifti sínu. Hitt veit enginn, bvers liann kann að liafa sakn- að eða hvað sál hans hefir liðið á einverustundum. — Hann bar ekki bug sinn á torgin. — P. S. Ilr mmMm JflBflSfSlBllBJS^ Á kauphöllinni i London eru slcráð þessi skuldabréf íslenska ríkisins: Lán 1921 5% (30 ár) Lán 1930 5y2% (40 ár) Lán 1935 4% (35 ár) Núverandi gengi þessara bréfa er 100—105 fyrir lánin 1921 og 1930, en 92—95 fyrir lán 1935. Keflavik 10 ýsur og 3 löngur, sem nefndur kaupmaður Storm í Hafnarfiírði bafði neitað að lcaupa. Vestur-Islendingur, sem kom hingað fyrir nokkrum dögum, liafði með sér að utan nolckra fjárhæð í íslenskum seðlum. Stafar það vafalaust af ókunn- ugleika bans á hinum nýju lög- um um gjaldeyrisverslun. Sagt er að bann sé alfluttur hingað og liafi haft aleiguna með sér. Samkvæmt fyrri reynslu hér í þessum efnum er liklegt að ís- lensku seðlarnir (3000 kr.) verði geröir upptækir. Eru það kaldar kveðjur. I sumar kom liingað frægur danskur leikari og hafði með sér talsverða f jár- bæð í íslenskum seðlum. Þeir seðlar voru ekki gerðir upptæk- ir. Hver er inunur á Vestur-ís- lendingnum og leikaranum frá sjónarmiði laganna? Annars er vert að geta jiess, aö ísland er að hlcindum eina landið í heirn- inum, sem leyfir sér að gera upptæka sína eigin seðla, ef lcomið er með þá utanlands frá. á vörur sínar? Það er öfréðegt. Hvað segir verðlagsnefndua nm þáð? Sykurframleiðslan í Evropu er áætluð 9.517 miljón k3ó 1938 en var 9.675 miljón Icílð 1937. Mest er framleiðslan í þessum löndum: Rússland ..... 2500 mílj. kg- Þýskaland...... 2190 — — Frakkland...... 950 — — Téklcóslóvakia .. 645 — I síðasta mánuöi tók Kanada lán í Bandarikjunum, sem svar- ar 175 miljónum króna, tfl 30 ára, og greiðir i vexti 3%. Sýn- ir þetta meðal annars aS náin samvinna i viðskiftum og fjár- málum er að takast með þess- um tveimur rikjum. Einhvem- tima hefði það þótt tíðindum sæta ef enskt sambandslanci liefði boöið út stórlán annars- staðar en i London. „Grand Canyon“ í Colorado f Ameríku er 350 km. á Iengd, 15—20 km. að breidd og á 8© km. löngn svæði er bún 6300 fet á dýpt. Ritfangakaup Bandarikjat- stjórnar nema árlega 1 milj. og 350 þús dolfera. Þjóðgarðarnir i Randaríkj- unum eru stærri að flatarmaS en þessi þrjú fylki samanlögð; Connecticut, New Hampshire og Vermont. Þau eni samfals 61 þús. ferkílóm. að stærð. Barnabæku r % Éinn dagur úr æviShiríey Temple. Þýðing eftnr Steingrim Arason. Með mörgum fiallegum myndr um. — Mjallhvít. Með stórum myndum eftir frú Bar- bara W. Árnason. — Rauðhetta. Með myndum eftir Stefán Jónsson. — Kóngsdóttirin sem svaf i 100 ár. (Þyrnirós). Með myndum eftir Tryggva Magnusson. — Dvergurinn Rauðgrani. 100 myndir, eftir G. Th. Rotman. — Alfinnur álfakóngur. 120 myndir, eftir G. Th. Rötnian. I enska blaðinu Daily Mirror, 17. sept. sk, segir einn af starfs- mönnum blaðsins frá því, að þá fyrir skömmu hafi hann fundið að máli nafnkunnan Is- lending, sem hann nafngreinir, og segir að erindi hans til Eng- lands sé það, að reyna til þess að fá skip leigt, sem nota skuli til þess að flytja slcemtiferða fólk frá Norðurlöndum til Is- lands. Svo lieldur blaðamaðurinn á- fram frásögninni af viðræðun- um: „Þér, Bretar, sem ófriðar- hættan mæðir nú svo mjög á“, sagði hann við mig, „virðist liugsa, að smárilcjum, eins og íslandi, lcomi þetta mál ekkert við, en ef til ófriðar dregur, þá verð eg að útvega til leigu alls- lconar skipakost — þvi að skip getum við ekki fengið, hvorki á Norðurlöndum né á Islandi, — til þess, að flytja matvæli lianda þjóð vorri, bæði frá Kanada og Bandaríkjunum.“ Montague Norman heitir for- maður Englandsbanka. Hann er stundum kallaður „ósýnilegi maðurinn í City“ sökum þess, að liann lætur lítið á sér bera. Gert er ráö fyrir að hann verði bráðlega endurlcosinn formaður bankans í 20. skifti. Slíkt hefir aldrei lcomið fyrir i sögu Eng- landsbanlca, að sami maðurinn liafi í tuttugu ár samfleytt verið formaður. Mr. Norman er einn voldugasti maður Bretaveldis. Áhrif hans standa víða, jafnvel liér úti á íslandi verðum vér jjeirra varir. Árið 1699 bað danskur lcaup- maður, Knud Storm, almenning þess á Kálfatjarnarþingi, að gefa sér vottorð um góða hegð- an og frómleg viðskifti. Það félck hann. En á sama þingi lét hann húðstrýkja grimdarlega mann að nafni Hólmfast Guð- mundsson, fyrir að selja í Verðlagsbftfndin er tekin til starfa. I lienni eru tveir menn kunnugir verslunamiálum. — Meiribluti hennar „samanstend- ur“ af málarameistara, nýbök- uðum lögfræðing og skrif- stofustjóra skipaútgerðar. — Þeir eru ókunnir , öllum yerslunarliáttum. Fyi*sta verk þeirra var að setja bá- marksverð á nýja og þurkaða ávexti. Sá galli er á gjöf Njarð- ar, að innflutningsleyfi fyi*ir þurkuðum ávöxtum hefir ekki fengist í heilt ár. Neytendum verður þvi að litlu liði, að tak- mörkuö er álagning á vöm sem er og verður ófáanleg. En hvemig er með álagningu Grænmetisverslunarinnar? Er það rétt að hún leggi 50—70% flð<0>7 íf'j. Látið ekki hjá líða að tryggja vöpup, innbú og aðra muni hjá EAGLE STAH INSURANCE CO. Aðalumbodsmaðup: Garðar Gíslason Sími 1500,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.