Alþýðublaðið - 24.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1928, Blaðsíða 4
4 A L1» Ý 9 U B L A B X S Kaupið Alþýðublaðið Ég vatt mér til hins næsta inanns og spurði' hann, hver það væri, sem fyrstur riði á vað- iðj, og segir hann mér þá, að það sé Eggert Biarnaso’n bílstjóri, sem stýri bílnuifi, og Bjarni Eggerts- son faðir hans.eigi heyið, qg það sé Bjarna Eggertssyni aðaliega að þakka, að vegur þessi sé orðinn bílfær, og að hann hafi með dugnaði sínum komið því til leið- ar, að hreppnum hafi verið lagt svo ríflegt fé til endurbyggingar vegarins af því fé, er veitt er til vegalagningar um Fióaáveitu- svæðið í sambandi. við hið fyrir- hugaða mjólkurbú við Ölfusá. Og maðurinn sagði enn fremur, að þetta væri ekki það eina, er héraðsbúar mættu þakka Bjarna Eggertssyni, énda væri hanin þerira víðsýnastur rnaður og bjart- sýnastur á framtið landbúnaðarins í hreppnum. Pá spyu ég: „Hvers vegna kusu þeir þá ekki þenna mann í hreppsnefndxna, eins og mig minn- ir að hafi verið tilkynt í „Morg- unblaðinu í vor?“ Þá svaraði . maðurinn: „Því fer, sem fer um ýmsar stjórnir þessa lands, að það eru ekki ávalt vit- urra maiina ráð, sem valda því, •hverjir með völd fara, heldur oft- að eins augnabliksáhrif síngjarnra manna.“ Heill sé hverjum brautryðjanda, sem ber nxerkið hátt þrátt íyrir alla örðugleika, og bjartsýnis- manninum, sem heldur á kyndli framtíðarvonanna frammi fyrir lýðnum", þar sem böisýnisstefn- unni er veitt yfir frá hásætum í- haldsmannamna og eigingjarnra valdhafa . Gamáll Eyrbékklngur. Um daglnii og vegmn. Látinn félagi. Látinn er á Vifilstaðahælinu 22. þ. m., eftir rúmlega tveggja ára legu, Erlendur Guðmundsson, Bergstaðastræti 40, 48 ára gam- all. Hann " var kvæ’ntur Þuríði Bryrtjólfsdóttur, og lifir hún mann sinn ásamt 2 börnum þeirra. Er- lendur sál. var lengi félagi verka- mannafél. Dagsbrún og skildi vel samhjálp verkalýðsins. Hann var sjálfur trúr og skyrdurækinn verkamaður. Fyrsti billinn, kornst í fyrra dag allá leið helm að Reykjanesi. Það var „Essex“- bifreið frá Magnúsi Skaftfeld óg stýrði henni Ingólfur Einarsson. Hvergi þurfti að fara úr bifreið- ínni á leiðiini. Alls voru urn 40 gestir á sunnudaginn á Reykja- nesi. Goshverinn „GeysTr“, sem 'gösið hefir með 'l4—46 mín. rfixiii- bili, hefi.r nú hætt að gjósa. Var Þ. Þorkelsson að athuga hann um daginn og setti sápu í hann, en síðan hefir hann ekki gosið. Tveir jarðskjálftakippir fundust í fyrra dag á Reykjanesi. (Eftir símtali) Lyra Ter héðan- á fimtudagskvöld til Þórshafnar og Björgvjnjar um Vestmannaeyjar. Með henni fást ócSýr framhaldsfargjöld, sem vert er að athuga. Tennismót heldur K. R. innan félags fyrir fearla og konur. Mótið verður seinni hluta ágústmánaðar. Kept verður urn fagran bikar, og eru handhafar hans nú þau Sigríður Símonardóttir og Margeir Sigur- jónsson' —. Þátttakendur gefi sig fram við Sveinbjörn Árnason sem fyrst. , Hólaprentsmiðjan. Hafnarstrætl 18, prentar smekklega>t og ódýr- ast kranzaborða, erfiljjö og alla smápréntun, simi 2170. Alexandrina drottning fer í kvöld til Vestur- og Norð- ur-lands rneð rnargt farþega, þar á rneðal: Finnbogi Rútur Valdi- marsson, Gísli Guðmundsson gerlafræðingur og Kristján Daní- elsson frá Akranesi. Heyskapur hefir gengið vel á Eyrarbakka og Stokkseyri það, sem af er. Guðmundur Gislason Hagalín rithöfundur fóir í gærkveldi vestur á leið til ísafjarðar. Ætlar hann að ferðast um Vestfirði hálfan mánuð, og halda þair fyr- irlestra fyrir aiþýðufræðshx stú- dentafélagsins. Bífreiðarslys varð nýlega austur á Flóa-vegi. Helgi Thorarensen frá Hróarsholti var þar með flutningabifreið og.á henni voru margir verkamenn. Alt í einu féll bifreiðin um koll út af veginum. Tveir menn m&iddust töluvert, skarst annar þeirra mjög Oteala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50. Öll smávara til saumaskap< ar frá því smæsta tll hins stærsta, alt á sama stað. Snðm. B. Vikar, Laugav. 21. |0bli gationer frá Bankfirman Lundberg & Co„ Stockholm verða keyptar fyrst um sinn. Halldór R, Gunnarsson, Aðalstræti 6, sími 1318. illa á öðru hnénu og irggur hann nú með hita. Báðir verkamenn- irnir, sem meiddust, eru frá. Stokkseyri. Ókunnugt er urn hvers vegna bifteiðin féll út af veginum. Fj ,7;; f*;:; s • öI’ Finnur Jónsson pöstmeistari á ísafirði, fód” í giær, vestur. Síðastliðinn föstudag ætl- aði bann til ísafjarðar með Súl- unni, en einhverra orsaka vegna, sem aðaliega hefir verið að kenna bilun, skipaði Súlan honum og Kjartani Ólafssynr fækni á land í Stykkishólmi. Súlan hélt svo á- fram til ísafjarðar, og tók þá fé- laga svo aftur í bakaleiðinni og flrltti þá hingað. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Magn- ú$dóttir, Lokastíg 18 og Þorsteinn B. Jónsson, Njarðargötu 61. Rrtstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Qúeux: Njösnarinn mikli. milljónamærinnar fögru, — hirnnar dásarn- legu og yndislegu Clementine Beranger. Það er áreiðanlegt, að þeir, sem höfðu áður ver- ið að tala saman í rfiestu rfiakindum, fóru út úr herbergínu, rneðan að Lorenzo Castei- lani var i'nni í húsinu. Ég er alve_g viss um, að hann og milljónarfiærin voru þá ein urn hituna, og að þau voru ekki á sama máli, heldur deildu þau um eitthvað. Tal- aði hún með allmikillr ákefð, en hann var mjög æstur. Ég 'varð að bíða þess með mikilli óþreyju, að'é'g sæi hann koma út úr húsinu aftur. Það var ekki fyrr en klukku- tíma síðar. Hann iæddist á burtu og 'var auðsæilega sneyptur af því að Vera á kvennaveiðum svo síðia nætur. Hann snéri sér við, áður en hann' hvarf úr augsýn, og þá sá ég, að hann var dnjög fölur o’g þreytulegur og jafnvel angistarfuilur. í and- iiti. Aftur heyrði ég sarntal í sama herberginu, margraddað að- þvi, er virtist, og ekki sem bezt samræmi og samkomulag. En ekki gat ég heyít með vissu rödd Clate Stanway. Og svo beið ég, — beið ég. Hvers vegna hafði ástin mín. gert þessa einkennilegu ráð- stöfun? spurði ég sjálfan mig aftur og aítur. Mér fór að verða hrollkalt vegna þess, að ég varð svo að segja að vera grafkyr; annars gat koiriist upp um mig að ég væri að njósna þarna óleyfilega um hánótt. Einn- ig gat þetta valdið algerðum misskilningi. Atferli rnitt gat mint á innb'rotsþjófa. Ég var þess vegna eins og á nálum. Loks kom að því, að ég gat greint dag- renniingu hinurn megin við hæðirnar hjá Ti- voli. Ég þurfti því ekki mikið lengur uð btða þess,- sem engan sýnilegan tilgang hafði og ekki leit út fyrir að myndi bera'neinn árangur. Örlítrð' hljóð gerði mér alt í einu mjög bilt við. Ég hröklaðist svo sem eit’t fet til hliðar. Mér kom til hdgar, að einhver þjón- anna væri að opna gluggann á svefnherhergi mi 11 jónamærinnar, því að þaðian virtist hljóð- ið koma. Ég hélt niðri í mér andanum og hlustaði. Ég tók ekki .augun af glugganum. Það var verið að opna hlerami. Á augnabliki var ég í einu stökki konrnn upp að veggnum og þrýsti mér fast upp að honum. Dr herberginu gat enginn séð mig, nema sá eða sú ræki höfuðið út úr glugganum ^og horfði beint niður fyrir stg. Brátt rar sjálfur glugginn hljóðlega opn- aður og ég heyrði rödd — rödd, sem ég þekti og elskaði öllu öðru fremur, — hvísla á ensku: „Ertu þarna?“ Hjartað í mþr stóð í. hálsi -mér. Þetta var ægilegt augnablik, en þó fult af un- aði og sælu. Hún hafði ekki gleymt «nér, Ég var þéss fullviss, að nú væri hún a(5 efna loforð sitt. „Um fram alt vertu snar!“ skipaði hún. „Taktu við skjalinu, sem alt veltur á, og farðu viðstöðulaust tii, Lundúna. Flýttu þér í burtu, og vertu viss um að vpra kominn úr augsýn svo að segja samstundis- annars getur einhver s;éð þig, og þá getur illa farið. Mig verður að hitta á Euston-hóteiinu áður en þessi vika er liðin. Vertu sæll — þangað til!“ - Á næsta augnabliki var hún búin að loka gluggahleranum og glugganum sjálfum eins hljóðlega og hún hafði opnað þá. En ég stóð enn í sömu sporurn — þrátt fyrir þá mrklu hættu, sem ég var í — alveg utan vrð mig af undrun ineð hið afar-verðmæta Án þess að rannsaka þetta dýrmætasta skjal í höndunum. skajl fyrir velferð og heiöur Bretlands, er ég vissi að nokkru sinni hefði til vérið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.