Vísir - 30.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AígTeiSsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓKI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 30. desember 1938. 354. tbl. Kínvepjaxs Útiblyss og PAOapkeFilngap ÐRlFANDI Sími 4911. | Gamla Bfó | 100 menn og ein stdlka. Deanna Durliin Leopold Stokowski. [SKðásta sinn. Hljðmsvelt Reykjaviknr. Óperetta í 3 þáttum. Leikstjóri Haraldur Björnsson. Söng- og hljómsveitarstjóri Victor von Urbantschitsch. FRUMSÝNING Iðnó n. k. mánudag kl. 8% eftir hádegi. 2. sýning föstudaginn 6. janúar. AÖgöngumiðar seldir á nýárs- dag kl. 4—7 og 2. janúar eftir kl. 1 í Iðnó. — Sími 3191. xttKxxxttttsoosoQ&satsoaQaosTC er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — 5í;;íííoí;;íísíí;;íæ;í;jíííí;íí;ííog;;»o«í Mw Dansleikur í K. R.-liiisinti annad kvöld. Aðgöngumiðar seldir á kr. 4.00 til kl. 9 annað kvöld. Ef eitthvað yrði þá eftir verða þeir seldir með hækkuðu verði. Kaupið miDana strax í dag, því fjDIdinn fer í K.R.-hfisið á gamlárskvDtd. •f Tw T mim Rakarastofurnar yerða opnar til kl. 4^2 síðdegis á gamlársdag. Lokaðar allan daginn 2. janúar., Stjórn Rakarameistarafélags Reykjavíkur. Skrifstofar Stjórnarráös- ins og RíkisféhlrOis vei»ða lokaðap mánu- dagiim 2. janúap. Rókliald. Nú um áramótin ganga nýju bókhaldslögin i gildi og er þvi nauðsynlegt fyrir þau fyrirtaqki, sem samkv. þeim verða bók- haldsskyld, én hafa ekki verið það áður, að tryggja sér að- stoð kunnáttumanna á því sviði.- nu Tveir vanir bókhaldarar, sém þegar sjá um bókhald fyrir nokkur fyrirtæki, geta bætt við sig fleirum. Lysthafendur sendi tilboð til dagbl. Vísis merkt: „Áramót" fyrir 7. janúar. Lögtök. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík f. h. ríkissjóðs og að undangengnum úrskurði í dag verða lögtök látin f ram f ara f yrir ógreiddum skipulagsgjöldum, sem f allið hafa í gjalddaga á árinu 1938, og verða lögtökin fram- kvæmd á ábyrgð ríkissjóðs en kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. —% Lögmaðurinn í Reykjavík, 29. des. 1938. Hjörn JÞópdapson. ¦tríss heldur Knattspyrnufél FRAM í Oddfellowhöllinni miðvikudaginn 4. janúar kl. 5-—9 fyrir börn og frá kl. 9—2 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir i Tóbaksbúðinni í Eimskip og Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu 1, og kosta, fyrir börn kr. 1.50 (veitingar innifaídar), fyrir fiíll- orðna 2 krónur. STJÓRNIN. Sr. HALLDÓR JÓNSSON, Reynivöllum: SOnpar íyrir alþýða I, Iloglll Lög við ættjarðarljóð og ljóð almenns efnis. Sðngvar tyrir alþýðo IV, Verð hvers heftis kr. 3.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Sálmalög. Hornafiarö lartöflur ¦ i;-^ í sekkjum og lausri vigt. VERZLC; Sími 2285. Grettisgötu 57. ^íjálsgötu 106. — Njálsgötu 14. VÍSIS KAFPIÐ gerir alla glaða. FJELAGSPRENTSniÐJUKNAR Ö£ST\^ 47 krðnuTikosta ðdýrustn kolin. I ¦ Nýja Bíó. B Barðnsfrúin og brytion. Bráðfyndin og skemitleg amerísk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika hin fagra ANNABELLA og kvennagullið WILLIAM POWELL Síðasta sinn. BEIRH. ZOEBA Símar 1964 og 4017. Preti ttnytr da stofan LEIF.TUR býr til 1. flokks. prent- myndir fyrir lægsta verð. Hafn. 17 Sítni 5379. ílkynníng fpá Sjúkpasamlagi Reykjavíkup. 1. Dagpeningatrygging S júkrasamlagsins feilur nið- ur sem skyldutrygging frá næstu árarnótum, óg frá þeim tíma verða dagpeningar ekki greiddir sámlags- mönnum, samkvæmt þeim reglum, sem gilt hafa um dagpeningatiTggingu samlagsins, öðrum en þeini, sem þegar hafa lagt fram læknisvottorð-um að þeir háfi áður verið orðnir óvinnufærir sökum veikinda eða slvsa og þannig öðlast rétt til dagpeningagreiðslúáður en tryggingarreglunum var breytt. :-•¦ • ¦ Frá 1. janúar n. k. verður hinsvegarrsamkvænit 30. gr. alþýðutryggingarlaganna frá 31. des. 1937, 4. fölu- lið, samlagsmönhum á aldrinum 16—55 ára, gerður kostur á, gegn sérstöku iðgjaldi, að tryggja sér'dagþén- ingagreiðslu, er þeir verða óvinnufærir, samkvæm't reglum, sem um það eru settar í samþykt samlagsins og nú hafa öðlast gildi. Samkvæmt þeim reglum' eiga samlagsmenn kost á að ti-yggja sér dagpeninga að lið- inni einni viku eða lengri tíma (biðtíma) frá því er þeir kunna að verða óvinnufærir, og fer upphæð iðgjaldsins þá að nokkuru eftir lengd biðtímaus, eins og áður, auk þess sem aldur hins trygða kemur einnig til greina i þvi sambandi. Reiknast iðgjöldin samkvæmt eftirfaríidi töflu er sýnir: Mánaðariðgjöld fyrir 10 kr. bætur á sjúkraviku Aldur 16-19 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49 50-54 55 2.viku: 1.40 1.50 1.75 1.85 1.90 1.95 2.15 2.45 2.60 3.viku: 1.05 1.15 1.20 1.30 1.35 1.45 1.60 1.85 1.95 4. viku: 0.85 0.85 0.90 0.95 1.00 1.05 1.20 1.35 1.45 ö.viku: 0.65 0.65 0.65 0.65 0.70 0.80 0.90 1.00 1.10 frá og með 9.viku: 14.viku: 0.25 0.20 0.20 0.20 0.20 0.25 0.25 0.30 0.35 0.05 0.05 0.05 0.05 0.05 0.05 0.05 0.10 0.10 Fynr 20 kr. bætur á sjúkraviku greiðist tvöfalt ið- gjald. Fyrir 30 kr. bætur á sjúkraviku greiðist þrefalt iðgjald. 2. Ljós- og Röntgenlækningar: Frá 1. janúar n. k. eiga samlagsmenn kost á, í viðeigandi tilfellum, eftir ráði heimilislæknis, að fá Ijósböð (kvarsljós og kolboga- Ijós) og yfirborðs-röntgengeislanir, á Röntgendeild Landspítalans að 3/4 hlutum á kostnað Sjúkrasamlags- ins, en leita þarf þó samþykkis trúnaðariæknis samlags- ins í hverju einstöku tilfelli. Sjtlkpasamlag Reykjavíkup.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.