Vísir - 06.02.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1939, Blaðsíða 4
Mánudaginn 6. febrúar 1939. V I S I R bronce framan á skálanum. Hefr verið gerð sérstök úlbvgg' ing á skálann, sem skagar um 3 m. fram, og íyrir framan liana stendur styttan á stall og er því mjög áberandi úr fjarska, enda er styttan og fótstallurinn jafn- stórt og líkneskið hér heima á Skóiavörðutorginu. Höfum vér einir fengið þau sérstöku hiunnindi að liafa svo stóra og áberandi styttu framan á skála vorum. Utbyggingin nær iU/2 m. upp fyrir þak, og mun þar is- lenski fiáninn gnæfa við liimin. Vrerður flaggið 6 m. Sennilega verour svmngarmerki Islands, sem er skjöldur, er sýnir sigl- ingaleið Leifs og linattstöðu ís- lands, liaft yfir styttunni. Skjöidurinn er upplileyptur, bronzelitaður og um 1% m. að þvermáli. Hinum megin við innganginn er stór veggflötur, og er á hon- um inulileyptur reitur. Á miðj- um reitnum er komið fyrir upphleyptu korti af íslandi. Ilægra inegin, i efra liorninu, er skjaldarmerki íslands.í neðra liorninu til vinstri víkingaskip, livorttvegjga upphleypt, og verða þessar myndir allar mál- aðar i litum. Yfir dyrunum er syila, og of- an á henni stendur ICELAND með stórum stöfum. Fyrir framan hina hliðina, sein snýr að Ilringbraut, er iíkneski Þorfinns Ivarlsefnis eftir Einar Jónsson. Er þetta afsleypa úr bronse af mynd- inni, sem hér er á listasafninu. IJpphaflega er mynd þessi gerð fyrir Philadelphia, og er þetta samskonar mynd og þar er. Efst á þakbrúninni er einnig nafnið ICELAND i stórum stöf- um. Að innan er skálanum þann veg fyrir komið, að svalir ganga fram eftir endilöngum salnum og fram um miðjan skálann í 9 m. hæð. Var um það að ræða, ýmist að iiafa tvær hæðir eða svalir, og áleit sýn- ingastjórnin og ráðunautur hennar smekklegra og Jientugra að velja þetta fyrirkomulag. Þegar inn er komið vallarmeg- in, verður fyrst fyrir gestinum upplýsingaskrifstofa, sem stend- ur í sambandi við skrifstofu skálans, sem er þar fyrir innan. Þegar litið er til vinstri, blasir við iieill veggur. Verður gestin- um fyrst starsýnt á kort eitt mikið, sem er 3 metra breitt og 8 m. á liæð og sýnir linattstöðu íslands og siglingaleiðina milli Islands og Vínlands. Siglinga- línan verður skýrð með litlínu, og getur sýningargesturinn með því móti rakið leið fornmanna vestur um liaf. Ennfremur sýnir önnur litlína flugleið Lind- berghs frá Ameriku til íslands. Kortið takmarkast beggja megin af útbyggingu, og er annars vegar að neðan fyrir komið innbygðri bogainynd, er sýnir Leif taka land vestan hafs, víkingaskip hans og föru- Hafx*a.xtijöl í sekkjam, nýkotniö. SIMI 1228 neyti. Hinum megin í sömu hæð er jafnstór bogamynd af lend- ingu Lindberghs við Reykjavik. Fyrir ofan þessar myndir báð- um megin eru innbygð tjöld fyrir kvikmyndasýningar. Þar verður daglega sýnd íslands- kvikmynd, eins og síðar mun skýrt frá. Andspænis þessum vegg und- ir svölunum eru tveir stórir bogamyndaðir sýningarbásar, livor um sig 8 m. á breidd. I óðrum þeirra er sýndur sjáv- arútvegurinn, en í hinum land- búnaðurinn. Sjávarútvegssýn- ingunni verður þannig fyrir lcomið, að i sýningarbásnum eru 5 bogadregnar myndir. — Stærsta myndin, í miðjum básnum, sýnir skip að veiðum við suðurströnd íslands, og eru þar bæði togarar og mótorbát- ar, en i fjarska blasir landið við með fjöllum og jöklum. Hafflöturinn er táknaður með glerjiun og vatni á milli, og undir haffletinum sjást veiðarfæri skipanna, liafsbotn- inn og lífið í sjónum. Myndin er ‘IY2 111. á lengd. Næst þessari mynd verður öðrum megin mynd af síldar- veiðum og síldariðnaði, en hin- um megin verður sýnd meðferð og verkun þorsksins. Fremst í básnum, sitt hvorum megin, verður íiiynd af Vestmanna- eyjum á vertíðinni, er sýnir gnægð skipa og rnikið athafna líf, en liinum megin verður mynd af Siglufirði um sild- veiðitíinann, er sýnir verk- smiðjur, síldarsöltun og alt at- liafnalif þegar annir eru þar mestar. Til liægri liandar við þenn- an bás er súla, sem skýrir lýs- isfrainleiðslu vora, gæði lýsis- ins og þýðingu þess fyrir lieil- brigði manna. Verða þar einn- ið allskonar línurit um þetta, en inni i súlunni situr hafmey (liöggmynd Guðmundar Ein- arssonar) og réttir fram skel með lýsi i. Verður styttan öU fagurlega upplýst, og fyrir á- hrif Ijóssins kastar lýsið frá sér fingerðum geislum. í landbúnaðarbásnum er fyrir miðju stór bogamynd, er sýnir íslenskt landslag til sveita. Á myndihni er stór fjárliópur að renna fram dal, og í liorni myndarinnar sést islenskur sveitabær. Fremst á myndinni er komið fyrir þrem kindum, er valdar voru norðan úr Þing- eyjarsýslu siðastliðið haust, fluttar út og stoppaðar erlend- is. Er þetta 1 hrútur, 1 ær og 1 diikur, og verður þeim þann veg fyrir komið, að svo virð- ist sem þær séu í sjálfum fjár- rekstrinum. Sitt hvoru megin við þessa mynd og næst henni eru tvær bogamyndir. Önnur sýnir ný- tisku mjólkurbú, nokkuð í framtíðarljósi, en hinum meg- in er sýnd notkun jarðhila lil blóma- og grænmetisræktar, með gróðri og liúsum. Ytst í básnuin til. beggja liúnda efu bogamyndir, öðru megin mfynd af Ilvanneyri, og er þar sýnd kúahjörð og heyannir með ný- tísku tækjum. Hinum megin er sýndur dalur og fjöll með stóðrekstri og riðandi mönn- um. I báðum þessum básum verð- xir fyrir komið allmiklu af ljós- myndum fyrir ofan bogamynd irnar, og verða þær sérslaklega miðaðar við landbúnað og sjáv- arútveg. Á þessum sama vegg, þegar- lýkur þessum sýningum, er 15 111. bogadreginn veggur, sem nær að útgöngudyrum skálans hringbrautarmegin. Á þessum vegg verður Island sýnt sem ferðamaiinaland. Fýrir miðjum veggnum er stórt kort afíslandi, og eru á það teiknuð ýms merk náttúrufyrirbrigði, og atliyglin sérstaklega dregin að þeim stöð- um, er ferðamenn girnast aö sjá. Kort þetta er því ekki venju- legt landabréf, heldur eru sjálf náttúrufyrirbærin máluð á kort- ið, svo sem vatnsgos og eldgos, fossar og veiðiár, og auk þess helstu gistiliús o. fl. Athyglin er sérstaklega dregin að vegalcerfi landsins, bæði þeim vegum, er ætlaðir eru bílum, og ennfremur fjallvegum. Niðurl. „ÞAÐ VORAR UM AUST- UR-ALPA“. Bókin um sam- einingu Austurríkis og Þýskalands. Eftir Knút Arngrímsson. Steindórs- prent h.f. Reykjavík 1938. Það hefir verið sagt um Is- lendinga, að þeir væru fróðleiks- fúsir og vildu vita nokkur skil á liögum, háttum og sögu fram- andi þjóða. Endur fyiár löngu varð þessari þörf máske full- nægt með árlegum fréttapistl- um frá útlöndum í Skirni eða öðrum tímaritum. Nú eru þeir timar löngu liðnir, sökum hinn- ar nýju tækni, sem aukið hefir liraðann á öllum sviðum mann- iifsins og þá um leið gert hina sögulegu framvindu hraðstígari og viðbragðssneggri, svo að jafnvel við hér úti á lijara ver- aldar krefjumst daglegs frétta- sambands við umheiminn. Hin geisi-viðfeðmu fréttafélög: Deutsche Nachrichlenburo, Agence Havas, Reuter, United Press o. fl„ sem tekið liafa full- komnustu tækni í þágu sina, gera okkur nú mögulegt að iylgjast daglega í blöðunum með öllum helstu slórviðburð- um um gjörvalla jörðina. — Fréttaval blaðanna er þó að jafnaði mjög misvandað og þar við bætist að allan þorra al- mennings skortir mjög á heild- aiyfirsýn yfir rás viðburðanna og gleypir því illu heilli oft við glamursfyrirsögnum óvalinna braskblaða. Öll hin áreiðanlegri og útbreiddari erlend fréttablöð hafa því sérstökum starfsinönn- um á að skipa, sem með eigin augum fylgjast með öllum meiriháttar atburðum, þegar því verður við komið. Þeir skrifa síðan gjörliyglar og glöggar yfirlitsgreinar og bæk- ur um samhengi og baksvið allra örlagaríkra átaka og at- burða á sviði alþjóðastórmál- anna. Nöfn eins og Ward Price (Daily Mail), Garvin (Obser- ver), Webb Miller (The New- York Times og United Press), Rudolf Strunck (Völkischer Beobachter), Jörgen Bast (Ber- linske Tidende), Lukas (Tidens Tegn) o. fl. eru víðkunn og þykja talsverð trygging fyrir greinagóðum og áreiðanlegum fréttaflutningi, og greinar þeirra og bækur eru um allan heim íesnar með áfergju og eftirtekt. Það þykir kannske fulldjúpt í árinni tekið, að halda því fram, að blaðamenn og fréttaritarar séu sagnritarar nútímans, en að minsta kosti er þó hægt að full- yrða, að fólkið álítur þá sagnrit- ara hinnar líðandi stundar og mótar skoðanir sínar og viðhorf samlcvæmt skrifum þeirra. 1- Þessi sagnritun blaðamannguna verður af eðlilegum ástæðum oft ónákvæmari og hlutdrægari en sagnritun fræðimanna, þvi að tíminn hefir ekki fengið að græða sárin og fjarlægðin að gera fjöllin blá og mennina mikla, en frásögn blaðamann- anna er að sama skapi oftast fjörlegri, þróttmeiri og skemti- legri, því að þeir færa í letur ó- mengaðan óminn af ölduróti og brimgný líðandi atburða og vega hvorki né slípa orð sín og afstöðu eins og vandvirkir vís- indamenn. Islensku blöðin hafa hú orðr ið nokkurnveginn viðundandi fréttasambönd, en yiirlitegrein- ar um erlend stjórnmál og við- burði birta þau sjaldnar en skyldi, og bókaútgáfa hér á landi um þessi efni liefir verið allsendis óþekt. Orsakir þessa eru máske eðlilegar, því að rýr efni og fáment starfsmannalið blaðanna mun ekki enn sem kornið er lejTa of mikinn íburð á þessu sviði. Að út komi á íslandi stór bók, sem á svipaðan hátt og bækur erlendra blaðamanna f jallar um nýskeðan atburð á sviði alþjóða- stjórnmála er þvi alger nýlunda. Það er Knútur Arngrímsson, sein hér liefir riðið á vaðið með bók sinni um sameiningu Aust- urríkis og Þýskalands. Hann skrifar bók þessa „af þvi við íslendingar höfum löngum vilj- að vita sem greinilegast um stórviðburði umheimsins og kunnum því illa, að láta sýna okkur þá frá aðeins einni hlið“. Það er því með nokkurri for- i \ntni, sem maður opnar bókina, bæði sökum þess, að hér er til- raun til nýrrar bókmentagerð- ar á Islandi og svb hefir staðið óvenju liressandi stormur um höfundinn. Eins og náfn bókarihnar ber með sér hygst höfundurinn að lýsa hinum stórsögulega við- burði, sameiningu Austurríkis og Þýskalands, jafnframt því, sem hann leitast við að skýra aðdraganda þessarar örlaga- stundar og afleiðingar. En frá- sögn hans er tvíþætt, því að segja má, að uppistaða hennar séu sögulegar staðreyndir, sem höfundur liefir lesið sér til, en ívafið er lýsing á viðkynningu hans af austurrisku landi og fólkinu, sem þar býr. Óliætt er að fullyrða, að þessi frásagn- arháttur er mjög liappadrjúgur, ]i\'í að þrátt fyrir alla ritsnill- ina myndu sögulegu kaflar bók- arinnar verða nokkuð þung lamalegir einir sér, ef ekki væri alstaðar á milli skotið inn skemtilegum greinarkornum. I þessum innskotum málar Knút- ur af kunnri leikni fyrir lesend- unum undurfagrar landslags- myndir, segir með viðkvæmni fíngerðar þjóðsagnir eða magn- aðar kyhgikrafti liarmsögu austurriskra þj óðernis-jafnað- armanna. Bókinni er skift í fjóra kafla. Fyrsti kaflinn lieitir: Marsdag- ar í Múnchen 1935, og segir frá liátíðahöldum, sem höfundur- inn var sjónarvottur að og hald- in voru í tilefni af sameiningu Saar-héraðsins og Þýskalands. Með þessum atburði álítur liann að fallið liafi fyrsti grunnsteinn- inn úr viggarði húsbændanna frá Versailles og brotið sé blað í sögu Evrópu. Þessi tímamót vill hann auðkenna með vígorð- inu: Burt frá Versailles! Þessi kafli bókarinnar á að vera táknrænn fyrirboði þess sem koma skal, sameiningu Austur- rikis og Þýskalands. Áður en svo langt er haldið álítur liöf- undul'inn þó rétt að gefa sögu- legt yfirlit vfir aðdraganda þess- ará atburða og kemur þar viða við. Yfirlitið hefst á hruni þýska keisaraveldisins, þá koma þættir um 14 punkta Wilsons, 440 greinar valdboðsins frá Vérsailles, landamissi Þjóðverja og sköpun liins pólitískt dauð- fædda Austurríkis; landsins, sem hvorki vildi né gat verið pólitískt eða viðskiftalega sjálf- stætt til lengdar. Síðan skýrir hann pólitíska þróun Austurrík- is: stjórnartímabil jafnaðar- manna, kristilega umbóta- flokksins, Dollfuss-einræðið, febrúar-uppreist jafnaðar- manna, byltingartilraun þjóð- ernisjafnaðarmanna og afglapa- feril Schussniggs. Næsti kaflinn tekur yfir meg- inhluta bókarinnar og hefir að geyma frásögnina um samein- ingu Áusturríkis og Þýskalands. Kennir þar margra grasa. Fyrst og fremst er rakin rás viðburð- anna, svo að segja frá degi til dags og auk þess er viðað að kynstrum öllurn af ræðuiri, lög- um, tilskipúnum, simskeytum, blaðagreinum o. fl„ sem að ein- hverju leyti eru gangi sögunn- ar viðkomandi. Bæði sögulega yfirlitið og annállinn um sam- einingu Austurríkis og Þýska- land eru einkar fróðlegir en ó- þarflega langir og liálf þreyt- andi aflestrar fyrir þá, sem ekki hafa neina tilhneigingu til sagn- fræðiiðkanna. Getur maður ekki varist þeirri hugsun, að ýmsar lilvitnanir í skeyti, ræður og lög hefðu að skaðlausu mátt falla niður. Sömuleiðis virðist liöfundurinn í kaflanum um sameininguna liafa valið sér full auðfengnar og einlitar heimildir og hefði það vafalaust \erið lil bóta hefði liann getað að nokkru málflutnings and- stæðinga þjóðernis-jafnaðar- manna. En afsökun er honum þó í því að lítill tíirii hefir verið til stéfnu og fátt af nothæfum tíinaritum og bókum um þessi efni á hérlendum bókasöfnum. Rétt er og að taka það frarn að i þessum tveim áðurnefnd- um köflum eru margir þættir fróðlegir og áður lítt kunnir hér á landi enda þólt þeir séu má- ske ærið ihugunarefni. í þessu sambandi má geta um frásögn- ina af örlögum þeirra 40.000 0 usturrískra þj óðernisj afnaðar- manna, sem landf lótta urðu fyr- ir ofsóknir hinna afturlialds- sömu stjórnarvalda. Engin ensk aðalskvinna eða íslensk Aðal- björg sá þó neina ástæðu til þess að jarma um pólitískar ofsókn- ir eins og þessi friðarfénaður á vanda til við önnur ómerkari tækifæri. Lærdómsrík er einnig frá- sögnin um sinnaskifti jafnaðar- mannaforingjans Renner, sem í fyrndinni undirritaði friðargerð- ina í St. Germain og síðar varð kanslari Austurríkis. Hann skor- aði á alla austurríska jafnaðar- inenn að greiða við þjóðarat- kvæðagreiðsluna atkvæði meö sameiningu Austurríkis og Þýskalands. Öll vinstri blöðin í heimmum skýrðu þó þessa þjóðhollustu Renners á þann liátt, að liann liefði látið kúgast fyrir byssukjöftum þjóðernis- jafnaðarmaiina. En lýgin varð skammlíf, því að Renner hrakti sjálfur þessa rógsherferð rauð- liða með grein, sem hann ritaði í enska tímaritið „World Revi- e\v“. í grein þessari segist liann ekki hafa látið lcúgast til að skrifa kosnirigaávarp sitt, held- ur liafi liann gert það sam- kvæmt eigin sannfæringu, þvi að þólt liann áður hafi verið jafnaðarmaður sé sér nú ljóst, að „sljórnarform deyja með kynslóðum, en þjóðir lifa“. Síðasti kafli bókarinnar ber nafnið „Stálið titrar“ og lýsir ferðalagi höfundarins um Ausl- urríki sumarið 1938. Er best að segja það strax, að sá kaflinn er langbest ritaður og skemtileg- astur. Þarna eru dregnar upp myndir af einhverju fegursta landslagi i Evrópu, austurríska Alpalandinu og þjóðlífinu þar. Höfundurinn leiðir okkur um krökótt lyngivaxin einstigi Alpa- fjallanna og urii glaístar breið- götur stórborganna, hann grannskoðar jafnt fornfálegar knæpur sem lignarlegar kirkj- ur og er jafn fróður um „Gast- haus zum Hirsch“ í smáþorpinu Braunau eins og sjálfa Stefáns- kirkjuna í Wien. Allir eru góð- kunningjar hans, jafnt verka- menn í Linz sem fjallgöngu- garpar í Tirol, stúdentar í Gratz, kaupmenn í Wien, rauðbirkni bóndinn í Lambach og sveita- konan i Petling. Hami fræðist af fólkinu um kjör þess, um álit þess á sameiningunni, um landið og sögu þess. Og alt seg'- ir hann lesandanum þetta á jafn léttan og lipran hátt, hvort heldur það er nú þjóðsögnin um Untersberg, æfiágrip tónskáld- anna Scliuberts og Mozarts, þættir af frelsishetjunni Andre- as Hofer, skáldinu Peter Ros- egger eða undrakarlinum Para- celius. Fjölbreytni efnisins og stíllipurðin gerir þennan sið- asta lcafla bókarinnar sérstak- staklega áþekkan fyrri bók höf- undarins, „Hjólið snýst“, nema hvað honum hér tekst algerlega að sneiða lijá vissum smekk- leysiun, sem fyrri bókinni voru til lýta. Að öllu samanlögðu er „Vor- ar um Austur-Alpa“ fræðandi bók og skemlileg. Allir þeir, sem hafa vilja sæmilega yfir- sýn yfir heimsviðburðina ættu að lesa bókina, þvi að viðfangs- efni hennar er merkilegt og Knútur Arngrímsson er blóðrik- ur rithöfundur, sem rilar í senn kjarnmikið og lilskrúðugt mál. B. K. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.