Vísir - 14.01.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 14.01.1939, Blaðsíða 4
VlSIR "Marskalknrinn af Saxlandi hafði <dæml faerjnann til cíauða fyrir að stda cinnm ríkisdal. Á leiðinni til aftöknsiaðarins mætti marskálkur- inn J)jö£nnm og spurði: „Finst þér jþú ekki hafa verið fífl, a'S hætta lífi |>km fyrir einn ríkisdal?“ JHíngað til hefi ég daglega hætt lífi ininu fyrir 90 aura“ (kaupið i hermmi). Petta svar bjargaði líft hans. ★ Á eyjunni Kildin í Norðuríshaf- imi, skamt undan Murmansströnd- önni, er einkennilegt stöðuvatn. Það cra 1 jwi fimm vatnslög, sem bland- ast aUs ékk'i saman. * ekki borið sig, því rnaginn i mér rúmar ekki nema tólf.“ „Alveg rétt,“ svaraði veitinga- þjónninn með mestu ró, „þess vegna hefir sú þrettánda stigið yður til höfúðs.“ * Mentaskólakennarinn: „Hvers vegna heimtaði Napóleon skírlífi af öllum kennurum ?“ Nemandinn: „Til þess að kenn- arastéttin dæi út.“ ★ Prófessorinn (með istru) : Hvaða vöðvar eru það, sem hreyfast, ei ég t. d. boxaði? Stúdentinn : Hlátursvöðvarnir. Árlega eyðileggjast 500.000 tonn af jáxni í Þýskalandi vegna ryðs. Það þarf 10 daga vinnu allrar járn- framleiðslu í Þýskalandi til að framleiða samsvarandi járnmagn. ★ Enski háskólakennarinn E. P. Poulton hefir reiknað út, að ef íbú- om í Bretlandi fækkar næstu 200 ár hhrtfallslega við sem þeirn hefir faádca'ð i nokkur undanfarin ár, snuní fækkunin, að þessum tvö litindruð árum liðnum, nema 6 milj- óntnn manna. ★ 1 feið er talið, að mestu fárviðri nái 220 metra hraða á sekúndu, en þau eru s'vo sterk, að þau geta ,tek- ið fullorðna menn upp eins og fis og feykt þeirn óraleiðir. ★ ifiínu. stnni var leikaranum Dev- ríent boðið í veislu, þar sem meðal annars var rjómaterta og rauðvín á borðurn — en rauðvín var hans sippálialdsdrykkur. Áður en veislan hófst sat Dev- xíeút. með liúsfreyjuúni i sjálfri veislustófunni og kmgaði rnjög að fá sér „snaps“ úr rauðvínsflösku, seni stóð á borðinu, en þorði það ekki fyrir húsmóðurinni. Alt í einu héyrðist einhver skarkali i hliðar- liérbergi, svo að húsmóðirin fór fram og tók lampann með sér. Þeg- ar Devrient var orðinn einn eftir í ^rerberginu, og auk þess í myrkri, stpðst hann ekki freistinguna, held- ur séildist eftir flöskúnni og drakk allstóran sopa. Hann ætlaði að fá sér amtan til, en heýrði skyndilega á húsmóðnrinni, ogi sá sér þann ikostinn vænstan, að skila flöskunni fiííS fyrsta á sinn stað 0g lagði haria þess vegna á borðið eins hljóðlega og honutri var unnt. Það stóðst á, flaskan var komin á borðið augna- hliki áður en konan kom inn. _En vei! Rauðvínsflaskan, sem Devrient hafði drukkið úr, stóð nú í miðri skrautlegu rjómatertunni, sem ætluð var gesturium, og útflúr- ið á henni alt éyðilagt! . *• .Hýitböfundurinn og. tónskálclið E. Xh. Hoffmann og leikarinn Devri- enf' Voru ntiklir mátár'og vöru næst- tán dagléga sarrián ‘ á fylliríi. Eitt kv&ldið drlikku þeir Vénju fremur mikið,-og þegar þéir ýo'ru.búnij að tapma hverja, flöskupív.ú fætur ,ann- arri, „dó“ Hoffmann, datt niður á gólf og lá þar hreyfingarlaus. Þeg- ar hai'iH raknaði 'úr rótinú áftur, víir Devrient allur á bak' og burt, en veitingaþjónninn stóð yfir honum með reikningirin i hendinni. „Ilvað er þetta, máður! Þrettán flöskur bafið þér skrifað?“ spurði Hoffmann undrandi. „Þetta getur fréttír Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni Jónsson; kl. 2, barnaguðsþjónusta (sr. Fr. Hallgr.); kl. 5, síra Fr. Hallgrímsson. I fríkirkjunni kl. 2, sira Árni Sig- urðsson. I Laugarnesskóla kl. 2, Ólafur Ólafsson, kristniboði, prédikar. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 5, síra Sigurj. Guðjónsson. Barnaguðsþjónustur: Kl. 10 f. h. i Laugarnesskóla: Ól. Ól., kristni- boði, segir börnunum frá Kína; kl. II i Skerjafjarðarskóla; kl. 2 á Elliheimilinu og kl. 3 í Betaníu. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík •—- 4 st., heitast í gær 2, kaldast í nótt — 6 st. Úr- koma í gær og nótt 0.2 mm. Heit- ast á landinu í morgun o st., í Eyj- urii, á Skálum, Papey og víðar; kaldast — 7 st,, á Blönduósi. — Yfirlit: Ný lægð norðan við Jan Mayen á hreyfingu suður. — Horf- ur: Suðvesturland—Breiðaf jarðar : Norðaustan gola. Bjartviðri. Iívikmyndin frá Kína. Ólafur Ólafsson, kristnitxiði, sýn- ir kvikmynd frá Kína, sem hann hefir sjálfur tekið, og sett við ís- lenskan texta, í húsi K. F. U. M. sunnud. 15. janúar kl. 8/ síðd. AS- gangur er ókeypis, en í sýningarlok verða tekin frjáls samskot. — Börn fá ekki aðgang. Samkoma í Aðventkirkjunni á morgun (sunnudag) kl. 8 síðdegis. Allir vel- komnir. Skemtifund heldur Ferðafélag íslands að Plótel Borg þriðjudaginn 17. ]t. m , og hefst kl. 8.15. Þorsteinn Jóseps- son fiytur eriíidi um Borgarfjarðar- hérað og borgfirsku öræfiri. Jafn- framt verða sýndar rnargar falleg-. ar skuggamyndir af. náttúruf.egurð héraðsins. ... Næturlæknir í nótt: Kristin Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður . í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Helgidagslæknir: Ólafur Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Slökkviliðið var kvatt að Grettisgötu 22, á tólfta tímanum í dag. Hafði kvikn- að þar í rusli, en búið var að kæfa eldinn, er slökkviliðið kom á vett- vang. Leikhúsið. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun sjónleikinn Fróðá, fyrir lækkað verð. — Nokkrir aðgöngu- miðar verða seldir á aðeins 1 kr. og 1.50. — Síðastliðinn fimtudag var leikurinn einnig sýndur fyrir lækkað verð, og var aðsókn þá svo mikil, að margir urðu frá að hverfa. Valur, II. flokkur. Fundur á morgun (sunnud.) í húsi K. F. U. M., kl. 4 stundvís- lega. Súðin fór í strandferð vestur um land í gærkveldi. Aflasölur. Lv. Jökull seldi í Grimsby í gær 825 v. fyrir 506 stpd. Dansklúbburinn Warum heldur dansleik í K. R.-húsinu í kvöld. Tvær hljómsveitir leika und- ir dansinum. Sundfélagið Ægir heldur dansleik í Öddfellowhús- inu i kvöld. Bindindisfélag íþrpttamanna heldur almennan fund um hind- indismálin kl. i/2 á morgun, í K. R.-húsinu, niðri. P. Sigurðsson verður frummælandi. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Kórlög. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Á út- leið“, eftir' Sutton Vane (Indriði Waage, Arndís Björnsdóttir, Brynj- ólfur Jóhannesson, Emilía Indriða- dóttir, Gestur Pálsson, Haraldur Björnsson, Marta Indriðadóttir, Valur Gíslason o. fl.). 22.45 Frétta- ágrip. 22.50 Danslög. Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar (þlöt- | ur. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í fríkirkjunni (síra Árni Sig- urðsson). 15.30 Miðdegistónleikar (frá Hótel Island). 17.20 Skák- fræðsla Skáksamhandsins. 18.30 Barnatími: Frægir landkönnuðir (Jónas Jósteinsson kennari). 19.20 Hljóniplötur: Frægir 'fiðluleikarar. 20.15 Erindi: „Dette Menneske- barn“, skáldsaga Martin Andersen- Nexö’s (Gunnar M. Magnúss rit- höf). 20.40 Óperan „Áida“, eftir Verdi, 1. og 2. þáttur (plötur). 22.15 Danslög. Næturlæknir aðra nótt: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Kl. 11 og 8/. Kapt. Andresen o. fl. Allir velkomnir! Meyjaskemman verður leikin á morgun kl. 2. Þetta verður einasta eftirmiðdags- sýningin. Höfnin. Þýskur togari kom i morgun til að leita sér lítilsháttar viðgerðar. Skipafregnir. Gullfoss og Dettifoss eru í Kaup- mananhöfn. Goðafoss fór frá Djúpavogi i morgun áleiðis til Vest- mannaeyja. Brúarfoss og Selfoss eru í Reykjavík. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Fram. Æfingar hjá knattspyrnufélaginu Fram um helgina: II. flokkur knattspyrnuæfing i íshúsinu við Brunastöðina kl. 8—9 í kvöld. III. flokkur knattspyrnuæfing i sama húsi á morgun frá kl. 2—3. Allir flokkar: Gönguæfing á morgun (sunnud.), lagt af stað frá Hljóm- skálanum kl. 10.30 f. h. — Fram- arar! munið að mæta vel og stund- víslega. Pétur Magnússon frá Vallanesi endurtekur erindi sitt um Ríkisútvarpið kl. 3 á morg- un, og verður ennfremur leikið hið umdeilda útvarpsleikrit: „I undir- heimum“. Þarf ekki að efa, að að- sókn verði mikil, ekki síst að fram- komirini greinargerð útvarþsráðs, þeirri, er birtist hér í hlaðinu í gær. ÍTILKWNSNMl ZION, Bergstaðastræti 12 B. A morgun barnasamkoma kl. 2 e. li. Almenn samkoma kl. 8 e. li. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 e. li. (210 |»S»®í0j||íl'Tði£ hB^FUNDiæWTILKYNNINGAH UNGLINGAST. BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun kl. 10 f. I h. í Goodtemplarahúsinu uppi. Inntaka nýrra félaga og fleira. : Mætum stundvíslega. Gæsln- j maður. (212 HRÓI HÖTTUR og menn hans,— Sögur í myndum fyrir börn. íiÁMFfBitl KARLMANNS-armbandsúr tapaðist í gærkveldi. Finnandi vinsamlegast skili þvi Lindar- götu 1 C. (200 TAPAST. hefir í Hafnar- fjarðarstrætisvagni pakki með hrúnu pilsi. Sími 5455. (207 TAPAST hafa tveir silki- flauels renningar frá Freyju- götu 36 að Laugavegi 11. Skilist Freyjugötu 36, kjallara gegn fundarlaunum. (208 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Barónsstíg 57, sími 1799. (211 IfllJSNÆfiÍl LlTIÐ herbergi .óskast nú Jiegar fyrir roskinn mann í austurbænum, með sérinngangi (og helst með hita). Uppl. í Von, sími 4448. (203 TVÖ HERBERGI og eldhús til leigu. Simi 4449. (209 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Skólavörðustíg 28. Sími 4395. (216 SKRIFT ARKEN SL A. Nám- skeið. Einkatímar. — Guðrún Geirsdóttir, sími 3680. (130 NÝTT saumanámskeið hefst mánudaginn 16. þ. m. Elínborg Kristjánsdóttir, Grettisgötu 44A. Simi 5082. __________________(188 KENNI Islensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, timinn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. - (61 c7nffó/fss/rœh /. 7//u/ðiahkl6-8. ©jCestiir, stllap, talcetinigap. q ■VinnaIH SAUMUM drengjaföt. Gerum við föt og pressum. Eiriksgötu T____________________(205 STÚLKA óskast á gott heim- ili suður með sjó. Uppl. Hverfis- götu 42. (213 LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma það yfir veturinn. — örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 Kkaijpskapukí GASELDAVÉLÁR, sem nýj- ar, til sölu i Suðurgötu 10. (202 NÝ vetrarkápa nr. 42 til sölu á saumastofu frk. Dýrleifar Ár- mann, Austurstræti 12. (204 VÖRUBÍLL i ónothæfu standi eða grind úr Ford með hásingu, hjólum og húddi, ósk- ast til kaups. Uppl. Sogabletti 8. í kvöld og morgun. (214 PHILLIPS-viðtæki, 5 lampa, til sölu. Gjafverð. Heima 5-—7. Skólavörðustíg 29. (215 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg. (188 GÓLFTEPPI, stærð ca. 3%x 3/2 metrar óskast keypt. Simi 4102. ' (193 ÞURKUÐ hláber. Kúrennur. Þorsteinshúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (80 HORNAFJARÐAR-kartöflur og gulrófur. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, — Grundprstíg 12, sími 3247. (81 REYKJAVtKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði, breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og ]>ressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Iíomið til fag- mannsins Rydelsborg klæð- j skera, Laufásveg 25, Sími 3510- I (287 267. UMKRINGD. — Þetta er drengilega mælt, Hrói — Það er orÖið framorðið og þið — Þarna er hús einbúans. — Já, — Morte verður að launa okkur höttur, en eg mun hlíta rá'ðum ein- hljótið a'ð vera þreyttir. Þið fái'ð þar býr Hrólfur lávar'ður, sem við vel. Fram! — Engan asa. Vi'ð skul- húans. svarið í fyrramálið. verðum að koma fyrir kattarnef um híða þess að þeir sofni. GESTURINN GÆFUSAMI. 7 1 dökkur mjög — og Martin gat ekki varist því, að hugsa, að hann hæfði vel þeim, sem reykti Ihann. „Eg skal skýra fyrir yður herra Barnes,* I 11 sagði Porle, „hvers vegna við liöfum ekki gert neinar íilraunir til þess að komast inn í höllina rui upp á síðkastið. Það er með ráði gert. Við jþekkjum Ardrington Iiávarð, við Salomon. Yður cr Ikannske kunnugt, að við þrír vorum félagar éilt sinn endur fyrir löngu í fjarlægu landi — íélagar um allmörg ár. Þá kölluðum við liinir íávai'ðinn alt öðru nafni. Við kölluðum hann Sandy Fosbroke,“ a,Nú — hvað um það.“ „Að eins þetta. Við bjuggum við þau skilyrði að við gátum lesið hver annan ofan í kjölinn. Eg kiomsl að njðurstöðn varðandi þennan félaga ,oWkar -x. niðurstöðu seni vinur minn' Salomon .Gjrtuipt gr alveg a sama máli um. Óg Salomon Graunt var hygginn maður og slunginn. Við fffjiÍTina -haipiifM^ n þ nr hið'óhjákvæinilega hlýlúr að gerast rj við félfi húa við aðrar, tl* JtS&gT&tMgm verði á því, að við þrir gerum upp reikningana, verður ekki hjá því komist. Eg get séð liann fyrir liugskotsaugum minum meðan eg sit liér og bíð — og meðan hann híður. Segið mér, ef eg álykta skakt. Eg lít hann skelkaðan — svo skelk- aðan hverja stund að lifið er að verða honum óbærileg kvöl. Eg sé hann ganga fram og aftur um garða sína og sali, eirðarlausan, óttasleginn. Eg sé hann lirökkva við, líta um öxl, ef brakar í runna í garðinum eða ef eittlivert annað hljóð herst óvænt að eyra. Eg sé hann líta i áttina til þessa gistiliúss — þar sem hann veit að við bið- um. Eg sé liann liggja i rúmi sínu andvaka, hreldan — hann heyrir hávaða — þótt enginn annar heyri hann. Stór hús eru einkennileg að þessu leyti — verka öðruvísi á einmana, lireld- a'n mann.“ Hann þagnaði stundarkorn, blés fiá sér revkn- um, og horfði svo á vindilinn. Var auðséð á svip Porle, að hann hugsaði uni löngu liðna ófagra . athurði. Martiii hojfði athugunaraugum á hann óg fanst liann svo fúim.annlegur að hann.mintist . Igl 4?4^aiMP«^an,,lcííri 35tVJctor Poi'le varTsvortum jakká og há' ' lians var svart. Buxur lians voru röndóttar, svartar og livítar, og var maðurinn svo grann- ur, að hann minti á beinagrind. Hann var grann- holda og kinnfiskasoginn, augun tinnudökk og glóandi, hárið nú nokkuð úfið, svart á lit, og minti á ránfuglsfjaðrir. Martin fanst það ganga guðlasti næst, að mannskepna þessi skyldi haf- ast við í vndislega fögrum garði, þar sem var angan rósa og mikil fegurð. „Kannke er eg um of ímyndunargjarn,“ hélt Porle áfram. „E11 — hvað um það — en kann- ske — þar sem við ölum þessar liugmyndir, kæri vin, vinnr minn og eg, teljum við rétt, að Ardrington lávarður bíði komn okkar enn um slund — og við munum liugsa til hans með eins mikilli ánægju og liann hugsaði til okkar, er hann hafði skilið oklcur — látið skilja okkur eftir — á Thetfprd heiði. Við munum koma í lieimsókn til Ardrington Hall, þegar okkur bést hentar.“ „Én það er einmitt það, sem þið ekki getið gert,“ sagt5i Mártin í'mótHlælaskyni. „En ef þið farið méð iher i (íag :verðúr fengin fyrirstaða. (sÖtfliTÞáÁtiiá verá, að Arid- pr Dt^^a^Vöfðuú sinni, ef þið komið ekki í dag. Aðstoðarlaust komist þið aldrei inn í húsið og fáið ekki viðtal við hann.“ Salomon Graunt, sem liafði lilustað af gaum- gæfni á alt, sem þeim liafði farið í milli, tók vindilinn úr munni sínum og brosti. Tennnr lians voru lítt fagrar og er hann opnaði muiui- inn kom enn betur í Ijós liversu munnljólur hann var. Victor Porle hallaði sér aftur í stóln- um og hló lengi, en lágt. Martin liorfði á þá til skiftis og liafði meira ógeð á þeim en nokkurn sinni. Aldrei hafði hann fundið eins til þess og nú live skepnuskapúr þessara manna var mikill. „Þér talið eins og einfeldningur, ungi vinur minn,“ sagði Porle loks, „en það er eingöngu vegna ]>ess, að þið þekkið okkur ekki, vitið ekki að við liöfnm náð undir liverju rifi, }>egar okk- ur þóknast, að gripa til okkar ráða. Þér getið nú farið til verndarengils yðar, Ardrington lá- varðar, og sagt honum, að okkur líði hér alveg ])rýðilegá, en þegar það detti i okkur, að rétt sé áð heimáækja hann, livort sem það verður uni Iiábjártan dag eða niiðja nótt,Tnunum við koma liildaúst. Það þýðir ekki að l;esa hliðum og liurðúm eða hafa menn á verði — og kraftar yðar, ungi maðuiy ínunu lieldur ekki gagna lá-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.