Vísir - 31.01.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1939, Blaðsíða 3
VlSIR Hátiðahöldin í tilefni af 50 ára afmœli Armanns. Ármann heldur upp á 50 ára afmæli sitt dagana 1., 2., 3. og 5. febrúar n. k. með margskonar sýningum, skemtunum, ræðu- höldum o. þ. h. Verða þetta lang-veglegustu hátíðahöld, sem nokkurt íþróttafélag hefir haldið hér á landi, enda er Ármann hið elsta þeirra. Vísir hefir áður birt mjög ítarlega grein um Ármann, eftir Stefán Runólfsson, og verður „æfiatriða‘‘ þess því ekki getið sér- staklega að sinni, heldur birt dagskrá hátíðadaganna: Miðvikudaginn 1. febr. kl. 9 í Iðnó: 1. Erindi, sr. Helgi Hjáhnars- son: Gliman fyrir 50 árum. 2. Skuggamyndir: (Gamlar glímmnyndir). 3. Skjaldarglíman: Ivept um Ármannsskjöldinn og 3 fegurð- arglímuverðlaun. Keppendur: Skúli Þorleifs- son, Ingimundur Guðmundsson, Njáll Guðmundsson, Einar Sturluson, Jóhannes Bjarnason, Þork. Þorkelsson, Kristófer Kristófersson, Kristján BI. Guð- mundsson, Sig. Hallbjörnsson og Sig. Guðmundsson. Fimtudaginn 2. febr. kl. 9 í Iþróttahúsinu: 1. Úrvalsflokkur kvenna úr Ármanni sýnir. Stjórnandi: Jón Þorsteinsson. 2. Ávarp: Hermann Jónasson forsætisráðherra. 3. Danssýning (Stepdans). 4. Erindi: Halldór Hansen dr. med. 5. Karlakór iðnaðarmanna syngur. Söngstjóri: Páll Hall- dórsson. 6. Glíimisýning. 7. Úrvalsfl. drengja úr Ár- manni sýnir. Stjónlandi: Jón Þorsteinsson. Föstudaginn 3. febr. kl. 9 í íþróttahúsinu: 1. Fimleikafl. telpna úr Ár- manni sýnir. Stjórnandi: Friða Stefánsdóttir. 2. Ávarp: Jakob Möller, for- seti bæjarstjórnar Reykjavikur. 3. Hnefaleikasýning (Ár- menningar). 4. Erindi: Jóli. Sæmundsson, læknir. 5. Drengjafl. úr Árm. sýnir. Stjórnandi: Jón Þorsteinsson. 6. Kappglima um Stefáns- hornið, 8 keppendur. 7. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söngstjóri: Jón Hall- dóreson. 8. Úrvalsflokkur karla úr Ár- manni sýnir. Stjórnandi: Jón Þorsteinsson. Sunnudaginn 5. febr. að Hót- el Borg: Kl. 614 síðd. hefst samsæti fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Þetta eru aðeins þau atriði há- tíðahaldanna, sem fara eiga fram undir þaki. í sumar verð- ur hópsýning og sundmót, loks fara úrvalsflokkar félagsíns á „Lingiaden“ í Stokkliólmi. Eins og menn sjá af ofan- skráðu, eru þessi hátíðahöld Ár- manns afar fjölbreytt og „eitt- hvað fyrir alla“. íþróttaunnend- ur ætti að halda upp á þetta merka afmæli með því að fjöl- menna á skemtanirnar. 1864 og hjuggu þá í Brunnhús- um, þar sem Slökkvistöðin er nú. Þuríður dó eftir tveggja ára samvistir og liöfðu þau eignast eina dóttur, Hólmfríði (gif t Maríusi Guðmundssyni verslun- armanni á Isafii’ði). Síðai’i kona Sigurðar var dönsk, Marie Katrine Nissen að nafni. Var hún jótsk að ætt, en flúði land í þýsk-danska stríð- inu 1864 og fluttist þá liingað lil lands. Hún giftist Sigui’ði ár- ið 1872 og varð jxeinx 11 barna auðið. Aðeins tvö þeirra lifa ennþá, Ágúst prentsmiðjustjóri og Amalía (gift Sigux’ði Þor- steinssyni bókhaldara). Marie Katrine dó árið 1920, var hún merlciskona, sem stund- aði heimilið af sérstakri alúð og árvekni enda margt i heim- ili — oftast 20—30 rnanns — og þvi mikið að gera. Það er sagt að hún liafi lxaldið sig svo fast við lieimilið og sín heimil- isstöx-f, að hún liafi nær aldrei komið út fyrir húsdyr — og að- eins einu sinni hafi liún konxið i húð liér i hæ á þeixxx nær 60 áruixi sem hún dvaldi á Islandi. Axik þessa eignaðist Sigurður svo eixxa dóttur, Sigi’íði, er gift- ist Bruun bakara — þeinx er hygði Skjaldbi-eið og rak þar liótel og brauðgerð unx noklaxrt skeið. Sigxirði er lýst í „Óðni“ 1924, að hann liafi vei’ið hinn mesti afkastanxaðxxr, unnið af ótrú- lega nxiklu kappi og þar með kipt í kynið til föður síns, Jóns Guðmundssonar í’itstjóra, seixx liafi unnið öllunx öðrurn rneira. Þar segir ennfremur að Sigux’ð- ur lxafi verið röskleika maður, djai’fur og ágætur sundmaður — en það var fátitt á þeim tínxa, að menn væri vel syndir hér á landi. Ilann var yfirleitt liraustur maður og vai'ð sjaldan nxisdæg urt, Eftir fimtugs aldurinn fóx hann þó að finna til hjartveiki, og liafði hagá af henni upp frá því. Kánn veiktist skyndilega 18. apríl 1909 — þá sat hann að taflhorði með vini sínum — og eftir það fór honum ört lxnign- andi. Það síðasta, sem hann frélti á banasænginni, var það, að nú myndu bannlögin vei’ða samþykt á Alþingi — en fyrir þeim hafði lxann altaf haft hrennandi áhuga. Þá sagði hann þessi orð: „Þetta vei'ður nxerkilegt ár“, og það var það síðasta, senx til lians heyrðist. Hann andaðist 20. api’il 1909. Síðdegis í gær Var 120 kr. stolið í bensínafgreiðslu Nafta við höfnina. Peningarnir voru geymdir þar í kassa, en lykillinn stóð í skránni. Fór afgreiðslumaður út til þess að afgreiða bensín, en meðan hann var að því, nxun einhver hafa skotist inn í húsið og tekið peningáixa úr kassan- um. Saknaði afgréiðslumaður- inn þeirra rétt á eftir. Rannsóknarlögreglaxx hefir málið til meðfei’ðar. fiELAGS PRENTSMIÐiUKHAR Aldarmirtningi Sigurðuf Jðusson, fangavörður. í dag' eru liðin rétt 100 ár síð- an að einn kunnasti Reykvík- ingur hinnar eldri kynslóðar fæddist. Þessi maður var Sig- urður Jónsson fangavörður. Hann var fæddur 31. janúar 1839 að Kikjubæjarklaustri á Síðu, sonur merkishjónanna Jóns Guðmundssonar alþingis- manns og ritstjóra og útgef- anda „Þjóðólfs“, og Hólmfríðar Þorvaldsdóttur prófasts í Holti Böðvar^sonar. Átta ára að aldri fluttist Sig- ui'ður með foreldrum sínum til Reykjavíkur og átti heima þar alla æfi síðan. Á unga aldri nam Sigðurður heykisiðn af dönskxxm manni, er Tofte hét. Stundaði hann þá iðn æ síðan, enda þwj 11 liann hefði fasta stöðu senx fangavörður. Þegar hegningarlnxsið við Skólavörðustíg var reist á ár- unum 1871—72, fékk Sigurður fangavai’ðai’stöðuna 1873 og er hann því fyrsti reglulegur fangavörður Reykjavíkui’bæjar. Það sama ár fór hann ulan og kynti sér fangavax’ðarstöður við hegningarhúsið i Horsens í Dan- nxörku. Þar lærði hann m. a. að vefa og kom heixn — eftir hálfs árs dvöl i Danmöi'ku — með 2 —3 vefstóla, er liann síðar not- aði til að kenna föngunx véfnað á. Ófu þeir bæði vaðxnál, léreft og gólfdregla. Sigurður var mjög vinsæll i starfi sínu og vel þokkaður, hæði af föngunx senx öðrum. Þó gat hann verið harður í liorn að taka og mjög einbeittur, ef lxonum fanst liann órétti beitt- ur. T. d. hafði lxann umsvifa- laust sent alla skemda vöru til haka í- verslanirnar og aldrei vægt fyrir kaupnxönnunum — sem annars fóru þá ýmsu mis- jöfnu franx á þeim árum. Eitt sinn er þess nx. a. getið, að Sig- urður keypti baunir í einni versluninni, en líkaði þær ekki og skilaði þeinx aftur. Þá sagði liann kaupmanninunx, að hann hefði lagt þær 12 klst. í bleyti, síðan hefði hann soðið þær i aðrar 12 klst, en þegar þær nxýktust ekki við það, gaf hann þær hænsnum. Loks þeg- ar baunirnar konxu héilar og ó- meltar niður af lxænsnunum, sá hann sér ekki annað fært en skila þeim aftur. — Þetta ber nx. a. vitni unx það, að Sigurður hef- ir látið sér ant unx aðbúixað fanganna, enda íxxun liaixn í öllu liafa komið franx seni prúð- nxenni og góðnxenni við þá. Sigurður var mikill bindind- isvinur og stax-faði mikið í þágu Góðtenxplarareglunnar islensku eftir að hún var stofnuð hér. Þá var hann og' einn af fyrstu stofnendum Taflfélags Reykja- vikur og mun hafa verið for- maður þess um tima. Hann var sjálfur ágætur taflnxaður og lagði gjörfa hönd á fjölmörg töfl. Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Þui'iður Guðnxundsdóttir, ættuð héðan úr bænunx. Þau giftust árið Fellur dr. Göbbels f önáfl? Einkennileg frásögn ameriskra blaða. DR. GOEBBELS. Dr. Goebbels hefir verið veik- ur að undanförnu og hefir þar afleiðandi ekki getað gegnt störfum sínum, og ræðum, sem lxann hefir átt að halda, hefir verið aflýst. Amerískar fi’éttastofur skýra svo frá, að veikindi hans séu i því falin, að hann hafi verið barinn til óbóta af nokkrum vinunx Gustavs Froeliclis leik- ara, sem talið er að sitji nú í fangabúðum í Þýskalandi. Var dr. Goebbels i heinxsókn hjá lconu Froeliehs, Lidu Baarova, og lxafði beimsóknin þessar af- leiðingar. Þá skýra amerísk blöð eixn- fremur frá þvi, að frú dr. Goebhels dvelji nú í Sviss, en ætli að skilja við mann sinn vegna þessara athxxi'ða. Gustav Froelicli er einn af frægustu kvikmyndaleikurum Þjóðverja, sem flestir kannast við hér á landi. Hann var áður kvongaður leikkonunni Gittu Alpar, en var skipað að skilja við liana, með því að hún var af Gyðingaættum, dóttir ung- versks „x-abhi“. Seinni kona Froelichs, Lida Baarova er af tékkneskum ætt- um og er leikkona. Amei’ísku blöðin ræða mikið um þessi nxál og telja að Dr. Göbbels nxuni falla í ónáð hjá IJitler fyx’ir tiltækið, og óvíst sé nieð öllu að áhrifa lians gæti svo mjög hér eftir senx hingað til. Hinsvegar er ekki vitað að önnur blöð, en hin axxxeiískxa, hafi fengið fregnir unx þessa at- burði, og ekki er heldur vitað að Dr. Göbbels hafi fallið í ónáð enn sem komið ei’, og má þyí vera að hér sé aðeins um „anae- ríska blaðamensku“ að ræða, sem hafi eklci við rök að styðj- ast. En lxvað senx hæft kann að vera í þessum fréttaburði, befir liann að vonum vakið mikla at- hygli og ensk blöð hafa skýrt frá honum eftir heimxldum hinna amerísku blaða, og draga ekki i efa, að liann Ixafi við eio- i hver rök að styðjasf- GUSTAV FROELICH OG FYRRI KONA IIANS, GUTA ALPRA. mm liiiiiii FRÚ GOEBBELS ÁSAMT SYXI SlNUM, SEM ER STJÚPSONUR GQEBBELS, OG IIELGC DÓTTUR ÞEIRRA HJÓNA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.