Alþýðublaðið - 25.07.1928, Blaðsíða 1
Albýoublaöi
Gefið út af AJgtýðuflokknmn
1928.
Miðvikudaginn 25. júlí
174. tölublað
ISABfI.A BtO
Annie Lanrie.
Ástarsaga frá Skotlandi í 9
páttum eftir JOSEPHINE
LOWETT.
Aðalhlutverk leika:
Lillan Gish og
Norman Kerry.
Smjör 1,90 % kg.
Egg 0,15
Reyktur lax 3,00 % kg.
Ostar.
Ifalidór R. Gunnarsson
Aðalstræti 6. Sím 1313.
Blfreiðastðð
Einars & Nöa.
Avalt til leigu
góðar bifreiðar í
lengri og skemri
íerðir.
il 1529
Til athugnnar.
Aðgangur að Ingólfs-
myndinni á Arnarhólj,
verður daglega opin frá
9 f. h. til kl. 10 e. m.
Stjórnarráðið.
Reykingamenn
vilja helzt hinar góðkunnu ensku
reyktóbaks-tegundir:
Waverley Mixtnre,
filasgow ,——
[Capstan ———-—-
Fást í ölium verzlunum.
111 ®1U 9HPGIIIII
framleiðír pessar vös-ki* :
Mristalsápu,
S'rænsápn,
Handsápur,
Þvottasápar,
9>vot£adu¥t
(Hreinshvítt);
Golfábnrð,
Skósvertn,
Skóguln,
Fægilðg (gull),
Baðlyf,
Kerti,
Vagnáburð,
Baðsápu.
Dessar ¥örur era ísienzkar.
<33»
ffS
KjaUaragrðttur
Tilboð óskast um að grafa fyrir kjallara
Elliheimililisins. Upplýsingar hjá Sigurði Guð-
mundssyni, Laufásvegi 63, (sími 1912).
Þrastaskógur
verður lokaður almenningi næstk. sunnudag, 29.
þ. m. Þann dag verður fundur ungmennafélaga í skóg-
inum, hefst kl. 2 e. h. Félagar, er fundinn sækja, beri
sambandsmerki.
Þrastaskógi 23. júlí 1928.
Fyrir U. M. F. í.
Áðalsteinn Sigmundsson.
i. s. i.
Kappröðrarmót
fér fram sunnudaginn 29. p. m. við sundskál-
ann í Örfirisey.
Tín skipshafnir þreyta þar kappróður, þar á
meðal Grindvíkingar og Hafnamenn*
Einnig verður þreytt þolsund umhverfis Örfirisey.
Sundf élag Reykjavíkur.
nyjsa m&
Mademoiselie
frá
Armentiéres.
(Inky—Pinky—Patley vu—?')
Sjónleikur í 7 páttum, frá
GAUMONT Film Co.London.
Aðalhlutverk leika:
Estelle Brody og
John Stuart.
Barátta frakkneskrar stúíku
fyrir land sitt, pjóð sína og
ást. Kvikmyndin er áhrifa-
mikil, en pó að ýmsu leyti
létt yfir henni, og að sama
skapi skemtileg.
j Alpýðnprenísmiðlan, j
| Hverfisgötii 8, simi 1294,
• tekur að sér alls konar tœkifærisprent-
( un,svosém erfiljóð, aðgðngnmiða, brél, '.
2 reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- !
I greiðir vinnuna fljétt og við réttu verði. ]
Hjarta«ás
smjarlíkið
er foezt.
Asgarður.
Mýkomið*
Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi
frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu-
tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur
með íslenzkum nöfnum. Karlm.
kaskeyti ódýr. GóHtreyjur ödýrar.
Karlmannssokkar frá 0,95 Kven-
silkisokkat frá 1,95 og m. fl. Verzlið
par sem pér fáið mest fyrir hverja
krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla.
Rlopp.
Laugavegi 28. Sími 1527.