Vísir - 17.02.1939, Síða 1

Vísir - 17.02.1939, Síða 1
- i Ritstjóri: KRISTJÁN guðlaugsson Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. 29. ár. AígTeiSsia: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. Reykjavík, föstudaginn 17. febrúar 1939. 40. tbl. Þad er tækifaeri tii þess nú ad kaupa góð DRENGJAFÖT, sem verða seld með mjög vægu verði næstu daga. — Það er hagur yðar að kaupa góða vöru og hún er mjög góð í Álafoss. — Verslið viö ÁLA FOSS, Þinglioltsstræti 2. Gamla Bió Bailkortífi (Un carnet de bal). Heimsfræg .frönsk stór- rnynd, samin og gerð und- iíx stjórn frægasta leik- stjóra Frakka: JULIAN DUVIVIER. ASalhlutverkin leika: HARRY BAUR, MARIE BELL, LOUIS JOUVET og PIERRE BLANCHAR. Kvikmynd þessi hlaut 1. verðlaun í alheims ltvik- myndasamkepni er haldin var í Fenyjum síðastliðinn vetur. — Sídasta sinn. Þ M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 20. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyjar. — Þaðan sömu leið til baka. — Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir kl. 3 á morgun. Sklpaafgreiðsla Tryggvagötu. — Sími: 3025. Yerkama&natélagið Dagsbrún lieldur fnnd í dag Itl. 6 eftir tiádegi í Nýja Bíó. Umræöuefní Haf narfjarfiardeila n & Aðeins 5 silturrefaskinn ^áseld enn í Hanskagerðinni, Austurstræti 5. Tækifæriskaup. Hagkvæmir greiðsluskilmálar geta komið til mála. Nýlegt ttmborbús Itleð stórri eignarlóð til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í sima 3617 og 1962. Þar sem eg versla er: Lipur afgreiðsla. Góðar vörur. Gott verð. Fylsta hreinlæti og Alt fyrir opnum tjöldum. Eg vissi að þú mundir líka versla við Sundhðll Reykj avíkur verður Iokuð dagana 20.—26. þ. m. vegna hreingern- ingar. — NB. # Þeir, sem eiga mánaðarkort eða eru á sund- námskeiðum fá það bætt upp, er þeir missa úr við lok- unina. — Vltsis—lMiffið geriF alla glada Áríöandi aö félagsmenn fjölmenni. Stjórnin. Matreidslunámskeid Það síðasta að þessu sinni hefst þann 20. þ. m. ÞÓRARNA THORLACIUS, Sjafnargötu 5, — Sími 3838. Dansleik ur verður haldinn á Stiidentagarðinum laugardaginn 18. þ. m. og liefst kl. 9Í/2. Fjögra manna liljómsveít leikijkr Aðgöngumiðar seldir á Garði fra kl. 4—7 á laugardag. NEFNDIN. Fyrirlestur um náttúrulækninga stefnuna heldur Jónas Kristjánsson læknir á vegum Náttúru- lækningafélags íslands n. k. sunnudag kl. 2 e, hád. í Varðarhúsinu. Aðgöngumiðar fyrir utanfélagsmenn verða seldir við innganginn meðan húsrúm leyfir, og kosta 1 krónu. — Ókeypis aðgangur fyrir félagsmehn, og vitji þeir miða sinna á morgun í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. JBest augiýsa i VISi, Nýja B16 2 saman. 2 saman. Spriklf jörug og spennandi Cowboymynd. Ctiaples Stappett. í bsrdaga við kínverska ræninpja. Æfintýrarík mynd, er gerist í Kína. Börn fá ekki aðgang. — Síðasta sinn. Jarðarför mannsins niins Einars Finnssonar járnsmiðs, fer fram frá dómkirkjupm laugardaginn 18. febr. oghefst frá heimili minu, Klapparstíg 20, kl, 1 e. hád. Vigdís Pétursdóttir. j Þeip sem panta til V2 mánað- ar í einu íá 5°/0 afslátt frá búðar- v e r ð i og spara sér a]ð v e r a sífellt að li 1 a u p a út í búð. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan „Fornar dygðir’* Model 1939 leiknar í kvöld kl. 8V2. Venjulegt leikhúsverð. (0kaupfélaqiá Snjókeöjnr og hlekkir í þær. Lækkað verð. Haialdur Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 15. Allskonar rafmagnsviðgerðir og nýlagnir í hús og skip. JÓNAS MAGNÚSSON, lögg. rafvirkjameistari, Öldugötu 44. Sími 5184. 3 liepbepgi ! og eldhiis með öllum þægindum ósk- ast 14. maí í vesturbænum. Uppl. í síma 5108. |NBBBRRBBBEIBBiataflBBB VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. IB(

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.