Vísir - 03.02.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 03.02.1939, Blaðsíða 8
ö $ — Var þetta nokkuÖ harður bar- <3agi aÖ ráði .... ? 1 Englandi hefir utidanfariÖ verið BnikiÖ um atvinnuleysi, og atvinnu- leysíng'jar í London talsvert látið til sín taka. Hafa þeir notað ýms- ar frumlegar aðferðir, til að vekja á sér athygli. T. d. fóru þeir hóp- göngu tíí einhvetrar veglegustu og dýrseldustu gistihallarinnar í Lond- cm og báðu um te. Lögreglan var sótt, og mannfjöldinn var rekinn 4. brott. Forsprakkarnir voru dregn- ár fyrir rétt, en sýknaðir, þvi það 'stóÖ hvergi i enskum lögum, að folk mætíi ekki biðja um te. B; armað skifti fóru þeir hóp- göngu til bústaðar forsætisráðherr- atnc ©« báru þá á tnilli sín svarta líkkistu. Einnig þá var fyrirliðinn dreginn fyrir rétt,. og i. réttarhöld- aim-m-i var Ííkkistan borin inn í dóm- olinn Þá var búið að letra á hana jþessa setningu; „Hann fékk enga veírarhjálp“. Dómurum íanst þessi sjón svo átakanleg, að þeir sýkn- uðu sakborninginn. í þriðja skifti lögðust atvinnu- leysingjar endilangir á miðjar fjöl- saroar götur, svo að umferðin stöðvaðist. Hvort þeir hafi líka verið kærðir fyrir það, er ekki kunnugt um. Heildartekjur italskra leikhúsa, Mjómhalla, songieikahúsa og kvik- snyndahúsa nam árið 1937 nærri 750 milj. líra, en það eru 120 milj. Íira. fiærri tekjur en árið áður. Það bendir á, að Italir skemti sér meira nú en áður. Eranska konan Mademoiselle Dienlafog, sem gat sér frægð sem fomminjafræðingur, og gerði merk- ar uppgötvanir á þvi sviði austur í Persíu, fékk leyfi yfirvaldanna til að klæðast karlmannsbúningi. Einu sinni hitti bún þýska mál- arann Lichtwart og var kynt hon- um. „Þetta er mjög myndarlegur kvenmaður, — en manninn hennar langar mig ekki til að sjá,“ varð málaranum að orði, þegar hann var búinn að virða kvenmanninn og búninginn hennar fyrir sér. Hvað myndi hann hafa sagt um kvenfólk á pokabuxum? Faðirinn: „Hvernig fer fyrir börnum, sem segja ósatt?“ Sonurinn: „Þau fá sæti í bíó fyrir hálfvirði.“ * „Tókst þú nokkurn þátt i að skemta gestunum í gærkvöldi?“ „Já, þvi miður. „Þvi miður! Af hverju segir þú það ?“ „Af þvi að mér var hent út.“ BæjciF fréttír I0.0F. 1 = 120238V2 = □ Edda 5939246 — Systrakvöld að Hótel Borg. Aðgöngumiða sé vitjað nú þegar til S.:. M.:. Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 5 st„ heitast í gær 6, kaldast í nótt 4 st. Sólskin í gær 0.3 st. Heitast á landinu í morgun 6 st., i Vestmannaeyjum; kaldast —■ 3 st., á Blönduósi. — Ýfirlit: Lægð yfir suðvestur-lslandi á hreyfingu í norðnofðaustur. —- Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Suðaustan og austan stormur i dag, en gengur i sunnan eða suðvestan átt í nótt. Rigning öðru hverju. Skip Eimskipafélagsins. Dettifoss og Lagarfoss eru hér. Brúarfoss er í Kaupmannahöfni Gullfoss er væntanlegur að vestan og norðan siðdegis í dag., Goða- foss er á leið til Hamborgar frá Hull. Selfoss er í Antwerpen, senni- legíi á förum þaðan. Samsæti Ármanns, að Hótel Borg á sunnudagskvöld- ið verður mjög fjölsótt og stjórn Jarðarför bróður míns, umnista og lii’óðursonar, Uagnúsap Adalsteinssonar fer fram laugardaginn 4. febrúar og hefst frá fríkirkjurini kl. 1 e. h. — Jchanna Aðalsteinsdóttir. Unnur Vilhjálmsdóttir. Fanny Guðmundsdóttir. Hjartkær eiginkona, móðir og dóttir okkai', Kristín A. Gudnadóttir ________________ andaðist að heimili sínu, föstudaginn 3. febrúar. Brynjólfur Stefánsson. Stefán Brynjólfsson. Guðni Brynjólfsson. Kristín Guðmundsdóttir Guðni Helgason. Reykvíkingar — og þið öll um land alt, sem hafið tekið þátt í hinni þungu sorg okkar, — með fyrirbænum, bréfum, skeytum, heimsókn- um og persónulegum gjöfum, ásamt hinum miklu og drengilegu samskotum sem Morgun- hlaðið gekst fyrir og nú hefir verið skift og af- hént okkur — fyrir alt þetta vottum við hérmeð hjartans þakklæti. Þið hafið fundið til með okkur og verið vinir í raun. Kærleiki ykkar og samúð er oklcur sól- argeisli um dapra daga og dimmar nætur. Guð blessi ykkur öll. ÁSTYINIR SKIPVERJA AF B.V. „ÓLAFUR“. r-m félagsins heinir því þess vegna til allra félágá, eldri og yngri, að til- kynna þátttöku sina fyrir hádegi á morgun í versl. Brynju eða á af- greiðslu Alafoss. Þangað verða rnenn einnig að sækja miða sína, eða á skrifstofu Ármanns, á laug- ardag kl. 1—7 e. h. Blindravinafélag íslands. Gjöf frá tveim systur kr. 10.00. Kærar þakkir. Þ. Bj. Ljósatími hifreiða og annara ökutækja er í kvöld og til 7. þ. m. frá kl. 4.25 að kvöldi til kl. 8.55 að morgni. Súðin fór héðan í gærkyöldi austur um land til Siglufjarðar. Snýr þar við og fer söinu leið til Ixaka. Jean Haupt, sendikennari byrjar nú háskóla- fyrirlestra sína aftur og er fyrsti fyrirlesturinn í kvöld kl. 8. Hnitbjörjf, listasafn Einars Jónssonar, verð- ur frá og með 5. þ. m. opið dag- lega frá kl. 1—3 e. h. Revyan verður leikin n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Vegna þess að húsnæði hefir ekki fengist þessa viku, hefir ekki verið hægt að sýna revyuna undan- farna daga. Það er húið að sýna hana 4 sinnum fyrir fullu húsi. Nýtt kvöldnámskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Islands hefst á mánudagskvöldið. Tvær eða þrjár stúlkur geta enn komist að. 1 kvöld er lokið fyrra námskeiði félagsins. Til biskupsins yfir íslandi, nefnist vinsamleg grein, sem dr. phil. Arne Möller hefir skrifað í Kristeligt Dagblad 4. janúar s.l., í tilefni af því, að Jón biskup Helga- son lét af embætti um áramóíin síð- astliðnu. Mynd fylgir af hinum frá- farandi biskupi. (FB.). Aðalfundur Fiskifélags íslands hófst í dag kl. 1.30 e. h. í Kaupþingssalnum. Aflasölur. Vörður seldi i Hull i gær 1625 vættir fyrir 1025 stpd. Lv. Ólafur Bjarnason seldi einnig í Hull 954 v. fyrir 561 stpd. Næturlæknir. Kristján Grintsson, Hverfisgötu 39, sínii 2845. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Erindi Farmannasam- handsins: Um gufuvélina (G. J. Fossherg, vélstjóri). 20.15 Útvarps- sagan. 20.45. Hljómplötur: Norsk alþýðulög. 21.00 Heilhrigðisþáttur (Guðm. Thoroddsen, prófessor). 21.20 Hljómplötur: Harmonikulög. iJHátíðahöld ” Ármanns. Annar dagur hátíðalialda Ár- manns var í gær og að þessn sinni var skemtun haldin i t- þróttaliúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Því miður varð að fresta einum lið slcemtunar- innar, glímunni um Stefáns- hornið, en liún fer fram i kveld. 1 gærkveldi hófst skemtunin á þvi, að úrvalsflokkur kvenna sýndi leikfimi og tókst vel, sem endranær. Þá flutti Hermann Jónasson, forsætisráðherra, á- varp, en síðan var sýning á stepdansi. Að þvi búnu flutti dr. Hall- dór Hansen einkar fróðlegt er- indi, en þvi næst söng Karlakór iðnaðarmanna, undir stjórn Páls Halldórssonar. Að lokum sýndi úrvalsflokkur drengja leikfimi, undir stjórn Yignis’ Andrésson- ar. — í KVELD verður enn skemtun i Iþrótta- húsinu. Þar verður þetta til skemtunar: 1. Fimleikaflokkur telpna úr Á. sýnir. Stjórnandi: Fríða Stef- ánsdóttir. 2. Ávarp: Jakob Möller, fors. bæjarstjórnar. 3. Hnefaleikasýning Ármenn- inga. Föstudaginn 3. febrúar 1939. Húsmaeðurl Pantid í sunnudags- matinn strax í dag. Göða Kartðílnrnar frá Hornaflröi eru komnar. Vesturgötu 42. Ránargötu 15. Framnesveg 15. ÓDÝRA KJÖTIÐ frosna og saltaða af fullorðnu. — Bögglasm j ör. Gulr óf ur. Kartöflur. —- Kjötbúðin Njálsgötu 23. Sími 5265. MUNIÐ: Kaldltreinsad þorskalýsi No. 1, með A & D, fjörefnum, fæst altaf, er best, hjá Sig. Þ. Jdnsson, Laugavegi 62. Simi 3858. Nýpeykt Sanðakiðt KINDABJÚGU SALTKJÖT SVIÐ MIÐDAGSPYLSUR IJRVALS FROSIÐ DILKAKJÖT HVlTKÁL RAUÐKÁL GULRÆTUR Kjötverslanir Hjalta Lyðssonar Grettisg. 64. — Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Simi 2373. Grettisg. 50 B. Simi 4467. 4. Erindi: Jóh. Sæmundsson, lældr. 5. Drengjaflokkur úr. Á. sýn- ir. Stjórnandi: Vignir Andrés- son. 6. Glimusýning. 7. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söngstjóri: Jón Hall- dórsson. 8. Úrvalsflokkur karla úr Á. sýnir. Stjórnandi: Jón Þor- steinsson. Glæný ý s a og Þorskup Hrogn og Lifur fæst í öllum útsölum § ðiiuriiis. Odýr matarkaop Læri af fullorðnu. Búrfell Sími 1505. Laugavegi 48. HÝFUNDIR^m/TÍLKymiNGM DÍÖNUFUNDUR í kvöld. — IMiswlfí 2 HERBERGI og eldhús, með öllum þægindum, til leigu, nú þegar. Tilboð, merkt: „S.“ sendist Visi. 4—6 HERBERGJA ibúð eða lítið hús óskast til leigu 14. mai. Tilboð óskast send afgr. blaðs- ins1 fyrir mánudagskvöld, merkt „Húsnæði". (35 HERBERGI til leigu á Bjarg- arstíg 3. (34 1—2 HERBERGI og eldhús óskast nú þegar. Tilboð merkt „Verkstjóri“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (40 í NORÐURMÝRI óskast 2 til 3 herbergi og eldhús1 14. mai. Tilboð merkt „Norðurmýri“ sendist á afgr. Vísis sem fyrst. (42 HERBERGI til leigu á Vest- urgötu 32. (43 FORSTOFUSTOFA til leigu Framnesvegi 44. (45 HERBERGI óskast um mán- aðartíma. Uppl. í sima 2363. (47 FORSTOFUHERBERGI ósk- ast, lielst með liúsgögnum. — Uppl. i síma 2120 kl. 6—9 í kvöld. (49 HÚSNÆÐI, 2 herbergi, eld- liús og bað, óskast í vor, helst í austurbænum. Uppl. í síma 4519. (50 Kkaupskaríri NÝTT rafmagnsstraujárn til sölu. Tækifærisverð. Grjótagötu 14. (32 FERMIN G ARFÖT til sölu, sem ný. Bergþórugötu 8. (31 NORSK skíði til sölu strax. Unnarstíg 6. (30 LlTIÐ liús óskast til kaups.. Tilboð sendist afgreiðslu. Vísis merkt „Lítið hús“, fyrir 20. febr. (29 KERRUPOKAR margar gerð- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. (131 NÝ FÖT á meðalmann, frakki, ferðajakki og kven- frakki til sölu ódýrt. Njálsgötu 77, fyrstu hæð. (14 HVÍTKÁL, gulrætur, rauðróf- ur, gulrófur, 'danskar og ís- lenskar kartöflur nýkomið. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. ______________________(382 8k) '8W I^ís ‘uoA •mmjocl i .injo.i{nr) •um>[od t JnuojaB>i -jnupjjis -angcKigncy •.in>[inr'j '[b^jiajj '8>[ % e.mc gg n n8nfc[C[so[j hTj % nanc gc c [Ot>[ ÖB[[BS -JUIJ B§9[naOA ‘}Of>[ -Bjsoq QlguBJJ ">[I3JS I Jof>[Bp[B -I°H 'Jjoq I TQf^TSQH =XXj.N KVEN-POKABUXUR,. reið- stígvél á karlmann, til sölu. — Nýlendugötu 7, niðri. (8 NÝLEGT barnarúm til sölu Vifilsgötu 16, kjallaranum. (37 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu Laugavegi 53, niðri. (44 <í VINNA RÁÐSKONA óskast út á land. Gott kaup. Uppl. Grettisgötu 6. __________________________ (33 KYNDARA vantar Hring- braut 175. (28 EF þér hafið sjálfir efni í föt eða frakka, þá fáið þér það saumað hjá Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 3510. DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 ULLARTUSKUR og ull, allar legundir, kaupir Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (347 STÚLKA óskast i létta vist. Sérherbergi. Uppl. í sima 1118. ___________________________(38 BlLSTJÓRA með meira prófi vantar strax. Tilboð merkt „Bílstjóri“ sendist afgr. Visis. (39 TEK pappírskrullur. Hverfis- götu 42, uppi. (41 [TAPADFIINDIf)! TAPAST hefir peningabudda, sennilega lijá Vesturgötu 3, — Finnandi geri vinsamlegast að- vart í síma 3426. (30 KVENÚR, chromað, tapaðist síðastliðinn miðvilcudag. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 2586. (46 BLÁGRÁR ketlingur (læða) tapaðist í fyrradag. Finnandi geri aðvart í síma 3397 eða Laufásveg 9. (51 PENINGABUDDA með ca. 50—60 krónum tapaðist ó mónudagsmorgun fyrir utan Ilofsvallagötu 16. Skilist gegn fundarlaunum. Afgi’. vísar á eig- anda. (52

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.