Vísir - 14.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1938, Blaðsíða 4
visin Cb íinSjerlain. FrK. af 2 bls. yinsar þjöðir. Munclienarsátt- Hnálann. Sumlr teldi liann ósig- air fyrlr lýðræðisríkin. Hér er ckkí inri sigur eða ósigur að ræða lieldur frið eða styrjöld. 5>á g[agnrýndi liann ummæli jþýskra blaða um breska stjórn- málamenn. Kvaðst fullviss að |)ýska og breska þjóðin vildu itifa samkvæmt Munchenar-sótt- Enálannm, leiða ágreiningsmál ftil lykta með friðsamlegum aðfer'ðum. Hann kvaðst fara Oil Rómaborgar í voninni um að ffinna það hugarfar sem gæti örðið betri grundvöllur alþjóð- Segrar samvinnu. Vinátta Breta- óg Frakka er svb íraust að styrjöld þeirra milli er ekki lengur „liugsanleg- úir möguleiki“. Vináttan sú er ttraustari en þótt tiun væri bygð á samningum og skuldbinding- aim. Niðurlagsorðin: „Og ef vér liöfum komist þetta á braut J’riðarins, hvers vegna eigum vér þá elcki að lialda áfram íil- raun vorri og skapa frið við öll 3fíki, og þó erfiðleikarnir kunni að vera miklir, og útlilið svart, þá ti-úi eg þvi að takmarkinu verði náð ef hugrekki vort og þolgæði og trú er nægilega sterkt. (Úr F.U. fregn). l»orlákur þreytti. Leíkfélag Reykjavíkur sýnir Þor- lák þreytta í næst-síðasta sinn á morgun. íýski sendikenuarinn, Walter Rottkay, flytur fyrirlest- ur í háskólanum í kvöld kl. 8, og les upp smásögu á bayerskri mál- iýsku. Góðtemplarastúkan Frón mintist afmælis síns með skemti- samkomu í Oddfellowhúsinu ■ síð- astl. laugardagskvöld. Fjölmenni sótti afmælisfagnað þennan og skemtu menn sér hið besta, enda vár þar margt til skemtunar og fróðleiks. Afmælisfagnaðinn sátu, meðal annara, fulltrúar frá stúkum á Suðurnesjum, í Hafnarfirði, og margir fleiri af helstu mönnum Reglunnar á Suðurlandi. Fiskafli í salt nam á öllu landinu, um síðustu mánaðamót 36.667 þ. smál. Það er öllu meira en i fyrra, var þá á sama tíma 27.768 þ. smál. Af veiðum komu í nótt og morgun Baldur með 1800 körfur, Þórólfur með 3000 og Gulltoþpur með 3600. Þeir eru lagðir af stað til Englands. Austurbmingar! Takið vel á móti skátunum í kvöld! Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Islenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.20 Hljómplötur: Lög leikin á Hawaiji-gítar. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a) Oscar Clausen: Breiðfirskar sagnir. Upp- lestur. b) Gísli Sigurðsson syngur eftir íslenskum söngmönnum. c) Þorsteinn Jósepsson rithöf.: Sankti Bernharðsskarðið og hundarnir þar. Erindi. Ennfremur sönglög og hljóðfæralög. Qöða---------- KartOíiornar frá HornafiFdi eru komnar. HERRA SLAUFUR, BINDI og TREFLAR i úrvali. VtRZLff Sími 2285. Grettisgötu 57. Vjálsgötu 106. — Njálsgötu 14. I¥lI®ÉS®Tð^ l&rUNDÍæm/TÍLKyNNINGAR ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kveld kl. 8. — Ðagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Önn- ur mál. — Hagskrá: a) Frú I.ára Svendsen: Upplestur. b) Hr. Guðmundur Kr. Guðmunds- son: Erindi. — Félagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. (316 ÍTiíAf'FiNDIf)] SÁ, sem tók skíði merkt „Sími 2831“ við Sldðaskálann síðastliðinn sunnudag, er beð- inn að skila þeim á Ásvallagölu 71 og taka sín. (312 KVEN-armbandsúr tapaðist á Tjörninni fyrir viku. Vinsaml. skilist á Grettisgötu 33 B. (318 MERKTUR karlmanns-baug- hringur fundinn. Uppl. Lokastíg 7, niðri. (316 TAPAST hefir barnsvetling- ur, lcöflóttur, þumlalaus frá Laufásveg, Baldursgötu að Njálsgötu 35. Skilist þangað. (317 GULLÚR með keðju tapaðist á laugardagskvöldið, eftir 6. — Skilist til Þórdísar Carlquist, Tjarnargötu 30. (302 IKIÖÉ N SlH NÁMSKEIÐ miðað við inn- töku í mentaskóla, höldum við frá miðjum janúar til aprílloka. Nánari upplýsingar i síma 2455. Jóhann Sveinsson cand. mag. Ilafliði Sæmundsson, kennari. (262 IfVINNiAH ÓSKA eflir ráðskonustöðu. úppl. í síma 2776. (313 GÓÐ stúlka óskast hálfan daginn. Uppl. Matsalan Royal, Túngötu, 6. (311 TEK þvotta í húsum. Uppl. á Lindargötu 21 B. (304 1—2 HERBERGI og eldhús óskast um áramót, má vera í góðum kjallara. Sími 2285 milli 6 og 7 í kvöld. . (308 HERBERGI til leigu. Rósa Þórðardóttir, Hallveigarstíg 10. (305 HEIMALITUN hepnast best úr Heidman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 (188 ---------■---------------- i HJÖNARÚM með fjáðradýnu og tvö barnarúm til sölu. Táeki- færisverð. Sími 2626. (306 DÖMUKJÓLAR, kápur o. fl. fæst saumað á Kárastíg 4. (303 ORGEL óskast lil leigu. Uppl. í síma 4769. (307 KVÖLDKJÓLL til ^öki Klapparstíg 29. Sími 4185. (309 SMOKINGFÖT, meðal stærð, til sölu. Uppl. Mánagötu 20. Sími 2180. (310 NÝIR klæðaskápar til sölu. Ódýrir. Eimiig smiðað eftir pöntunum. Hverfisgötu 65 A. (314 TIL SÖLU: Ballkjóll (taft), kvenfrakki og vetrarkápa, lítið notað. Uppl. Leifsgötu 9, þriðju hæð. (315 TIL SÖLU i Bankastræti 14B Eldavélar af ýmsum stærðum. Kolaofnar, Þvottapottur 90 ltr. (315 EINS MANNS dívan til sölu með tækifærisverði. Frakkastíg 17, niðri. (316 ISLENSK FRIMERKI kaupn ávalt liæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 HVEITI, Alexandra, í 5 kg. pokum á 2 krónur og i 10 pd. léreftspokum kr. 2.25 og alt til bökunar ódýrast í Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstig 12, sími 3247. (249 HORN AFJ ARÐ AR-kartöf lur og valdar gulrófur, ódýrt. Þor- sleinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstig 12, sími 3247.___________________(250 BÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 FROSIN lambalifur. Haklcað kjöt. Tólg. Mör. Kæfa og Rullu- pylsa. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 4. Sími 1575. (126 HROSSHÁRSLEPPAR nauð- synlegir í alla skó. Gúmmískó- gerðin, Laugaveg 68. Sími 5113. (269 SVUNTUEFNI, sérstaklega falleg, alveg nýjar gerðir. Speg- ilfiöjel s*ctrt. Versl- Dyngja. _____________________(273 TELPUSVUNTUR — Telpu- bolir — Telpusokkabönd — Drengja-axlabönd — Drengja- þverslaufur og vasaklútar i gjafakössum. Versl. Dyngja. ____________________ (277 HERRABINDI og vasaklútar. Herrabindi og treflar. Þver- slaufur og vasaklútar, alt í gjafakössum frá 2.25. Herra- treflar. Versl. Dyngjaí (276 KÖLNARVATN (Eau de Co- logne) í stórum og smáum glös- um. Ilmvötn í smáum glösum. Ódýrt.Allskonar púður og krem. Pigmentanolía, Niveaolía. Naglalakk, Varalitur. Alt í úr- vali. Versl. Dyngja. (275 SLIFSI og svuntuefni, upp- hlutsskyrtu- og svuntuefni, alt af mest og best úrval í Versl. Dyngja. (274 BESTÁ og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. — (856 Fornsalan Hafnai>stiaæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og h'tið notaða karlmannafatnaði. DÖMUKÁPUR, draktir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — _____________________(344 KAUPI gull og silfur ti) bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (491 Skemtifundur K.R, sá síSasti á þessu ári, verÖur í K.R.-husinu í kvöld kl. Sýþ Fund- urinn hefst stundvíslega. — Fjöl- 'breytt skemtiskrá. — Fjölmennið, K.R.ingar, á þennan síðasta skemti- fund ársins. Súðin var á Siglufirði í gærkveldi kl. 9. Gulrófur ódfrar I heilunt pokntn WíSlto Hofnin. Togarinn Oriental Star, sem hér var dreginn í slipp, með vír í skrúf- unni, fór úr slippnum í morgun. Arekstur varð í gær milli tveggja bifreiða 4 Tryggyagötu. Skemdist önnur þeirra dálítið. Sjötngsafmæli á í dag ekkjan Jafetína Jónas- dóttír, Nýlendugötu 26. Næturlæknir: Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98. sími 2111. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- ; ínní Iðunni. Ansturbæing-ar! Takið vel á móíi skátunum í kvöld! Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Til íóla verða allir tilbúnir kjóiár seldir með 15°/0 afslætti SAUMASTOFA Ouð'únar Hrniiríinsflðttur Bankastræti 11. Sími: 2725. HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myudum fyrir börn. 243. BOGMENNIRNIR. Foringinn dettur af baki, en öll .... og flýja. Um leið koma þrír —- Fljótir, herra, fylgið mér þessa — Tómas, en þú .... * Afsakið, fylkingin stöðvast. Þá halda hinir grímuklæddir bogmenn hlaupandi leið. •—- Hverjum á ég að þakka herra, en þetta var bráðnauðsynlegt hermennirnir að hér sé við ofureíli út úr skógarþykninu. að mér var bjargað? herbragð. að etja .... . ‘ÖESTURINN GÆFUSAMI. 50 „Mér finst það satmgjarnt, að eg bjóðist til J>ess“, sagði Martin. „Eins og eg tók fram áðan, tgæti eg ekki fallist á að skila öllu fénu aftur, jþvi að eg hefi breytl um lifnaðarháttu og eg 'vil ekki taka við samskonar starfi og eg hafði með höndum.“ Ardrington lávarður liorfði enn á gest sinn afhugunaraugum. „Einhver hefir farið með yður til góðs lclæð- skera og leiðbeint yður um val. Eg geri ráð ffyrir, að Gerald hafi verið leiðbeinandinn. — Hvernig fóruð þér að rekast á hann og lafði lílanche ?“ „Eg mætti þeim í skemtigarðinum. Herra Garnliam nam staðar og yrti á mig. Hann sagði lafði Blanche hver eg væri og liún virtist fá á- imga fyrir að kynnast mér.“ Ardrington lávarður glotti. „Eg er ekkert liissa á því,“ sagði hann, „hún éi* vön að hafa áhuga fyrir öllu, sem óvanalegt CTr Martin roðnaði, en sagði elckert. Ardrington Mrtist mjög liugsi um stund og var sem harin hefði gleymt gesti sínum. Alt í einu sneri liann sér að honum og spurði: „Hvernig list yður á stjúpdóttur mína?“ Ardrington spurði þessa á þaim hátt, að það vakti uudrun Martins, og liann mælti allmjög hikandi: „Eigið þér við ungu stúlkuna, sem var með lafði Blanclie í morgun?“ „Vitanlega. Hvar hefðuð ]>ér getað rekist á hana annarstaðar?“ „Mér finst hún mjög fögur, — en hún er ekki ensk í báðar ættir?“ „Nei“, svaraði Ardrington lávarður. „Faðir hennar var Englendingur, móðir hennar argen- tísk af spönskum uppruna. Móðir hennar var mjög fögur.“ „Því trúi eg mæta vel“, sagði Martin. „Laurita er nýkomin lieim frá skólaveru. Hún var í heimavistar skóla. Og það mun veilast mér mjög erfitt, að annast hana — mjög erfitt og ef til vill hættulegt.“ „Hættulegt?“ endurtók Martin mjög undi’- andi. Hann veitti því þegar eftirtekt, að Ardrington var orðinn þreytulegur á svip og áhyggjufullur. Og það var ótti, sem nú var í tilliti augna hans. „Það er raunasaga — sagði hann, á sinn einkennilega hátt, eins og hann væri að tala við sjálfan sig um atburði löngu liðins tíma. „Eg kom með þær, liana og móður hennar, frá lít- i!li borg i Suður-Ameríku. Þá var Laurita að eins þriggja ára. Eg hefi alið hana.upp eins og hún væri mitt eigið barn. Eg ánafnaði henni talsverðar eignir fyrir löngu — ef svo hefði ekki verið hefðuð þér aldrei lent í ævintýrinu — en það getur vel farið svo, að það sé eklci á mínu valdi að bjarga lienni.“ „Bjarga lienni frá hyerju?“ „Dapurlegiun örlögum — afleiðingum þess, sem gerðust endur fyrir löngu.“ Martin fór að ókyrrast, enda skildi liann ekk- ert í þessu. Ef til vill tók Ardrington lávarður cftir þessu, því að næst er liann tók til rnáls, talaði hann í alt öðrum tón: „Við slculum snúa okkur aftur að fyrra um- ræðuefni, komu yðar liingað. Sannast að segja bjóst eg við að deyja, þegar eg gaf yður féð. Það fór á annan veg en eg hugði — en vitanlega haldið þér fénu.“ Martin varð að játa með sjálfum sér, að hon- um létti stórum við þessi orð lávarðsins. „Mér dettur ekki í hug að leyna þvi, að það gleður mig að heyra yðar mæla svo.“ „Hvers vegna komuð þér liingað til þess að gera mér þetta boð? Hélduð þér, að eg væri í raun og veru eignalaus?“ „Eg hafði ekki annað við að styðjast en það, sem þér sálfir sögðuð. En síðan er eg kom bingað í nágrennið hefi eg heyrt frá því sagt, að þér eigið mikið safn verðmætra málverka og margt annað verðmæti, enda verðið ]>ér að hafa öll hlið harðlæst þess vegna.“ „Eg liefi gert þær ráðstafanir vegna þess, að það er að eins eitt sem eg óttast — hefnd. Það er það eina sem sltelfir mig.“ Marlin vav orðinn alveg forviða. „Þér afsakið, að eg segi það, lávarður minn, en eg fæ ekki skilið, að þér séuð maður, sem auðveldlega skelfist.“ „Alment talað liafið þér rétt fyrir yður,“ sagði Ardrington lávarðar. „Yfirleitt mundi ekki verða liægt að halda því fram, að mig skorti hugrekki. Ef þér hefðuð haft meira sam- an að sælda við aðrar stéttir en þér liafið haft kynni af munduð þér vita, að eg hefi iðkað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.