Vísir - 06.02.1939, Blaðsíða 3
V ISI R
Mánudaginn 6. febrúar 1939.
Þátttaka íslands í heims-
sýningunni í New York.
Greinargerð frá sýningarnefndinni og lýsing á tilhðgnn
íslandsdeildar sýninga? innar.
NEÐRI HÆÐ
sýningarhallarinnar og uppgangur og svalir á efri hæð.
Eins og alþjóð er kunnugt,
he'fir verið ákveðið fyrir all-
löngu, að íslendingar tækju
þátt i heimssýningu þeirri, sem
hefjast á 30. april n.k. i New
York, i minningu þess, að þá
eru liðin 150 ár frá því, að
íyrsti forseti Bandarikjanna
lók við stjórn þess ríkis. Eft-
ir því sem nú er kunnugt,
munu það vera (>2 þjóðir, sem
laka þátt i sýningunni, og flest-
ar þeirra h afa mjög mikinn
viðhunað og verja til þess of
fjár.
Það dylst engum, að það er
í mikið ráðist af smáþjóð eins
og íslendingum, að skipa sér
þarna á bekk með miljóna-
þjóðum, en þó hefir það verið
talið rétt, að ýmissa góðra
manna yfirsýn og ráði, að ekki
væri látið undir höfuð leggjast
að nota þetta tækifæri til þess
að vekja þá aliiygli á þjóðinni,
sem þessi mikla heimssýning
veitir svo óvenjulega aðstöðu
til.
Síðari hluta ársins 1937 fór
fram töluverð rannsókn á því,
livort þetta fyrirtæki af íslend-
inga hálfu mætti virðast ger-
legt, og liafði þá rannsókn með
höndum sérstök nefnd, sem
rikisstjórnin skipaði. Eftir að
nefnd þcssi liafði leitað hóf-
anna hjá ýmsum atvinnufyrir-
tækjum landsm. unx fjárstyrk
og annan stuðning við málið,
var að þvi liorfið i janúarmán-
uði 1938, að hrinda málinu í
framkvæmd xi þann liátl, að
fyrirtæki þau, sem lieitið liöfðu
málinu stuðningi, kusu 10
menn i sýningarráð, sem ásamt
5 mönnuin, er ríkisstjórnin
skiixaði, skyldi liafa mál þetta
með liöndum. í sýningarráð
völdust þessir ínenn af liendi
einstakra fyrirtækja og stofn-
ana, er lofað höfðu fjárfram
lögum:
Aðalsteinn Ivristinsson, fram-
kvæmdastjóri,
Ásgeir Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri,
Eggert Kristjánsson stórkaup-
maður,
Finnur Jónsson formaður síld-
arútvegsnefndar,
Guðmundur Vilhjálmsson
framkvæmdastjíóri,
Hallgrímur Benediktsson stór-
kaupmaður,
Iielgi Bergs forstjóri,
Helgi Pétursson verslunai'full-
trúi,
Matthías Þórðarson þjóðminja-
vörður,
Thor Thors framkvæmdar-
stjóri,
en af hálfu rikisstjórnarinnar
voru þessi rskipaðir:
Árni Friðriksson magister,
Emil Jónsson alþingismaður,
Jón Baldvinsson forseti Al-
þýðusambands íslands,
Jónas Jónsson formaður
Mentamálaráðs,
Steingrímur Steinþórsson bún-
aðai'málastjóri.
Sýningarráðið kom fyrst
saman 8. febrúar 1938 og valdi
sér að formanni Thor Thors
framkvæmdarstjóra. Ritarar
voru kosnir Steingrimur Stein-
þórsson alþrn. og Emil Jóns-
son alþm. Varaformaður var
kosinn Guðmundur Vilhjálms-
son framkvæmdarstjóri.
Þær breytingar liafa síðar
oi'ðið á sýningarráðinu, að i
Blað Hallgrims Benediktsson-
ar stórkaupmanns lxefir tekið
sæti Garðar Gislason stórkaup-
maður, og í stað Jóns heitins
Baldvinssonar hefir tekið sæti
Haraldur Guðmundsson alþm.
Ríkisstjórnin skipaði siðan
forixxann framkvæmdarstjórnar
Villijálm Þór framkvæmdar-
stjóra og sýningarráðið kaus í
xramkvæmdarstjórn þá Harald
Árnason kaupixiaim í Reykjavik
og Ragnar E. Kvaran land-
kynni, og varð liinn siðar-
nefndi ritari framkvæmda-
stjórnar.
Sú vei'kaskifting var í önd-
verðu samþykt á milli sýning-
arráðs og fTamkvæmdarstjórn-
ar, að sýningarráð skyldi á-
kveða öll meginatriði, er snertu
þátttöku vora i sýningunni og
fyrirkomulag hennar, en eink-
um taka ákvarðanir um allar
tillögur, er hefðu fjárútlát í för
með sér. Hins vegar skyldi
framkvæmdarstjórn annast öll
dagleg störf í sambandi við
sýninguna og sjá um öll ein-
síök atriði, er snertu undirbún-
ing hennar af vorri hálfu og
starfrækslu hennar. Samkvæmt
þessari verkaskiftingu lxefir
sýningarráðið og framkvæmd-
arstjórnin siðan unnið að und-
ii'búningi málsins, og liefir sýn-
ingarráð haldið alls 18 fundi,
auk þess sem einstakar nefnd-
ir sýningarráðs lxafa lialdið
sína sérstöku fundi. Fram-
kvæmdarstjórn hefir lialdið
alls um 70 fundi og unnið mik-
ið starf einnig utan fundanna.
Nú er svo langt kornið undir-
búningi sýningarinnar, að það
er unt að gera sér nokkra grein
i'yrir, livernig henni muni
verða liáttað, og þess vegna
virðist ástæða til að kynna
þjóðinni þetta nxál að nokkru,
eftir þvi sem föng eru á.
Örðugleikar íslandssýning-
ar þessarar liljóta að verða að
því leyti meiri en annara
þjóða, er taka þátt í heimssýn-
ingunni, senx gæta verður sér-
slalírar varúðar í öllum fram-
livæmdum, vegna þess, hve fé
er liér mjög af skornum skamti.
samanborið við það, senx aðrar
þjóðir leggja fram til sýning-
arinnar. Sýningarráð hefir alls
til umráða um 300 þús. kr.
Þar af er framlag rikisins, 125
þús. kr., en liitt eru franxlög
Bevkj avikurlxæj ar, einstakra
stofnana, atvinnufyrirtækja og
eiixstaklinga. Meðal þeirra, seixi
leggja fram fé lil sýningarinxx-
ar, eru allir baixkarnir, S.I.S.,
Sölusamband íslenskra fisk-
fraxxxleiðenda, fiskimálanefixd,
síldarútvegsnefnd, sildarverk-
smiðjur ríkisins, og auk þess
fjölda íxiargir kaupsýslumenn,
fyrirtæki og einstakir atvinnu-
rekendur.
Þó að 300 þixs. kr. virðist vera
allmikil upplxæð á íslenskan
mælikvai'ða, þá er það vitanlega
Janglægsta upphæðin, sem nokk-
ur þjóð leggur fram í þessu
skyni, og fyrir þá sök mjög
'andfarið nxeð féð, svo að ti'ygt
sé að sexxx mest gagxx liljótist af.
Til sanxanburðar nxá geta jxess,
að samlxandsþjóð vor, Daxxii',
senx liefir jafnstói'aix sýxxingai'-
skála og vér, og ver til sinnar
þátttöku 1 íxxiljón króna.
Það var þegar ljóst i uppliafi
þessa stai'fs, að mjög mikill
liluti vei'ksiixs yrði að viixnast i
Bandaríkjuixum sjálfuxn, og
lxefir þvi orðið íxauðsynlegt, að
franxlívænxdastjórn færi vestur
unx liaf til þess að vinxxa þar að
uixdii'búningnum og kynnast að-
stöðu vorri og staðháttum þar.
1 þessu skyni fór foi'maður
framkvæmdarstjórixar vestur sl.
vor, exx liafði þá skamnxa við-
dvöl þar, en síðar var það talið
nauðsynlegt, að hann hefði fast
aðsetur í New Yorlc fram til sýix-
ingarinnarog uns lxennier lokið,
í byrjun nóveixibers næstk. Fór
Vilhjálmur Þór þvi af landi burt
í september 1938 og er nú bú-
settur vesti'a. Eixuxig hefir Har-
aldur Ái'nason vex'ið í New Yoi’k
um mánaðar tima til samstai'fs
unx allan undirbúning. Enn-
freixiur dvaldi fornxaður sýning-
arráðs i New York um íxxánað
artínxa í verslunarerindum og
liafði þá jafxxframt nokkur af-
skifti af sýningunni í samráði
við framkvæmdai'stjóra.
Svo liefir skipast, að Vil-
lijálmur Þór gegnir jafnframt
ýnisuni vei'slunarstöi’fum í New
York, og greiðist kostnáðurinn
af dvöl hans að liálfu leyti af
öðrum aðilunx. Þx-átt fyrir þess-
ar utanfarir og dvöl Islexxdiixg-
anna vestra var það talið bæði
æskilegt og ólijákvæixxilegt, að
í áðinxx yrði til aðstoðar Banda-
ríkjamaður, sem er séi’fræðing-
ur i sýningarmálum. Fyrir val-
inu varð Mr. L. Outhwaite, sem
hefir haft mikil afskifti af slik-
um málum og er talinn maður
mjög smekkvis og fær í sinni
gi'ein. Hefir verið náð mjög hag-
kvæmum samningunx við hann,
og höfum við þar notið íslands-
vixxáttu hans, senx byggist á við-
kyixningu haixs við landa vorn,
doktor Vilhjálm Stefánsson,
sem hér eins og i öllunx öðruxxx
ati'iðum, er þátttöku voi’ri við
konxa, hefir í-eyxxst oss hinn
besti haukur í horni. Jafxxfi'anxt
hafa þeir Guðxxxuiidur Gi'ínxsson
dóixxari og doktor Rögnvaldur
Péturssoxx á nxargvislegaxx hátt
greitt fyi'ir málefnum vorum.
Loks skal þess getið, að það
var talið nauðsynlegt, að fá ís-
lenskan málara vestur, til að
vera til aðstoðar og leiðbeining-
ar unx þær nxyixdir frá íslandi,
x'.enx sýndar verða vesti-a, sér-
staklega senx málaðar boga-
nxyndir (diorama). Þessar lxoga-
nxyndir eru sanxsteypa af mál-
verki og líkani af landslagi. Er
jiessi sýningaraðfei'ð nxjög mik-
ið notuð, og með Ijósbx'igðmn
og innsýnisáhrifunx (perspekl-
iv) fást hverskonar greinilegar
og lifandi myndir af landi og
liafi.
Eitt vandasanxasta viðfangs-
efni i þessu sanxbandi liefir það
reynst, að finna sjálfan þann
grundvöll, er sýnnxgin yrði reist
á.Öllunx nxá það ljóst vera,að til-
gangur sýningarinuarerekki síst
sá, að brjóta íslenskum útflutn-
ingsvörum leið inn á lieims-
markaðinn í ríkara mæli en nú
er kostur á. Það er ekki einungis
að sýningin fer fram í einu höf-
uðíandi heimsins, sem Islend-
xngum gæti oi-ðið ómetanlegur
hagnaður af að eiga viðskifti
við, heldur nxætast hér á sama
vettvangi þjóðir úr öllum álf-
um heinxs, og er þess vænst, að
hin islenska þátttaka vei'ði fyr-
ir þá sök til þess að opna vör-
um vorum nxargvíslegar leiðir.
Mjög nátengt hugmyndinni unx
að gi-eiða fyrir viðskiftum vor-
um er sú viðleitni, að vekja al-
nxenna athygli á þjóðinni og
nxenningu hennar, þvi að það er
ekki eingöngu metnaðarmál fyr-
ir þessa þjóð, að aðrir fái sem
gleggsta hugmynd unx líf henn-
ar, heldur nxá það og augljóst
vera, að nxenning þjóðarinnar er
xiiidirstaða þess, að ei'lendar
þjóðir nxegi treysta framleiðslu-
háttum hennar á matvöru, sem
er vandfarið með, en útflutn-
ingur slíkra vara er einmitt
undii’staða hins íslenska at-
vinnulifs.
En þótt sýningarstjórnin hafi
fi’á öndvei'ðu og fyrst og fremst
liaft í liuga viðskiftamál þjóð-
arinnar, þá hefir lxún komist að
þeirri niðurstöðu við nákvæma
íliugun, að sýning á sjálfum út
flutningsvörunum gæti ekki
orðið og ætti ekki að vei’a aðal-
atriðið í sýnnigu vorri. Hitt
skiftir mestu, að sýningin sé
noluð á þaxxn liátt, að þeir, senx
lxana sæki, fái sem glegsta hug-
mynd um þau frábæru skilyi'ði,
er þetta land á ýnxsa lund lxefir
lil þess að framleiða verðmæta
vöru, og að héí' búi þjóð, sem
lxefir áhuga á að liagnýta sér
þessi skilvrði og geti þvi boðið
veröldinni einn lxinn besta varn-
ing í sinni i-öð, er nokkurs stað-
ar sé kostur á. Til þess að skýra
þetta ofui'lítið nánar, má aðeins
taka sem dænii, að það niundi
vera næsta ólxentugt, að sýna t.
d. landbúnaðarvöru eins og kjöt
í því ástandi, sem hún er flutt
út úr landinu. Hitt skiftir meiru
nxóli, að sýningunni takist
að gei'a það Ijóst, að hér
á þessu nor'ðlæga landi sé
sá gróður jai'ðai’, sem geri
þessa vöru eftirsóknarverða.
— Sanxa má segja unx sjávar-
útvegsvörurnar, þar sem t. d.
saltfiskur, sild og lýsi eru mjög
óhentugar vörur lil sýningar, og
verður þvi lögð aðaláherslan á
að vekja atliygli á því, hversu
ágæt skilyrði eru hér til franx-
leiðslu á þessum vörutegimdum,
og liversu kjarngóðar og heil-
nænxar þær hafa reynst.
Þessi sjónarmið eru nxenn
beðnir að hafa í huga er að því
kemur að lýsa sjálfum hinxmx
einstöku atriðunx sýningarinnar.
Eftir að nxenn lxöfðu áttað sig
nokkuð á þessum höfuðgrund-
velli, varð þeinx ljóst, að nota
yrði eittlivert alveg sérstakt atr-
iði til þess að draga að sér at-
lxyglina í hinni stórkostlegu
sanikepni heinxssýningarinnar.
En nú vill svo vel til, að lil er
frá fornu fari sérstakur tengi-
liður á milli Islendinga og hinn-
ar vestrænu álfu. Hér er vita-
skuld átt við þá staðreynd, að
það var íslenskur maður, sem
fyrstur hvitra manna steig fæti
a ameríska grund, og einmitt á
siðari árum er farið að leggja
sífelt nxeiri og meiri álierslu á
þennan sögulega atburð í skól-
um Bandax'íkjanna og Kanada.
Að öllu þessu atliuguðu varð það
að ráði að gera eftii’farandi ati'-
iði að meginþáttum í Islands-
sýningunni:
l. Almenna menningu þjóðar-
innar að fornu og nýju.
a) Siglingar og landafundi
l'orfeðra vorra.
b) Stjórnskipulag þjóðai'inn-
ar (þinghald til forna o. fl.).
c) Bókmentir (fornar og nýj-
ar).
d) Listir.
e) Menningarástand nú.
í') ísland sem ferðamarma-
land.
2. Atvinnuvegi nú og fram-
leiðsluvörur til sölu erlendis.
Það hefh' áður verið gerð
grein fyrir þvi i blöðum vorum,
að alt sýningarsvæði er margar
fermílur að stærð, en þunga-
miðja sýningarinnar er svæði
það, senx er rétt lijá sýningar-
liöll Bandarikjanna, og eru þar
reist hús þau eða lxallir, sem
einu nafni eru nefnd „Tlie Hall
of Nations“ og er skipað um-
hverfis hinn svo nefnda „Friðar'
völl“ (Court of Peace). Vér Is-
lendingar erum svo lánsamir,
að sýningarskáli vor er því nær
fast við Bandarikjahöllina
sjálfa, og er því staðurinn sér-
lega lientugur.
Sýningarstjórnin í Banda-
rikjunum leggur hinum ýmsu
þjóðum endux'gjaldslaust til
sýningarskálana, en þjóðii-nar sjá
um alt fyrirkomulag innanhúss.
Skáli vor er sanxbygður við
hús fjögui’ra amxara ríkja, og er
að stæi'ð um 31 nx. á lengd, 15
nx. á bi'eidd, en hæðin er 21 m.
Önnur hliðin snýr að Friðarvell-
inunx, en hin að hringbraut sýn-
ingarinnai’, sem er .nxjög breið
gata, sett trjánx, og eru við þá
götu skálar ýmissa rikja, þ. á.
m. Kanada. Það má segja, að
inngangurinn i skólann sé jafn-
góður frá báðum götum. Vall-
ax'megin er Leifsstyttan úr
o A 2. *+ 5
2.0 MjlfÖAR..
GRUNNFLATARMYND
er sýnir gréinilega hvernig fyrii’komulagi sýningarinnar verfur hagað.