Vísir


Vísir - 15.12.1938, Qupperneq 2

Vísir - 15.12.1938, Qupperneq 2
V ISIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Géngið inn frá Ingólfsstræti). 8 í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Þjóðar- blessun I Tímanum s. 1. þriðjudag 4 birtist löng grein, þar sem lýst er öllum þeim afrekum, sem Framsóknarflokkurinn hafi unnið i þarfir sveitanna, „til að veita viðnám burtflutn- ingnum" úr þeiin, til kaupstað- anna. Og rétt er það, að mikil stund hefir verið lögð á það, að hlynna að sveitabúskapnum, á undanförnum árum. En því fer hinsvegar fjarri, að Framsókn- arflokkurinn hafi einn átt þar hlut að. í öðrum kafla þessarar Tímagreinar er alllöng upptaln- ing á afrekum, sem blaðið tel- ur að Framsóknarflokkurinn hafi unnið í þágu sveitanna. Hann hafi lagt síma, vegi og hrýr, eflt samvinnuhreyfinguna, stuðlað að því að koinið yrði upp sláturhúsum, frystihúsum og mjólkurbúum, stutt bændur til að fá sem best hjálpartæki, komið upp fjölmörgum skólum í sveitmium og borið afurða- sölumál bænda fram til sigurs o. fl. Hinsvegar er þvi alveg slepf, sem gert hefir verið til þess að auka jarðræktina í sveitunum, þó að ætla mætti, að það hafi ekki orkað Iivað minstu um að gera þær hyggilegri en áður og stemma stigu fyrir burtflutningum. En á þvi er að vísu sú skýring, að það voru sjálfstæðismenn, sem frum- kvæði átti að þeim aðgerðum, og lögðu með því hornsteininn að viðreisn sveitanna. f þriðja kafla greinarinnar er byrjað á að skopast að þvi, að einn af „forkólfum Sjálfstæðis- flokksins“ hafi einhverju sinni „austur við Þjórsárbrú", sagt: „Við erum aflaklærnar“, og bætt því við, að aflaklær þær „gætu látið rækta upp þessi víðáttumiklu lönd“. En þó að blaðið færi þannig orðum um þetta, eins og þessi umrnæli sjálfstæðismannsins hafi verið geip eitt, og lítið hald reynst að vera í „aflaklóm“ þeim, sem hann talaði um, þá er þó sann- leikurinn sá, að aflaklær þessar, athafnamennirnir í kaupstöð- unum, hafa horið allan hita og þunga af öllu því, sem gert hef- ir verið til eflingar sveitunum síðustu árin og Framsóknar- flokkurinn gumar svo mjög af að hafa komið í framkvæmd. Það eru þær, sem hafa „látið rækta“ það af hinum víðáttu- miklu löndum sveitanna, sem komið hefir verið í rækt síðasta hálfan annan áratuginn, og buðu fram féð til þess. Þær hafa staðið straum af síma-, vega- og brúalagningunum, sem Framsóknarflokkurinn eignar sér einum. Þær hafa meira að segja lagt samvinnu- félögunum styrki til ýmsra þeirra framkvæmda, sem blaðið þakkar nú þessum félögum ein- um. En um þessar „aflaklær“ virðist blaðið ekkert vita, eða vilja vita annað en það, að nú séu þær svo lamaðar orðnar, að engum komi til hugar að nefna þær því nafni, nema í háði Stórgi'óðareksturinn sé orðinn að stórtaprekstri og deilan um arðinn sé orðin að deilu um það, hverjir eigi að bera tapið. Og nú séu kaupstaðabúarnir famir að heimta fé af ríkinu, til fram- færslu fólki því, sem sest sé að í kaupstöðum og sjávarþorpum og geti ekki séð sér farborða. Sjálfstæðismenn og kommún- istar yfirbjóði hverjir aðra í heimtufrekjunni. „Nú, þegar erfiðleikarnir steðja að við sjávarsíðuna“, seg- ir blaðið, að allir séu sammála um það, að „barátta Framsókn- arflokksins“ fyrir viðreisn sveit- anna „hafi verið til mikillar blessunar fyrir þjóðina“. Það má þó ekki skilja þannig, að þeir, sem við „sjávarsíðuna“ búa og erfiðleikarnir steðja að, megi vænta þess, að þessi „blessun fyrir þjóðina birtist þeim í þeirri mynd, að þeir geti fengið meiri framlög úr ríkis- sjóði til atvinnubóta Því fer svo fjarri, að blaðið telur það einmitt alveg óhjákvæmilegt, að draga að mun úr þeim framlög- um ríkissjóðs. Er það þó ekki svo að skilja, að Framsóknar- flokkurinn vilji láta draga úr atvinnubótakostnaðinum. „Nú, þegar erfiðleikarnir steðja að við sjávarsíðuna“, er það sam- eiginlegt álit allra Framsóknar- manna, að þeir sem við sjáv- arsíðuna búa, eigi að bera sínar byrðar í hljóði. Framvegis eins og áður eiga þeir að leggja fram ríflegan bróðurpart af því fé, sem þarf til þess að standast straum af rekstri þjóðarbúsins, en vera sem hóflegastir i kröf- um til eigin þarfa. Framsóknarflokkurinn er „iiægilega sterkur til þess að geta gefið ráð“, segir Tíminn. Og hann er fús til þess að leggja á ráðin um það, hvernig Reykja- víkurbær eigi að fara að þvi að vinna bug á erfiðleikunum, sem steðja að honum, eins og ann- arsstaðar „við sjávarsíðuna“. „Ræjarfélagið ætti væntanlega kost á að fá keyptar stórjarðir í nágrenni Reykjvíkur“, segir blaðið, „að setjá þar á stofn arð* bærar framkrffemdir í stóruttl stíl, með vínmiáfli, Sem bærinn ræður yfir og hú ttýtistað engu“. En hvað á þá að verða uin stór- bændurna, sem á þessum „stór- jörðum“ búa? Væntanlega gerir Tíminn ráð fyrir því, að þeir væru ekki ófúsir til þess, að flýja undan Framsóknar-bless- uninni í sveitinni — til Reykja- víkur, eða einhvers annars stað- ar við sjávarsíðuna, þar sem erfiðleikarnir steðja að! En hvað verður þá úr baráttu Framsóknarflokksins „til að veita viðnám burtflutningnuin úr sveitunum“? Eða er engin prentvilla i þessari setningu í grein Tímans: „Enginn neitar því nú.......að Framsólcnar- flokkurinn hafi ekki gert rétt, þegar hann háði þessa bar- áttu.“? Aflasölur. f fyrradag seldu þessir togarar í Hull: SviSi 1067 vættir fyrir 1095 stpd., Snorri go'Si 1128 vættir fyrir 675 stpd. f Grimsby seldu sama dag: Venus 1637 v. fyrir 1494 stpd. 0g Maí 1543 v. fyrir 1884 stpd. HafSi Maí einnig meðferðis fisk úr Júní. Daily Telegrapli segip sd leiðtogarnlr skiftist í tvo flokka í öðrum sé Oöbbels, Himmler o. fl. en hinum liægfara nazistar, Géping, von Neurath, og dr. Sckacbt. — Tog- streitan og kvíði nm framtldina vegna vidskiftamálanna orsök Lundúnafarar tians. -------------------------- EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Eitt Lundúnablaðanna skýrir frá því í morgun, að mikill ágreiningur sé í Þýskalandi milli leiðtoga þjóðarinnar, og vaxandi áhyggjur út af framtíðinni. í öðrum flokkinum eru hinir róttækustu meðal leiðtoga nasista, í hinum hinir hægfara, og hafa þeir ef til vill stuðning hersins. Hvor flokkurinn um sig leitar hylli Hitlers. Fregnin um þetta vekur sérstaka athygli vegna komu dr. Schachts til London í gær. En hann er einn af hinum kunnustu leiðtogum Þýskalands og vissulega meðal þeirra hægfara. Dr. Schacht var í gær gestur Montague Normans, að- albankastjóra Englandsbanka, ásamt forstjóra Alþjóða- bankans. Að því er United Press hefir fregnað er för dr. Schachts aðallega farin i þeim tilgangi, að leitast við að finna ráð til þess, að Þýskaland geti komið viðskiftum sínum við önnur lönd á heppilegri grundvöll en nú er, en eins og vikið hefir verið að í fyrri skeytum, horfir ekki vænlega um viðskiftalega sambúð Breta og Þjóð- ver ja, og það er talið, að Gyðingaofsóknirnar hafi víða spilt fyrir þýskum viðskiftum. Það er einnig húist við því, að dr. Schacht ræði við breska stjórnmálamenn um Gyðingavandamálin, hvort unt sé að koma því til ieiðar, að Gyðingum frá Þýska- landi verði veitt mótttaka í öðrum löndum og að ‘þeim verði séð fyrir varanlegum dvalarstöðum. Én það er talið vandamál, mjög erfitt úrláusnar, því í fyrsta lagi þurfi að afla nægilegs fjár til þess að koma Gyðingum frá Þýskalandi fyrir í öðrum löndum, og eins hitt, að na samkomulagi um dvalarstað handa þeim. Stjornittajafréttaritari Daily Telegraph birtir grein í blaði sínu í morgun og segir liann m. a., að ástæðan til þess, að dr. Schacht sé kominn til London til þess persónulega að kynna sér skoðanir og afstöðu bresku stjórnarinnar í viðskifta- og Gyðingamálun- um, sé ágreiningurinn miJIi leiðtoga ]>ýsku þjóðar- i innar. Ferðalag dr. Schachts stað- festir, að sú skoðun er rétt, seg- ir stjórnmálafrettaritari Daily Telegraph, að Þjóðverjar hafa miklar áhyggjur af framtíðinni, fkki síst vegna viðskiftamál- anna og vaxandiágreiningsmilli kepni róttæku og hægfara leið,- toganna um hylli Hitlers. Baráttan stendur milli dr. Göbbels, Rosenbergs og Himm- lers annarsvegar, en þeir eru all- ii4 í fiokki hinna róttæku naz- ista,og Görings,von Neuraths og ef til vill dr. Schachts hinsvegar, og eru þessir menn leiðtogar hinna hægfara nazista og hafa, að því er ætlað er, stuðning hersins. United Press. Rfissnesklr njösnarar handteknir f Banda- ríkjnnum. London 15. des. FjÚ. 1 Los Angeles hefir rússnesk- ur maður verið tekinn fastur frakkir anæoiir yflr riB Chaierlains. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London í morgun. Frakkneskir stjórnmálamenn eru harðánægðir með ummæli Chamberlains í ræðu hans í blaðamannaveislunni, þar sem hann sagði, að vinátta Frakka og Breta væri svo hefðbundin orðin, að hún væri traustari en þótt hún væri samningsbundin. Þess verður þó vart, að stjórn- málamönnum Frakklands þyki Chamberlain ekki hafa verið nógu ákveðinn í ummælum sín- um viðvíkjandi Spáni, í neðri málstofunni, en eigi verður annað séð en Frakkar séu sæmi- lega ánægðir með þau ummæli. United Press. í FÚ-fregu segir, að Bonnet hafi lýst yfir þvi, að Frakldand muni aldrei láta ferþumlung lands af liendi við ítali. Tilraun- ir til þess að knýja fram slíkar kröfur myndi leiða til styrjald- ar. —■ von Ribbentrop sagði Bonnet að aðeins 3000 þýskir sjálfboðaliðar væri nú á Spáni. von Ribbentrop sagði einnig, að Þýskaland mundi styðja Ítalíu, en ekki hafa beinan áhuga fyrir Mi ð j ar ðarhaf smálunum. og sakaður um njósnir. Hann var stjórnandi rússneskrar ferðaskrifstofu. Annar rúss- neskur maður, sém orðinn er Bandaríkjaþegn hefir einnig verið telcinn fastur fyrir sömu sakir. Hann hafði áður unnið við njósnastörf í þágu Banda- ríkjaflotans. Þá hefir þýskur maður verið tekinn fastur í Ar- istobal í Panama, og einnig sak- aður um njósnir. Á hann að hafa tekið Ijósmyndir af víg- girðingum meðfram Panama- adeins Loftui*. Á AFMÆLISDEGI HITLERS síðast, en þá varð hann 49 ára, var haldin hersýning mikil í Vínarborg, og sýnd ýms riý- tísku hergögn. Hér sést, er brynvarðar bifreiðir fara eftir Ringstrasse í Wien. Á gangstétt- inni standa helstu hernaðarleiðtogar þjóðarinnar. Eins og getið var um í blað- inu í gær, bauð Egill Vilhjálms- son blaðamönnum að skoða verslun sína og verkstæðí að Laugavegi 118, og vakti þar sér- staka athygli hinn nýi strætis- vagn, sem vinnustofan hefir nú lokið við að byggja yfir, en vegna rúmleysis í blaðinu í gær var ekki unt að gera nánari grein fyrir honum. Strætisvagn þessi er mun stærri og fullkomnari en áður liefir tíðkast og ýnisar umbætur hafa verið gerðar á honum, til aukinna þæginda fyrir farþega og bifreiðastjói'a. Það er hærra undir loft í vagninum, en verið hefir á öðrum vögnum Strætis- vagnafélagsins og getur hver meðalmaður staðið þar upprétt- ur, tveimur loftventlum af full- komnustu gerð hefir vei'ið kom- ið fyrir í þaki vagnsins, er soga út ólireina loftið, aftari dyi'nar hafa vei-ið færðar fram um eina rúðu, þannig að útganga úr bif- reiðinni er þægilegri en áður. Þá liefir ljósnm verið komið fyrir í bifreiðinni þannig, að um leið og húrðirnar eru opnaðar kviknar ljós, sem lýsir á stig- þrepið og einnig getur bifi'eiða- stjórinn ávalt séð hvort dyr eru luktar eða ekki, með því að Ijósuin er þannig fyrir komið í boi-ðinu lijá vágnstjóranum, Þá iná geta þess að Egill Vil- lxjálmsson hefir keypt nýja bor- vél til þess að bora upp mótors- blokkir, en slíkar blokkir munu kosta urn þxisund lcrónur. Þann- ig er hægt að viðhalda göml- um vélum um margra ára skeið og sparar það mikið fé fyrir bifreiðastjóra og landið í heild. Er vél þessi bæði fljótvirk og vandvirk. Að öðru leyti er vinnustofa Egils hin fullkomnasta að hús- iými, áhöldum, loftræstingu og öllu fyrirkomulagi, enda hafa endurbætur verið gerðar á lienni i samræmi við ströngustu kröf- ur, sem gerðar eru erlendis til slíkra vinnustofa. Sá, er fyrstur manna byrjaði á yfirbyggingu bíla hér á landi, var Kristinn Jón&son vagna- smiður, sem byrjaði á yfir- byg'gingu vörubíla árið 1919. Hafliði Hjartarson trésmíða- meistari varð fyrstur manna hér til þess að byrja á yfirbygg- ingu 14 manna níla (í mars 1923), Stefán Einarsson tré- smiður 1924, Egill Vilhjálms- son 1932. Tryggvi Pétursson setti á stofn upp á eigin spýtur verkstæði til þess að yfirbyggja bíla árið 1937. Vélbáturinn Eggert kom í gær raej 140 tunnur síld- ar til Keflavíkur. Síldin var fryst og söltuð. Aflahluti skipverja úr þessum róðri er um 85.00 krónur. Þorsteinn Eggertsson er skipstjóri á b'átnum. (FÚ.). Útflutningur. í fyrradag tók Brúarfoss til út- flutnings 134 smálestir af saltfiski í Keflavík, og 57 smálestir af hrað- frystum kola, og í gær tók Lyra 2150 pakka af Ameríkufiski. (FÚ.).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.