Vísir - 31.12.1938, Síða 5

Vísir - 31.12.1938, Síða 5
liaugardaginn 31. desember 1938. V I S I R 5 Yfirlit yfir afrek í frjálsum íþróttum 1938. v'v - i *' . . Iþróttasíðunni þykir rétt að birta yfirlit yfir bestu afrek ís. lenskra íþróttamanna í frjálsum íþróttum á liðnu ári, svo og úr- slit knattspyrnumótanna. Sakir rúmleysis er ekki hægt að hafa yfirlitið svo víðtækt sem æskileg væri og eru takmarkanirnar á því miðaðar við eftirfarandi afrek: 1100 m. hlaupi er miðað við 11.6 sek., 200 m. hl. við 25.0 sek., 400 m. við 56.0 sek., 800 m. hl við 2:08.0 mín., 1500 m. hl. við 4:35.5, 5 km. hl. við 17:25.0, 10 km. hl. við 38:00.0 og 110 m. grhl. við 21.0 sek. 1 kúluvarpi er miðað við 11 m., spjótkasti við 40 m., kringlukasti 33 m. og sleggjukasti við 27 m. 1 langstökki er miðað við 6 m., í há- stökki við 1.60 m., þrístökki við 12 m. og í stangarstökki við 3 metra. —* 100 m. hlaup: 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) 10.9 sek. 2. Baldur Möller (Á.) 11.2 sek. 3. Georg L. Sveinsson (ILR.) 11.5 sek. 4. Hallstexnn Iiinriksson (F. H.) 11.6 sek. 5. Jóliann Bernliard (K.R.) 11.6 sek. 200 m. lilaup: 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) 23.1 sek. 2. Baldur Möller (Á.) 24.0 sek. 3. Jóhann Bernhard (K.R.) 24.1 sek. 4. Ólafur Guðmundsson (Í.R.) 24.3 sek. Í00 m. lilaup: 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) 52.6 sek. 2. Baldur Möller (Á.) 53.6 sek. 3. Ólafur Guðmundsson (I.R.) 53.9 sek. 4. Guðjón Sigurjónsson (F.H.) 55.5 sek. 5. Sigurgeir Ársælsson (Á.) 56.0 sek. 800 m. hlaup: 1. Einar S. Guðmundsson (Iv. R.) 2 mín. 7.5 sek. 2. Gunnar Sigurðsson (I.R.) 2 mín. 7.5 sek. 3. Sigurgeir Ársælsson (Á.) 2 mín. 7.6 sek. 4. Ólafur Símonarson (Á.) 2 mín. 7.6 sek. 5. Sverrir Jóhannesson (K.R.) 2 mín. 8.0 sek. 1500 m. hlaup: 1. Sverrir Jóhannesson (K.R.) 4 mín. 19.2 sek. 2. Sigurgeir Ársælsson (Á.) 4 mín. 20.4 sek. 3. Ólafur Símonarson (Á.) 4 mín. 21.5 sek. 4. Guðbjörn Árnason (K.R.) 4 mín. 30 selc. 5. Gunnar Sigurðsson (I.R.) 4 min. 35.4 sek. 5000 m. hlaup: 1. Sverrir Jóhannesson (K.R.) 16 mín. 34.4 sek. 2. Jón Jónsson (K.V.) 16 mín. 38.8 selc. 3. Sigurgeir Ársælsson (Á.) 16 mín. 56.6 sek. 4. Bjarni Bjarnason (K.V.) 17 mín. 0.6 sek. 5. Ólafur Símonarson (Á.) 17 mín. 21.4 sek. 10.000 m. lilaup: 1. Sverrir Jóhannesson (K.R.) 35 mín. 41.6 sek. 2. Bjarni Bjarnason (K.V.) 36 mín. 39.1 sek. 3. Magnús Guðhjörnsson (K. R.) 37 mín. 8.0 sek. 4. Steingi-. Atlason (F.H.) 37 min. 43.7 sek. 5. Jón H. Jónsson (K.V.) 37 min. 53.3 selc. 110 m. grindahlaup: 1. Sveinn Ingvarsson (K.R.) 17.1 sek. 2. Jóliann Jóliannesson (Á.) 18.2 sek. 3. Gisli Kærnested (Á.) 21.0 s. Langstökk: 1. Jóliann Bernhard (K.R.) 6.37 m. 2. Sigurður Sigurðsson (Í.R.) 6.31 m. 3. Georg L. Sveinsson (K.R.) 6.26 m. 4. Sigurður Finnsson (K.R.) 6.22 m. 5. Karl Vilmundsson (Á.) 6.02 m. 6. Guðjón Sigurjónsson (F.H.) 6.02 m. Hástökk: 1. Sigurður Sigurðsson (Í.R.) l. 85' m. 2. Kristján Vattnes (K.R.) 1.70 m. 3. Guðjón Sigurjónsson (F.H.) 1.675 m. 4. Grímar Jónsson (Á.) 1.675. 5. Sigurður Norðdahl (Á.) l. 675 m. Þrístökk: 1. Sigurður Sigurðsson (Á.) 12.97 m. 2. Sigurður Norðdahl (Á.) 12.94 m. 3. Guðjón Sigurjónsson (F.H.) 12.91 m. » 4. Sigurður Finnsson (K.R.) 12.87 m. 5. Georg L. Sveinsson (K.R.) 12.80 m. Stangarstöklc 1. Karl Vilmundsson (Á.) 3.45 m. 2. Ilallsteinn Hinriksson (F. H.) 3.30 m. 3. Ólafur Erlendsson (K.V.) 3.21 m. 4. Þorsteinn Magnússon (K.V.) 3.15 m. 5. Kristján Vattnes (K.R.) 3.10 m. Kúluvarp: 1. Kristján Vattnes (K.R.) 13.74 m. 2. Sigurður Finnsson (K.R.) 13.10 m. 3. Jens Magnússon (Á.) 12.31 m. 4. Ólafur Guðmundsson (I.R.) 11.82 m. 5. Jóhann Bernliard (K.R.) 11.14 m. Spjótkast: 1. Kristján Vattnes (K.R.) 58.54 m. 2. Jens Magnússon (Á.) 48.65 m. 3. Aðalsteinn Gunnlaugsson (K.V.) 46.67 m. 4. Ingvar Ólafsson (K.R.) 46.64 m. 5. Hermann Guðmundsson *(K. R.) 42.31 m. 6. Anlon Bjönsson (K.R.) 41.95 m. 7. Sigurður Júlíusson (Á.) 40.95 m. Kringlukast: 1. Ólafur Guðmundsson (I. R.) 43.46. 2. Kristján Valtnes (K. R.) 42.32 m. 3. Júlíus Snorrason (K.V.) 35.40 m. 4. Sigurður Finnsson (K.R.) 34.72 m. 5. Jens Magnússon (Á.) 33.86. 6. Anton Björnsson (K.R.) 33.05. Sleggjukast: 1. Óskar Sæmundsson (K.R.) 39.05 m. 2. Vilhjálmur Guðmundsson (K.R.) 34.49 m. 3. Helgi Guðmundsson (K.R.) 32.85 m. 4. Karl Jónsson (K.V) 31.90 m. 5. Gísli Sigurðsson (F.H.) 27.54 m. KsattspyrDan i 1. flokki s. I. snmar. Aðalmótin á árinu voru eins og venjulega Islandsmótið og Reykjavíkurmótið, auk leikj- anna gegn Þjóðverjum. Valur varð bæði Reykjavik- ur- og íslandsmeistari og var auk þess eina félagið, sem tókst að gera jafntefli við þýska liðið. 1 1 Islandsmótið: Mörk Valur—Fram............. 4:3 Valur—K. R........... 4:4 Valur—Víkingur......... 3:2 Fram—K. R.............. 1:1 Fram—Víkingur.......... 3:3 K. R.—Víkingur......... 0:1 Röðin varð þessi: Leikir Mörk St. Valur........... 3 11:9 5 Víkingur ....... 3 6:6 3 Fram............ 3 7:8 2 K. R............ 3 5:6 2 Þjóðver jaheimsóknin: Mörk Þjóðverjar—Úrvalslið .... 2:1 Þjóðverjar—Valur ....... 1:1 Þjóðverjar—Víkingur .... 4:1 Þjóðverjar—Úrvalslið .... 4:0 Þjóðverjar—Fram & K. R. 3:1 y Mörk Þjóðverjar .......... 14: 4 íslendingar........... 4:14 Reyk javíkurmótið: Mörk Valur—Fram .............3:2 Valur—K. R ............ 0:0 Valur—Víkingur......... 3:1 Fram—Víkingur.......... 5:2 Fram—K. R...............2:4 Víkingur—K. R...........3:2 Röðin varð þessi: Leikir Mörk St. Valur ......... 3 6:3 5 K. R............ 3 6:5 3 Fram............ 3 9:9 2 Víkingur....... 3 6:10 2 Nikkanen verður fyrir slysi. Iþróttasíða Vísis skýrði frá því fyrir nokkru, að Nikkanen heftSi verið úthlutað gullklukkunni finsku, fyrir hesta afrek ársins (heimsmet í spjótkasti). Er hann var á leið til að taka á móti klukkunni, lenti hann í slysi. Var á hifhjóli, ásamt tveim mönnum öðrum, og var Nikkanen og annar mannanna í hliðarvagnin- um, Ók bifhjólið á húsvegg og fórst sá, er var í hliðarvagninum með Nikkanen, en Nikkanen meiddist allmikið og slapp þó furðulega, eft- ir atvikum. Almennur frdðleikur utn Ótympíuleikana. Pantanir á aðgöngumiðum að Ólympíuleikunum í Hels- ingfors 1940, streyma nú þeg- ar til finsku Ólympíunefndar- innar og eftir öllu að dærna virðast leikarnir ætla að verða mjög vel sóttir. Kemur þetta engum á óvairt, þvi það má með sanni segja, að Finnland sé liöfuðvígi íþróttanna, að minsta kosti í Evrópu. Sala aðgöngumiða að leik- unum mun verða með talsvert öðrum hætti en var i Berlín 1936. T. d. verða ekki seldir aðgöngumiðar, sem gilda að öllum leikunum i lieild, lieldur aðeins frá degi til dags. Telja Finnar það heppilegra, meðal annars vegna þess, að dreifing- in verði meiri. Þá verða að- göngumiðar ódýrari en þeir voru í Berlín, í 12 tilfellum af 15, en dýrari að frjálsum í- þróttum, sundi og róðri. Verð aðgöngumiða að leikvangin- um liefir verið ákveðið frá 20 upp i 175 finsk mörk eða ca. kr. 2.00 til 17.00. Þá má og geta þess, að gert er ráð fyrir að leikvangurinn fyllist flesta daga tvisvar á dag, fjTst við keppni í frjálsum í- þróttum og síðar um daginn við knattspyrnu. —o— Sá orðrómur hefir komist á loft, að Finnar ætluðu að sækja liinn ólympiska eld til Aþenu- horgar, á sama hátt og Þjóð- verjar gerðu 1936, eða með boðhlaupi. En nú hefir Ólym- píunefnd Finna neitað þessu og segir, að liér sé um leiðin- legan misskilning að ræða. —o— Helsingforsför Dana 1940. Danir eru þegar farnir að safna fé til Olympíufararinnar og hafa ölgerðarfélögin stóru, Carlsberg og Tuborg, riðið á vaðið og gefið 10 þús. kr. hvort til styrktar nefndinni. — Hjól- reiðamenn og knattspyrnu- menn fá enga styrki, þar sem tekjur þeirra eru taldar svo góð- ar, að þeir geti hæglega séð um sig sjálfir. Verða leikarnir ( Detroit 1944? Sænska stórblaðið Dagens Nyheter, birti nýlega þá fregn frá fréttaritara sínum í New York, að bilafélögin stóru, Gfcneral Motors, Ford og Chrys- ler leggi liið mesta kapp á það við bæjarstjórn Detroit, að hún sæki um að lialda leikana þar árið 1944. Bjóðast félögin til að styrkja þetta fjárliagslega á allan mögulegan hátt og nota versl- unarsamhönd sin um allan lieim til þess að auglýsa leik- ana. Væri þetta auðvitað ekki svo lítil auglýsing fyrir bílafé- lögin. Detroit er miðstöð bílaiðn- aðarins í Bándaríkjunum, er í Micliigan-fylki, og er fjórða stærsta horg í landinu, með liátt á aðra miljón íbúa. Myndin liér að ofan er af 24 ára gamalli enskri slúlku, Mary R. Hardwick, sem er önnur besta tennismær Breta. Hún slgr- aði heimsmeistarann, Mrs. Moody i sumar. ir ðVia til ri Svíar ætla nú að hefjast handa um að bæta rnjög knatt- spymuna í landi sínu og hefir samband knattspyrnufélaganna því setið á rökstölum og athug- að, livaða ráð muni best fallin til að auka áhuga manna fyrir íþróttinni og leikni keppend- anna sjálfra. Fara hér á eftir ýms atriði, sem eiga að koma til fram- kvæmda þegar á næsta vori: 1. Ráðinn sé maður, er liafi eftirlit með æfingum félaganna. 2. Foringjar knattspyrnulið- anna komi á fund árlega í Stokkhólmi til þess að ákveða í samráði við Sambandsstjórn- ina, livernig úrvalsliðið skuli skipað. 3. LejTt sé að æfa sig á öll- um grasvöllum. 4. Nefndin, sem á að velja menn í landsliðið, sé styrkt með því, að sérfróðir menn, sem ekki eru í neinum félagsskap, sé teknir í hana. 5. Landsliðið heyji sex æf- ingakappleiki í vor, m. a. gegn Arsenal 19. maí og Liverpool 24. maí. 6. Eftir livern leik eiga félög- in að gefa leikmönnum sinunr einkunnir, sem sendist úrvals- nefndinni. 7. Skóla- og stúdentaknatt- spjæna sé studd af fremsta megni. Frá félögunum. ÍÞRÓTTAFÉL. ÞRÓTTUK í Norðfirði, hefir lialdið uppu leikfimiskenslu fyrir fullorðna -— karla og konur, — það, sem af er þessrnn vetri. Tveir flokk- ar — karla og kvenna — sýndu þar leikfimi nýlega; og var sýn- ingunni vel tekið. Kennari var Haraldur Hjálmarsson frá Mjóafirði. — Siðar í vetur er skiðalcennari Svæntíynlegur til Norðfjarðar, sem mun dveljast þar um tima á vegum íþrótta- félagsins. — FÚ. _ Knattspyrnan á Englandi. í dag fara þessir leikir framr Arsenal Birminglram Blackpool Bolton Brentford Derby County Grimsby Leeds United Leicester City Liverpool MidÖlésbro’ Huddersfield Manchester U. W’hampton Portsmouth. Everton Aston VíHsl SunderlandL'. Charlton. Chelseæ Preston! Stoke Citjr- Gætum við ekki reynt að liag- nýta okkur einhverjar af þess- um tillögum, sem allar hafa verið rækilega undirbúnar af sænska knattspyrnusamband- inu? í fyrra fóru þessfr Ieíkiir svo: Arnsenal—Hudderfield 3:1; Black- pool—Wolverhampton 0:2; Rbltor —Portsmouth 1:1; Brentforcl—- Everton 3:0; Grimsby-—Sunder- land 0:2; Leeds—QiarTton 2:2; Leicester—Chelsea 1:0; Líverpod —Preston 2:2 óg Middlesbro— Stoke 2:1. A annan í nýári fara fram tveii leikir: milli Boltoiv W. og.Stoke Cl, og milli Middlesbror og LiverpooK. Þeir fóru svo í fyrra: B.—S. i:c og M.—L. 1:1, GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.