Alþýðublaðið - 25.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ALÞÝÐUBLABIÐ | í kemur út á hverjum virkum degi. | í Atgreiös'ía í Alpýðuhúsinu við [ í Hverfisgöíu S opin frá kl. 9 árd. j \ til kl. T síðd. j < Skritstoía á sama stað opin kl. [ j! 91', — 10l'j árd. og kl. 8 — 9 siðd. { >: Sisnar: 988 (aígreiðslan) og 2394 ► i íakriístofan). j Verðiag: Áskríftarverð kr. 1,50 á [ í mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ► • hver mm. eindálka. j Prentsmiðja: AlÞýðuprentsmiðjan { í (í sama húsi, simi 1294). j Sálan ob síldveiðarnar. Ríkisstjórnin ætlar að leigja Siil« tina til að athuga sildargöngur og leiðbeina síldveiðaskipum. Nú uni þessar mundir er rikis- stjórnin að semja við Flugfélag fsiands um leigu á Súlunni í yh. u. b. vikutíma í byrjun ágúst. Þenna tíma á Súlan að hafa bækistöðu sína á Siglufirði og fijúga paðan og gera tílraunir tii að athuga síidargöngur. Stjóm- in hefir beðið Fiskifélag íslands að útvega kunnugan maran og vanan síldveiðum til að vera með Súlunni, segja henni til um mið, ákveða hvert fljúga skuli og gera athuganir um síldargöngur. Siidarfréttirnar verða tilkyntar opinberiega á Siglufirði og sendar útvarpsstöðinni hér, sem síðan út- varpar þeim, svo að allir þeir, sem viðtökutæki hafa, geta fengið þær jafnharðan. Jafnframt mun stjórnin hafa í huga að láta vSúl- una aðstoða við Iandhelgisgæzl- una nyrðra, enda er þess óefað mikil þörf, því að hætt er við, að flotstöðvar útlendinga langi Snn í landhelgina, ef tíð er óstilt og ókyr sjór. Hér er um stórmerkilega nýj- ttng að ræða, og á ríkisstjómin þakkir skyldar fyrij' framtakssemi sína í þessu efni. Norðmerm og fleiri þjóðir hafa gert tilraunir íil að athuga fiskigöngur úr ioft- inu og telja, að þær tilraunir hafi borið góðan árangur. Sé bjaxt í lofti og þokulaust sést langt niður í sjóinn ofan úr loftinu. Flugvélar hafa og víða verið- not- aðar við landhelgisgæzlu og þótt gefast vel. Síminn getur ekkert sagt um ferðir þeijrra, þær ber svo bráðan að, að landhelgisbrjót- um verður engrar undankomu auðið, og þær geta séð yfir geysi- stór flæmi í einu. Verði árangur góður af þessum tilraunum, má telja víst, að rík- isstjómin leigi Súluna allan síld- veiðitímann tii landhelgisgæzlu og leiðbeininga við veiðána. Það lítur óneitanlega út fyrir, að „bændastjómin“ ætli, að verða glöggskygnari á nauðsynja- og velferðar-mál sjávarútvegsins en ihaldsstjómin sálaða, sem þó var studd af flestum stórútgerðar- mönnum og hafði til ráðuneytis Jón Ólafsson, Óláf Thors og fleiri 'slíka sægarp* og fiskifræðinga. Satt að segja er heldur engin vanþörf á því. Dregur til ófriðar miili Japana og Kínverja. Khöfn, FB., 24. júlí. Frá London er simaö: Japanska stjórnin hefir slitið sambandi við fulltrúa Nankingstjórnar í Pekinjg, vegna uppsagnar verzlunarsamn- ingsins á milii Japana og Kín- verja. Landstjórinn í Mansjúríu hefir ákveðið að hætta við samn- ingatilrauri við Nankdngstjórnina um sameiningu Mansjúríu og Kína. Kveðst hann ætia að halda japansk-kínverska samninginn. Nobile á heimleið. Má ekki koma við i Stokkhólmi. Frá Stpkkhólmi er símað: No- bile og félagar hans eru væntan- iegir til Narvik í nótt. Fara þeir þaöan í járnbrautarvagni, sem sér- staklega er ætlaður þeim. Segja sumir, að af ásettu ráði fari lestin ekki yfir Stokkhólm. Kvað Musso- lini hafa bannað þeim' að hafa nokkur mök við annara þjóða menn á leiðinni. Mussolini heldur ræðu og ver drenginn sinn. Frá Rómaborg er símað: í ræðu, sem Mussolini hélt á ráðherra- fundi, mótmælti hann árásunum á Nobile og menn hans. Kvað hann Itali mundu rannsaka alt viðvíkj- andi leiðangrinum, þegar björgun- arstarfinu væri lokið. Kvað hann það fjarstæðu, að menn annara þjóða væri látnir rannsakp málið. Flug milli AmeríkB ob Evrópu. Formaður Flugfélagsins fékk í gær skeyti frá L.. H. Fredericks, sem er ritstjóri blaðsins Morning (Star í Rockford í Ili]5ínjöi,s í Banda- ríkjunum. Segir Fredericks að flogið verði frá Ameríku til Ev- rópu í landflugvél um Grænland og Island, og komi flugan til Islands um 26. þ. m. Biður hann Flugfélagið að sjá um, áð flugan geti fengið hér benzín og að benda sér á góðan Iendingar- stað. Fiugmaðurinþ er sænskur, Hassel að nafni. I Grænlandi er prófessor Hohbs að athuga lend- ingarstað fyri,r fluguna. Formað- ur Flugfélagsins fer í dag austur að Kaldaðarnesi til að á- kveða lendingarstað, verður han,n merktur með hvítum krossi svo að flugmaðurinn eigi auðveit með að sjá hann úr loftinu. Þetta er í fyrsta skifti sem landflugvél flýgur þessa leið. Allar líkur eru til þess, að þess verði skamt að bíða, að fastar flugferðir komsit á miilí Norðuir- álfu og Vestjirheims. Er aðallega um tvær leiðir að ræða, hina syðrí 'um þvert Atlantshaf, og hína nyrðri um Grænland, Island • og Skotland eða Noreg. Til þéssa hefir reynst nær ókleift að fljúga syðri leiðina vestur um haf og álíta því flestir að nyrðri leiðiíni verði valin. Munurinn á vegalengd er nær enginin, en áfangarniir milli landa eru langt um skemmri ef nyrðri leiðin er farin. Fyrir okk- ur Islendinga hefir það auðvitaó geysimikla þýðingu, hvað ofan á verður. Flugan iögð af stað. Símskeyti frá London segir, að flugan hafi lagt af stað. frá Ame- ríku í morgun; getur hún, ef vel gengur, komið hingað til lancls annað kvöld. Verkamannabústaðir. Hver á að byggja yfir þá húsnæðislausu? Verkamannahverfin nýju í Stokkhólmi. Húsnæðisvandræðin vaxa stöð- ugt í flestum bæjum á Norður- iöndum:, og húsaleigan verður, af þeim ástæðum, svo stórkostlegur útgjaldaliður, að flestum verka- mönnum og öðrum lágt launúöum mönnum verður um megn að leigja íbúð, sem er svo björt og rúmgóð, að heilsu fólksins sé þai ekki hætta búin. Lausn þessa máls hefir enn hvergi fengist til fullnustu, en margt hefir verið reynt, og því er talsverð reynsla fengin um, hvernig bezt verði úr þessu bætt. Gætum vér Islendingar mikið lært af reynslu nágrannaþjóða vorra, 'Dana og Svía, í þessu efni, ;og ef til vill losnað á þann hátt við óþörf millispor. Hver á að byggja yfir þá húsnæðislausu? SPetta er sú spurning, sem erfið- lega hefir gengið að verða sam- mála um, hversu svara beri. Is- lenzkir íhaldsmenn mundu vitan- lega svara henni á sína elskulegu íhaldsvísu og segja, að þeir hús- næðislausu eigi að byggja yfir sig sjálfir. En með því laginu er hætt vdð að seint fengist lausn þessa mikla vandamáls. Menn skiftast aðallega í þxjá flokka um afstöðuna til þess, hver eða hverjir eigi að byggja: Einn flokkurinn — sérstaklega íhaldsmenn — telja, að bygging- ar íbúðarhúsa eigi, eins og alt annað, sem líkur eru til að hægt sé að græða á, að vera ,í hönd- uim éinstaklinga eða hlutafélaga. Einstaklingsframtakið eigi þar að fá að njóta sín eins og annars- staðar. Þannig hefir - þetta nú bingað til verið, en samt magin- ast alt af húsnæðisvandræðin. Og þetta er ofur skiljanlegt. Húsaeig- endurnir hafa félög með sér. Þeir sjá um að ekki sé bygt (of mik- ið — ekki einu sinni niógu auikið — því ef svo væri lækkaði húsa- ledgan og þá yrði þeirra gróði minni. Á þennan hátt verður þess vegna aidrei bætt úr húsnæðis- vandræðunum. Auk þessa hefir byggingafyrirkomulag þ: tta — inn= rétting húsanna o. fl. þ. h.., ýmsa þá ókosti, sem hér yrði of langt að telja, er gera þéssi íbúðar- hús óþægiiegri og óskemtilegri en æskilegt væri. Annar flokkurinn — sérstaklega samvinnumenn — telja að best verði fram úr þessu vandamáli ráðið með samvirmufyrirkomulagi. Samvinnu-byggingaTfélög' eru stofnuð, menn greiða þangað litla upphæð til að byrja með og lága leigu, en sé staðið í skilum ,hinn ák\eðna tíma, er íbúðin eign ieigjandans. Hefir fyrinkomulag þettá rutt sér rnjög til rúms víða um lönd og í Danmörku er það aðaibyggingareglan orðin. Hefir þetta sýnilega marga kosti. En svo að segja allar þessar sam- vinnubyggingar eru gríðarstór húsabákn, sem að vísu hafa ýms sameiginleg þægindi fyrir allar í- búðirnar — og spara við þáð talsvert — en íbúðdrnar verða ait af líkar og leiguíbúðir húsabrask- aranna, og fyrirmunað er ibúand. anuin að nota írístundir sínar til! að snyrta umhverfið eða auka verðgildi eignar sinnar á annan hátt. Byggingarfélög þessi hafa bætt störkostlega úr húsnæðiseklunni í Khöfn á síðustu árum, enda hefir húsaieiga stórum lækkað. ,Þriðji fiokkurinn — aðallega jafnaðarmenn — telja að bezt og fullkorrmast verði úr húsnæðis- vandræðunum bætt með því, að hæirnir hafi byggingamálin með höndum og hjálpi mönnum til að byggja. Má koma þessu fyrir á ýmsan veg. Þeir telja, að með því verði það bezt trygt, að íbúð- irnar séu hollar og góðar og fyrir þeim þægindum séð, sem nauð- synlegt er að fylgi hverju íbúð- arhúsi. Er svo fjarri því, að slíkt dragi úr framtakssemi einstakling_ anna til að koma sér upp húsum, að reynslan sýnir hið gagnstæða; Sums staðar, þar sem bæirnir leggja fé til byggmganna, er fyrir- komulagið líkt og hjá samviinnu- byggíngarfélögunum. Húsin stór og margar íbúðir í hverju. Leig- a;n tiltölulega lág, og eignarréttur eftir ákveðið árabil, en sölurétt- úr aftur að eins til bæjarins og það við verði, sem ekki er hærra en byggingin upphaflega kostaði. Ainnars staðar aftur á mióti eru menn horfnir frá slíkum stórbygg- ingum, — því ókostir þeirra eru tnargir —, og byggja i þess stað smáhýsi, — að eins fyrir elna fjöl- skyldu — og láta hverju húsi' fylgja hiæfilegan blett til ræktunar. Virðist svo, þar sem nokkur reynsla er fengin., sem þetta fyrir-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.