Vísir - 31.01.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 31.01.1939, Blaðsíða 2
V í S I R ÐAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r : Afgrei.ðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Viðunandi eða óviðunandi. AÐ hefir verið sagt frá því, að verzlunarjöfnuður árs- ins 1938 hafi orðið hagstæður um sem næst 8% miljón króna. En svo hagstæður hefir verzl- unarjöfnuðurinn ekki orðið síð- ustu 10 árin, að Undanskildu ár- inu 1932. Þetta segir fjármála- ráðherrann, í grein, sem birtist í Tímanum á laugardaginn, um viðskiftin við útlönd 1938, að megi „í raun og veru segja“, að sé góð niðurstaða, þegar þess sé gætt, „að næstu 10 árin áður en við urðum fyrir erfiðleikum af markaðslokunum“ hafi verzl- unarjöfnuðurinn verið „hag- stæður að meðaltali um aðeins 2,5 milj. kr. árlega“. En þrátt fyi’ir þessa „í raun og veru góðu niðurslöðu“, vita menn ekki betur en að ástandið i gjald- eyrismálunum fari vei*snandi ár frá ári o^ hafi aldrei verið yerra en nú. Ráðherrann ætlaði að koma viðskiftunum við útlönd í rétt liorf með innfíutnings- og gjaldeyrishöftum. Oft hefir vér- ið vikið að þvi í blöðum Fram- sóknarflokksins, að það hafi verið meinleg yfirsjón af fyr- ilTennurum Framsóknarmanna í valdasessi, að beita ekki inn- flutnings- og gjaldeyrishöftum á árunum 1924—27» og þá vsentanlega einnig af þeim sjálfum að gera ekki sííkt hið saina næstu árin þar á efth\ Hefir jafnvel virst svo sem Framsóknarflokkurinn teldi að þetta haftafargan þyrfti lielst að vera ævarandi, ef vel ætti að fara. Það verður nú ekki með fullri vissu ráðið af þessari sið- ustu grein fjármálaráðherras, hvað honum sýnist ráðlegast í þessu efni. Hann segir að vísu, að það sé „engin ástæða til þess fyrir neinn okkar að missa sjónar á því“, að það ástand, sem rikt hafi í viðskiftamálun- um á undanförnum erfiðleika- árum, sé „hvorki æskilegt né viðunandi á venjulegum tím- um“, og virðist mega ráða af því, að hann sé nú tekinn að gerast nokkuð blendinn í; trúnni á ævarandi viðskifta- höft. Hinsvegar bætir hann því við, að þjóðin verði, ef hún vilji að sér farnist vel í framtíðinni „að hafa gert ráðstafanir til l>ess að miða lifnaðarhætti sína og atvinnurekstur við það á- stand, sem liklegast sé að verði til frambúðar“. Og ef þær „ráð- stafanir“ eiga ekkert skylt við viðskiftahöft til frambúðar, þá er erfitt að giska á, við hvað hann muni eiga. En það er fleira í grein ráð- herrans, sem erfitt er að átta sig á. T. d. er ómögulegt að gera sér grein fyrir því, hvort hann muni vera fyllilega ánægður með þessa „i raun og veru góðu niðurstöðu“ ársins 1938, að verzlunarjöfnuðurinn varð hag- stæður um 8% milj. kr. Um það segir hann, að þegar þess sé gætt, „að við þurfum nú orðið að greiða alt að 12 milj. kr. ár- lega lit úr landinu fyrir annað en vörur“, þá verðum við að horfast í augu við þá staðreynd, að þessi niðurstaða sé ekki við- unandi. • En miðað við fyrri reynslu segir liann að það sé þó „meira en vafasamt, að við höfum ástæðu til að vera ó- ánægðir með þær (ekki viðun- andi) niðurstöður“! En ef til vill stafar þessi tvíveðrungur að einhverju leyti af því, að ráð- herrann viti það vel, að það er talsvert meira en 12 miljónir, sem þarf að greiða árlega út úr landinu „fyrir annað en vörur“ og að verzlunarjöfnuðurinn þarf þvi að verða miklu hag- stæðari en hann varð á árinu 1938, til þess að fyllilega verði staðið i skilum með allar greiðslur út úr landinu. Þetta viðurkennir ráðherrann þegar hann segir í grein sinni, að verzlunarjöfnuðurinn þurfi að vera liagstæður um 12 milj., „án þess að reiknað sé með af- borgunum af verzlunarskuld- um“. En það er auðvitað mis- skilningur, að þær skuldir geti staðið afborgunarlausar von úr viti, svo að „erfiðleikar gjald- eyrisverslunarinnar ekki auk- ist“ fvrir þá sök, eins og ráð- herrann virðist gera ráð fyrir. Og um þessar skuldir liefir ráð- lierrann sjálfur sagt það áður, að þær yrðu að greiðast. Hér við hætist svo, að það er alveg bersýnilegt, að það sem verður að greiða út úr landinu fyrir annað en vörur, eða mis- munurinn á svokölluðum „duldum greiðslum“ og „duld- um tekjum“, fer jafllí og þétt vaxandi ár frá ári. Fyrir nokíc- urum árum var gert ráð fyrir að þessar gi'éíðsltif niíiildu nema 6—8 milj. á ári. Fyrir tveim árum áætlaði ráðlierrann þær 8—10 miljónir og nú 10— 12 miljónir, án afhorgana af skuldum. Með liverju ári, sem líður, koma „duldu tekjurnar“ ver til skila og lenda meira í ólöglegu braski. Með hverju ári sem liður fer meira af gjald- eyi’í fýi’ir utfluttar vörur sömu leíð. Þannig verkar haftafargan- ið sjálft móti tilgangi sínum, eykur á erfiðleikana, í stað þess að létta þá, og það því meir sem lengra líður. Og ]iað er vel far- ið, að fjármálaráðlierrann er farinn að lcoma auga á þetta og telur ekki lengur ástæðu til þess fyrir neinn „að missa sjón- ar á þvi“, að þetta ástand í við- skiftamálunum „er hvorki æskilegt né viðunandi á venju- legum tímum“. Ef til vill á það þá heldur ekki langt í land, að hann láti sér skiljast það, að það kynni að mega takast, að koma viðskiftamálunum í venjulegt horf, með þvi aðeins að fella niður allar óvenjuleg- ar ráðstafanir. —• En þetta tekst aldrei fyrr en innflutnings- og gjaldeyrishöftum verður af létt. Höfnin. Geir kom af veiSutn í gærkveldi með góSan afla, og fór til Eng- lands. Gyllir kom frá Englandi í morgun. Max Pemberton býst nú á saltfiskveiðar. Fer út á morgun. Knattspyrnufél. Víkingur. Vegna miðstövarbilunar í fím- leikahúsi f. R. fellur niður æfingín í kvöld. Hlöd í öllum löndLum Evrópn taka pæðunni mjög vel, og telja að hún gefi voniit* um „langvaranúi fviö“í EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Hitler hélt hina miklu ræðu sína í þýska ríkisdeg- inum í gær, sem allur heimurinn hafði beðið með mikilli eftirvæntingu. Lýsti hann þar sex ára valdatíma nazistaflokksins, — hvernig afstaða hans hefði verið inn á við og hvaða afstöðu aðrar þjóðir hefðu tekið til hans og þeirra krafa, sem hann hefði barist fyrir. Lýsti hann yfir því að Þjóðverjar æsktu einskis frekar, en að eiga friðsam- lega sambúð við allar þjóðir, og taldi að flest, sem gert hefði verið á undanförnum árum miðaði frekar í átt- ina til friðar en ófriðar, og ef haldið væri áfram í sama horfi spáði hann langvarandi friði. Hann vék sérstaklega að nýlendukröfum Þjóðverja og taldi að þær myndu aldrei geta valdið ófriði, enda vænti hann góðs skilnings í því efni frá hendi Breta og Frakka. Hitler vék einnig að hinni erfiðu sambúð Þýskalands og Bandaríkjanna og taldi líkindi til að hún gæti batnað, ef Bandaríkjaþegnar hættu áð skifta sér af innanríkismálum Þýskalands og taldi að samkeppni þessara þjóða á Suður-Ameríkumarkaði þyrfti ekki að vekja neinn fjandskap þeirra í milli. Þá talaði Hitler um sambúðina við Pólverja og vin- áttusamning þann, sem þessar þjóðir hefðu gert sín í millum, og að lokum lýsti hann yfir því, að ítalir og Þjóðverjar myndu standa saman hlið við hlið, hér eftir sem hingað til, enda hefðu vináttuböndin milli þessara þjóða styrkst og eflst vegna margskonar rauna, sem þær hefðu sameiginlega orðið að vinna bug á. Lýsti Hitler yfir því að Þjóðverjar myndu af fremsta megni styðja nýlendukröfur ítala, og ekki þola það að réttur þeirra væri fyrir borð borinn. AFSTAÐA BRESKRA BLAÐA. Morgunblöðin í London taka yfirleitt ræðu Hitlers mjög vin- samlega og leggja áherslu á þann þátt í ræðunni, er HITLER SPÁÐI LANGVARANDI FRIÐI. ar á auðí nýlendnanna, en ófrið- ur skapi aldrei nema órétt. AFSTAÐA PARlSARBLAÐANNA. Morgunblöðin í París taka yf- irleitt ræðu Hitlers mjög vin- samlega, og telja að liún hafi horið vott um, að hægt sé að leysa þau deilumál friðsamlega, sem nú eru á döfinni. „Petit Parisien“ segir að ræð- an liafi ekki aukið á vandamál- in að neinu leyti, en hafi hins- vegar skýrt afstöðuna og vakið vonir um hatnandi tíma innan Evrópu. Yfirleitt líta frönsku blöðin svo á, að ræða Hitlers hafi bor- ið vott um, að Þjóðverjar muni ekki skilyrðislaust fylgja fram nýlendukröfum Itala gegn Frökkum, og því megi þess vænta, að ítalir gæti meiri var- úðar í framferði sínu, en þeir liafa gert til þessa. Róttækustu vinstri hlöðin, L’- Epoque og L’IIumanite, taka þó ræðunni kuldalega og telja að í lienni liafi falist hótanir, sem geti verið hættulegar friðinum í Evrópu, og skapað ný vand- ræði í alþjóðamálum. Þessi blöð hafa þó algera sérstöðu meðal franskra blaða, og í heild má segja að frönsku blöðin lýsi á- nægju sinni yfir ræðunni. ÍTALIR ÁNÆGÐIR. Morgunhlöðin i Róm eru mjög ánægð yfir ræðu Hitlers, og leggja megináherslu á það, að hann hafi lýst yfir því, að Þjóðverjar og ítalir muni standa saman sem órjúfandi heild, og hjálpast að með að koma fram kröfum sínum. Po- polo Di Roma segir að Hitler hafi stutt nýlendukröfur Itala mjög eindregið í ræðunni, og geti ítalir því treyst stuðningi Þjóðverja, livað sem á dynur. Messagero telur að ræða Hitl- SkákþiDQiö á Aknreyri. Akureyri i gær. Sjöimda umferð skákþingsins á Akureyri fór sem hér segir: Sigurður vann Hjálmar, Krist- ján vann Unnstein, Daníel gerði jafntefli við .1 úlius og Jóhann vann Einar. Áttunda umferð: Júlíus gerði jafntefli við Unnstein, Jóhann vann Kristján, Hjálmar vann Daníel og Jón vann Einar. Akureyri, 31. jan. Níunda umferð í skákþinginu var tefld í gærkveldi og fór svo: Júlíus vann Kristján, Jóhann vann Jón, Hjálmar vann Unn- stein, Sigurður hiðskák við Einar, Unnsteinn vann biðskák við Sigurð. Tvær óloknar skák- ir verða tefldar í dag. — Jakob. Rldreyramllir laoður. Skautafélagid æfir ís-hoekey. Akureyri í gær. Akureyrarpollur er allur lagður landa á milli og skifti skautafólk á ísnum hundruðum í gær. Er svellið slétt og gott og óvenjusterkt með austurland- inu, þótt þar séu vakir á stöku stað, og þvi hentara að fara var- lega. Annars kemur það mjög sjaldan fyrir að álinn meðfram austurlandinu leggi, með því að þar rennur Eyjafjarðará og er straumþunginn mjög mikilh Skautafélag Akureyrar starf- ar af miklu kappi og hefir m. a„ æft ís-hockey nokkrum sinnum BÍöðin láta einnig í ljósi ánægju sína yfir því að Hitler skuíi hafa lýst yfir því að nýlendumálin væri hægt að leysa á frið- samlegum grundvelli og að þau myndu aldrei verða ófriðarefni út af fyrir sig. Telja blöðin einnig að það hafi skinið í gégnum ræðuna, að Hitler myndi ekki styðja nýlendukröfur ítala, ef þeir hæfu árásarstríð gegn Frökkum, til að koma þéssum kröf- um sínum fram, en myndi styðja nýlendukröfur þeirra að öðru Ieyti. -rl' ' Daily Heráld ög Daily Ghron- icle lítá svo á, áð eftir ræðú Hitlérs séu hin póliliskú við- horf í Evröþu óbreytt og ræða hans hafi ekki gefið ástæðu til að ætla að híða muni bjartari tímar. Daily Telegraph telur hins- vegar að ræða Hitlers liafi gef- ið fulla ástæðu til að ætla, að takast muni að greiða fram úr öllum helstu vandamálum álf- unnar, og þá sérstaklega ný- lendumálunum, sem nú séu efst á baugi. Daily Express telur það eðli- legt og sjálfsagt, að Bretar beiti sér fyrir þvi að nýlendumálin verði tekin til gagngerðrar end- urskoðunar, einkum að því er snertir ráðstafanir ýmsra ný- lendna, sem faldar væru um- sjón Þjóðabandalagsins. Times lætur það álit sitt í Ijósi, að sjálfsagt sé að taka ný- lendumálin til gagngerðrar end- urskoðunar, og telur að Bretar séu reiðubúnir til þess að ræða um skiftingu þeirra auðlinda nýlendnanna, sem nú sé mjög misjafnt skift, og geti því kom- ið til greina að þau lönd, sem liarðast hafi orðið úti í friðar- samningunum í Yersölum og ó- hægast eigi nú með að hjarga sér á framleiðslu heimalands- ins einni saman, fái hlut sinn rétfáii. Skilýrði fyrir upptöku slíkrá ‘samningaumleitana liljóti þó að verða það, að þjóðirnar liverfi frá þvi ráði í eitt skifti fyrir öll, að láta hervald skera úr slíkum deilumálum. Það sé hin friðsamlega lausn, sem ein' geti leitt til réttlátrar skifting- ers hafi verið svo ákvéðin Og svo vinsamleg í gárð ítalá, að augljóst sé úíi andstæðingar Fascista og National-socialista ffiuni í framtíðinni breyta um tóntegund gagnvart tveimur sterkustu rikjum Evrópu, — einræðisríkj unuum. Telja ítölsku blöðin, að al- heimur liafi sannfærst um að vináttuböndin milli Þjóðverja og Itala hafi aldrei verið örugg- ari en nú, en einmitt það ætti að leiða til þess, að aðrar þjóðir álfunnar gættu þess, að fótum- troða ekki rétt þessara þjóða. United Press. áð uhclanförnii og síðast í gærV Ef ísinn á pollinum helst eitt- hvað áfram verður efnt til inn- anfélagskepni í þessari íþrótt, en þeir, sem stunda hana, þykir það hin besta skemtun. Fréttaritari. Skipafrcgnir. Gullfoss er á Akureyri. Goðafoss er á leið til Hull frá Yestmanna- eyjum. Brúarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar. Dettifoss er í Reykja- vík. Lagarfoss kom til Isafjarðar kl. io—ii í morgun. Selfoss er á leið til Hamborgar. CLERMONT-SUR-OISE liggur 80 mílur frá París, en þar tilkynti Johh Pershing hershöfðingi Bandaríkjahersins Foch marskálki hinn 28. mars 1918 að herinn væri tilbúinn að berjast, en franski herinn var þá mjög aðþrengdur. Nú standa Frakkar og Bandaríkjamennsaman í hörðustu andstöðu gegn Þjóðverjuín.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.