Vísir - 11.01.1939, Qupperneq 4
VlSIR
Eigandi stórrar verslunarhallar í
jLondon auglýsti lraíSsalt, seni hann
íramleíddi, á þann hátt, aÖ hann
,iStiíti“ ba'Ökeri út í gluggann me'Ö
Bingii stúlku í, sem lá þar á hverj-
Bim morgni írá kl. n—12. Fyrir
(OÍan ba'ÖkeriÖ stóð letrað, að ung-
ím N. N. iiði hvergi eins vel og
wæri aidrei eins ánæg'Ö og í bað-
Jkerinu, ef vatnið væri hlandað hinu
árábæra ba'Ösalti. Auglýsingin vakti
^ádænia athygli, setn vænta mátti,
og fjöldi manns safnaðist morgun
ffiftir morgun fyrir íraiiian verslun-
arhúsi'Ö til að sjá þessa einkenni-
legu auglýsingu. Mörgutn til gremju
sást ekki nema ljóslokkað höfuð
stúlkunnar og lítið eitt niður á hvít-
ar og fallega vaxnar axlir hennar.
En svo skeði það dag einn, aÖ
maðttr nokkur úr áhorfendahópn-
iim tók ofan höfuðfatið og byrjaði
að syngja enska þjóðsönginn.
JLcigregluþ j ónn, sem var nær-
Btaddur og heyrði sönginn, kom
Súaupandi í dauðans ofboði til að
afstýra þessari ósvinnu. Hann spyr
anannínn, hvort hann sé vitlaus, a'Ö
syngja þjóðsönginn tilefnislaust úti
á miðri götu.
„Neí, ég er ekki vitlaus," sagðt
«á sem söng. „En það er siður að
fólk standi á fætur, þegar það heyr-
ar þjóðsönginn og þess vegna ætl-
aði ég að vita, hvort hún stæði ekki
upp ,— þessi þarna í baðkerinu.“
Háskólakennari í Oxford skrif-
aði einu sinni i kenslustund eftir-
farandi setningu á veggtöfluna:
„Hér með tilkynnist, að hans há-
tign konungurinn hefir skipað mig
sem einkalækni sinn.“
* Eiim stúdentinn skrifaði neðan-
íindir:
„Guð varðveiti kónunginn!”
★
Hollendingur og Fjóðverji sátu
saman á kaffihúsi og ræddu um
stjórnmál. Þeir voru orðnir allheit-
ár og rifust um það, hvort Þjóð-
verjar myndu ráðast inn í Holland
ffiða ekki. Loks segir Þjóðverjinn og
leggur þunga áherslu á orðin : „Mér
er alveg sama hvað ])ið segið, en
J>ið skuluð fá Hitler fyr eða síðar
ínn i Holland!“
„Má vel vera,“ sagði Hollending-
■uriiin með.mestu ró, „við erum jieg-
ar búnir að fá keisarann, og Hitler
kæmi okkur því alls ekki á óvart!"
★
I hitábeltislöndum er útvarj) mjög
lítið útbreitt og nær eingöngu með-
al hvítra manna, er þar búa. Frum-
byggjarnir hafa sjálfir fundið upp
nýtt nafn yfir útvarp og kalla það
skyjarödd.
.Annars hafa margar sögur mynd-
aSt víðs vegar um lönd um útvarp-
íð, eínkum á íyrstu árum þess. Ein-
; liverju sinní bar það við, að íslensk-
ur bóndi, sem nýlega var búinn að
eignast fitvarp, hlustaði á fréttir úr
sínu nágrenni, en varð var vi'Ö eitt-
fivert mishermi. Þá fór bóndi að
útvarpinu, sagði að ])etta hefði ver-
íð röng frásögn og ba'Ö um leiðrétt-
ingu. En þegar þulan hélt máli sínu
áfrain, án þess að taka leiðréttingn
hóndans nokkuð til greina, varð
fiann reiður og skammaði hana eins
feröftuglega og hann gat. Hann varð
eftir því æfari, sem þulan varð ró-
íegri og hann þoldi ])að síst af öllu,
að hún skyldi ekki svo mikið sem
virða sig svars. Þá steytti hann
hnefaria og ætlaði að gefa útvarp-
inu áminningu með hnefa sínum, en
heimilisfólkið tók þá fram fyrir
hendurnar á honum og varnaði hon-
um að misþyrma þvi á þann hátt.
Haustið 193 s var Skoti á ferðinni
í Berlín og týndi einu marki hjá
Ríkisþinghúsinu, án þess að hann
vissi þá, hvaða bygging það væri.
Þegar hanri fann ekki peningirin
aftur, hvernig sem hann leitaði, fór
hann á lögreglustöðina til að til-
kynfta tjóni'ð.
Vorið' eftir kom sami Skotinn
aftur til Berlínar og varð gengið
framhjá þinghúsbyggingunni, sem
þá lá í rústum. Þegar hann sá það,
flýtti hann sér á lögreglustöðina og
sagði: „Eg ætlaðist nú aldrei til
að þið. gerðuð slíkt veður út af
markinu mínu.“
Bæjop
fréttír
Veðrið í morgun.
í Reykjavík —3 stig, heitast i
gær o stig, kaldast —6 stig. Sól-
skin í 3.0 stundir. Heitast á landinu
í morgun —1 stig, á Dalatanga,
kaldast —12 stig, á Blönduósi. —
Yfirlit: Háþrýstisvæði um ísland
og Grænlandshafið. Horfur: Su'ð-
vesturland og Faxaflói: Norðaust-
an gola. Bjartviðri.
Knattspyrnufél. Valur.
I. flokkur. Æfing í Í.R.-húsinu
í kvöld kl. 9. Fjölmennið!
Höfnin.
Gyllir kom frá Englandi í gær.
Arinbjörn hersir kom í gær og fór
samdægurs til Englands með við-
komu í Keflavík. Þar tók hann
bátafisk. 1 morgun kom hingað salt-
skip á vegum H. Ben. & Co.
Skipafregnir.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Goðafoss er á leið til Austfjarða
frá Hull. Brúarfoss er á leið til
Vestmannaeyja frá Leith. Dettifoss
er á leið til Kaupmannahafnar frá
Hamborg. Selfoss er í Reykjavík.
Knattsp.félagið Fram.
I^yrsta knattspyrnuæfing i íþrótta-
húsinu (ishúsinu) við Tjarnargötu
er í kvöld kl. 9. — I. fl. Fjölmenn-
ið stundvislega.
Háfjallaklúbburinn
heldur skemtifund að Hótel
Skjaldbreið annað kvöld kl. 8.30.
Framhaldsvist verður spiluð, o. fl.
verður til skemtunar.
Á þrettándanum
kom Sif Þórs til Vífilsstaða og
sýndi dans. Aage Lorange annað-
ist undirleikinn. Og á sunnudaginn
lék þar Lúðrasveit Reykjavíkur.
Sjúklingur hafa beðið lilaðið að
flytja öllu ])essu fólki bestu þakkir
fyrir komuna og ágæta skemtun.
Leikhúsið.
Meyjaskemman hefir nú verið
sýnd Ifórum sinnum að þessu sinni,
altaf við hina bestu aðsókn. — Er
leiknum altaf tekið með miklum
fögnuði leikhúsgesta, og berst þeim
mikið af blómum á hverri sýningu.
Ver.ða þeir að endurtaka mikið af
söngvum og dönsum á hverri sýn-
ingu. Næsta sýning verður í kvöld
kl. hálfniu. Efu aðgöngumiðar með
venjulegu leikhúsverði, seldir í Iðnó
eftir kl. 1 í dag.
Næturlæknir:
Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu
13, sími 3925. Næturvörður i
Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.20 Um síldveiðar (Árni
Friðriksson, fiskifr.). 20.15 Kveld-
vaka: a) Dr. Einar Ól. Sveinsson:
Úr Odysseifskviðu Hómers; b)
Friðf. Guðjónsson, leikari: Gaman-
saga; c) Páll Sigurðsson f. bóndi:
Korn úr melgresi til manneldis.
Sönglög. Hljóðfæralög..
NÝLENDUR ÞJÓÐVERJA.
Frh. af 3. síðu.
andi nýlenduni þeirra í Afríku.
Þjóðverjar hafa ekki viljað
taka upp þá aðferð, sem enn
viðgengst í breskum nýlendum
að þvi er landnám snertir, að
einn maður verði að liafa stórt
landsvæði til umráða, til þess að
geta komist af. Það sem fyrir
Þjóðverjum vakir að því er
framtiðarlandnám snertir í ný-
lendunum er miklu fremur í
líkingu við það skipulag sem
Italir undirbúa i Abessiniu og
að nokkuru leyti er undirbúið
og stofnað í Libyu. Með öðrum
orðum: að landnámið sé skipu-
lagt þannig og undirbúið, að
liægt sé að kon'ia tugþúsundum
landnema að við landnám í
einu — jafnvel í héruðum þar
sem mestur bluti landsins var
eyðimörk.
Það befir sína þýðingu að
gera sér grein fyrir því livers
virði hinar gömlu nýlendur
Þjóðverja eru í augum lieimsins
—- en jafnframt má ekki gléyma
þvi, að Þjóðverjar viðnrkenna
alls ekki, að rétt sé að reikna
dæmið með þeirri aðferð sem
Bretar nota. Það sem national-
socialistar sjá er þetta: Hinar
gömlu nýlendur Þýskalands í
Afríku eru yfir ‘1\,2 miljón fer-
hyrningskílómetrar að stærð —
eða meira en 100 sinnum stærri
en Þýskaland — og í nýlendun-
um eru ótakmörkuð skilyrði
fyrir þýskt framtak og þýska
liugvitssemi.
Á þessum grundvelli er rök-
rælt um endurheimt nýlendn-
anna i Þýskalandi.
(Þýtt).
KHClSNÆf)ll
HERBERGI til leigu Fram-
nesvegi 8. (142
STÓR forstofustofa óskast,
eldunarpláss þarf að fylgja. —
Uppl. í síma 5239. (144
HERBERGI óskast nú strax,
þarf að vera sem næst miðbæn-
unjy Uppl. i síma 4870, eftir kl.
7i/2 siðd. _________ (145
LÍTIÐ berbergi með
ljósi og liita óskast í mið- eða
vesturbænum. Sími 2665. (147
EITT berbergi og eldunar-
pláss til leigu Ránargötu 15,
uppi. Uppl. frá 3—6. (151
HERBERGI til leigu Ilverfis-
götu 35, niðri. (152
HERBERGI óskast. Uppl. Ný-
leiidugötu 19 B, miðliæð. (153
HERBERGI óskast. Guð-
rún Einars, Laugavegi 18. (156
imw" '■ .........
EKENSLAl
KENNI íslensku, Dönsku,
Ensku, Frönsku, Þýsku, les
með nemöndum, tíminn 1.50,
undirbý skólapróf. Páll Bjarn-
arson, cand. philos. Skólastræti
1. (61
ýienniro^}^Sn^/^/ór?uStrnf
c7r)</ó//ss/rœh ty. 77/vi/fats/1.6-8.
stilaL talœtiujjap. o
VÉLRITUNARKENSL A. Ce-
cilie Helgason. Sími 3165. Við:
talstími 12—1 og 7—8. (46
VSnJHDÍ^WfnKYHHÍHGm
£T. FRÓN nr. 227. — Fyrsti
fundur stúkunnar á þessu ári
liefst í Góðtemplarahúsinu ann-
að kvöld kl. 8. — Dagskrá: 1.
Upptaka nýrra félaga. 2. Önn-
ur mál. — Hagskrá: a) Hr.
Sveinn Sæmundsson, yfirlög-
regluþjónn: Erindi. b) Hr. Hans
Christiansen, yfirumboðsmað-
ur: Upplestur. c) ? —- Að lokn-
um fundi liefst jdans og verður
dansað til kl. 2. — Hvað skeð-
ur kl. 12? — Félagar, fjölmenn-
ið og mætið annað kvöld kl. 8
stundvíslega. (158
HleicaH
SKÚR til leigu, hentugur fyr
ir verkstæði. Uppl. Njálsgötu 11.
(154
Uilk/nnincakI
HJÁLPRÆÐISHERINN. —
Fimtudag kl. 8%: Fagnaðar-
samkoma fyrir kapt. Hilmar
Andresen. Veitingar. Aðg. 50
aura. Velkomin! (157
STÚLKA óskast. — Tvent i
beimili. Uppl. á Leifsgötu 15.
(124
, UNGLINGSSTÚLKA óskast i
létta vist, helst sem fyrst. Uppl.
Laugavegi 126, niðri. (149
STÚLKA óskast í forföllum
annarar. Tvent 1 heimili. Rán-
argötu 29 A, uppi. (155
' VERTÍÐARSTÚLKA óskast
[ til Grindavikur. Uppl. Hótel
• Ilekla á morgun kl. 11—1. (159
REYKJAVÍKUR eista kem
iska fatabreinsunar- og við-
| gerðarverkstæði, breytir öllum
| fötum. Allskonar viðgerðir og
Iiressun. Pressunarvélar eru
ekki nolaðar. Komið til fag-
j mannsins Rydelsborg klæð
] skera, Laufásveg 25. Sími 3510.
(287
ÍTAftWrtlNDIt]
SVARTUR battur tapaðist
siðastliðinn laugardag. Uppl. í
síma 5269. (143
DÖMUSKINNLÚFFA, hægri
liandar, fundin á Öldugötu. Vitj-
ist á Holtsgötu 10 gegn greiðslu
Jressarar auglýsingar. (148
Kkaupskat&jíTJ
GOTT, ódýrt útvarpstæki, 4
lampa, og vetrarsjal til sölu. A.
v. á. (150
NOKKRIR pokar af fyrsta
floklcs gulrófum til sölu. Uppl.
síma 4761 kl. 12—1 og eftir 6.
(146
DÍVAN til sölu með tækifær-
isverði. Bergþórugötu 33, kjall-
ara. (141
GOTT nýtísku sleinliús, 4 her-
bergi, eldliús og baðherbergi, á
liæð (eða 4—5 herb.), belst í
vesturbænum, óskast til kaups,
eða í skiftum fyrir annað
minna. Tilboð merkt „Ágætt“
sendist afgr. Vísis. (135
KALDHREINSAÐ þorskalýsi
nr. 1. Sent um allan bæ. Björn
Jónsson, Vesturgötu 28, sími
3594. (84
DÖMUKÁPUR, dragtir og
kjólar, einnig allskonar barna-
föt, er sniðið og mátað. Sauma-
stofan Laugavegi 12 uppi. Inn-
gangur frá Bergstaðastræti. —
(344
HEIMALITUN liepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstig.
(188
ÞURKUÐ bláber. Kúrennur.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
simi 2803, Grundarstíg 12, simi
3247. r (80
HORNAFJARÐAR-kartöflur
og gulrófur. — Þorsteinsbúð,
Hringbraut 61, sími 2803, —
Grundarstíg 12, simi 3247. (81
HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 264. ERFINGI THANE.
—■ Þú herst bara vel, ungi Thane
lávarður, en eitt bragÖ get ég kent
þér, þetta hérna ....
Hrói hefur nú harða sókn, svo a'ð
Hrólfur verður að leita undan. —
Nú kemur það.
Um leið og Flrói segir þetta, svift-
ir hann með snöggu lagi sverðinu
úr hendi Hrólfs og hattinn af hon-
um.
E11 þegar Hrólfur stendur hattlaus,
scst það, að hann cr ekki piltur —
heldur stúlka.
<SESTURINN GÆFUSAMI. 68
venju — æríð riiðurlút — og það var sem bún
kiptíst við, er þau alt í enu hittust nálægt reit,
sem furuplöntur böfðu verið gróðursettar i.
Hann bafði aldrei orðið var við taugaóstyrkleik
hjá benni fyrr en nú.
„Nu, þér hafið verið að liugsa um þá ábyrgð
<og skyldur sem þér hafið tekið yður á herðar?“
sagði bún.
.„Það er ekki um néinar skyldur að ræða.“
JB>g geri ráð fyrir, að yður sé kunnugt um
aðdragandannn,“ sagði liann.
„Um alt,“ sagði bún. „Frændi minn skýrði
okkur frá öllu“. ,
„Læja, þá hlýlur yður að vera kunnugt um,
a8 eg liefi ekki tekist á herðar neinar skyldur
sern eiginmaður, nema vernda Lauritu. Það
l>urftí einbVer að gera og mér er það gleðiefni,
að eg var hér til ]>ess. En þetta er alt furðulegt,
finst mér —“
„Og ógurlegt — fýrir suma,“ sagði hún. „Eg
fiefi farið nógu langt. Við skulum snúa við.“
„Eg vona, að þér fullvissið Lauritu um,“
ssagði hann éftir nokkura umliugsun, „að hún
liefir ekkert að óttast frá minni hlið. Eg geri
mér fyllilega ljóst, að þetta er hjónaband að
eins að lögformi til. Eg mun ekki gleyma því.“
Blanche horfði á hann með efasvip.
„Eg held, að engin óttahugsun hafi vaknað í
liuga Lauritu,“ sagði hún. „Eg geri ráð fyrir,
að hún líti á þetta alt í rómantísku ljósi —- og
það er vafalaust meira en lítið furðulegt að
giftast manni, standa fyrir altarinu og lofa hinu
og þessu — bönd í hendi — vitandi það, að það
er að eins um forms-atliöfn að ræða.“
„Hún verður að muna það,“ sagði Martin.
„Og þér verðið að bjálpa benni til þess að muna
það“.
Aftur leit liún á liann spurnaraugum. Þegar
þau gengu þarna lilið við blið var auðséð, að
bún var næstum því eins bávaxin og bann —
og gangur liennar virðulegur og prúðmannleg-
ur og var það eftirtakanlegra vegna þess, hversu
liann stikaði stórum.
„Eg hélt, sannast að segja“, sagði hún, „að
það myndi frekara þörf að leiða yður í allan
sannleika um þetta. Eg hélt, að þér væruð dá-
lítið veikur fyrir þar sem Laurita okkar er“.
„Eg dáist að henni — eg viðurkenni það“,
sagði Martin. „Hver mundi ekki dást að henni?
En að kvongast — það er alt annað mál“.
„0 — eg veit ekki. Nú eru uppi þær skoðanir,
að engu skifti um kynnin fyrir hjónabandið,
heldur sé alt komið undir kynnunum eftir að
í bjónabandið er komið. Þér ættuð að byrja
þegar i dag að sigra Lauritu. Hún er liéærð yfir
þessu öllu — öldur tilfinninganna risa liátt í
hug hennar. Þér gætuð kannske vakið brifni i
bug hennar“.
,,Mér finst þér miður góðgjarnar“, sagði hann
og var au'ðbeyrt, að lionum þótti. „Þér vitið
. að þetta er alt aðeins formsatriði“.
„Auðviað lít eg á j>etta alt sem fjarstæðu —
skrípaleik“, sagði hún, „og eg vona, að eg verði
viðstödd, þegar þorparinn kemur, og þér fáið
tækifærið til þess að leika hetjublutverkið“.
„Þér trúið ekki, að þorpararinn sé hættuleg-
ur?“ spurði Marfin einkennlegur á svip.
„Ekki eins og frændi“, sagði Blanché. „Eg
get ekki annað séð en liér sé um venjulegar
liótanir að ræða. Eftir öll þessi ár getur liann
ekki alið neina löngun til þess að fá Lauritu,
þótt hann gæti kannske séð fyrir lienni. Ef ref-
irnir væri til þess skomir mund hann fará alt
öðruvísi að“.
„Nú. Það vill svo til, að eg er ekki á sama
máli og þér um þetta og eg mun ekki reyna
að dylja yður hvernig á því stendur. Eg hefi
augum Iitíð þessa menn, og talað við þá. Eg er
ekki hugmyndaríkur maður, lafði Blanche, ekki
einn þeirra, sem Iítur blutina öðruvísi en þeir
i raun og yeru eru. En eg viðurkenni, að eg hef i
aldrei fyrir bitt nokkura menn jafn skepnulega,
jafn andstyggilega og þá — þeir liöfðu þau á-
hrif á míg, að það för lirollur um mig. Það var
eitthvað ómannlegt við þá“.
Martin talaði af svo miklum alvöruþunga, að
Blanche gat ekki annað en orðið fyrir ábrifum
af því.
„En eftir öll ]>essi ár“, sagði hún og vildi ekki
gefast upp enn — „þér ætlið þó ekki að telja
mér trú um, að maðurinn liafi alið ]>essa ást
sína — eða liefndaráform — öll þessi ár — þar
til nú? Vitanlega kærir hann sig ekkert um
Lauritu. Hann vill komast yfir mikla peninga
— og þess vegna held eg, að óþarft hafi verið
að leggja viðjar á tvær ungar manneskjur —
yður og Lauritu“;