Vísir - 06.02.1939, Blaðsíða 5
VlSIR
Það er mikil og knýjandi nauðsyn
að hjálpa heyrnardaufu fólki.
Starfsemi félagslns Heyrnarhjálpar er eim á
byrjnearskeiði en líkleg til þess að koma að
stðrkostlegn gagni.
Það var Steingrímur Arason kennari, sem fékk nokkura góða
menn í lið með sér, til þess að koma á laggirnar félagsskap, sem
hefði það að markmiði, að hjálpa heyrnardaufu fólki. Yar fé-
lagið stofnað fyrir rösklega einu ári og mun það halda aðal-
fund sinn í yfirstandandi mánuði. — Starfsemi félagsins er nú
komin á svo öruggan grundvöll, að þess má vænta, að það geti
farið að beita sér að ráði að því höfuðviðfangsefni sínu, að
hjálpa heyrnardaufu fólki. Hefir tíðindamaður Vísis snúið sér
til Steingríms Arasonar og beðið hann um nokkurar upplýs-
ingar þessum málum viðkomandi.
UNDIRBÚNTNGSSTÖRF
HEYRNARHJÁLPAR.
í mörgum tilfellum er það
svo, að heymardaufu fólki
verður hjálpað með því að út-
vega því rétta tegund lijálpar-
lækja. Við val þeirra verður að
fara að læknisráði. En það, sem
gera þarf nú, er að útvega tæki
lianda öllu lieyrnardaufu fólki
sem slíkra lækja gelur haft not.
Þarna telur „Heyrnarhjálpin“
eitt sitt fyrsta viðfangsefni.
LEITAÐ UPPLÝSINGA
ERLENDIS.
Stjórn félagsins liefir staðið í
miklum bréfaskriftum við
verksmiðjur erlendis, sem
framleiða slílc tæki. Við liöfum
þreifað fjuir okkur um aðstoð
þeirra. Og niðurstaðan varð sú,
að þrjár verksmiðjur í Svíþjóð,
Þýskalandi og Englandi liafa
lieilið aðstoð sinni.
SÝNING Á
HEYRNARTÆKJUM.
Sú aðstoð er fólgin í því, að
þessar verksmiðjur hafa góð-
fúslega lofað að lána okkur
tælci til sýningar. Tækin eru um
30 talsins og af ýmsum 'gerðum.
Að sjálfsögðu getum við fengið
tækin keypt. Og vitanlega er
það það, sem fyrir okkur vakir,
að geta útvegað nægilegt af
slíkum tækjum. En til þess
skortir fé. Nú ætlum við að
hafa sýningu á þessum tækjum
í Reykjavík og við væntum
þess, að sýningin verði fjölsótt,
og árangurinn sá, sem til var
ætlast, að menn fái áhuga fyrir
liinu þarfa málefni, sem félagið
berst fyrir. Sum tækin eru
nokkuð dýr, önnur tiltölulega
ódýr. — En ef alt gengur vel og
margir nýir félagsmenn bætast
við, hver með sinn tveggja
krónu pening verður mörgum
hægt að lijálpa. Þess vil eg geta,
að ráðgert er að sérfræðingur
haldi fyrirlestur um tækin og
skýri notkun þeirra.
FERÐAST MEÐ TÆKIN
ÚT UM LAND.
Svo vakir fyrir okkur, að fá
sérfræðing (eyrnalækni) til
þess að fara með tækin kring-
um land á ýmsa staði til þess
fólks, sem þjáist af heyrnar-
kvillum til þess að prófa hvaða
tæki þessu fólki henta hest og
yfirleitt verða því til hjálpar og
leiðbeiningar.
STJÓRN FÉLAGSINS.
Auk mín eiga sæti í stjórn-
inni P. Þ. Gunnarsson stórkaup-
maður, Aðalstræti 11, gjaldkeri
(nýir félagsmenn geta snúið sér
til hans), Helgi Tryggvason,
kennari, ritari (hann les nú
uppeldisfræði við Edinhorgar-
háskóla), en meðstjórnendur
eru þau frú Rasmus, forstöðu-
kona Málleysingjaskólans, og
Þórsteinn Bjarnason, körfu-
gerðarmaður. Veitum við að
Steingrímur Arason.
MIKIÐ VERKEFNI.
Félagið Heyrnarlijálp, sem
var stofnað nokkuru fyrir ára-
mótin í fyrra, segir Steingrim-
ur Arason, á mikið verkefni
fyrir höndum. Mér var að visu
fyllilega ljós þörf slíks félags-
skapar, áður en við stofnuðum
til hans, en eftir stofnun félags-
ins varð mér enn ljósara, hversu
þörfin fyrir hann var mikil.
FYRIRSPURNIR.
Þegar eftir stofnun félagsins
fóru að koma fyrirspurnir —
hvaðanæfa að af landinu. Menn
skýrðu frá lieyrnarkvillum sín-
um og leituðu upplýsinga. At-
hyglisvert er, að fyrirspurnirn-
ar koma frá fólki hvaðanæfa að
af landinu og frá fólki á öllum
aldri. Um fyrstu fyrirspyrjend-
urna er það að segja, að fram-
tíð þeirra getur verið að meira
eða minna leyti undir því kom-
in, að þeim verði hjálpað. Öllu
þessu fólki þarf að lijálpa, svo
að það geti notið sín við nám
og störf og fái sömu aðstöðu til
þess að heyja baráttuna fyrir
lífinu og þeir, sem heilbrigðir
eru. Meðal fyrirspyrjendanna
eru einnig margir, karlar og
konur á hesla aldri, sem ekki
njóta sín við störf vegna heyrn-
ardeyfu. Sumt af þessu fólki
hefir. búið sig undir sérstakt
ævistarf, lagt í það tíma og
kostnað, og kannske orðið að
hætta við það, vegna heyrnar-
deyfu. T. d. má nefna menn í
kennarastétt, sem þannig er á-
statt fyrir.
' i
STUÐNINGUR
ALMENNINGS.
Hjálpin getur verið margs-
konar. Undirstaðan að víðtækri
hjálparstarfsemi á þessu sviði
er öflugur félagsskapur. Hann
er fenginn þar sem Heyrnar-
hjálp er. Þess vegna ætti allir,
sem vilja leggja þessu góða máli
lið, að ganga í „Heyrnarhjálp“
og styðja starfsemi hennar. Ár-
gjaldið i „Heyrnarhj álp“ er
aðeins tvær krónur — minna en
kostnaðurinn við að fara i
kvikmyndahús (eitt betra sæti).
— Enginn, sem sér þörfina á að
hjálpa hinum heyrnardaufu,
mun láta sig muna um tvær
krónur i þvi skyni á ári.
sjálfsögðu allar upplýsingar um
starfsemi félagsins. Hún er,
eins og fyi’r var að vikið, á
hyrjunarskeiði, og fyrsla árið
hefir farið í margskonar undir-
búning. Nú getum við væntan-
lega farið að láta til okkar taka,
en við þurfum að fá fleira gott
fólk í lið með okkur, við þurf-
um að fá fleira fólk í félagið.
Margar hendur vinna létt verk.
Það þarf mikið fé til tækja-
kaupa, en við erum vongóð,
eins og allir sem vinna fyrir
þarft málefni. Alþingi liefir
sýnt, að það skilur þörfina, og
veitt okkur 1500 kr. styrk til
starfseminnar. En það fé og
annað, sem lagt er fram til þess
að auka heilbrigðina í landinu
kemur margfaldlega aftur. Það
ætti menn að muna.
DRENGILEG AÐSTOÐ.
Remedia h.f. hefir gert félag-
inu það drengskaparbragð, að
taka tækin í húð sína á Austur-
stræti 7, til sýnis og sölu, fyrir
lítið sem ekkert gjald. ísafold-
arprentsmiðja h.f. gaf prentun
og pappír undir lög félagsins,
Pétur Gunnarsson gaf félags-
skírteinin. Nokkrir eyrnalæknar
sömdu ýmsar leiðbeiningar til
heilsuverndar á sviði heyrnar-
innar. Voru þær prentaðar á
skírteinin.
Alt, sem unnið hefir verið íyr-
ir félagið á þessu fyrsta ári þess,
.liefir orðið þvi að kostnaðar-
lausu. Mesta starfið hefir farið
i hréfaskriftir til ýmissa landa.
—■ Þess má geta, að heyrnartæk-
in, sem félagið selur í framtíð-
inni, munu verða ódýrari en í
nolckuru öðru landi, þar sem fé-
lagið nýtur mikils afsláttar,
sumstaðar jafnvel 50%, en legg-
ur eklci sjálft á tækin.
Þá hefir fjármálaráðuneytið
ásamt Raftækjaeinkasölu ríkis-
ins fallið frá kröfu um gjald af
tækjunum.
Tíðirtdamaður Vísis fór í gær
austur að Laugarvatni og
Haukadal og horfði m. a. á
glímu- og leikfimissýningu hjá
Sigurði Greipssyni, skólastjóra.
Hefir íþróttaskóli hans starfað
frá 1. nóv. í haust, en verður
sagt upp að viku liðinni. Má sá
árangur, sem nemendur hans
bafa fengið, teljast undraverður,
á jafn skömmum tíma, enda
sagði Sigurður, að þeir hefðu
mikið á sig lagl við námið og
sýnt bæði mikinn áhuga og
dugnað.
Glímusýningin var athyglis-
verð, fyrst og fremst vegna þess
að glíman á erfitt, altof erfitt,
uppdráttar i íslensku iþróttalífi.
Ilún er i annað sinn að verða
olnbogabarn íslensku þjóðar-
innar. Okkur her þess vegna að
þalcka þeim mönnurn sérstak-
lega, sem hafa lagt rækt við
þessa þróttmiklu þjóðaríþrótt
okkar og sýnt henni sóma und-
anfarin ár. Er það í raun og
veru mikil spurning, hvernig
farið liefði fyrir glímunni ef
Jóns Þorsteinssonar og Sigurð-
ar Greipssonar hefði ekki notið
við. Gerir Sigurður nú alt sem
i hans valdi stendur, til að glæða
áhuga nemenda sinna fyrir
þessari göfgu og karlmannlegu
íþrótt, og þess má vænta, að á-
hugi hans breiðist út um landið
með nemendunum og þeir veki
glímuna aftur til vegs.
Iþróttaskóli Sigurðar er nú
fjölsóttari en nokkuru sinni áð-
ur, og sóttu þangað um 40 nem-
endur á síðastliðnu liausti. Enda
þótt hyggingar séu orðnar mikl-
ar í Haukadal, sagði Sigurður
að þær fullnægðu engan vegin
þörfinni og ef aðsókn yrði svip-
uð hjá sér áfram eða jafnvel
ykist, yrði hann að stækka liús-
næði skólans ennþá.
Sigurður gat þess ennfremur,
að knýjandi nauðsyn bæri til að
koma upp svipaðri skólastofn-
un fyrir stúlkur, því það væri
ekki aðeins að þær langaði á
slíka skóla, heldur væri líkams-
rækt þeirra í svo mikilli litils-
virðingu og í alla staði vanrækt,
að við það mætti ekki lengur
una.
Sigurður Greipsson er einn
þeirra manna, sem hefir ekki
aíieins brennandi áliuga á lík-
amsrækt íslendinga, heldur hef-
ij’ hann jafnframt óbifandi trú
á lmgsjónamálum sínum og þor
til að fylgja þeim til sigurs.
íþróttaskólinn í Haukadal.
Það er vonandi, áð Sigurði
megi takúst að sjá sem flesta
drauma sína rælast.
Tíðarfar héfir verið hiilt þar
eysli-a, litlir snjóar og litið um
skíðafæri. Bjarni skólastjóri á
Laugarvatni sagði, að þar liefði
aðeins verið sldðafæri i fjóra
daga, en liinsvegar skautafæri
mjög golt um lengri tíma. Iðka
nemendur þar mikið skauta-
hlaup og skautaknattleik (ís-
hockey). E1’ það e. t. v. eini
staðurinn á öllu landinu, sem
ísknattleikur er stundaður, a.
m. k. sem nokkuru nemur, og er
það mjög athyglisvert. Nemend-
ur Laugarvatnsskóla smíða
sjálfir sin eigin skiði og fá þau
þannig mun ódýrari en ella.
Sterkar bindindishreyfingar
eru i háðum skólunum og skóla-
líf ágætt.
Almenn tíðindi eru engin
austan úr Laugardal og Bisk-
upstungum nema borgfirska
fjárpestin er hyrjuð að stinga
sér niður i Biskupstungum og
hugsa bændur með ugg einum
til þess vágests.
Aðaifnndnr i félagi
Aðalfundur í félagi járniðn-
aðarmanna var haldinn í gær
og sóltu fundinn 103 félagar af
110, sem alls eru i félaginu. —
Kommúnistar höfðu haft mik
inn viðbúnað og tefldu fram
öllu liði sínu, en sjálfstæðis-
menn og alþýðuflokksmenn
liöfðu gert með sér bandalag.
Formaður var kosinn Þor-
valdur Brynjólfsson með 52
atkv., ritari Ingólfur Einarsson
með 61 atkv., f jármálaritari
Sveinn Ólafsson, varaformaður
Sigurjón Jónsson og vararitari
Tlieodor Guðmundsson, en hin-
ir tveir síðastnefndu eru sjálf-
stæðismenn.
Sextugur i dag:
lögmaður.
Dr. juris Björn Þórðarson
lögmaður er sextugur í dag og
munu allir þeir, sem hann
þekkja, senda honum hlýjar
árnaðaróskir í dagsins tilefni.
Dr. Björn Þórðarson liefir
gegnt ýmsum trúnaðarstöx-fum
um æfina og farist þau öll vel
úr liendi. Mætti þar nefna, að
hann var fyrsti ritari Hæstarétt-
ar, eða frá því er æðsta dóms-
valdið fluttist inn í landið og
þar til er liann var skipaður lög-
maður i Reykjavík, er hæjarfó-
getaembættinu var skift. Hefir
hann þannig öðlast æriðvíðtæka
reyixslu í dómsmálunum í gegn
um stai’f sitt, en auk þess er
hann fræðimaður, en það sýndi
hann m. a. með því, er hann,
fyrstur íslenski’a lögfræðinga,
varði doktoi’snafnbót við lög-
fræðideild lxáskólans, og f jallaði
liún um refsivist á íslandi. Er
ritgerð lians hin merkilegasta
og hefir að geyma mikinn sögu-
legan og lögfi’æðilegan fróðleik,
sem er aðgengilegur fyrir alla,
þótt urn vísindarit sé að ræða.
Dr. Björn Þói’ðarson er mað-
xir ákveðinn og virðulegur og
koma þeir eiginleikar lians í
góðar þarfir, hæði i ,lögmanns-
stai-finu, sem er eitthvert um-
svifamesta opinbert starf á
landinu og um leið hið vanda-
samasta á dómsmálasviðinxi, og
einnig í starfi hans sem sátta-
semjari ííkisins í vinnudeilum.
Dr, Björn Þórðarson kveður
árlega upp fleiri dóma, en all-
ir aðrir héraðsdómarar á land-
inxx sanianlagt, og standast dóm-
ar lians vel fyrir hæstarétti i
hirtuin vandasömustxx málum.
Seiix sáttasemjari ríkisins hefir
dr. Björn einnig unnið nxerki-
legt starf og gi’eitt þar úr mörg-
uixx vaxxdræðuixx, svo öllum liefir
vel hkað.
Allir þeir, senx eitthvert sam-
neyti hafa haft við dr. Bjöm
Þórðarson, og þá ekki sist lög-
fræðingar þeir, seixi að slaðaldri
starfa undir hans handleiðslu
við málflxxtningsstörf, vii’ða
liann og meta að verðugu, og
mikilla vinsælda nýtur dr.Bjöm
nxeðal aliixenniixgs hér í bæ.
Verði honum þessi dagur sem
aðrir hinn ánægjulegasti.
25 ápa afmæli
Daxxsk Ligbrændingsforeixiixg.
Miixningaratlxöfix af því til-
efni fór franx á Hótel d’Angle-
terre í Kaupmannahöfn ]x. 5.
janúar s. 1. undir forystu pi’óf.
Kxxxxd Secher, sem er formaður
félagsins. Var boðið þaxxgað
ýnxsu stórmenni líofuðborgar-
innar, ásaixxt fulltrúum fi'á bál-
fai’afélögum Norðurlandanna.
Eftirfarandi er hið lxelsta úr
ræðu próf. Seclier:
Prófessor Levislxo, seixx xxú er
látinn, varð til þess að ryðja
bálförum braut í Damxxöi’ku.
Fyi'sla hálförin fór fram árið
1886. Dansk Lighrændingsfor-
ening var stofxxuð aðallega af
læi'ðuixx jnönnum og verslunar-
mömxuixx. Síðar liefir hálfara-
hreyfingin náð til ahxiennings
og félagið orðið nxannmargt,
enda ei-u 8% af íbúunx Kaup-
mannahafnar í Dansk Lig-
hrændingsforening. Má m. a.
þakka þá ixxiklu þátttöku trygg-
ingarstarfsemi félagsins, er
Iledebol borgai'stjóri konx á
fastan fót. Meixn geta nxeð ið-
gjöldunx greitt allan bálfara-
kostnað, að sér látnum.
Fjárhagsafkonxa félagsins er
svo góð, að varasjóður er 3
miljónir króna. Lán til hái-
stofubygginga hafa veriS veilfe
ýnxsunx bæjarfélögum, nx. a..
Kaupmaxxnahafnai'borg.
Danska kirkjan var löngum
andvig bálförum. En nú má sú
andstaða lieita úr sögunni, enda
sitja tveir prestar i stjóm fé-
lagsins. I Kaupmannahöfn era
breixdir 30% þeii'ra sem falla
fi'á, og fer notkun á bálstofum
mjög i vöxt. Þær era nú 16 1
Danmöi'ku, en í byggíng á
þremur stöðunx, i Esbjerg, Hor-
sens og Naskov. Bálfarir era
æði nxiklu ódýrari en jarSar-
farir.
Það stendur til að hætta að
nota Assistents Kirkegaard í
Kaupnxannaliöfn sem grafreit
(þar var Jónas Hallgrímsson
gi'afinn). Og í Svendhorg er á-
kveðið að lxætta við stækkma
kirkjugarðsins, vegna þess að
bálstofa er þar bygð.
— Eftir erindi fornxannsins
fluttu fulltrxiar norrænu bál-
farafélaganxxa ávörp. Sendi-
heri'a Islands Sveinn Björnsson
sýjidi Bálfai-afélagi íslands þann
sóma að vera þama viðstaddnr
fyrir hönd félagsins. Próf Se-
clier liafði i ræðu sinni minst
þess, að Sveinn Bjömsson
flutti á Alþingi frunxvarpið að
ísleixskunx líkhx’enslulögum,
senx þykja mjög frjálsleg Iaga-
setning.
Dansk Ligbrændingsforening
sýnir Bálfarafélagi íslands þá
gi’eiðasemi að annast bálfarir
þeirra, senx héðan era sendir í
þvi skyni, þangað til félagí vora
tekst að í'eisa bálstofu i Reykja-
vík. Þess er og skemsí að
minnast, að D. Ligbr.forenmg
færði nýlega Bálfarafélagi ís-
lands að gjöf 5 þúsund kr„ til
styrktar starfsemi félagsins. —_
(Tilk. fi'á Báifarafélagi íslands.,
— FB.).
----- WBTim."'-------—
ALLIANCE FRAN5QAISE
Iieldur aðalfund i kvöld kl. 8%
stundvislega i Oddfello’whöll-
inni. Venjuleg aðalfundarstörf-
Þegar að loknunx aðalfundi, eða
kl. 914, hefst annað kynningar-
kvöld félagsins. Þá flytuTr hr.
Björxx L. Jönsson f \TÍrIestiir um
Corsiku. Leiknir verða 2 þættir
úr ,.Knoclx“, eftir Jules Kcnna-
ins. Leikendur: Frú SoffíasSuðr
laugsdóftir, frú Marta Pndriðá-
dóttir og hr. Þoi’steinn Ö:. Steph-
ensen. Ennfremur fes sendir
kennarinn J. Haupt uppÆvæði á
frönsku. — Allír unnendur
franski'ar tungu velkomnir. —.
Gi-eiðsla fýrir veitingar kr. 1.50.
Skákþiogll
Siðasta umférð í meistara-
flokki og 1. fl. var tefld í gær.
Meistaraflokkurr Einar Þor-
valdsson vann Sæmund Ólafs-
son, Sturla vann Ingvar, en Gilf-
er og Ásmundur eiga hiðskák.
Röðin: 1.—2. Eggert Gilfer og
Ásm. Ásgeirsson 4% vinn, 3.—•
5. Einai', Sturla og Sæmiindor
4 vinn., 6. Ingvar 3 vínn., 7.
Magnús G. 2V2 og Guð'111. Ólafs-
son V2 vinn
1. flokkur: Guðm. Jóixsson og
Egill Sigurðsson jafntefli. Guð-
jón vann Guðm. Guðmundsson,
Inginxtmdur vann Jón Guðm.
og Ái'sæll og Guðm. S. Guðm.
eiga biðskák.
Röðin: 1.—2. Guðnx. Jónssora
og Egill 5% vinn. 3. Guðm. S-
Guðnx. 4 og hiðskák, Guðjón 4,
Ingimundur 3, Guðnx. Guðm.
2V2, Ársæll iy2 og bi'ðskák og
Jón Guðmundsson 1 vinn.
í 2. fl. eru eftir tvær umferð-
ir. í 2. fl. A er Ivarl Gíslason
efstui', en i 2. fl. B Stefán Thor
orensen og Sig. Jóhartnsson