Vísir - 14.01.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 14.01.1939, Blaðsíða 1
Ritstjórí: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, laugardaginn 14. janúar 1939. 11. tbl. OamI« Bi* Maðarion, sem sá oí mikiÐ! Afar spennandi og óven juleg amerísk sakamála- mynd, um mann, sem varð sjónarvottur að glæp og sem hinum seku þótti því of hættulegur til að ganga laus. — Aðalhlutverkin leika: Ralph Bellamy, Katharine Locke og David Holt, átta ára gamall drengur, er sýnir undra- verðan leik. AUKAMYNDIR: Skipper Skræk teiknimynd og Talmyndafréttir. Frá skattstofunni Samkvæmt 32. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt er hér með skorað á þá, sem ekki hafa þegar sent framtal til tekju- og eignar- skatts að senda það sem fyrst og ekki seinna en 31. jan. næstkomandi til skattstofunnar í Alþýðuhúsinu. Ella skal, samkvæmt 34. gr. skattalaganna „áætla tekjur og eignir svo rif- lega, að ekki sé hætt við að upphæðin sé sett lægri en hún á að vera í raun réttri." Jafnframt er skorað á atvinnurekendur, sém eigi hafa skilað skýrslum um kaupgreiðsl- ur, og félög, sem eigi hafa gefið skýrslur um hluthafa og arðúthlutun, að senda þessar skýrslur þegar í stað, ella verða aðilar látnir sæta dagsektum. Skattstofan er opin ld. 10—12 og 1—4 og á þeim tíma veitt aðstoð við framtöl. Skattstjópinn í Reykjavík. Halldór Sigfússon (settur). a Dansklúbb urinn W A R U M. Dansleikur 1 K.R.-húsiim í kvöld. 5 manna] hljómsveit K. R.-hússins 0 manna hljómsveit Hótel Islands r;r áyæta hijðmsveitir kosta að- « _ ^ mmm ^ göngumið- St *• dSí H Ö U ar aðeins Seldip frá kl. Tryggid ydur þá timaleg'a Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd !lllllll!lllllllll!lllllll!lí!!!!EI8!IB!!!i a® oos® 1SEIIIIISII1IIIII88III1IÍIIIIIII1IIBIIIIII 'lD) i Olseini (Cll Pétur Magnússon frá Vallanesi endurtekúr á morgun kl. 3 e. h. í Gamla Bíó erindi sitt um RikisútVRrpíö og sömuleiðis leikinn I Aðgongumiðar, tölusettir, fást í Bókaverslun Isa- foldar, sími 4527 og á morgun eftir kl. 2 við inn- ganginn. AOalfundur Iþróttafélags Reykjavíkor verður haldinn í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg mánudaginn 16. þ. m. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Lagabreytingar o. fl. Fundurinn hefst kl. 8 síðdegis. STJÓRNIN. Klnverska sýningin verður opin fyrir almenning til 23. þessa mánaðar frá kl. 10—10. Sýningin er í Markaðsskálanum við Ingólfsstræti. - Aðgangseyrir 50 aurar. UNIÐ að leita tilboða hjá oltkur, áður en þér pantið vörur yðar. ÚTVEGUM: Allskonar efni og vélar til iðnaðar, vefnaðaryörur,, búsáhöld óg margt fleira. Fjölbreytt sýnishornasafn. Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Lækjargötu 6 Símar: 2872,1858. Nyja Bfó Cipkus Saran Bráðskemtileg þýsk kvikmynd með fjörugri mú- sik eftir Robert Stoltz. Aðalhlutverkin leika dönsku skopleikaramir bitli og Stóri ásamt þýsku leikurunum frægu Leo Slezak, Hans Moser og Adele Sandrock. Þeir sem telja til skuldar hjá mér, h/f Mjölnir og Ferðafélagi íslands f. f. ári eru beðnir um að framvísa reikningum sínum strax á skrifstofu mma. Kpfstjáii Ó. Skagfjðrð. ^J’akka innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför minnar ástkæru konu, Ingibjargar Örnólfsdöttur, Vitastíg 15. Guðmundur Helgason. UIKNEUSIHUIVIUI „Fróflá" Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Jóhann Frímann. Sýning á morgun Kl. 8 Lækkað verð Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Hljómsveit Reykjavíkur. K. F. U. M. Á morgun. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — 1% e. h. Y.-D og V. D — 8y2 e. h. Unglingadeildin. %úilca ! sem getur lánað eitt þusund krónur í iðnfyrirtæki, gegn góðri . tryggingu, óskast. At- | vinna getur komið til gréina. | Umsælcjandi sendi nafn sitt og heimilisfang í loícuðu umslagi fyrir 20. þessa mánaðar, mérkt „1000“, til áfgreiðslu blaðsins. verður leikin á morgun kl. 3 í Iðnó. Þetta verður einasta eftirmiðdagssýningin. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími: 3191. F-uaTidapbod Bindindisfélag íþróttamanna lieldur almeniian fund um bind- indismálin í K. R. liúsinu niðri á morgun kl. 1%. Aðalræðu- maður verður Pctur Sigurðsson erindreki. Að siðustu verða frjúlsar innræður. Aðgangur ókeypis. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Daglega aý egg Jækkað verö/ “ mzL& Sími 2285. Njálsgötu 106. Æ85. Grettisgötu 57. - Njálsgötú 14. fer aðfaranótt mánudags, um Keflavík, Vestmannaeyjarn og Norðfjörð til Hull, Hamborgar og Antwerpen. ; fejP... BirisÍmi»«rrtí|wa!Í,5p

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.