Vísir - 30.12.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1938, Blaðsíða 4
V I S I R á ný, á þann liátt að allieimsat- íhygii vekti, fyrr en á Locarno- ffáðstefmmni 1925—1926, er dr. Stresemann, sem nú er svo mög fyrirlitinn í I>ýskalandi, bar fram kröfur um, að nýlend- mniim yrði skiJað aftur. F>ar næst —og þar til nú liefir verið Mjótí um þessar lcröfur. En imeiSal þeirra manna, sem liafa gerí þessar kröfur að uxntals- efni á siðari árum eru: Dr. Seitr-, fyrrverandi ríkisstjóri í ÍJýskn Suður-Afríku, en það var Sharm, sem stofuaði „Iíolonial Reíchsarbeitsgeineinscliaft“, sem vanalega er kallað Ivorag. ■— dr. Schaclit, Hngenberg, von Papen, von Neui-atli og síðast cn ekki sist núverandi ríkis- iialdari í Bayem Ritter von Epp, Ein eitt höfuðvandamál yfir- standandi tíma varð málið ekki, fyrr en Hitler liafði end- turreist herveldi Þýskalands. Hér er vert að vekja atliygli á þvi, að ef litið er á sjónarmið Hitlers eftir þvi, sem liann lýsir jþeim 1 bók sinni „Mein Kampf“, Eiljóta. menn að komast að sömu niðurstöðu, að því er ný- lendurnar snertir og við atliug- anir á skoðumim og stefnu Bis- marks um sama efni. Hitler kemst nefnilega að orði á þá leið, að Þjóðverjar eigi eklci að léitast við að fá ný- Sendur til þess að leysa þetta vandamál (livar koma slcyldi fyrir þeim Þjóðverjum, sem þurfti að sjá fyrir dvalarstað til fframhúðar og atvinnu) og við Ward Price, fréttaritara Daily Mail sagði hami (í ágúst 1934): ,,”Þýskaland óskar ekki eftir nýlendum. FjTrverandi nýlend- ur Þýskalands i Afrílcu reynd- ust þvi útgjaldafrekt ólióf“. Hitler hefir nú telcið alger- lega aðra stefnu. Hann hefir op- ínberlega gerst talsmaður þess, að krefjast nýlendnanna. Hann var lengi á leiðinni og fór krókaleiðir, þar til hann komst á þessa slcoðim og setti sér það mark, að Þýskaland skyldi fá nýlendur sínar aftur. Frá því árið 1'936 hefir Iiann vikið að málinu í næstum öllum hinum mikilvægari ræðum sínum. Þ. 31. jánúar 1936 sagði hann i ræðu sinni í Ríkisdeginum, að krafan um endurheimt ný- lendnanna yrði að sjálfsögðu endurtekin þar til hún næði fram að ganga. Hann hreyfði málinu einnig, þegar umræðurnar liófust um Télckóslóvakíu milli hans og Cliamberlain. Þegar í fyrstu við- ræðu þeirra í Berchtesgaden minlist hann á kröfurnar — og lét ótvírætt í ljós hverjar þær væri í Godesberg, nóttina áður en Chamberlain fór heim. Þá sagði hann að ógerlegt yrði að leysa vandamál Evrópu til fullnustu, nema ]>etta mál yrði leyst á viðunandi hátt. Hann sagði, að málið mundi ekki verða styrjaldarefni — og eftir- lætur mótaðilanum að hefjast handa um lausn málsins. Þýskaland óskar fyrst og fremst viðurlcenningar á þvi, að það eigi rétt til þeirra nýlendna, sem það misti, er Versalasamn- ingarnir voru gerðir — og að það óski ekki eftir að fá umráð yfir nýlendum eða nýlendu- svæðum, sem með réttu til- lieyri öðrum. Þjóðverjar halda því fram ■— „á pappírnum“ -— kröfum um allar sínar gömlu nýlendur, en í reyndinni eru það að eins ný- lendurnar í Afríku, sem krafist er. Þýskaland telur sig eklci nægilega öflugt sjóveldi til þess að vernda samgönguleiðina til Nýju Guineu, en hinn þýski hluti eyjunnar er nú undir um- boðsstjórn sem Ástralía fer með — og um Kiao-chow er aldrei talað, og heldur elcki er húist við, að þeir muni hreyfa við endurheimt eyja þeirra í Kyrrahafinu, sem Japanir fengu umboðsstjórnarréttindi yfir. 1 ræðu sinni í Rikisdeginum 20. fehrúar í ár lét Hitler ótvírætt i Ijós, að Þýskaland gerði engar kröfur í Austur-Asíu. Það eru Afrikunýlendurnar, sem alt snýst um, og verður nú að því vilcið í næstu grein hverja þýðingu nýlendurnar þá liöfðu fyrir Þýskaland, fjár- liags- og viðskiftalega, og einn- ig sem lönd til þess að laka við þeim hluta þjóðarinnar, sem of þröngt var um lieima fyrir. — (Þýtt). Sigurður Jónsson kaupmaður verður jarðsunginn frá dómkirkjunni laugardaginn 31. desember, og hefst athöfnin lcl. 1 e. li. með húskveðju að heimili hins látna, Vatnsstíg 16. Aðstandendur. Himalajaförm. — Útgefandi Þorst. M. Jónsson. Akur- eyri. Þetla er fimta ritið í „úrvali úr heimsbókmentum barna og unglinga“ sem Þorsteinn M. Jónsson hefir gefið út. Höfund- ur liennar er Hans Quelling, en þýðendur Jóhannes úr Kötlum og Sigurður Thorlacius. Bókin er gefin út með meðmælum skólaráðs barnaskólanna og þarf fráleitt frekari „vitna“ við, að bókin sé valin af betri end- anum. Bók þessi liefir mikinn fróðleik að geyma og er hin skemtilegasta aflestrar. Til ]>ýð- ingarinnar liefir verið vel vand- að. 1 stuttu máli: Unglingabólc, sem ánægja er að mæla með, og fróðleilcsfús ungmenni munu grípa við fegins liendi. Foreldrablaðið (5. árg. 16. des.) er nýkomið út. Efni: Sigurður Tliorlacius: Námsbækurnar og skólinn. — Hallgrímur Jónsson: Yfirlit. Sigurður Magnússon: Eftirtelct- arverð nýmæli. Jónas B. Jóns- son: Skólinn — heimilið. Stein- grímur Guðmundsson: Ríkisút- gáfa slcólabóka. Frá skólunum. Árni Þórðarson: Auraþörf barna í þágu skólans. Sigurður Helgason: Nýjar bækur um uppeldismál. Slcúli Þorsteins- son: Skemtanir. Gisli Jónsson: 50 ára afmæli. — Foreldrablað- ið innilieldur að þessu sinni sem endranær fjölda margar þarfar hugvekjur. Væri æslci- legt að blaðið kæmist í liendur sem flestra foreldra. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýr fiskur í öllum úísölum tl ■ .látltt'xl c! ' Í'AÍ ’jfiv Jðns og Steingríms á morgun. Geriö svo vel og pantið í kvöld. pÆR REYKJA FLESTAR TE.OFANI tnwwnt! GULLARMBANDSÚR, lítið, hefir tapast á Þorláksmessu- kvöld. A. v. á. eiganda. (362 GLERAUGU töpuðust 18. des. í dómkirkjunni og grár fingra- vettlingur með 25 eyring í, á jóladaginn. Finnandi gjöri svo vel og skili þessu til kirkjuvarð- arins. Fundarlaun. (363 KltCISNÆDll HERBERGI óskast, lielst i austurbænum. Uppl. í sima 5272, milli lcl. 5 og 6. (566 LÍTIÐ herbergi til leigu Vita- stíg 9 (timburhúsið). (567 HERBERGI til leigu Egils- götu 32. Simi 1579.______(572 FORSTOFUSTOFA á fyrstu liæð til leigu 1. janúar. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi. (573 kvinnaJS Atvinna Nokkurar duglegar stúlk- ur, vanar vörpuhnýtingu, geta fengið atvinnu nú þeg- ar. Uppl. h já Guðlaugi Ingi- mundarsyni á Netastof- unni, Klapparstíg 1. H.F. HAMPIÐJAN. LÁTIÐ olclcur lireinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það vfir vetiu inn. —- örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5,_______________(219 TEK NÖKKRA hreinlega menn í þjónustu. Uppl. á Vesturgötu 24, iiiðri. (564 STÚLKA sem saumað héfír lcjóla, óskar að koinast að á verkstæði um áramótin. Tilboð, merkt: „R. E. R.“ sendist Vísi. _____________________ (565 UNGLINGSSTÚLKA óslcast strax Lindargötu 1 B. (574 FUNDIfC ?TÍLKyNN/NCM St. DRÖFN nr. 55 og St. MÍN- ERVA nr. 172 halda sameigin- legan áramótafund með guðs- þjónuslu á nýjársdag kl 2 e. h. í Goodtemplaraliúsinu niðri. Br. Ragnar Benedilctsson stud. tlieol. prédikar. — Fundurinn verður opinn fyrir alla reglufé- laga og gesti þeirra. Menn ern beðnir að hafa með sé sálma- hækur. Fjölmennið og mætið stundvíslega. (569 IKAtlPSKAPlJRX NÝR smolcing til sölu. A. v. á. ______________________(568 RAFMAGNSOFN til sölu Ing- ólfsstræti 23. Simi 5022. (571 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverlcstæði, breytir öllum fötum. Allslconar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg lclæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (287 BORÐIÐ á Heitt og kalt, Veltusundi 1, Hafnarstræti 4. Simi 3350._____________(356 PÚÐURKERLINGAR, Kín- verjar, blys, rauð og græn ljós og fleira. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (520 BÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 ÍSLENSK FRlMERKI lcaupir ávalt hæsta verði Gisli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- in* afgr. Visis). (1QB7 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þinghoílsstræti 23. (131 ......... i ■ ,!■ DÖMtfKÁP'UÍÍ, drakfií* og lcjólar, einnig ídísíconar bárna- föt, er sniðið og mátáð, Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi, Inn- gangur frá Bergstaðastrætí. (344 HRÓI HÖTTUR og menfi hans— Sögur í myndum fyrir born. 255. BJÖRGUNARTILRAUN. Litli-Jón seklátf smám saman dýþra — Komdu og hjálpaðu okkur, —Hjálpaðu mér hiklaust, að öðr- — Vertu rólegur, Litli-Jón, taktu og dýpra. — Hvar ertu, Litli-Jón? hann er að sökkva í kaf. -— Það um kosti mun eg .... — Það er í hendurnar á mér. Það er öllu ó- — Hérna, hjálp! er honum sjálfum að kenna, hann til einskis að hóta, hundurinn mun hætt um það, að við munum bjarga fór út af götunni. verja mig. þér. fíESTURINN GÆFUSAMI. 59 „Þér kunnið að taka bendingum, Barnes,“ «agði liún við liann, er þau voru liætt að dansa, Laurita og Barnes, „en segið mér álit yðar á nýtísku dönsum. Finst yður eklci, að það sé um tóþárflega mikinn innileik að ræða?“ „Það er ékki hægt að kalla ]>að dans,“ sagði Ardríngton lávarður þurlega. „En hitt er annað mál, að væri eg á aldri Martin Barnes mundi eg vefja tækifærin örmum, eins og hann.“ Lauríta hló við skyndilega og stöðvaði grammófóninn i miðju lagi. Hún leit undan, er hún sagði við Martin: „Þér verðið að drelcka lcaffið áður en það er fcalt — Það var rangt að draga yður Inn í þetta alveg fyrirvaralaust.‘‘ Eftir nokkura stund fóru þau aftur að dansa. En síðar gekk lafði Blanche með Martin um ffiöllina og sýndi lionum málverkin frægu. Við <enda langra ganga var eikarbekkur með l>aki -og þar settust þau. „Éruð þér orðnir ástfangnir í Lauritu?“ spurði Jafði Blanche. „Það held eg ekki,“ svaraði hann. „Hvers vegna spyrjið ]>ér?“ Hún ypti öxlum. „Eg veit eklci, nema það sé vegna þess, að þér virtust breyttur í svip — hið steingervingslega við yður livarf.“ „Kannske eg hafi gleymt mér“, sagði liann. „Hún dansar fyrirtaks vel — og eg skemli mér prýðis vel. Eg er sjaldnast í essinu mínu af því, að eg er smeykur við að gera eilthvert glappaskot“. „Heimskingi“, sagði lafði Blanche. „Þér þurf- ið engar áhyggjur að liafa — ef þér aðeins talc- ið það í yður að vera dálitið öruggari“. „Eg held, að það mundi eklci verða mér að neinu liði, að reyna að tileinlca mér öryggi, sem í rauninni er elcki til. Það er eins með dansinn og annað í lífi minu“. „Eg er nú hætt að skilja — viljið þér eklci skýra þetta fyrir mér?“ „Jæja, eg slcal reyn'a að gera það“, sagði liann. „Eg kemst elcki fram hjá þeirri staðreynd, að það er mikill munur á Martin Barnes, sem aðeins hlaut venjulega verslunarskólamentun og varð svo sölumaður verslunarfirma — og ylckur liinum. Herra Garnham hikar ekki við að nota ýms tækifæri til þess að minna mig á þennan mismun — og eg get sannast að segja vel skilið afstöðu lians og skoðanir og ylckar allra. Framkoma ylclcar er hin virðulegasta — eðlilega virðuleg — ]>að er meðfæddur virðu- leilci ef svo mætti segja og þrautfágaður í góðu uppeldi — í stuttu máli, þið hafið á ykkur menningarbrag, sem margar aldir þurfti lil að slcapa. Mér mislíkar ekki neitt, að þið eruð mér ofar i þessu. Eg verð að játa, að eg dáist að ykkur fyrir fágun ylclcar og framlcomu. Það er elcki við því að búast, að eg geti tileinkað mér þennan menningarbrag“. Hún hló, mjúklega, samúðarlega, og það var vinsamlegt tillit í augum liennar. Það vaknaði fjarstæðulcend löngun í huga hans — að kyssa hina fögru liönd hennar, sem hvildi á bekkn- uin við hlið lians — þessa liönd, sem var fögur sem hendur Lauritu, en sá var munurinn, að lafði Blanclie var þroskuð, viljasterlc, álcveðin kona. „Eg er sannfærð um, að þér þurfið engar á- hyggjur að liafa“, sagði lafði Blanclie, „ef þér ástundið að koma fram eins og yður er eðli- legast. Það má vel vera að yður verði einhverj- ar smáskissur á, en alt slíkt fyrirgefst nú á dögum. Eftiröpun er lieldur aldrei neins virði. Þér munduð aldrei geta horft á noklcurn mann með sama kalda fyrirlitningarsvipnum og Ger- ald stundum. Nei, í yðar sporum nnmdi eg á- stunda að vera trúr sjálfum mér“. „En setjum nú svo“, sagði hann skyndilega, „að mér dytti í hug að ganga að eiga konu af yðar stétt. Hvað mundu menn segja um ]>að?“ Hún liorfði á hann með undrun í svipnum og nú fanst honum liún eins á svipinn og er hún stóð í setustofu sinni og bauð hann velkominn. „Og hvað er langt síðan er liugur yðar fór að reilca í þessa átt?“ spurði lafði Blanche. „Slikar liugsanir koma fram í hugann — hljóta að koma fram fyrr eða síðar“, sagði hann og forðaðist að svara spurningunni beint. „Hafið þér aldrei Ii*úlofast?“ Hann kinkaði kolli. „Eg og ein skrifstofustúllcan, ]>ar sem eg vann, vorum trúIofuð“. „Var hún lagleg?“ „Mjög fríð stúllca.“ „Þér liafið vart sagt henni upp, vegna þess,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.