Vísir - 31.01.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1939, Blaðsíða 1
Afgrelöala: H VERFISGÖTU 12, Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓBl: Sími: 2834. 29. ár. Gamla Bfc Sjdmannalíf Heimsfræg Metro Gold- wyn Mayer stórmynd, gerð samkvæmt liiimi góð- kunnu sjómannasögu enska stórskáldsins Rud- yard Kipling. Aðalhlutverkin eru lista- vel leikin af Freddy Bartholomew, Spencer Tracy og Lionel Barrymore. HúseiiniB nr 4 viD Bakkastig er til sölu. Jón Pálsson fyrv. bankaféhirðir skýrir lysthafendum frá öllu því, er eignina varðar og tekur við skriflegum tilboðum um kaupverð og greiðslumöguleika til 25. febr. þ. árs, en þá verða tilboðin opnuð í skristofu lögmannsins í Reykjavik. — Kaffipokah.rlragir í heildsölu og smásölu. Leitið upplýsinga um verð í síma 2708. Fpestup til að skila skiattaframtölum rennup út í kvöld (31. jan.) kl. 24, og er skattstofan opin í dag til þess tíma. Skattstofan SQÖQOOOOÖOÖOOQÖOQQOQOOOOQOOOQOQQOQOOOOOOQOOOOOOOOOOOOÖÍ Wlsls-lcrfffd geFlp alla glada SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOQOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOQOt Reykjavík, þriðjudaginn 31. janúar 1939. Ársdansleik sinn heldur Knattspyrnufél. V A L U R í Oddfellowhöllinni laugardaginn 11. febr. n. k. DANSSÝNING o. fl. Áskriftarlistar í Málaranum, Bankastræti og H. Biering, Laugavegi 3. — Idnaðarmannafélagid í Reykjavík heldur afmælisfagnað að Hótel Borg föstudaginn 3. febr. n.k. og hefst með dansleik kl. 9 síðd. GÍSLI SIGURÐSSON SKEMTIR. Aðgöngumiðar fást hjá: Jóni Hermannssyni, Málar- anum, Óskari Gíslasyni, Laugav. 4 og Sveini Hjartar- syni, Bræðraborgarstíg 1. Stjórn og skemtinefnd. 50 ára glímufélagsins Ármann lýkur með borðhaldi að Hótel Borg sunnudaginn 5. febrúar kl. 6% síðd. Þátttökulistar fyrir félagsmenn og gesti þeirra liggja frammi á afgr. Álafoss og í versluninni Bi’ynju. Stjórn glímufélagsins Ármann. Takið eftir! Ferðir Strætisvagna Reykjavikur h.f. verða fyrst um sinn sem hér Segir frá og með 1. febrúar: Lækjargata — Landsspítali. Fyrsta ferð kl. 12,10 og síðan á 15 minútna fresti til kl. 20,40. Ekið um Laufásveg og Bergstaðastræti til baka. Lækjartorg — Sundlaugar. Fyrsta ferð kl. 12,20 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 20,20. Lækjartorg — Stúdentagarður — Túngata. Fyrsta ferð kl. 7,45 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 23,45. Ekið um Lækjargötu — Fríkirkjuveg — Skothúsveg — Bjark- argötu — Hringbraut — Hofsvallagötu — Túngötu — Kirkju- stræti — Lækjargötu. Lækjartorg — Kleppur. Fyrsta ferð kl. 7,05 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 24,05. Frá Kleppi 20 mínútum eftir brottför af Lækjartorgi. Lækjartorg — Skerjaf jörður. Fyrsta ferð kl. 7,03 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 24,03. Á 15 mínútna fresti frá kl. 12,03 til kl. 20,33. Lækjartorg — Sogamýri. Fyrsta ferð kl. 7,00 og síðan á klukkustundafresti til kl. 24,00. Lækjartorg — Seltjarnarnes. Fyrsla ferð kl. 7,02 og síðan á 30 mínútna fresti til kl. 24,02. NB. Ekið að Nýjabæjarhliði kl. 9,02 — 12,02 — 16,02 — 20,02 — 24,02. Lækjartorg — Njálsgata — Gunnarsbraut. Fyrsta ferð kl. 7,04 og síðan á 12 minútna fresti til kl. 24,04. Ekið um Njálsgötu — Barónsstíg — Hringbraut — Njálsgötu — Gunnarsbraut — Flókagötu — Hringbraut — Leifsgötu — Barónsstíg — Freyjugötu — Lækjartorg. Lækjartorg — Sólvellir. Fyrsta ferð kl. 6,48 og síðan á 12 mínútna fresti til kl. 24,00. ATH.: Fóík er vinsamlega beðið að atliuga breytingar viðkomustaða. Klippið auglýsínguna úr blaðinu og geymið. Strætisvagnar Reykjavíkup. atmaslistagnaði 25. tbl. Aflalfnndur Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins verður miðvikudaginn 1. febr. kl. 8‘/2 í Oddfellowhúsinu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Stopmup verður seldur á morgun. Lesið greinarnar: Tiskusjúk meðal- menska og Saltlausa Útvarpið, sem greiðir 50 kr. um tímann. Drengir komi í Hafnarstræti 16. — Blaðið fæst hjá Eymurtdsen. Skemtifundur verður haldinn í Oddfellowhús- mu (niðri fimtudaginn 2. febr. k. 9 síðdegis. SKEMTIATRIÐI: Danssýning ungfrú Sif Þórs. og fleira. Aðgöngumiðar á kr. 2.50, kaffi innifalið, verða seldir í Stálhúsgögn, Laugavegi 11 og við innganginn. í.-R.-ingar, fjölmennið á fundinn og takið gesti með. SKEMTINEFNDIN. 1» é *% sem liafið haft ljóst hár, látið Jiað ekki dökkna. Við lýsum hár yðar með / óskaðlegum efnum. Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Prentmyn da stofan LEIFTUR býr til /. f/okks prent- myndir fyrir iægsta verð. Hafn. 17. Sími 5379. Aðalfundup Skógarmanna K. F. U. M. verð- ur lialdinn annað kvöld, mið- vikudaginn kl. 8y2 í húsi K. F. U. M. — Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Áríðandi að Skógarmenn fjöl- menni. — STJÓRNIN. CF.0.K. — A. I). — Fundur í kveld kl. S1//. Síra Sigurður Pálsson talar. Alt kvenfólk velkomið. PÆÐI lakið eftir. Seljum mánaðar- fæði 65 krónur, að meðtöldu morgun- og eftirmiðdagskaffi. Auk þess 1. fiokks buff með lauk og eggjum frá kl. 9 f. h. til HVz e. h. Ait með bæjarins lægsta verði. Virðingarfylst Matstofan Ægir. Tryggvagötu 6. Sími: 4274. Sanmtvinni hvitur og svartur, nr. 36 og 40. Silkitvinni. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Nýoppin Egg Verdlð lækkað. vmn Laugavegi 1. Útbú F.jölnisvegi 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.