Vísir


Vísir - 17.02.1939, Qupperneq 5

Vísir - 17.02.1939, Qupperneq 5
Skíðaferðir. í sjálfu skammdeginu hafa íþróttafélögin hér í kænum iðk- að skíðagöngur eftir því sem veður liafa leyft, snjóalög og aðrar ástæður. Vel sé þeim fyr- ir það! Margir einstaklingar ut- an félaganna liafa og farið að dæmi þeirra og reynt að komast á sldði um lielgar. Snjóalög hafa ekki verið mikil í vetur og má jafnvel svo að orði kveða, að skiðafólkið hafi orðið að elta hann upp um f jöll og heiðar. Er allur þessi láhugi mjög lofsverð- ur, en gagnið af skiðaferðunum ómetanlegt. Nú lengir daginn meir og meir og má því ætla, að besti skiðaferðatíminn á þessum vetri sé framundan, en ekki að baki. Senn kemur sá tími, að sól verður á fjöllum mikinn hluta dags, ef létt er í lofti, og skýin taka ekki upp á þeim ó- vanda, að „böglast fyrir birt- unni“. En þá er það snjórinn! Sumir kunna að ætla, að svo geti farið, að hann verður ekki nægur. En tæplega mun þurfa því að kvíða. Reynslan er oftlega sú, hér á okkar fagra og kalda landi, að snjórinn sé einna fúsastur til að koma og þaulsætnastur á þeim tímum, sem bændurnir óska síst eftir honum! Hann ryður sér liingað á Góu og Einmánuði og getur liaft það til, að sitja sem fastast fram á vor. Þá þyngist hugur sveitafólksins, sem von er til og satt er það, sem bóndinn sagði forðum: —• Einn hriðardagur á vori er lengri en þrír i skammdegi! íþróttafélögin vilja gjarnan fá nægan snjó og góðan til skíðaferða; Um það er ekki að villast! En þau óska þess ekki að hann lilassi sér niður á lág- lendi. Fjarri þvi! Þau telja ekki eftir sér að elta hann upp úr bygð! Þegar önnum linnir á laug- ardögum skiftir skiðafólkið um klæði, tekur skiðin sín og stefn- ir til fjallanna. Eftir sólarhring kemur hópurinn aftur. Allir eru glaðir og gamansamir, hraustlegir og útiteknir. Heilsan hefir batnað og lungun fylst af fjallalofti. En meðal annara orða: Okkur vantar skiðamannasöng, undir þjóðlegu, glöðu lagi. Skíðamönn- um og meyjum þessa bæjar og alls landsins myndi kærkomin slík gjöf frá einhverju ljóð- skálda vorra og tónskálda. Knattspyrnan a Englandí. Á morgun fara fram þessir leikir: Arsenal Aston Villa Blackpool Brentford Derby County Everton Grimsby Huddersfield Portsmouth Sunderland W’hampton Chelsea Liverpool Manchester U. Stoke City Birmingham Bolton Middlesbro’ Charlton Preston Leicester City Leeds United í fyrra fóru þessir sömu leik- is svo: Arsenal — Chelsea 2:0; Brentford — Stoke City 0:0; Derby Co. — Birmingham 0:0; Everton —- Bolton 4:1; Grims- by — Middlesbro’ 2:1; Hud- dersfield — Cliarlton 1:1; 200 m hlaup undir 25 sek. Sek. Ár Sveinn Ingvarsson. K.R. .. 23.1 ’38 Garðar S. Gíslason, Í.R.* . 23.4 ’26 Sveinbj. Ingimundars., Í.R. 23.4 ’28 Stefán Bjarnarsön, Á.....24-0 ’30 Baldur Möíler, Á......... 24.0 ’38 Jóhann Bernhard, K.R. .. 24.1 ’3S Helgi Eiríksson, Í.R.....24.2 ’28 Ólafur Guðmundsson, Í.R. 24.3 ’38 Karl Vilmundsson, Á......24-5 ’35 Ólafur Guðmundsson, K.R. 24.5 ’37 Georg L. Sveinsson, K.R. . 24.5 ’37 Ingvar Ólafsson, K.R. .... 24.6 ’32 Sigurður Gíslason, F.H. .. 24-6 ’36 Hafsteinn Snorrason, K.V. 24.7 ’32 Tryggvi Gunriarsson, Á, .. 24.9 ’22 Kristján L. Gestsson, K.R. 24.9- ’22 Friðrik Jesson, K.V...... 24-9 ’31 400 m hlaup undir 57 sek. Sek. Ár Sveinn Ingvarsson, K.R. . . 52.6 ’38 Baldur Möller, Á . 53.6 ’38 Ólafur Guðmundsson, K.R. 53.8 ’37 Ólafur Guðmuudsson, Í.R. . 53.9 ’38 Sveinbj. Ingimundars., Í.R. 54.4 ’28 Stefán Bjarnarson, Á 54.6 ’27 Gísli Iíærnested, Á 54.7 ’34 Geir Gígja, K.R 55.2 ’27 Garðar S. Gíslason, Í.R.* . 55.2 ’27 Guðjón Sigurjónsson, F.H. 55-5 ’38 Guðmundur Sveinsson, Í.R. 55.7 ’37 Stefán Gislason, K.R 56.0 ’31 Hafsteinn Snorrason, K.V. 56.0 ’32 Sigurgeir Ársælsson, Á. .. 56.0 ’38 Stefán Þ. Guðmundss., Iv.R. 56.1 ’35 Gunnar Sigurðsson, Í.R. .. 56.1 ’38 Kristján L. Gestsson, K.R. 56.3 ’22 Kjartan Guðmundsfeon, Á. . 56.3 ’32 Ivarl Vilmundsson, Á 56.5 ’34 Jóhann Bernhard, K.R. ... 56.7 ’38 Einar Gúðmundsson, K.R. 56.8 ’38 Sigurður Finnssori, K.R. :. 56.9 ’38 * Þes'si ár var G. S. G. í Í.R. Bestn íþröttaafrek á Anstnrlandi s.l. snmar. SkýrsLu þá, sem hér fer á eft- ir, hefir Þórarinn Sveinsson, kennari á Eiðum, sent Iþrótta- sambandi íslands og hefir for- seti í. S. í. góðfúsléga lánað Iþróttasíðu Vísis hana til birt- ingar. Besti árangur í íþróttum á Austurlandi sumarið 1938. 100 m. hlaup: 1. Hróifur Ingólfsson 11.5 sek. 2. Rögnv. Erlingsson 12 — 3. Jóhann Jónsson 12.1 — 200 m. hlaup:*) 1. Rögnv. Erlingsson 24.5 sek. 2. Hrólfur Ingólfsson 24.6 — 3. Jóhann Jónsson 26 — 800 m. hlaup:*) 1. Rögnv. Erlingsson 2: 8.3 2. Jóhann Jónsson 2:11.0 3. Ólafur Jónsson 2:59.0 3000 m. hlaup: 1. Einar Halldórsson 10:53.0 2. Sigfús Oddsson 11: 6.5 3. Snæþór Sigurbjörnss. 11:52.4 F’ortsmouth — Preston 3:2; Sunderland —- Leicester 1:0 og Wolverliampton — Leeds 1:1. Þau 8 félög, sem jafntefli gerðu sl. laugardag í bikarkepn- inni, keptu aftur á miðvikudag og fóru þá leikar svo: Blackburn—Sunderland 0:0. Everton—Birmingham 2:1. Grimsby—Sheffield U. 1:0. Sheff. W.—Chelsea 0:0. Nú verða Blackbum og Sund- erland, og Sheffield W. og Chelsea að keppa enn einu sinni (n. k. mánudag) og þá verður hvorugt heima. Leikur Black burn og Sunderland fer fram á velli Slieff. Wednesday, en leik- ur Chelsea og Slieff. W. fer fram á velli Arsenal i London. Langstökk: -'Cý'iéL. r*—,.- 1. Sveinn Stefánsson 5.94 m. 2. Jóharin Jónsson 5.77 — 3. Ágúst Þórsteinsson 5.74 — Hástökk: 1. Sigurbj. Sigurjónss. 1.43 m. 2. Sveinn Stefánsson 1.43 — 3. Rögnv. Erlingssón 1.39 — Stangarstökk: 1. Ágúst Þorsteinsson 2.90 m. 2. Rögpv, Erlingsson 2.80 — 3. Sig. Sigurbjörnsson 2.60 — Þrístökk: 1. Hrólfur Ingólfsson 12.12 m. 2. Ágúst Þorsteinsson 11.52 — 3. Jóhann Jónsson 11.50 — Spjótkast: 1. Rafn Einarsson 47.09 m. 2. Sveinn Stefánsson 46.86 — 3. Þorvarður Árnason 43.78 — Kringlukast: 1. Sveinn Stefánsson 33.87 m. 2. Guðm. Sigfússon 32.80 — 3. Har. Hjálmarsson 29.95 — Kúluvarp: 1. Sveinn Stefánsson 11.39 m. 2. Þorvarður Árnason 10.04 — 3. Jóliann Jónsson 9.61 — *) Hlaupið á beinum þjóð- vegi. Heimsmeistara' mötið í Zakopane. 1 18 km. göngunni áttu Finn- ar fjóra af sex fyrstu mönnum og sjö af hinum tólf fyi-stu. 1. Julio Kurikkala (F.) 1:05.30 ldst. 2. Ivlaus Karpinen (F.) 1:06.05 klst. 3. Karl Pallin (S.) 1:06.35 lclst. 4. Kalle Jalkanen (F.) 1:07.42 klst. 5. Lars Bergendahl (N.) 1:07.54 Iylst. 6. Pekka Niemi (F.) 1:07.56 klst. Heimsmeistarinn Pauli Pit- kánen (F.) varð ellefti á 1:09.20 Myndin hér að ofan er frá fjölsóttasta vetrarskemtistð Þýskalands, Garmisch-Partenkir- chen og sýnir tveggja manna „bob“-sleða á fleygiferð á bobbrautinni, sem bygð var vegna Vetrarleilcanna 1936. Frá Davos og St. Moritz Skíða- og skautamótin standa nú sem hæst suður í Evrópu. Vegna þess hve þau eru mörg, er að eins hægt að birta úrslit frá fáeinum þeirra og skal hér sagt frá alþjóða-skautamótinu í Davos og St. Moritz, sem fram fóru í lok síðasta mánaðar. DavoS, Þar náðust bestir árangrar i 500 m. hlaupi þ. 26. jan. 1. Engnestangen (N.) 41.9. sek. Heimsmetið er 41,8 sek. og á E. það. 2. Iírogh (N.) 42.5. 3. Ballangrud (N.) 43.2. 4. Haraldsen (N.) 43.5. 5. Joliansen (N.) 44.2, 6. Staksund (N.) 44.4. 7. Mathisen (N.) 44.5. Fleiri Norðmenn tóku ekki þátt í þessu hlaupi! Englending- urinn Rawlins setti nýtt breskt met. Hann var sá 14. á 46.3 sek. St. Moritz. Þar voru 4 Norðmenn meðal þátttakenda í 500 m. hlaupinu og urðu fyrstir: 1. Ivrogh 42.0 sek. 2. Engnestangen 42.4. .3. Ballangrud 42.7. 4. Staksrud 44.0. Næstir komu þrír Unverjar á 44.4 sek., 45.0 og 46.2 sek. í 1500 m. hlaupinu unnu Norðmenn einnig ferfaldan sigur: 1. Staksrud 2:20.4 mín. 2. Ballangi-ud 2:22.0 mín. 3. Engnestangen 2:22.6 mín. 4. Krogh 2:25.2 mín. Á eftir þeim komu 4 Ung- verjar. [rl«Ér liróttÉéttir Evrópumeistari í skautahlaupi varð Lettinn Behrsinsch, annar Ch. Mathiesen -Noregi), þriðji Johansen (Nor.). Mótið fór fram i Riga. ÁVazulek varð þýskur skauta- meistari, fékk 145.66 st., én Max Stiepl varð annar með 148.09 st. Wazulek fór 500 m. á 45.9 sek, 1500 m. á 2:23.4 mín. og 5000 m. á 8:39.6 mín. Ishockey. Urslitaleikurinn um heims- meistaratignina i ishockey fór fram í Sviss s. 1. laugardag milli Kanada og Bandaríkjanna. Sigraði Kanada eftir liarðan leik með 4:0. England varð nr. 8 í röðinni. -—- 14 þjóðir tóku þátt í kepninni. Tvö lönd hafa bætst í alþjóða- ísliockeysambandið, nfl. Ástr- alía og Jugoslavía. klst. Og sá Svíanna, sem talinn var bestur, Alfr. Dahlquist varð sjöundi á 1:07.59 klst. I „kombineruðu" hlaupi karla urðu tveir Þjóðverjar fyrstír, þeir Jenewein og Willi Walch, en þriðji varð Sviss- lendingurinn Ronninger. Norð- maðurinn Berg náði 6. sæti og Svíinn Hansson því sjöunda. Sund. Franska sundmærin Gardet hefir sett tvö frönsk met í brinigiusundi 400 m. á 7:06.2 mín. og 500 m. á 9:01.6 mín. Á móti i Helsingfors nýlega synti Hietanen 100 m. f. aðferð á 1:02.2 — Nurmi 200 m. f. aðf., á 2:28.2 — Hánninen 200 m. bringusund á 2:59.3 og Suvanto 100 m. baksund 1:20.9. — Ekki sem best. Sundföt. Ameríkumenn eru þegar farnir að hugsa um sundfata- tískuna fyrir vorið. Það |sem virðist ætla að verða vinsælast að þessu sinni, er að láta bað- fötin vera öll eitt málverk -— af borgarliverfi, baðstað, eða þess háttar. — Sumir segja að ekki muni verða rúm fyrir stór málverk. 28 mörk í tveim leikjum — 14 1 hvor- um — gerði skoska knatt- spyrnufélagið Heart of Midlo- thian fyrir liálfum mánuðL Mun þetta vera mestí marka- fjöldi, sem nokkurt félag hefir sett á tveim leikjum í röð. — Heart of Midlothian er annars nafn á fangelsi í Edinborg. Hlaupastjarna. A nýársíþróttamóti í Sidney I Ástralíu sigraði 17 ára piltur, D. B. Dunn, í lOO yards hlaupi á 9.6 sek., en það er jafnt ástr- alska metinu. Don Lashr ameríska hiauparanum var i árslok 1938 úthlutað SuIIvian- bikarnum, sem er mesta virð- ingarmerki, sem hægt er aS veita amerískxmT íþróttamaimi. Ekki eru menn þó allskostar á einu máli um það, að Don Lash hefði átt að fá gripinn en benda m. a. á Cunningham, Don Budge og Henry Armstrong, því að allir geta þarna komið til greina. Blaðamönnum verða ætluð 600 sæti í Helsingfors, en í Bér- lin 800. Fá blaðamenn sæta- fjölda í hlutfalli við: þátttöku þjóðar sinnar. námskeiðin eru byrjuð. Uppl. í síma 1971. Leikfími fyrip 901d Boys( Get bætt nokkrum mönnum i flokk. íþróttaskóli Garðars9 Laugavegi 1 C. Sími 4608, kl. 11—12 daglega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.